Skráningarfærsla handrits

SÁM 140

Rímur af Otúel frækna ; Ísland, 1930-1990

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Rímur af Othúelsþætti kveðnar af Guðmundi sál. Bergþórssyni

Upphaf

Málsupptökin myndast þar / mærð til sögunnar leitar …

Athugasemd

Upphaf mansöngs: Fjölnis læt eg flæðar gamm / í flegðu veðri skríða …

Endar í 37. erindi þriðju rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (2 stílabækur).
Blaðfjöldi
28 blöð: I: 14 bl. og II: 14 bl. (198 mm x 158 mm). Bl. 1v, 19v og 20-28 auð.
Tölusetning blaða
Handritið er ótölusett.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur 175 mm x 115-130 mm.
 • Línufjöldi 22.
 • Erindi eru tölusett.

Skrifarar og skrift

Ef til vill með hendi Haraldar Levís Bjarnasonar, snarhönd.

Band

Stílabækur í ljósbrúnni pappakápu, framleiddar með mynd af Bretlandseyjum innan á fremra spjaldblaði og Arithmetical tables innan á aftara spjaldi.

Titill skrifaður framan á báðar kápur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi fyrir 1990.

Ferill

Handrit úr dánarbúi Haraldar Levís Bjarnasonar.

Aðföng
Gjöf frá Ingibjörgu G. Haraldsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í apríl 2019.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Safnmark
 • SÁM 140
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn