Skráningarfærsla handrits

Steph 23

Alin að lengd meðalmaður

Innihald

1
Alin að lengd meðalmaður
2
Um arfatökur. Samanskrifað af Magnúsi Jónssyni árið 1675
3
Bréf prófastsins séra Páls (Björnssonar) í Selárdal til sýslumannanna í Barðastrandarsýslu
4
Um orðin „blæsma“ og „bolöxi“
5
Dönsk tunga
6
Um heimiliskviðarvitni
7
Um héraðssóknir
8
Um stefnur heima til lögmanns, Magnúsi Jónss. lögmanni tilskrifað 1682
9
Gravamina í málasóknum út af norsku laga formaliteti
10
Fragment úr Blasii sögu eftir ævagömlu blaði
11
Búða niðurraðan á Öxarár alþingi
12
Katlamálsskjóla
13
Um húsabyggingu
14
Um silfurmetinn eyri
15
Leið leiðarþing
16
Sifjaður, sifjar, sifskapur, sifjaspell
17
Decategraphia eður tíundarskrá

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 571-572.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist
Umfang: s. 294-337

Lýsigögn