Skráningarfærsla handrits

SÁM 154

Inledning

Titilsíða

Gudmundur Olafson: Lesandann heill hendi! Gratulation till Ericus Wennäsius vid hans svenska översättning av Christus Agonizans av Josua Stegman. Tryckt före texten i samma bok i Stockholm 1684. Fotostatiska bogen utförda vid Uppsala universitetsbibliotek 1935 med inledning av Holger Öberg 1937. (Bl. 1r)

Tungumál textans
íslenska (aðal); sænska

Innihald

1 (2r-10r)
Inledning
Titill í handriti

Inledning

Athugasemd

Nokkur orð um útgáfuna ásamt æviágripum Josua Stegmanns, Erics Wennæsiusar og Guðmundar Ólafssonar.

Efnisorð
2 (12r-13r)
Lesandann heill hendi
Titill í handriti

Lesandann heill hendi

Athugasemd

Ljósprent límt á blöðin.

Heillaóskakvæði skáldsins til Erics Wennæsiusar í tilefni af útgáfu þýðingar hins síðarnefnda á riti Josua Stegmans, Christus Agonizans, árið 1684.

Titilsíða fyrir framan kvæðið: Text.

Athugasemd á bl. 15r.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 15 blöð + i (175 mm x 127 mm). Aðeins skrifað á rektósíður.
Umbrot

Eindálka.

Skrifarar og skrift

Holger Öberg, snarhönd.

Band

Handritið er bundið með svörtum borða í svart glansandi leður með áþrykktu munstri (187 mm x 156 mm).

Saurblöð úr pappa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Á fremra spjaldblað er skrifað: Sigurbjörn Einarsson. Til minningar um gamlan landa þinn á sömu slóðum frá Holger Öberg. Uppsölum 2. júní 1937. Öberg var lektor í sænsku við Háskóla Íslands á árunum 1943-1949.
Ferill
Úr eigu Sigurbjörns Einarssonar biskups, frá Einari Sigurbjörnssyni.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið afhent til varðveislu þann 12. nóvember 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 4. október 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn