Brot.
„ ... Calixtus episcopus servus servorum di, canonicis ecclesie sancti cesarii que sita est in curte que dicitur wilzacara tam presentibus quam futuris ... “
„ ... Ego Calixtu[s] catholice ecclesie episcopus [subscripsi]. Datum Laterani per manum Hugonis sancte Romane ecclesie subdiaconi III kalendas martii indictione prima incarnationis dominice anno 1123 pontificatus autem domini Calixti secundi papae anno quinto. “
„ ... ... ... “
„ ... ... “
Á bl. 1v eru tveir textadálkar, virðast í fljótu bragði innihalda upplýsingar um sendanda, viðtakanda og dagsetningu.
Skinn.
Eindálka. 22 línur á bl. 1r.
Leturflötur er 445 mm x 305 mm.
Skrifað með Littera documentaria papalis (skjalaskrift páfagarðs).
Rota Calixtusar II á bl. 1r neðst til vinstri. Þetta er hringlaga tákn þar sem innri hring er skipt í fjóra hluta með tveimur strikum. Í hlutanum uppi til vinstri stendur SCS (Sanctus) Petrus, uppi til hægri stendur SCS (Sanctus) Paulus. Niðri til vinstri stendur CALI PP(papae) og niðri til hægri XTUS II. Í hringnum umhverfis stendur
Snyrtilegt tákn á bl. 1r neðst til hægri sem stendur fyrir „Bene valete“, búið til úr öllum stöfunum sem þau orð innihalda. Þekkt fangamark í páfagarði.
Á bl. 1v hefur verið skrifað 1123 26. febbrajo.
Þar hefur einnig verið skrifað "BB.3.X" og "bisum(?) per electo iudices"
SHH skráði 10. ágúst 2021.