Skráningarfærsla handrits

SÁM 152

Vinaspegill ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-22r)
Vinaspegill
Titill í handriti

Vina spegill

Upphaf

Forðum tíð einn brjótur brands …

Skrifaraklausa

Skrifaður árið 1870 af Pétri Oddssyni. tileinkaður til eignar jómfrú Ingibjörgu Guðmundardóttur (bl. 22r).

Athugasemd

113 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
24 bl. (140 mm x 85 mm). Bl. 22v-24v auð.
Tölusetning blaða
Blöðin eru tölusett 1-43.
Kveraskipan

  • Kver I: bl. 1-12, 6 tvinn.
  • Kver II: bl. 13-24, 6 tvinn.

Umbrot

Eindálka.

Línufjöldi 19.

Leturflötur er ca 115 mm x 70 mm.

Strikað fyrir leturfleti

Skrifarar og skrift

Pétur Oddsson, snarhönd.

Band

Bundið í pappa með hamptaumi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á seinni hluta 19. aldar.

Ferill
Úr eigu Ögmundar Helgasonar, börn hans gáfu.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu þann 1. september 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 28. apríl 2021.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Vinaspegill

Lýsigögn