Ritgerðin fjallar um lífið í Bessastaðaskóla, kennsluefni, kennara o.fl.
Með hendi Árna Thorsteinssonar landfógeta, snarhönd.
Handritið er óinnbundið.
Á harðpappamöppu sem lá utan um ritgerðina hefur Jón Samsonarson skrifað: Ritgerð samin og skrifuð af Árna Thorsteinsson landfógeta. Úr eigu Árna Thorsteinsson tónskálds. Mappan er ekki lengur með handritinu.
Handritið var skrifað á Íslandi fyrir 1907, sem er dánarár skrifara.
Frá erfingjum Jóns M. Samsonarsonar og Helgu Jóhannsdóttur.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu 1. október 2014.
ÞS skráði í september 2020.