Skráningarfærsla handrits

SÁM 160

Sendibréf ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2r)
Sendibréf
Athugasemd

Bréf til Hannesar Thorsteinssonar, bróður bréfritara, dags. Reykjavík 2/1 1886.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 bl. (177 mm x 117 mm). Bl. 2v autt.
Tölusetning blaða
Ótölusett.
Skrifarar og skrift

Með hendi Árna Thorsteinssonar tónskálds, snarhönd.

Band

Bréfið liggur í pappírsmöppu í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið er skrifað á Íslandi 2. janúar 1886.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu 1. október 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í september 2020.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sendibréf

Lýsigögn