Skráningarfærsla handrits

SÁM 162

Erfiljóð ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Erfiljóð
Titill í handriti

Eftirmæli

Athugasemd

Sex erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað (103 mm x 75 mm).
Ástand
Blaðið er illa farið og rifið efst. Skriftin máð.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Blaðið liggur í öskju með SÁM 161 og 163.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var líklega skrifað á Íslandi 21. febrúar 1745.

Ártalið er skrifað neðst á bl. 1v en þar fyrir ofan, að því er virðist með annarri hendi, ártalið 1826.

Ferill

Á umslagi sem var áður utan um blaðið stendur með hendi Ólafar Benediktsdóttur bókavarðar: Snepillinn datt úr kassa með seðlum Lárusar Blöndals um Sverris sögu.

Rit Lárusar Blöndals um Sverris sögu kom út hjá Stofnun Árna Magnússonar 1982 en Lárus var yfirmaður handritadeildar Landsbókasafns.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í september 2020.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Erfiljóð

Lýsigögn