Skráningarfærsla handrits

SÁM 146

Rímur og kvæði ; Ísland, 1851-1863

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-50r)
Brávallarímur
Titill í handriti

Rímur af Ívari víðfaðma, Helga hvassa, Haraldi hilditönn og Brávallarbardaga

Upphaf

Tvíblinds hallar turna frí …

Skrifaraklausa

Sömuleiðis Brávallarímur, vorið 1851 eftir skáldsins eiginhandarriti.

Athugasemd

Titilsíða fyrir Brávallarímum (bl. 1r). Á bl. 1v er registur yfir efni handritsins.

Skýringar neðanmáls afmarkaðar frá meginmáli með rauðum lit. Orðin sem skýrð eru undirstrikuð í meginmáli.

Tíu rímur.

Efnisorð
1.1 (50v)
Vísur um Árna Böðvarsson
Upphaf

Árni Böðvari borni / bragar reit þætti fagra …

Athugasemd

Tvær vísur undir dróttkvæðum hætti eignaðar sr. Jóni Hjaltalín (sjá inngang Björns K. Þórólfssonar í útgáfu Brávallarímna, s. clxxviii-clxxix.).

2 (51v-52v)
Tófubragur
Titill í handriti

Tóubragur Þ.M.s.

Upphaf

Margt hafa dýrir meistarar forðum skrifað á bækur …

Niðurlag

… og hafðu þökk vinur.

Efnisorð
3 (53r-57v)
Hugaríma
Titill í handriti

Hugaríma ort af Árna B.s.

Upphaf

Undin grana æðir mín / út af herjans rönnum …

Niðurlag

… máttur þykkju ranna.

Athugasemd

80 erindi.

Efnisorð
4 (57v-60r)
Hugaríma
Titill í handriti

Svo sýnist sem þessar torfærur liggi á vegum til meyjanna.

Upphaf

Rómaborgar vek eg vörð / vökvaðan herjans minni …

Niðurlag

… vér höfum fleira á hendi.

Skrifaraklausa

Endir Hugarímu sál. hr. Steins biskups og sál. lögmanns Pauls Vídalín.

Athugasemd

38 erindi.

Efnisorð
5 (60r-65r)
Hugaríma
Titill í handriti

Hugaríma kveðin af Sigurði Jónssyni

Upphaf

Skilfings valur skipar mér / skuli eg þögn umflýja …

Niðurlag

… mærðin fellur núna.

Athugasemd

100 erindi.

Efnisorð
6 (65r-v)
Kvæði
Titill í handriti

Vísur ortar af V.J.s.

Upphaf

Heyr þú Geirrauðar horn / helst er eg orðinn forn …

Athugasemd

Sex erindi.

7 (65v-67r)
Kvæði
Titill í handriti

Sigurður Gíslason kvað

Upphaf

Þér heilsa fleiri / Þorsteinn á Eyri …

Niðurlag

… segðu öðrum sanninn.

Athugasemd

18 erindi.

8 (67r-68v)
Kvæði
Titill í handriti

Vísur dróttkveðnar af Þormóði Eiríkssyni

Upphaf

Tíðin mér tekur að leiðast / tíðin er hætt við hríðum …

Athugasemd

10 erindi.

9 (68v-69r)
Merkilegustu Móða orð
Titill í handriti

Merkilegustu Móða orð

Upphaf

Á nýju hverju sem þú sér / sendir gáfum nauðstaddur …

Athugasemd

Fjögur erindi.

10 (69r)
Enginn titill
Upphaf

Gvendur var grönnum kenndur …

Athugasemd

Án titils.

11 (69r-v)
Author sami J.S.s.
Titill í handriti

Author sami J.S.s.

Upphaf

Það er reynt og það er skeð …

Athugasemd

Þrjú erindi.

12 (69v)
Hra P. J.s. kvað
Titill í handriti

Hra P. J.s. kvað

Upphaf

Ef eg mæla við þig vil …

Efnisorð
13 (69v)
Enginn titill
Upphaf

Skaparann ekki skortir neitt …

Athugasemd

Vísan er svar við vísu Páls að ofan.

Efnisorð
14 (69v-79r)
Dægradvöl
Upphaf

Fari nú hingað fólkið það / sem fýsir óð að skilja …

Niðurlag

… fólkið vil eg ei mæða.

Athugasemd

140 erindi.

Efnisorð
15 (79v-80v)
Lambablóm
Titill í handriti

Lambablóm sra G.P.s.

Upphaf

Lömbin má hafa á vorin væn …

Niðurlag

… ef framar fýsast heyra.

Athugasemd

11 erindi.

16 (80v-81v)
Vopnaþing
Titill í handriti

Vopnaþing. Ejusd.

Upphaf

Hestur hófum beitir …

Athugasemd

17 erindi.

17 (81v-82r)
Lausavísur
Titill í handriti

Og enn kvað hann

Upphaf

Útgarða stýrir stór …

Athugasemd

Tvær lausavísur.

Efnisorð
18 (82r-v)
Kvæði
Titill í handriti

Item

Upphaf

Stelpan laug að staðarins drengir stælu meri …

Athugasemd

Fimm erindi.

19 (82v-83r)
Lausavísur
Titill í handriti

Sami kvað

Upphaf

Héldust á Haraldur …

Efnisorð
20 (83r-84r)
Kvæði
Höfundur

Sigurður Pálsson

Titill í handriti

Nokkur erindi kveðin af Sigurði Pálssyni til Johns sál. Jónssonar sem var áður á Hamrendum

Upphaf

Kvöð skyldi goldin kvöð á mót …

Athugasemd

Sex erindi.

21 (84r)
Lausavísa
Titill í handriti

Vísa

Upphaf

Moyses hrellir, heimtir, krefur …

Efnisorð
22 (84r-86v)
Arinseldur
Titill í handriti

Arins eldur

Upphaf

Arins kveikja eldinn fer / undir beisku seyði …

Athugasemd

37 erindi.

23 (86v-88v)
Grímufletta
Titill í handriti

Grímufletta

Upphaf

Sælir vinur séuð þér …

Athugasemd

49 erindi.

24 (88v)
Lausavísa
Titill í handriti

Sami kvað

Efnisorð
25 (89r-97r)
Veisludiktur
Titill í handriti

Veislu diktur B.P.S. læknirs. Með borðsálmslag

Upphaf

Historían ný til handa bar …

Athugasemd

59 erindi.

26 (97v)
Author segir
Titill í handriti

Author segir

Upphaf

Mín er ekki mærðin sling …

Athugasemd

6 erindi.

27 (97v-98r)
Brindintérs tölur
Titill í handriti

Hér hafa upp Brindintérs tölur

Upphaf

Stend eg hér …

28 (98v-99v)
Vikivakakvæði
Titill í handriti

Vikivakakvæði

Upphaf

Aungum tjáir þess að þræta …

Athugasemd

6 erindi.

29 (99v-107r)
Hrossakjötsþræta
Titill í handriti

Hér hefur upp Hrossakjötsþrætu

Upphaf

Gengur fram af gómastrindum …

Athugasemd

89 erindi.

30 (107r-108r)
Hrossakjötskvæði
Upphaf

Fækka nú hrossin í haga …

31 (108r-108v)
Langloka
Titill í handriti

Erindið Langloka. Um dóna sem éta hrossakjöt

Upphaf

Bragnar hrossa beiðast …

32 (108v)
Lausavísa
Titill í handriti

Vísa. Hvernig þjófslegir dónar fari að stela hrossum

Upphaf

Ganga stig grófanna / grípa til hófanna …

Efnisorð
33 (109r)
Um hrossakjötsát
Titill í handriti

Drótt kveðið. Spurn og svar í sama atkvæði. Um hrossakjötsát

Upphaf

Hvað er títt? Höldar snæða …

34 (109r-v)
Um falska tungu
Titill í handriti

Um falska tungu. Vers. Tón: Hjartað þankar etc.

