Manuscript Detail

SÁM 175

Graduale eða Antifonarium

Language of Text
Latin

Contents

1 ( 1r-1v)
Graduale eða Antifonarium
Note

Brot

Text Class
1.1 (1r)
No Title
Incipit

... cus in eo et filius iniquitatis ...

Explicit

... non nocebit ...

Note

Nihil proficiet inimicus in eo (hluti)

Text Class
1.2 (1v)
No Title
Incipit

... .... ei. Alleluia. Tu es sacerdos in eternum ...

Explicit

... secundum ordine ...

Note

Allelia. Tu es sacerdos in (hluti)

Text Class

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
1 blað (543 mm x 390 mm).
Layout

Eindálka. 5-6 meginlínur á hvorri síðu.

Leturflötur er 475 mm x 270 mm.

Condition
Blaðið er slétt og mjög ljóst. Aðeins skítugt og nótur örlítið máðar. Blaðið er mjög stórt að öllu leyti, breiðar spássíur og mjög stór skrift og nótnastrengir.
Script

Óþekktur skrifari.

Decoration

Flúraður upphafsstafur á bl. 1v.

Rauðar fyrirsagnir efst á báðum blöðum, stendur „Unius martyris pontif.“

Rauðir nótnastrengir með svörtum nótum.

Additions
Efst á bl. 1r til hægri er pennakrot, ef til vill 117.

History

Origin
Úr erlendu handriti.
Provenance
Margaret Cormack færði Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum blaðið að gjöf 29. ágúst 2018, en hún hafði keypt það í fornmunabúð í miðborg Kaupmannahafnar árið 1982 eða 1983.

Additional

Record History

SHH skráði August 11, 2021.

Metadata
×
  • Country
  • Iceland
  • Place
  • Reykjavík
  • Institution
  • The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies
  • Repository
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Collection
  • Safn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Shelfmark
  • SÁM 175
  • Keywords
  • Masses
  • XML
  • View as XML  
  • Notes
  • Send Feedback on Manuscript  

Metadata