Manuscript Detail

PDF
PDF

SÁM 172

Um Heiðarvíga sögu ; Iceland, 1800-1850

Full Title

Breviarium deperditi illius Fragmenti Membranacei Historiæ Styrianæ Conscriptum primo Hafniæ Anno MDCCXXIX Deinde vero notis qvalibuscunqve et appendice Historico aliquanto auctius redditum Anno MDCCXXX (1r)

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (2r-3v)
Lectore salutem
Rubric

L. C.

Incipit

Hér skrifast inntak þeirrar membranæ …

Colophon

Þénustuviljugur vin, Jón Ólafsson

2 (4r-68v)
Inntak sögubrotsins af Víga-Styr
Incipit

Atli stóð í dyrum úti …

Note

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á því sem glataðist úr Heiðarvíga sögu.

3 (69r-73v)
Archaismi et loqvendi modi rariores úr þessari Víga-Styrs sögu
4 (74r-84r)
Nokkrar líklegar tilgátur um mennina, tímann og staðinn sem Heiðarvígin snerta
Text Class

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
84 bl. (215 mm x 172 mm). Bl. 1v og 84v auð.
Foliation
Handritið er blaðsíðumerkt 1-167.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur 160-165 mm x 130 mm.
  • Línufjöldi ca 16.

Condition
Vatnsblettir víða sem skerða þó ekki texta.
Script

Óþekktur skrifari, snarhönd. Neðst á titilsíðu stendur nafnið Sigurður Stefánsson, að því er virðist með hendi skrifara. Þar virðist einkum geta verið um tvo menn að ræða sem báðir dvöldust við nám í Kaupmannahöfn: Sigurð Stefánsson, biskup á Hólum, eða Sigurðu Stefánsson guðfræðistúdent í Kaupmannahöfn.

Binding

Bundið í pappakápu slitna (216 mm x 170 mm x 20 mm).

Arkir saumaðar með hamptaumi. Spjaldblöð úr pappír.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi á fyrri hluta 19. aldar.

Provenance

Handrit að líkindum úr eigu Þorvarðar Bergþórssonar á Leikskálum í Haukadal, Dalasýslu.

Acquisition
Gjöf frá Hákoni Heimi Kristjónssyni, Kópavogi, December 21, 2017.

Additional

Record History

ÞS skráði 16. febrúar 2021 og March 03, 2021.

Metadata
×

Metadata