Upphaf

Heimdalls svikin hættulega / hefur mörgum orðið tál …

Athugasemd

2 erindi.

35 (109v)
Vers
Titill í handriti

Vers. Tón: Náttúran öll og etc.

Upphaf

Góð samviska manns ein sú er …

Efnisorð
36 (109v-110v)
Um leskúnstina
Titill í handriti

Um leskonstina

Upphaf

C fyrir framan ó, ú, á / lesist það sem K …

Athugasemd

14 erindi.

37 (110v-112r)
Drafnar dans
Titill í handriti

Þetta heitir Drafnar dans

Upphaf

Úlfhamur skal með orðaval …

Athugasemd

9 erindi.

38 (112r-113r)
Vitnisburður áttanna
Titill í handriti

Vitnisburður áttanna

Upphaf

Fjóra stólpa himins há …

Athugasemd

21 erindi.

39 (113r-116v)
Colloqvium Conjugale. Með lag: Biður mig þjóð etc.
Upphaf

Herma skal hér / hjón voru ágæt en vitsmunaber …

Athugasemd

30 erindi

40 (116v-119v)
Kappakvæði
Titill í handriti

Kappa kvæði Guðmundar Bergþórssonar

Upphaf

Geystur þjóti Glettu byr …

Viðlag

Ég sá þá ríða riddarana þrjá …

Efnisorð
41 (119v-140r)
Einvaldsóður
Titill í handriti

Einvaldsóður í sex bálkum. Um þær fjórar monarchiur eður einvaldsstjórnir í heiminum. Samantekinn af séra Guðmundi Erlendssyni. Annó 1658. Með Búkonulagi

Upphaf

Ljós fer að loga lýsa stjörnur …

42 (140r-144r)
Grobiansrímur
Titill í handriti

Ríma af ættarblóma eður hórsyni Grobbians kalls er hét Viðbjóður. Kveðin af Vigfúsi Jónssyni

Upphaf

Menntunarfræði margvísleg …

Athugasemd

87 erindi.

Efnisorð
43 (144r-147v)
Grobiansrímur
Titill í handriti

Önnur ríma af hórdóttur Gribbu er Ódyggð hét

Upphaf

Ljóðaefni lítilsvert …

Athugasemd

77 erindi.

Efnisorð
44 (147v-150r)
Eitt kvæði. B.J.s.
Titill í handriti

Eitt kvæði. B.J.s.

Upphaf

Sætum vil eg segja frá / satt af mínu standi …

Viðlag

Spá mín mun skýrt skrá …

Athugasemd

22 erindi.

45 (150r)
Lausavísa
Titill í handriti

Ein vísa til gamans

Upphaf

Gísli gjörir að sýsla …

Efnisorð
46 (150r-v)
Maríuvísur
Höfundur
Titill í handriti

Maríuvísur er mælt að kveðið hafi Jón Maríuskáld á Hólum

Upphaf

María móðirin skæra / minnið þitt og æra …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
47 (150v-151r)
Maríuvísur
Titill í handriti

Vísur aðrar

Upphaf

María mærin svinna …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
48 (151r-v)
Úr Snorra-Eddu
Titill í handriti

Ráðgáta útdregin af Eddu

Upphaf

Svo bar til forðum …

49 (152r-v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði lítilvægt

Upphaf

Efni lítið brúðir bið …

50 (153r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæðistetur

Upphaf

Þessi öld er undarlig …

Athugasemd

6 erindi.

51 (153v-156v)
Samtal fugla
Titill í handriti

Kvæði Jóns Guðmundssonar eða Samtal fugla

Upphaf

Stelkur eitt sinn stóð á sandi …

Viðlag

Stígðu á bátinn stalli minn …

Athugasemd

28 erindi.

Efnisorð
52 (156v-158r)
Viskukvæði
Titill í handriti

Viskukvæði eftir Árna Böðvarsson

Upphaf

Biður mig þjóð / að brugga nú fyrir sig dáfalleg ljóð …

Athugasemd

14 erindi.

53 (158r-159r)
Ljúflingsljóð
Titill í handriti

Ljúflings ljóð

Upphaf

Sofi sonur minn / sefur selur á sjó …

Efnisorð
54 (159v-160r)
Díakon
Titill í handriti

Díakons söngur

Upphaf

Líður af yður nokkuð nú …

Viðlag

Bonus dies býð eg þér / bóndason Díakon …

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

Efnisorð
55 (160v-161v)
Gamankvæði
Upphaf

Kæri freri kamerat …

Viðlag

Heyrða eg á tveggja tal …

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

Efnisorð
56 (161v-162r)
Gamankvæði
Titill í handriti

Aðrar vísur sama authoris

Upphaf

Krúni og hann Kollur …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
57 (162r)
Lausavísa
Titill í handriti

Ejusdem

Efnisorð
58 (162r)
Lausavísa
Titill í handriti

Ejusdem

Upphaf

Óðinn kóngur æru stór …

Efnisorð
59 (162v-163r)
Kvæði
Titill í handriti

Nokkrar vísur

Upphaf

Lít eg því með ákefð ýti …

Athugasemd

5 erindi.

60 (163r-164v)
Kvæði
Titill í handriti

Dæmisaga sem vantar í Snorra Eddu

Upphaf

Áheyrendur áa eg beiði …

Athugasemd

25 erindi.

61 (165r-v)
Lofsöngur Selstrendinga
Titill í handriti

Lofsöngur Selstrendinga

Upphaf

Vanrykti vonsku rómur …

Athugasemd

5 erindi.

62 (165v-166r)
Oerenius
Titill í handriti

Oerenius

Upphaf

Nú er hún Perta …

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
63 (166r-167r)
Heillaóskakvæði
Titill í handriti

Séra Þ(órðar) J(óns)s(onar) í Sk(ál)holti

Upphaf

Skal ei tendrast ör önd …

Athugasemd

Heillaóskakvæði til Solveigar Jónsdóttur, dóttur Jóns Vídalíns biskups.

7 erindi.

64 (167r-167v)
Kvæði
Titill í handriti

Ein vísa fertugmælt, séra Jóns J.s.

Upphaf

Yngismaður einn var sá …

65 (167v-168r)
Kvæði
Titill í handriti

Séra St. O.s.

Upphaf

Ilmsæt eru indæl000 blóma …

Athugasemd

3 erindi.

66 (168r-169r)
Nýárssálmur
Titill í handriti

Nýársvísur gjörðar til herra biskups sál. Mag. Björns Þorl.ss. af Jóni Einarssyni Anno 1703. d. 1. januarii

Athugasemd

10 erindi.

67 (169r-170r)
Nýárskvæði til Þrúðar Þorsteinsdóttur
Titill í handriti

Þetta nýrunna ár M.D.C.C.VII í inngangi, framgangi, útgangi, gleðilegt, friðsamt, farsælt, óska veleðla dyggðum margprýddri og sannguðhræddri Madame Þrúður Þorsteinsdóttir sinni allrar æru virðugri hússvelgjörna móðir, undirskrifaðir

Upphaf

Upprennur nú að nýju tíð …

Baktitill

1707 Jón Einarsson

Athugasemd

4 erindi.

68 (170r-v)
Nýárskvæði
Titill í handriti

Aðrar með Ljúflingslag

Upphaf

Nú er vindræfur reikandi hveli …

Baktitill

Jón E.s.

Athugasemd

7 erindi.

69 (170v-171r)
Nýársvers
Titill í handriti

Enn nýársvers gjörð til Elínar Þorsteinsdottur af J.E.s.

Upphaf

Nú er heimur og himinn …

70 (171r)
Lausavísa
Upphaf

Mælt af hjarta mér orð ljós …

Efnisorð
71 (171r-v)
Brúðkaupsvísur
Titill í handriti

Brúðkaupsvísur. Ortar af Benid. Magnússyni Beckþ Tón: Invernor utuli

Upphaf

Forgefins stríð ei stóð …

72 (171v-172r)
Kvæði
Titill í handriti

Tón: Guð er Guð

73 (172r-177v)
Noregskonungatal
Titill í handriti

Hér hefur upp Norvegs kóngatal er Sæmundur prestur fróði orti

Upphaf

Það verður skylt er að skiljum yrkja

Athugasemd

83 erindi.

Efnisorð
74 (177v-178v)
Kvæði
Titill í handriti

Þorsteinn Jónsson kvað til vinar síns

75 (178v-179r)
Kvæði
Titill í handriti

Aftur kvað hann

Upphaf

Mætur, kátur …

76 (179r-180r)
Gleðivaka til heiðurs Magnúsi Gíslasyni 1757
Titill í handriti

Gleðivaka yfir hirðstjórn eður amtmannsembætti á Íslandi veittum virðuglegum herra Magnúsi Gíslasyni árum eftir Guðs burð 1757, kveðin af þeim sem góða prísar sælu.

Upphaf

Vaki ljúf vina höfuð …

Athugasemd

12 erindi.

77 (180v)
Lausavísa
Titill í handriti

Vísa ort af Þ.S.s.

Upphaf

Á haustin kvígur fang fá …

Efnisorð
78 (180v)
Kvæði
Titill í handriti

Vísur

Upphaf

Rétt sá kristinn reynist hér …

Athugasemd

4 erindi.

79 (180v)
Lausavísa
Upphaf

Biskupinn blessar hjalla …

Efnisorð
80 (181r)
Lausavísa
Titill í handriti

R.Þ.s.

Upphaf

Ráfa lætur reiðar ljón …

Efnisorð
81 (181r)
Lausavísa
Upphaf

Fáðu maður nauðir nei …

Efnisorð
82 (181r)
Lausavísa
Upphaf

Mig bað hin þýða brúðurin blíða …

Efnisorð
83 (181r)
Gáta
Upphaf

Röðullinn hvatti Baldurs bróðir …

Efnisorð
84 (181r)
Lausavísa
Upphaf

Blessan bið eg há …

Efnisorð
85 (181v-182v)
Nýjamóðsvísur
Titill í handriti

Nýjamóðsvísur

Upphaf

Undir Kvasirs opnaðar …

Athugasemd

26 erindi.

86 (182v-185r)
Skapsbót
Titill í handriti

Skapsbót

Upphaf

Þó erindi vísna versa …

Athugasemd

13 erindi.

Upphaf í sumum handritinu er: Þó erfiði vísna versa

87 (185r-v)
Langloka
Upphaf

Ef þú maður þenkir þér …

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 185 + i blöð (200 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða
Handritið er blaðsíðumerkt.
Ástand

Spjaldblað fremst laust frá spjaldi.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Eigandanafn á saurblaði rektó: Eyþór Felixson.
Band

Bundið í pappaspjöld klædd brúnum líndúki (210 null x 175 null x 30 null). Spjaldblöð og saurblöð úr pappír með brúnleitu marmaramynstri.

Fylgigögn

Miði með auglýsingu á "Husholdnings-Chololade" liggur með handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi vorið 1851 og veturinn 1862-1863 skv. skrifaraklausu á bl. 51r. Það var skrifað handa Níelsi Breiðfjörð, snikkara í Stykkishólmi.

Ferill

Frá Haraldi Bessasyni. Stefán Karlsson veitti viðtöku. Athugasemd frá Stefáni: Haraldur Bessason skrifar á bréfsefni Háskólans á Akureyri: 20. sept. 1994 "Stefán! Þessa bók er betra að þú geymir. Hún á ekki heima á minni hillu. Kveðja, Haraldur".

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tók við handritinu 20. september 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í október 2020 og mars 2021.

Notaskrá

Höfundur: Árni Böðvarsson
Titill: Brávallarímur, Rit Rímnafélagsins
Ritstjóri / Útgefandi: Björn K. Þórólfsson
Umfang: VIII
Lýsigögn
×

Lýsigögn