Skráningarfærsla handrits

SÁM 144 I

Grasafræði. Gögn frá Ólafi Davíðssyni. ; Ísland, 1880-1903

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1 (1r-2v)
Grasafræði
Titill í handriti

Plöntur frá Grímsey. Ólafur Davíðsson safnaði 1898

Athugasemd

Listi yfir plöntuheiti. Á bl. 2v er sendibréf með ávarpinu Ólafur sæll og dags. 12/1 99 en undirskrift vantar.

2 (3r-4v)
Grasafræði
Titill í handriti

Jurtir sendar til Lunds veturinn 1900

3 (5r-v)
Grasafræði
Athugasemd

Minnispunktar, m.a. um þurrkun jurta (sumt á þýsku).

4 (6r-7v)
Grasafræði
Athugasemd

Listi yfir nöfn jurta. Á bl. 7v er bréfkorn, líklega til Ólafs Davíðssonar, undirritað af H.J.

5 (8r-11v)
Grasafræði
Athugasemd

Listi yfir plöntur.

5.1 (12r-v)
Grasafræði
Titill í handriti

Jurtir til Brumthales í mars 1901

Athugasemd

Skrifað á umslag.

Á bl. 12v er utanáskrift: Herra cand. phil. Ólafur Davíðsson á Hofi í Hörgárdal.

6 (13r-33v)
Sveppir
Titill í handriti

Svampe fra Island samlede af Ol. Davidsson

Athugasemd

Bl. 14v, 17v, 28v-29v auð.

7 (34r-39v)
Sveppir
Titill í handriti

Sveppir 1898

8 (40r-41r)
Fléttur
Titill í handriti

Likenas. Safnað hefur Ólafur Davíðsson að Hofi í september 1897

Athugasemd

Bl. 41v autt.

9 (42r-45v)
Fléttur
Titill í handriti

Listi yfir þær likenas er útvaldi museinu Deichmann Branth minn likeniseraði prestur

Skrifaraklausa

Möðruvellir 21/5 -98

Athugasemd

Átt er við danska prestinn og grasafræðinginn Jakob Severin Deichmann Branth.

10 (46r-52v)
Grasafræði
Athugasemd

Nokkrir smáseðlar með listum og upplýsingum um plöntur.

11 (53r-53v)
Grasafræði
Titill í handriti

Fanerogamie a Olafio Davidi lectie

Athugasemd

Neðst á bl. 53v stendur: Til Ólafs Davíðssonar að Hofi.

Á listanum eru nöfn grasanna, fundarstaður og dagsetning.

12 (54r-65v)
Registur yfir þjóðsögur
Titill í handriti

Þjóðsögusafn S.S.s.

Athugasemd

Utan um blöðin er tvinn úr þýskri bók um grískar goðsögur.

Efnisorð
13 (66r-70v)
Grasafræði
Athugasemd

Ýmsir listar á stökum blöðum: listi yfir staði með dagsetningum; Slater. Boðið haustið 1900. Sent vorið 1901; athugasemdir við jurtir sendar til Lunds í des. 1900.

Bl. 68v og 69v eru eyðublöð sem skrifað hefur verið aftan á.

14 (71r-72r)
Fléttur
Titill í handriti

Likenas úr Grímsey seint í júlí 98. Safnað hefir Ó.D., ákvarðað Deichmann Branth.

Athugasemd

Bl. 72v autt.

15 (73r-74v)
Grasafræði
Titill í handriti

Fundarstaðir við Hieracia, sem Ólafur Davíðsson safnaði 1897

16 (75r-76r)
Grasafræði
Athugasemd

Tveir listar.

Á bl. 75v er minnisgrein um vinnubrögð Helga Jónssonar cand.mag. Dagsett: 21/6 1902 Ó.D.

Bl. 76v autt.

17 (77r-78v)
Fléttur
Titill í handriti

Helgi. Likenas. Beðið með bréfi 27/2 1900

Athugasemd

Aftast stendur: Öll mín likhenadúplíköt boðin Bergens museum með bréfi 28/2 1900.

18 (79-110v)
Sveppir
Titill í handriti

Islandske svampe samlede af Ólafur Davíðsson. Bestemte af E. Rostrup

19 (111r-156v)
Plöntur, mosi og sveppir
Titill í handriti

Hepaticæ, sphagnaceæ, musci Islandiæ

Athugasemd

Versósíður að mestu auðar.

Bl. 155-156 auð.

20 (157r-176v)
Plöntur
Titill í handriti

Íslenzkar ólgur eftir heimildarritum þeim, sem talin eru í Flora islandica II

Athugasemd

Versósíður að mestu auðar.

Bl. 175-166 auð.

21 (177r-v)
Plöntur
Titill í handriti

Enskar jurtir sem hér vaxa

22 (178r-180v)
Sveppir
Titill í handriti

Islandske svampe. Bestemte af E. Rostrup 11/1902. Samlede af Ó. Davíðsson sommeren 1902

Athugasemd

Bl. 179-180 eru smáseðlar með athugasemdum.

23 (181r-181v)
Fléttur
Titill í handriti

Skrá yfir likena, sem eg hefi fundið, en á ekki

24 (182r-184v)
Plöntur
Titill í handriti

Jurtir, sem eg þarf frá Lundi eftir aðalskránni

25 (184r-185v)
Nafnalisti
26 (186r-v)
Fléttur
Titill í handriti

Likenar, sem eg á in duplo, en ekki eru hjá D.-Branth

Athugasemd

Bl. 186v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
186 blöð og seðlar af ýmsum stærðum, mörg blöð auð.
Tölusetning blaða
Handritið var blaðmerkt við skráningu.
Skrifarar og skrift

Mest virðist með hendi Ólafs Davíðssonar, snarhönd.

Band

Handritið samanstendur af lausum blöðum og seðlum í pappaöskju.

Utan um lungann af blöðunum er prentuð skrá: Jahres-katalog pro 1902.

Fylgigögn

Með handritinu fylgdi umslag með utanáskrift: Herra alþingism. Stefán Stefánsson kennari. Akureyri.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á árunum 1880-1903.

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tók við handritinu einhvern tíma á árabilinu 1962-1995.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í maí 2019.

Lýsigögn