Skráningarfærsla handrits

SÁM 166

Lyfjafræði ; Ísland

Athugasemd
Ýmsir textar um lyfjafræði og skyld efni
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Catalogus et pretium Medicamentorum, quæ Pharmacopolæ in Dania …
Athugasemd

Handritið er svo illa farið að ekki er hægt að efnisskrá það fyrr en eftir forvörslu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blöðin verða ekki talin fyrr en eftir forvörslu.
Ástand
Handritið er óinnbundið og í mjög slæmu ástandi, blöð fúin og farin að molna. Vantar framan af.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Fylgigögn
Bréf um fund handritsins fylgir með.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi á 19. öld.
Ferill
Úr eigu Páls Einarssonar. Sennilega komið úr búi Jóhönnu Katrínar Kristjönu Eggertsdóttur Briem og sr. Einars Pálssonar.
Aðföng

Þorgils Jónasson afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum handritið til varðveislu 29. apríl 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 16. nóvember 2021.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið Árnastofnunar
 • Safn
 • Safn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Safnmark
 • SÁM 166
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn