Detaljer om håndskriftet

SÁM 120a-I

Þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar

Indhold

1 (1-118)
Sr. Bjarni Þorsteinsson. Lög skrifuð upp eftir ýmsum
Bemærkning

Þessi fyrsti kafli er í átta hlutum. Hverjum hluta fylgir efnisyfirlit Helgu Jóhannsdóttur ásamt athugasemdum.

Á handritsblöðunum eru misítarlegar upplýsingar; stundum er heimildarmanna getið, stundum ekki; fyrirsagnir og textar eða textaupphöf eru ýmist með laganótunum eða ekki; og á stundum eru aðeins kvæði án nótna. Skráningarfærslurnar birtast í samræmi við annmarka hverju sinni og því er það yfirleitt ekki sérstaklega tekið fram ef kvæðatexti er ekki meðfylgjandi. Þegar aðeins er um nótur að ræða er færslunni gefinn titillinn Nótur. Athugasemdir Helgu fylgja þó ávallt með í færslunni séu þær fyrir hendi.

Um hvern hluta er hvít pappírsörk sem á er lýsing Helgu á innihaldinu og er lýsing hennar fyrirsögn fyrir hvern hluta í eftirfarandi skráningu.

1.1 (1-18)
Lítið nótnakver sem Bjarni Þorsteinsson skrifaði. Langflest lögin dagsett í mars 1898
Bemærkning

Fyrir framan nótnakverið eru tvö línustrikuð blöð (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blöð 1r-2v einungis er skrifað á rekto-síður) með efnisyfirliti og athugasemdum.

Lítið nótnakver. Fjórar nótnalínur eru skornar af folio-nótnaörkum, saumaðar saman í miðju og brotnar í lítið kver. Langflest lögin í þessu hefti hefur Bjarni skrifað í mars 1898(sbr. blað 1r og víða í kverinu); hann getur yfirleitt um heimildarmenn sína.

Eitt kver:

  • Blöð 3-18; 8 tvinn.
  • Stærð blaða er ca: 88 mm x 125-128 mm.

Tekstklasse
1.1.1 (3r)
Fagurt galaði fuglinn sá
Rubrik

Fagurt galaði fuglinn sá

Bemærkning

Úr Mýrasýslu. (sbr. blað 3r)

Tekstklasse
1.1.2 (3v)
Kátt er um jólin
Rubrik

Kátt er um jólin

Incipit

Kátt er um jólin …

Explicit

… blesóttan hest.

Kolofon

(8. marts 1898 á Hellu).

Bemærkning

Heimildarmaður: Séra Emil Guðmundsson á Kvíabekk.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 657

Tekstklasse
1.1.3 (4r)
Ókindarkvæði
Rubrik

Ókindarkvæði

Incipit

Það var barn í dalnum …

Explicit

… fyrir neðan ókindin sat.

Kolofon

(Skrifað á Hofi 9. marts 1898)

Bemærkning

Heimildarmaður: Ólafur Davíðsson á Hofi.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 509.

Tekstklasse
1.1.4 (4v)
Spönsku vísur
Rubrik

Spönsku vísur

Incipit

Kveðju mína og kærleiksband …

Explicit

…fróma og fróða.

Kolofon

(Skrifað á Hofi 9. marts 1898)

Bemærkning

Heimildarmaður: Ólafur Davíðsson á Hofi.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 278 .

Tekstklasse
1.1.5 (5r)
Bóndinn til húsa
Rubrik

Bóndinn til húsa

Incipit

Bóndinn til húsa til hjarðar sér brá …

Explicit

… .

Kolofon

(10. marts 1898 á Ak.) Jakob móðurbróðir G. Dav. kenndi honum kvæði og lag. (?) G. Dav. er ekki viss um að lagið sé alveg rétt.

Bemærkning

Heimildarmaður: G. Davíðsson.

Tekstklasse
1.1.6 (5v)
Bí, bí og blaka
Rubrik

Bí, bí og blaka

Incipit

Bí, bí og blaka …

Explicit

… en samt muntu vaka.

Kolofon

(Eftir Pál í Möðrufelli 10. marts 1898)

Bemærkning

Heimildarmaður: Páll Hallgrímsson í Möðrufelli.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 663-664. .

Tekstklasse
1.1.7 (6r)
Bí, bí og blaka
Rubrik

Bí, bí og blaka

Incipit

Bí, bí og blaka …

Explicit

… en samt muntu vaka.

Kolofon

(Eftir sr. Emil 11. marts 1898)

Bemærkning

Heimildarmaður: Séra Emil Guðmundsson á Kvíabekk.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 664 .

Tekstklasse
1.1.8 (6v)
Forðum tíð
Rubrik

Forðum tíð

Incipit

Forðum tíð einn brjótur brands …

Explicit

… hermir ekki saga.

Kolofon

(Eftir sr. Emil 10. marts 1898)

Bemærkning

Heimildarmaður: Séra Emil Guðmundsson á Kvíabekk.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 657.

Tekstklasse
1.1.9 (7r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Mærin tvennri manns um háls …

Explicit

… brennur eldur.

Kolofon

(Eftir Pál í Möðrufelli 10. marts 1898)

Bemærkning

Heimildarmaður: Páll Hallgrímsson í Möðrufelli.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 880.

Tekstklasse
1.1.10 (7v)
Nýhenda
Rubrik

Nýhenda

Incipit

Því ég sjálfur þann til bjó …

Explicit

… nokkuð þokkalegan braginn.

Kolofon

(Eftir sr. Theódór 11. marts 1898)

Bemærkning

Heimildarmaður: Theódór á Bægisá.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 893.

Tekstklasse
1.1.11 (8r)
Kvæðalag
Forfatter

Tómas Ásmundsson á Steinsstöðum (?)

Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Þessi penni þóknast mér …

Explicit

… Gunnlaugur að nafni.

Kolofon

Kvæðalag Tómasar Ásmundssonar á Steinsstöðum bróður konu Jónasar Hallgr. en afa Páls Hallgr. í Möðrufelli; skrifað eftir Páli á Ak. 12. marts 1898. Rannveig amma P. kona T. var systir J.H.)

Bemærkning

Heimildarmaður: Páll Hallgrímsson í Möðrufelli.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 879. .

Tekstklasse
1.1.12 (8r)
Áður falla vakurt vann
Incipit

Áður falla vakurt vann …

Explicit

… fór að spjalla langvían.

Kolofon

Önnur vísa, einkennileg, sem Páll hafði undir þessu lagi.

Bemærkning

Heimildarmaður: Páll Hallgrímsson í Möðrufelli.

Tekstklasse
1.1.13 (8v)
Kvæðalag
Forfatter

Kristján Jónsson skáld

Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Myrkur hylur mararál …

Explicit

… myrkra hugrenninga.

Kolofon

Kvæðalag Kr. Jónssonar skálds, sem hann vanalega kvað þessa vísu undir. (Eftir Bjarna Arasyni frá Svalbarði Ak 16. marts 1898).

Bemærkning

Heimildarmaður: Bjarni Árnason frá Svalbarði.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 860.

Tekstklasse
1.1.14 (9r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Kvölda tekur sest er sól …

Kolofon

Kvæðalag (framan úr Eyjafirði, lært af Bj. Arasyni, frá Svalbarði 16. marts 1898 á AK.; hann kallaði það Eyf. lag. (Svipar til lagsins sem ég lærði af sr. Hallgr. Um lönd og sjóum(?) lofaður og líka Í fjallaskjóli.

Bemærkning

Heimildarmaður: Bjarni Arason frá Svalbarði.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 847

Tekstklasse
1.1.15 (9v)
Bí, bí og blaka
Rubrik

Bí, bí og blaka

Kolofon

(Skrifað eftir Bened. Jónss. Auðnum). Baldvin Jónsson úr Skagaf. kenndi Ben. á Auðnum lagið 'Ládautt er hafið' og frá Ben. er það komið í heftið. úr Eyjafirði, lært af Bj. Árnasyni, frá Svalbarði 16. marts 1898 á AK.; hann kallaði það Eyf. lag. (Svipar til lagsins sem ég lærði af sr. Hallgr. Um lönd og sjóum(?) lofaður og líka Í fjallaskjóli.

Bemærkning

Heimildarmaður: Benedikt Jónsson frá Auðnum.

Í nótnaheftinu er enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 663.

Tekstklasse
1.1.16 (10r)
Grýlukvæði
Rubrik

Grýlukvæði

Incipit

Ekki linnir umferðinni í Fljótsdalinn …

Explicit

>… þar búa þrifnaðarmenn

Kolofon

(Bj. Arason Svalbarði). Ak. 16. marts 1898.

Bemærkning

Heimildarmaður: Bjarni Arason frá Svalbarði.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 659.

Tekstklasse
1.1.17 (10v-11r)
Gimbillinn mælti
Rubrik

Gimbillinn mælti

Incipit

Gimbillinn mælti og grét við stekkinn …

Explicit

>… í grænkunni lá hann.

Kolofon

(Bjarni Arason Svalbarði).

Bemærkning

Heimildarmaður: Bjarni Arason frá Svalbarði.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 658-659.

Tekstklasse
1.1.18 (11v)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Fyrir handan Herðluband …

Explicit

>… svanni handar fríður.

Kolofon

(Eftir Ben. á Auðnum). Sigluf.17. marts 1898.

Bemærkning

Heimildarmaður: Benedikt Jónsson á Auðnum.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 831-832.

Tekstklasse
1.1.19 (12r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag (Arngríms málara)

Incipit

Lamið er saman líf í keng …

Explicit

>… stendur enginn móti.

Kolofon

(Eftir Bend. á Auðnum), 17. marts 1898.

Bemærkning

Heimildarmaður: Benedikt Jónsson á Auðnum.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 864.

Tekstklasse
1.1.20 (12v)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Ofan lúðir fjallið fóru …

Explicit

>… stóð þar fjöldi manns.

Kolofon

(Eftir séra Emil), 12. marts 1898.

Bemærkning

Heimildarmaður: Séra Emil Guðmundsson á Kvíabekk.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 891. .

Tekstklasse
1.1.21 (13r)
Lag
Rubrik

Lag (vantar texta)

Kolofon

(Sr. Emil), 15. marts 1898.

Bemærkning

Heimildarmaður: Séra Emil Guðmundsson á Kvíabekk.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 655. .

Tekstklasse
1.1.22 (13v)
Jósep af Arimathíá
Forfatter

Páll Hallgrímsson

Rubrik

Jósep af Arimathíá

Incipit

Jósep af Arimathíá …

Explicit

>… stóð þar fjöldi manns.

Kolofon

(Eft. Pál Hallgr.).

Bemærkning

Heimildarmaður: Páll Hallgrímssin í Möðrufelli.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 762.

Tekstklasse
1.1.23 (12v)
Ríður senn í réttirnar
Rubrik

(Lag sem E.B.G. kann)

Incipit

Ríður senn í réttirnar …

Kolofon

(Lag sem E.B.G. kann).

Bemærkning

Heimildarmaður: Einar Baldvin Guðmundsson bóndi á Hraunum í Fljótum (?).

Blöð 14v-18r eru auð.

Í athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 2r kemur fram að með E.G.B. hafi Bjarni Væntanlega átt við Einar Baldvin Guðmundsson, bónda á Hraunum í Fljótum.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 884

Tekstklasse
1.1.24 (18v)
Aulinn krummi
Incipit

Aulinn krummi aldrei leit í bók …

Explicit

… því hann hafði þar til sniðna brók.

Tekstklasse
1.2 (19-24 )
Raddsetningar og uppskriftir þjóðlaga. Sum lögin notaði Bjarni í Íslensk vikivakalög, Reykjavík 1929.
Bemærkning

Fremst er blað (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blað 19r). Þar á eftir koma fimm blöð með nótum.

Stærðir blaða:

  • 1) blöð 20-21 og 23 eru ca: 177 mm x 220 mm. Nótnalínur og nótur er dregnar aftan á vátryggingareyðublað. Efst stendur: Bonus 1904 og örlítið neðar Lífsábyrgðarfélagið Star;
  • 2) blað 22 er ca: 172 mm x 262 mm;
  • 3) blað 24 er ca: 110 mm x 174 mm.

Tekstklasse
1.2.1 (20r)
Látum af hárri heiðar brún
Rubrik

Látum af hárri

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19r: [Fyrir fjórar raddir].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 525 ; Íslensk vikivakalög 1929: 54.

Tekstklasse
1.2.2 (20r)
Það mælti mín móðir
Rubrik

Það mælti mín móðir

Kolofon

Ísl. þjóðl.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19r: [Einraddað].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 523 ; Íslensk vikivakalög 1929: 42.

Tekstklasse
1.2.3 (21r)
Skjótt hefur sól brugðið sumri
Rubrik

Skjótt hefur sól bruðgið sumri

Incipit

Skjótt hefur sól bruðið sumri …

Explicit

… til sóllanda fegri.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19r: [Fjórraddað].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 566 ; Íslensk vikivakalög 1929: 54.

Tekstklasse
1.2.4 (21r)
Lífið er gáta
Rubrik

Lífið er gáta

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19r: [Fjórraddað].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 539.

Tekstklasse
1.2.5 (22r)
Lífið er gáta
Rubrik

Lífið er gáta

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19r: [Væntanlega fyrir orgel eða píanó].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 539.

Blað 22v er autt.

Tekstklasse
1.2.6 (23r)
Bára blá
Rubrik

Bára blá

Kolofon

Andante.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19r: [Fjórraddað].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 647-648 ; Íslensk vikivakalög 1929: 55.

Tekstklasse
1.2.7 (24r)
Nótur
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19r: Fjórraddað lag án texta og fyrirsagnar en minnir á Forðum tíð einn brjótur brands bls. 495 og kvæðalög.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 647-648 ; Íslensk vikivakalög 1929: 55.

Tekstklasse
1.2.8 (24r)
Þá hugsjónir fæðast
Rubrik

Þá hugsjónir fæðast

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 19rEinraddað lag án texta en með fyrirsögn… ; (skrifað með blýanti) Er þetta ekki lag eftir Bjarna?

Tekstklasse
1.3 (25-42)
Lítið nótnakver sem Bjarni Þorsteinsson hefur skrifað
Bemærkning

Fyrir framan kverið eru tvö blöð (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blöð 25-26; aðeins skrifað á rektósíður).

Væntanlega skrifað um 1898. Lítið nótnablaðakver. Fjórar nótnalínur skornar af nótnablöðum í folio stærð, síðan lagðar saman og saumaðar í lítið hefti. (sbr. blað 25r).

Eitt kver:

  • Blöð 27-42; 8 tvinn.
  • Stærð blaða er ca: 96 mm x 126-128 mm.

Tekstklasse
1.3.1 (27r-v)
Ríman af Skúla fógeta
Rubrik

Ríman af Skúla fógeta

Kolofon

(útl. lag)

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 25r: (Hljómar eru hripaðir við hluta af laginu).

Tekstklasse
1.3.2 (27r-v)
Himinsól vendi í hafsins skaut inn
Rubrik

Síðasta hending af Himinsól vendi

Kolofon

(útl. lag)

Tekstklasse
1.3.3 (28r)
Um lönd og sjóinn lofaður
Incipit

Um lönd oss sjóinn lofaður …

Explicit

… svona dó hann Hárekur

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 25r: [Efst er skrifuð vísa:] Um lönd og sjóinn lofaður, svo er brot úr lagi, án texta.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 898.

Tekstklasse
1.3.4 (28v)
Í fjalla skjóli fjarri róli lýðs
Incipit

Í fjalla skjóli fjarri róli lýðs …

Explicit

… og þar heyja lífsins stóð.

Kolofon

J. Pét.

Bemærkning

Skrifaraklausan er í neðstu línum blaða 28v-29r.

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 25r: [Efst er vísa:] Í fjalla skjóli fjarri róli lýðs, svo er brot úr lagi, án texta.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 912.

.

Tekstklasse
1.3.5 (29r)
Bætir galla, bægir neyð
Incipit

Bætir galla, bætir neyð …

Explicit

… yfir Gjallarbrúna.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 25r: Efst er vísa: Bætir galla, bægir neyð, síðan kemur lag sem ég finn ekki.

Tekstklasse
1.3.6 (29v)
Storð á gljáir stórvaxinn
Incipit

Storð á gljáir, stórvaxinn …

Explicit

… hökli snjáa klæddur.

Kolofon

Baldv. Jónsson faðir Baldv. agents (ɔ: hans kv.lag) sr. Hallgr. kvað.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 25r: [Þetta lag lærði B.Þ. 1898… ].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 827.

.

Tekstklasse
1.3.7 (30r-31r)
Ungbörnin syngja
Rubrik

Vögguvísa

Incipit

Ungbörnin syngja …

Explicit

… ungbörnin syngja.

Tekstklasse
1.3.8 (31v-32r)
Endurminning
Rubrik

Endurminning

Incipit

Endurminning munar-blíða …

Explicit

… mér í hjarta hló, himinborin ró.

Kolofon

Á. Jóh. Seyð.f.

Tekstklasse
1.3.9 (32v)
Kvæðalag úr Kelduhverfi
Rubrik

Kvæðalag úr Kelduhverfi (Ben. Bjarnason)

Incipit

Litlu börnin leika sér, liggja mónum í …

Kolofon

Sr. Em. Kam. Litlu börnin leika sér, liggja mónum í. O. Dav.

Tekstklasse
1.3.10 (33r)
Skónála-Bjarni í selinu svaf
Rubrik

Í þjóðsögunum (safnað af S. málara)

Incipit

Skónála-Bjarni í selinu svaf …

Explicit

… um sína lífstíð.

Kolofon

(sr. Emil)

Tekstklasse
1.3.11 (33v-34r)
Upp, upp mín sál.
Rubrik

Þorl. Þorl.

Incipit

Upp upp mín sál …

Explicit

… herrans pínu ég minnast vil.

Tekstklasse
1.3.12 (34v-35r)
Til þín heilagi herra Guð …
Rubrik

Til þín heilagi herra

Incipit

Til þín heilagi herra Guð …

Melodi

Til þín heilagi herra Guð

Explicit

… svo fjandmenn ei fagna kunni.

Tekstklasse
1.3.13 (35v-36r)
Mjög árla uppi voru
Rubrik

Mjög árla. Krists er koma fyrir

Incipit

Mjög árla uppi voru …

Melodi

Krists er koma fyrir höndum

Explicit

… Guðssyni komið í hel.

Tekstklasse
1.3.14 (36v)
Dagur er
Rubrik

Dagur er (sálm. Ó þú hár)

Bemærkning

Athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur á blaði 26r: [Upphaflega hefur verið skrifað undir laginu: Himinsól vendi í hafsins sk. inn, en síðan hefur það verið viskað út. Þetta er lagið Himna rós, leið og ljós, en Bj. prentar aðra gerð á bls. 386. Hún er fráFinni á Kjörseyri].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 385-386.

.

Tekstklasse
1.3.15 (37r)
Sálmur
Rubrik

Kon Davíð. Rev.

Incipit

Minn Guð ég má það játa …

Explicit

… gef þú ég glatist eigi, gef að þig …

Tekstklasse
1.3.16 (37v-38r)
Með gleðiraust og helgum hljóm
Rubrik

Með gleðiraust

Incipit

Með …

Tekstklasse
1.3.17 (38v-39r)
Lof sé þér drottinn dýri
Rubrik

Guði lof skal, önd mín (Lof sé þér dr. dýri)

Incipit

Lof sé þér drottinn dýri …

Melodi

Guði lof, skalt önd mín

Tekstklasse
1.3.18 (39v-40r)
Heiðrum vér Guð
Rubrik

Heiðrum vér Guð

Melodi

Heiðrum vér Guð

Tekstklasse
1.3.19 (40v-41r)
Frelsarinn hvergi flýði
Rubrik

Einn herra; Frelsarinn hvergi flýði

Melodi

Einn herra ég best ætli

Tekstklasse
1.3.20 (41v-42r)
Nótur
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 26r: Hvorki texti né fyrirsögn, þetta er brot úr útsetningu á lagi með hljómum, síðast eru tvær línur: Trio.

Tekstklasse
1.3.21 (41v-42r)
Nótur
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 26r:Hvorki texti né fyrirsögn. Lagið er sennilega sálmalag.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 725-726.

.

Tekstklasse
1.4 (43-60)
Nótnakver sem Bjarni Þorsteinsson hefur skrifað
Bemærkning

Fyrir framan kverið eru tvö blöð (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blöð 43-44; aðeins skrifað á rektó-síður).

Rannveig í Koti dó 1899 - kverið er því skrifað fyrir þann tíma. Nótnablaðakver, sem er í raun þrjár nótnalínur skornar ofan af nótnahefti í folio-broti. Í kverið hefur Bjarni Þorsteinsson hripað ýmislegt, margt er aðeins brot og strikað er yfir sumt (sbr. blað 43r).

Eitt kver:

  • Blöð 45-60; 8 tvinn (blað 45 er aðeins blaðleif).
  • Stærðir blaða:
  • 1) blað (blaðleif) 45 er ca: 86 mm x 10-15 mm;
  • 2) blöð 46-60 eru ca: 78-87 mm x 260-261 mm.

Tekstklasse
1.4.1 (46r)
Gef þinni kristni góðan frið
Rubrik

Gef þinni kristni góðan frið

Bemærkning

Blað 45 er einungis blaðleif.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 714.

.

Tekstklasse
1.4.2 (46v)
Kvæðalag G.A.
Rubrik

Kvæðalag G.A.

Bemærkning

Nótnalínurnar eru merktar 1, 2 og 3 og eftirfarandi blaðsíðutal (Íslensk þjóðlög) á við þá merkingu í samsvarandi röð.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 903, 911, 896.

.

Tekstklasse
1.4.3 (47r)
Skjótt hefur sól breytt sumri
Rubrik

Skjótt hefur sól breytt sumri

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 43r: brot úr öðru lagi skrifað ofaní.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 566.

.

Tekstklasse
1.4.4 (47v)
Annálskvæði
Rubrik

Annálskvæði

Incipit

Njörður bala nýtur bar …

Tekstklasse
1.4.5 (48r)
Nótur
Rubrik

Óvinnanl. borg (ógr.legt)

Melodi

Óvinnanleg borg er vor Guð

Tekstklasse
1.4.6 (48v)
Stjúpmóðurkvæði
Rubrik

Stjúpmóðurkvæði

Incipit

Fagurt syngur svanurinn …

Explicit

… í sóleyjarhlíð.

Bemærkning

Heimildarmaður: Rannveig Gísladóttir í Koti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 662.

.

Tekstklasse
1.4.7 (49r)
Datt ég í dúr
Rubrik

Datt ég í dúr

Incipit

Datt ég í dúr …

Explicit

… hrósuðu skínandi ljóma.

Bemærkning

Heimildarmaður: Rannveig Gísladóttir í Skarðdalskoti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 661.

.

Tekstklasse
1.4.8 (49v)
Foringjar presta
Rubrik

Foringjar presta (Jesús, Guðs son eingetinn Ps. 13) = Þorleifs með lagfæring. Kr. reis upp (Dagsvöku)

Melodi

Jesús, Guðs son eingetinn

Tekstklasse
1.4.9 (50r)
Herra Guð í himnaríki
Rubrik

Herra Guð í himnar.

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Árnason.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 758.

.

Tekstklasse
1.4.10 (50r)
Foringjar presta
Rubrik

Foringjar presta

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Árnason.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 737.

.

Tekstklasse
1.4.11 (50v)
Nú bið ég, Guð, þú náðir mig
Rubrik

Nú bið ég Guð

Melodi

Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Tekstklasse
1.4.12 (51r)
Oss lát þinn anda styrkja
Rubrik

Oss lát þinn

Melodi

Oss lát þinn anda styrkja

Tekstklasse
1.4.13 (51v)
Mitt hjarta, hvar til hryggist þú
Rubrik

Mitt hjarta

Melodi

Mitt hjarta, hvar til hryggist þú

Kolofon

Réttara f f a ga …

Tekstklasse
1.4.14 (52r)
Náttúran öll og eðli manns
Rubrik

Nátt. öll (Útskrift Pílatus …)

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Kolofon

(… líkl. Þorleifs [] Árla sem glöggt. G.A. segist hafa haft þetta lag við báða lagboðana)

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Árnason.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 752 og 740-741.

.

Tekstklasse
1.4.15 (52v)
Nú bið ég, Guð, þú náðir mig
Rubrik

Ráðvanda = Nú bið ég Guð (aftur)

Melodi

Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Kolofon

G. A.

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Árnason.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 747.

.

Tekstklasse
1.4.16 (53r)
Hér þá um Guðs son heyrði
Rubrik

Hæsti Guð (Hér þá um Guðs son heyrði)

Melodi

Hæsti Guð, herra mildi

Tekstklasse
1.4.17 (53v)
Konung Davíð sem kenndi
Rubrik

Konung Davíð. G.A. Landsdómarinn

Melodi

Konung Davíð sem kenndi

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Árnason.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 738-739.

.

Tekstklasse
1.4.18 (54r)
Heimili vort og húsin með
Rubrik

Heimili vort (Þorl. öðruvísi)

Bemærkning

Heimildarmaður: Þorleifur gamli í Siglunesi.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 687-688.

.

Tekstklasse
1.4.19 (54v)
Guðs son kallar: Komið til mín
Rubrik

Guðs son kallar:

Melodi

Guðs son kallar: Komið til mín

Tekstklasse
1.4.20 (55r)
Faðir á himna hæð(?)
Rubrik

Faðir á himna

Melodi

Faðir á himna hæð(?)

Tekstklasse
1.4.21 (55r)
Guðs vors
Rubrik

Guðs vors nú gæsku pr. búinn að týna (hálfpartinn)

Kolofon

f. hend. öðruvísi.

Tekstklasse
1.4.22 (55v)
Skapari stjarna, herra hreinn
Rubrik

Skapari stjarna (G.Á.)

Melodi

Skapari stjarna, herra hreinn

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðrún Árnadóttir.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 746.

.

Tekstklasse
1.4.23 (55v)
Á Guð alleina
Rubrik

Á Guð alleina

Tekstklasse
1.4.24 (56r)
Ljómar ljós dagur
Rubrik

Þá Kr. kemur = Ljómar ljós dagur. G.Á.

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Árnason.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 709.

.

Blöð 56v-57r eru auð.

Tekstklasse
1.4.25 (57v-58r)
Hér undir jarðar hvílir moldu
Rubrik

Grafskrift

Incipit

Hér undir jarðar hvílir moldu …

Explicit

… Sæmundur Klemensson ei deyr.

Kolofon

G.D. (skr. eftir Jórunni Waage.

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Davíðsson.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 616-617.

.

Blað 58v er autt.

Tekstklasse
1.4.26 (59r)
A, b, c, d, strilla
Rubrik

A, b, c, d, strilla

Incipit

A, b, c, d, strilla …

Explicit

… þá líkar mér illa.

Kolofon

G.D. (úr Árnessýslu)

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Davíðsson.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 622.

.

Tekstklasse
1.4.27 (59v)
Datt ég í dúr
Rubrik

Datt ég í dúr

Incipit

Datt ég í dúr …

Explicit

… hrósuðu skínandi ljóma.

Kolofon

G.Dav. (úr Skagafirði)

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Davíðsson.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 614.

.

Tekstklasse
1.4.28 (60r)
Skaparinn leit þá nýsköpuðu jörðu
Rubrik

Skaparinn leit þá nýsköpuðu jörðu

Incipit

Skaparinn leit þá nýsköpuðu jörðu …

Explicit

… og myrkrið burt rann.

Kolofon

Skr. eft. Jórunni Waage.

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Davíðsson.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: ?.

.

Tekstklasse
1.4.29 (60r)
Þá Ísraels lýður einka fríður
Rubrik

Þá Ísraels lýður einka fríður

Incipit

Þá Ísraels lýður einka fríður …

Explicit

… þá um síðir landtjöldum sló.

Kolofon

Skr. eftir Jórunni Waage.

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Davíðsson.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 613.

.

Tekstklasse
1.5 (61-69)
Sálmalög sem Bjarni Þorsteinsson hefur skrifað á stakar nótnaarkir og blað. Einnig eitt kvæðalag
Bemærkning

Fyrir framan kverið eru tvö blöð (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blöð 61-62; aðeins skrifað á rektó-síður).

Þrjú tvinn og eitt stakt blað. Stærðir blaða:

  • 1) blöð 63-68 eru ca: 174 mm x 260 mm;
  • 2) blað 69 er ca: 154 mm x 173 mm.

Tekstklasse
1.5.1 (63r)
Árla sem glöggt eg greina vann
Rubrik

Sælir eru, þeim sjálfur Guð (Ps. 18)

Incipit

Árla sem glöggt eg greina vann …

Melodi

Sælir eru, þeim sjálfur Guð (Ps. 18)

Explicit

… Sjá hér hræsninnar dæmi.

Kolofon

Þorl. sama Náttúran öll G. Árn.do; en Ari.

Tekstklasse
1.5.2 (63r-v)
Mjög árla uppi voru
Rubrik

Krists er koma fyrir höndum (15)

Incipit

Mjög árla uppi voru …

Melodi

Krists er koma fyrir höndum

Explicit

… Guðs syni komið í hel.

Kolofon

Þorl. sama Náttúran öll G. Árn.do; en Ari.

Tekstklasse
1.5.3 (63v)
Frelsarinn hvergi flýði
Rubrik

Einn herra eg best ætti (Ps

Incipit

Frelsarinn hvergi flýði …

Melodi

Einn herra eg best ætti

Tekstklasse
1.5.4 (63v)
Lof sé þér drottinn dýri
Rubrik

Guði lof skal önd mín inna

Incipit

Lof sé þér drottinn dýri …

Melodi

Guði lof skal önd mín inna

Tekstklasse
1.5.5 (64r)
Meðan Jesús það mæla var
Rubrik

Heiðrum vér Guð af huga og sál (Ps

Incipit

Meðan Jesús það mæla var …

Melodi

Heiðrum vér Guð af huga og sál

Tekstklasse
1.5.6 (64v)
Sólin upprunnin er
Rubrik

Sólin upprunnin er

Melodi

Sólin upprunnin er

Tekstklasse
1.5.7 (64v)
Til þín, heilagi herra Guð
Rubrik

Til þín, heilagi herra Guð

Melodi

Til þín, heilagi herra Guð

Tekstklasse
1.5.8 (64v)
Herra Guð í himnaríki
Rubrik

Herra Guð í himnaríki

Melodi

Herra Guð í himnaríki

Bemærkning

Heimildarmaður: Guðmundur Árnason.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 758.

Textinn er ofvent á annan texta.

.

Tekstklasse
1.5.9 (64v)
Herra Guð í himnaríki
Melodi

Herra Guð í himnaríki

Bemærkning

[Lagið skrifað aftur] , þ. e. lagið í 1.5.8; enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 758.

Tekstklasse
1.5.10 (65r)
Gleð þig, Guðs sonar brúð
Rubrik

Gleð þig, Guðs sonar brúð

Incipit

Því skal mín veiklaða von

Kolofon

Þ.Þ.

Tekstklasse
1.5.11 (65r)
Rís upp mín sál, að nýju nú
Rubrik

Rís upp mín sál

Kolofon

Þ. Þ.

Tekstklasse
1.5.12 (65r)
Heimili vort og húsin með
Rubrik

Heimili vort

Kolofon

Þorl. Þorl. öðruvísi en Guðm. Árnason.

Tekstklasse
1.5.13 (65v)
Væri nú Guð oss ekki hjá
Rubrik

Pass. 37. Væri nú Guð oss ekki hjá

Melodi

Væri nú Guð oss ekki hjá

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 754-755 , sbr. Upp reistum krossi Herrans hjá.

Tekstklasse
1.5.14 (65v)
Um dauðann gef þú, drottinn, mér
Rubrik

Um dauðann

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 61r: [Þar er aðeins skrifuð fyrsta hending af lagi, síðan stendur:] o.s.frv. í ekta Lyd. tónt. og triol..

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 433.

Tekstklasse
1.5.15 (65v)
Adams barn, synd þín svo var stór
Rubrik

Adams barn, synd þín - Þ.Þ.

Melodi

Adams barn, synd þín svo var stór

Tekstklasse
1.5.16 (66r)
Gæskuríkasti græðari
Rubrik

Gæskuríkasti græðari

Kolofon

Mjög líkt nýja laginu. Þ.Þ.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 61r: [Aðeins hálft lagið er skrifað hér. Ég hef ekki fundið þetta lag í Ísl. þjl.]

Aðeins tvær efstu línur blaðs 66r eru með nótum; blað 66v er autt.

Tekstklasse
1.5.17 (67r)
Jesú Kristi þig kalla ég á
Rubrik

Jesú Kristi þig kalla ég á

Melodi

Jesú Kristi þig kalla ég á

Tekstklasse
1.5.18 (67r)
Jesú Guðs son eingetinn
Rubrik

Jesús Guðs son eingetinn (Pass. 13)

Melodi

Jesú Guðs son eingetinn

Kolofon

G.A.

Tekstklasse
1.5.19 (67r)
Sælir eru, þeim sjálfur Guð
Rubrik

Sælir eru þeim

Melodi

Sælir eru, þeim sjálfur Guð

Kolofon

(Óvinnanl.= Framandi kom ég). Kann Þorl: Í Babýlon?

Bemærkning

Um skrifaraklausuna segir Helga (blað 67r): [Neðst á þetta blað eru skrifaðar ath. semdir:]

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 737.

Tekstklasse
1.5.20 (67v)
Oss lát þinn anda styrkja
Rubrik

Oss lát þinn anda. C moll

Melodi

Oss lát þinn anda styrkja

Tekstklasse
1.5.21 (67v)
Upp á fjallið Jesús vendi
Rubrik

Upp á fjall

Melodi

Upp á fjallið Jesús vendi

Kolofon

Nátt. öll = Ari; nema í Lyd. - Væri nú Guð oss ekki hjá. Síðar. Jesús sem að oss frels. Kunningjar Kr. = Mitt

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 62r: [Þar eru síðan hripaðar nokkrar nótur].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 761.

Tekstklasse
1.5.22 (68r)
Upp dregst að augabrá
Rubrik

Sólin upprunnin er (Upp dregst að auga brá

Melodi

Sólin upprunnin er

Kolofon

Rís upp mín sál. Síðar. Nú upp rann þú. Síðar.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 62r: [Þar eru síðan hripaðar nokkrar nótur].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 716.

Tekstklasse
1.5.23 (68r)
Nótur
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 62r: Enginn texti, (engin fyrirsögn).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 686 (?).

Tekstklasse
1.5.24 (68r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag. Sami

Tekstklasse
1.5.25 (68v)
Minn Guð ég má það játa
Rubrik

Konung Davíð revid. ausg.

Incipit

Minn Guð ég má það játa …

Melodi

Konung Davíð sem kenndi

Explicit

… þig lofa megi nú og um eilíf ár.

Tekstklasse
1.5.26 (68v)
Þá lærisveinarnir sáu þar sinn herra
Rubrik

Jesú Kristi, þig kalla eg á

Incipit

Þá lærisveinarnir sáu þar sinn herra …

Melodi

Jesú Kristi, þig kalla eg á

Explicit

… sjáum hér lærdóm hreinan.

Tekstklasse
1.5.27 (69r)
Allri tára tíð í heimi
Rubrik

Árið hýra nú hið nýja

Incipit

Allri tára tíð í heimi …

Explicit

… Guðs er fögnuð girnast á.

Kolofon

(Þorl. kv.)

Bemærkning

Blað 69v er autt.

Neðst á blað 62r er athugasemd skrifuð með blýanti: Ekki pr. hjá Bjarna: Hymnedia, Höfuðgreinalók, Sigtryggur = hygisk og e. Sigurveigu í Lundi bls. 650. Hér er líklega átt við blaðsíðutal í Íslensk þjóðlög 1906-1909: 650-651.

Tekstklasse
1.6 (70-72)
Skólabæn, Faðir vor, altarisgöngutexti. Reple tuorum corda fidelium
Bemærkning

Fremst er blað (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blað 70; aðeins skrifað á rektósíður). Þar á eftir eru tvö nótnablöð.

Stærðir blaða:

  • 1) blað 71 er ca: 127 mm x 200 mm.
  • 2) blað 72 er ca: 173 mm x 208 mm.

Tekstklasse
1.6.1 (71r)
Skólabænin
Rubrik

Kvöldbæn

Incipit

Sé nafn drottins Jesú Kristi blessað …

Explicit

… Fyrir Jesúm Kristum þinn son, sem með þér og hei- …

Bemærkning
1.6.2 (71v)
Faðir vor
Incipit

Faðir vor, þú sem ert á himnum …

Explicit

… Heldur frelsa oss frá illu.

Bemærkning

Sjá Íslenzk sálmasöngs- og messubók með nótum 1861: 138.

1.6.3 (71v)
Vor herra Jesús Kristur
Incipit

Vor herra Jesús Kristur …

Explicit

… það drekkið í mína minningu.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 70r: Lögin við þessa texta í bók Péturs Guðjónssonar 1861 á bls. 138-140.

Sjá Íslenzk sálmasöngs- og messubók með nótum 1861: 139.

1.6.4 (72r)
Reple Tuorum corda fidelium
Incipit

Reple tuorum corda fidelium …

Explicit

… terrae. Amen. Amen. Amen.

Kolofon

BÞorsteinsson seriferit(?).

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 70r: [Þessi gerð er skrifuð fyrir tvær raddir og virðist vera sú er Bjarni sá á blöðum hjá sr. Eiríki Kúld 1879] [Önnur uppskrift Bjarna er með lögum í kirkjusöng og Bjarni prentar Reple tuorum fjórraddað í Sálmasöngsbók 1926 sem nr. 257, sjá einnig formálann.

Á blaði 72v er uppskrift á latínu án nótna Veni sancte spiritus! …

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 629.

Tekstklasse
1.7 (73-106)
Kvæðalög og sitthvað fleira, þ.á.m. lög Bjarna: Kirkjuhvoll, Vornótt, Brot
Bemærkning

Fremst eru blöð (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blöð 73-80; aðeins skrifað á rektósíður). Helga gerir grein fyrir efninu efst á blaði 73r. Þar segir: Hér er safnað saman lausum blöðum með kvæðalögum sem Bjarni Þorsteinsson hefur skrifað. Blöðin eru af ýmsum stærðum og á þeim er líka sitthvað fleira en kvæðalög, t.d. eru oft hripuð upphafsorð vísna án þess að lag sé skrifað við og þau eru ekki tekin með í þessa skrá.

Stærðir blaða 81-106 eru eftirfarandi:

  • 1) blöð 81-88 eru ca: 80-225 mm x 80-155 mm.
  • 2) blöð 89-90 eru ca: 298 mm x 168 mm.
  • 3) blað 91 er ca: 180 mm x 174 mm.
  • 4) blöð 92-96 og blað 106 eru ca: 260 mm x 174 mm.
  • 5) blað 97 er ca: 91-92 mm x 240 mm.
  • 6) blöð 98-99 eru ca: 260 mm x 347 mm.
  • 7) blöð 100-105 (3 tvinn saumuð saman í hefti) eru ca: 127 mm x 175 mm.

Tekstklasse
1.7.1 (81r)
Yfir kaldan eyðisand
Incipit

Yfir kaldan eyðisand …

Kolofon

(sr. Emil

Bemærkning

Blað 81v er autt .

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 835.

Tekstklasse
1.7.2 (82r)
Nafn mitt heyra nú þú skalt
Rubrik

Siglufirði

Incipit

Nafn mitt heyra nú þú skalt …

Bemærkning

Fyrir neðan nóturnar og á 82v eru skrifuð fimmtán vísnaupphöf (sbr. blað 73r).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 850.

Tekstklasse
1.7.3 (83r)
Litla Jörp
Incipit

Litla Jörp …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 73r: [Lagið er skrifað með bókstöfum].

Blað 83r er autt að mestu og blað 83v er autt.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 837.

Tekstklasse
1.7.4 (84r)
Flest ágæti förlast mér
Incipit

Flest ágæti förlast mér …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 73r: [Tvær vísur án lags:] Vísurnar eru á blaði 84v: Hann er dóni og dáðlaust flón og Ág. fór með andsk. í eftirdragi.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 834.

Tekstklasse
1.7.5 (85r)
Synda að vanda vann um flóðin
Incipit

Synda að vanda vann um flóðin …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 73r: [Lagið skrifað með bókstöfum].

Tekstklasse
1.7.6 (85r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag (Siglf.)

Bemærkning

Blað 85v er autt.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 831.

Tekstklasse
1.7.7 (86r)
Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi
Incipit

Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi …

Explicit

… Guð mun launa á efst degi.

Kolofon

NB. lag O.D. Helgafelli.

Bemærkning

Skrifaraklausan er rituð með blýanti fyrir neðan og til hliðar við nótur.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 823. >

Tekstklasse
1.7.8 (86r-86v)
Hrekkja, spara má ei mergð
Incipit

Hrekkja, spara má ei mergð …

Explicit

… hún er bara til þess gerð

Bemærkning

Hrekkja spara má ei mergð …, Von er þó að sv. sveinn …, Skagafj. skemmtil. … Einnig eru nokkur vísnaupphöf.

Tekstklasse
1.7.9 (86v)
Lag án texta
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 73r: [Lag án texta skr. með bókstöfum. Fyrir neðan stendur:] Lag Sölva í Lónk við Járnhurð enn.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 917. >

Tekstklasse
1.7.10 (86v)
Kvæðalag
Rubrik

c. Kvæðalag

Tekstklasse
1.7.11 (87r)
Canon
Rubrik

Canon

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 73r:[= niðurlag Ó. Jón í Stúd. söngb.].

Fyrir ofan lagið er skrifuð (lóða)mál(?) með bleki og þar segir einnig: Þetta er lóð. .... sem G.B hefur lagt inn fyrir 15/9. (Hausarnir í Naustinu).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 850. >

Tekstklasse
1.7.12 (87r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag

Tekstklasse
1.7.13 (87v)
Útlent lag
Rubrik

Ung. Gall.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 73r: [Útlent lag].

Tekstklasse
1.7.14 (88r)
Lag án texta
Bemærkning

Athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: Lag án texta skrifað með bókstöfum

Fyrir neðan lagið eru skrifuð 12 vísnaupphöf.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 859.

Tekstklasse
1.7.15 (89r)
Kátt er um jólin
Incipit

Kátt er um jólin …

Tekstklasse
1.7.16 (89r)
Almennara
Rubrik

Almennara

Kolofon

(sama lag sem: Þegiðu heilli. NB. ekki linnir: (Bj. Ara).

Tekstklasse
1.7.17 (89r)
Ég bið að heilsa heilögum …
Incipit

Ég bið að heilsa heilögum …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: [Vísa án lags og fyrirsagnar].

Tekstklasse
1.7.18 (89v)
Voldugir drottins veður englar fjórir
Incipit

Voldugir drottins veður englar fjórir …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: engin fyrirsögn en í ath. semd stendur: Variation af Pabbi, pabbi minn.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 913.

Tekstklasse
1.7.19 (90r)
Margt er það sem muna tetrið beygir
Rubrik

Gömul vísa

Incipit

Margt er það sem muna tetrið beygir …

Explicit

… eða þekkir dulinn harm.

Kolofon

Vantar lag.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: Vísa án lags.

Tekstklasse
1.7.20 (90r)
Dómarinn Jón, þú dæmdir mig
Incipit

Dómarinn Jón, þú dæmdir mig …

Kolofon

Eftir hvern og um hvern?

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: Vísa án lags.

Tekstklasse
1.7.21 (90v)
Tíminn líður, trúðu mér
Rubrik

Glötuð vísa

Incipit

Tíminn líður trúðu mér …

Kolofon

NB. lagið við Örvar-Odds drápu.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: Vísa án lags.

Tekstklasse
1.7.22 (90v)
Margt er það, sem muna tetrið beygir
Incipit

Margt er það, sem muna tetrið beygir …

Explicit

… eða þekkir dulinn harm.

Tekstklasse
1.7.23 (90v)
Kvæðalag
Forfatter

Baldvin Jónsson skáldi

Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Flest ágæti förlast mér …

Tekstklasse
1.7.24 (90v)
Segðu mér hvert sannara er
Rubrik

Annað

Incipit

Segðu mér hvert sannara er …

Kolofon

Hvaðan?

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 888.

Blöð 89r-90v mynda tvinn og auk þess efnis sem hér er listað fyrir ofan eru nokkur vísnaupphöf og minnisgreinar (sjá einnig athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r).

Tekstklasse
1.7.25 (91r)
Suðaði foss
Rubrik

Síðasti partur af Örvaroddsdrápulaginu

Incipit

Suðaði foss …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: [Þetta er ekki kvæðalag] og fyrir aftan, skrifað með blýanti varla þjóðlag.

Blað 91v er autt.

Tekstklasse
1.7.26 (91r)
Fenginn tapast blíðublær
Rubrik

Kvæðalag úr Saurbæjarhreppi (Ben. Einarsson)

Incipit

Suðaði foss …

Tekstklasse
1.7.27 (92r)
Glöð skulum
Rubrik

Glöð skulum (sr. Sæm. í Hraung.)

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r: [Þetta er ekki kvæðalag] og fyrir aftan með blýanti varla þjóðlag.

Tekstklasse
1.7.28 (92v)
Þegar prestur stendur í stól
Rubrik

Kvæðalag frá Páli Melsted (Frú Stephensen)

Incipit

Þegar prestur stendur í stól …

Tekstklasse
1.7.29 (92v)
Tittur er beinn og tittur er beinn
Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Tittur er beinn og tittur er beinn …

Explicit

… í sona tölu Núa.

Kolofon

Hallur í Garði 17.2. 1901 á Tindastól

Bemærkning

Blöð 91r-92v mynda tvinn; rifið hefur verið neðan af blaði 91 (ca 2/3 blaðsins eftir). Sjá einnig athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur á blaði 74r.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 871.

Tekstklasse
1.7.30 (92v)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag Páll Bergsson

Tekstklasse
1.7.31 (92v)
In somnio
Rubrik

(Gr. Th. in somnio)

Tekstklasse
1.7.32 (93r)
Ef ég stend á eyri vaðs
Rubrik

Kvæðalag (Jósep Blöndal)

Incipit

Ef ég stend á eyri vaðs …

Explicit

… kasta að leiði þínu

Tekstklasse
1.7.33 (93r)
Lömbin smáu leika sér
Rubrik

Kvæðalag Siggu (Lömbin smáu leika sér, ljóst um græna haga)

Incipit

Lömbin smáu leika sér, ljóst um græna haga …

Tekstklasse
1.7.34 (93r)
Frá A-C
Rubrik

Frá A-C

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu stendur: [modulation] (blað 75r).

Tekstklasse
1.7.35 (93r)
Forspil
Rubrik

Forspil

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu stendur: [modulation] (blað 75r).

Tekstklasse
1.7.36 (93v)
Sunnudagur selstúlkunnar - Brot
Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu stendur: [Brot af Sunnudagur selstúlkunnar eftir Ole Bull] enginn texti, engin fyrirsögn] (blað 75r).

Tekstklasse
1.7.37 (94r)
Það blómið bláa og græna
Rubrik

Það blómið bláa og græna

Kolofon

13. december 1894

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur er viðbót með blýanti þar sem vísað er í Söngbók hins íslenska stúdentafélags 1894 og þess getið að lagið sé ekki e. B. Þ. segir Þorsteinn Hanness. Helga hefur einnig skrifað: [Þetta er einsöngslag með píanóundirleik og er dagsett 13. december 1894] (blað 75r).

Tekstklasse
1.7.38 (94r)
Lífið er gáta
Rubrik

Lífið er gáta

Kolofon

Lento.

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Þetta er fjórrödduð útsetn. á laginu sem er á bls. 539 í Ísl. þjl.] (blað 75r).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 539.

Tekstklasse
1.7.39 (94r)
Finis
Rubrik

Finis

Incipit

En hvernig minn er heftur vilji …

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Þetta er niðurlag á fjórrödduðu lagi] eftir Bjarna? (viðbót með blýanti) (blað 75r).

Tekstklasse
1.7.40 (94v)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag

Kolofon

D dúr.

Tekstklasse
1.7.41 (94v)
Efnið rauða
Rubrik

Kvæðalag (Hermanns Þ.) Efnið rauða

Tekstklasse
1.7.42 (94v)
Girnast allar
Rubrik

Kvæðalag (mjög almennt) Girnast allar

Tekstklasse
1.7.43 (94v)
Austmannalag
Rubrik

Austmannalag kallað í Vatnsnesi suður 1860-1870

Tekstklasse
1.7.44 (94v)
Vornótt
Rubrik

Vornótt

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Þetta er upphaf að fjórrödduðu lagi sem Bjarni prentar sem nr. 6 í Sex sönglög Khöfn. 1899, og sem þá er orðið svolítið öðruvísi, er væntanlega uppkast. Síðar eru auðar nótnalínur sem svarar ca tveimur ljóðlínum, þá kemur lagbrot í sömu tóntegund en í 6/8 takti] (blöð 75r-76r).

Tekstklasse
1.7.45 (94v)
Brot
Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Brot úr lagi með píanóundirleik] (blað 75r).

Tekstklasse
1.7.46 (95r-v)
Jeg pynted Nöddekaker smaa
Rubrik

Jeg pynted Nöddekaker smaa

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Lag með píanóundirleik] (blað 76r).

Tekstklasse
1.7.47 (96r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag (Jósep)

Tekstklasse
1.7.48 (96r)
Hér er komið fullmargt fé
Rubrik

Kvæðalag (Jósep)

Incipit

Hér er komið fullmargt fé …

Explicit

… systkina minna.

Tekstklasse
1.7.49 (96r)
Kvæðalag
Rubrik

Kvæðalag

Tekstklasse
1.7.50 (96r)
Girnast allar elfur skjól
Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Girnast allar elfur skjól …

Tekstklasse
1.7.51 (96v)
Brot
Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Brot úr fjórrödduðu lagi. Ég vil elska mitt land? (viðbót með blýanti) (sjá blað 76r).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 837-838.

Tekstklasse
1.7.52 (97r)
Blessuð sólin skín á skjá
Incipit

Blessuð sólin skín á skjá …

Explicit

… hjálpi mér frá hinum.

Kolofon

24. marts 1902

Tekstklasse
1.7.53 (97v)
Ef þú sál mín, útvalning þín
Incipit

Ef þú sál mín, útvalning þín …

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Þetta er sálmalag sem Jón Pálsson organisti sendi B.Þ. sjá Ísl. þjl. 675.][Neðst á þessu blaði er hluti af lagi án texta og fyrirsagnar. Þetta gæti verið upphaf sálmalagsins: Rís upp réttkristin sála. Ísl. þjl. bls. 675] (sjá blað 78r).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 675.

Tekstklasse
1.7.54 (98r)
Kirkjuhvoll
Incipit

Hún amma mín það sagði mér: Um sólarlagsbil …

Explicit

… í hvolnum kvað við samhljómur klukknanna á kvöldin.

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Einsöngslag Bjarna Þorsteinssonar með píanóundirleik, dagsett: december 1895 Það er prentað í Sex sönglög 1899 nr. 3.] (sjá blað 76r).

Sjá Sex sönglög 1899.

Tekstklasse
1.7.55 (98v)
Nótur
Bemærkning

Blaði 98v er skipt í tvo hluta og eru eftirfylgjandi efnisatriði 1.7.55-1.7.59 vinstra megin á blaðinu og 1.7.60-1.7.62 hægra megin.

Tekstklasse
1.7.56 (98v)
Illa liggur oft á mér
Rubrik

Kvæðalag

Incipit

Illa liggur oft á mér …

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur er skrifað með blýanti: finn ekki (sjá blað 76r).

Tekstklasse
1.7.57 (98v)
Finis
Rubrik

Finis

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [niðurlag laglínu] (sjá blað 76r).

Tekstklasse
1.7.58 (98v)
Sólskin er úti
Rubrik

Sólskin er úti

Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu er skrifað með blýanti: Þetta lag er í Ísl. þjl.= Ljósið loftin fyllir (sjá blað 76r).

Tekstklasse
1.7.59 (98v)
Lömbin eta lítið hér
Rubrik

Kvæðalag Guðr.Sörensd. af Húsavík

Incipit

Lömbin eta lítið hér …

Explicit

… lambaketið eigi.

Tekstklasse
1.7.60 (98v)
Nótur
Tekstklasse
1.7.61 (98v)
Nótur
Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Drög að fjórrödduðu lagi] (sjá blað 76r).

Tekstklasse
1.7.62 (98v)
Nótur
Bemærkning

Í athugasemdum Helgu Jóhannsdóttur við þessa færslu segir: [Þetta er lagið Vornótt eftir Bjarna, sjá Sex sönglög 1899 nr. 6. Lagið er fyrir fjórar raddir og hér sést hvernig það hefur mótast] (sjá blað 76r-77r).

Tekstklasse
1.7.63 (99r)
Nótnabrot
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 77r: [Brot].

Tekstklasse
1.7.64 (99v)
Nótnabrot
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 77r: [Brot].

Tekstklasse
1.7.65 (99v)
Nótur
Rubrik

Finis

Tekstklasse
1.7.66 (99v)
Nótur
Rubrik

Finis

Incipit

Farvel, farvel …

Tekstklasse
1.7.67 (99v)
Nótur
Rubrik

Finis

Tekstklasse
1.7.68 (99v)
Lagið Kirkjuhvoll; útsetning fyrir gítar
Rubrik

Guitar

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 77r: [Þetta er lagið Kirkjuhvoll eftir Bjarna Þorsteinsson og undirspilið ætlað fyrir gítar].

Tekstklasse
1.7.69 (100r)
Litlu börnin leika sér
Rubrik

1. Litlu börnin leika sér

Incipit

Litlu börnin leika sér …

Explicit

… um jörðu hrærast því ljúft er geð.

Kolofon

(Skrifað eftir Emil Guðmundss.) (útl. motiv ul arbitror nil novi)

Bemærkning

Heimildarmaður: Emil Guðmundsson.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 655-656.

Blöð 100-105 eru saumuð saman í lítið sex blaða kver (3 tvinn). Á þeim eru efnisatriði 1.7.69-1.7.78.

Tekstklasse
1.7.70 (100v)
Fjær í afdals fjallaleynum
Rubrik

2. Fjær í afdals fjallaleynum

Incipit

Fjær í afdals fjallaleynum …

Explicit

… lýkur svefninn vær.

Kolofon

(Skrifað eftir sr. Þórði Thorarensen, Akureyri.

Bemærkning

Heimildarmaður: Þórður Thorarensen.

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur skrifuð með blýanti: Næstum eins og í uppskrift frá Magn. Einarss. varla þjl. (sjá blað 79r).

Tekstklasse
1.7.71 (101r)
Margoft þangað mörk og grund
Rubrik

Kvæðalag úr Þingeyjarsýslu

Incipit

Margoft þangað mörk og grund …

Explicit

… eftir langa daga.

Kolofon

(Tryggvi frá Laxamýri), Bened. Björnsson lærisveinn á Möðruvöllum kvað það fyrir Magnúsi organ. Einarssyni. (Ól. Dav. hafði kennt mér það ofurlítið öðruvísi áður).

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 867.

Fyrir miðju blaðsins er eitt skástrik yfir nótur og texta.

Tekstklasse
1.7.72 (101v)
Norður loga ljósin há
Rubrik

Kvæðalag Sölva Helgasonar (eins og hann kvað það fyrir fimmtíu árum. (M. Ein. organisti)

Incipit

Norður loga ljósin há …

Explicit

… af vindflogum slegin.

Tekstklasse
1.7.73 (101v)
Ríður senn í réttirnar
Rubrik

Kvæðalag úr Skagafirði

Incipit

Ríður senn í réttirnar …

Explicit

… alinn rennur gjarðirnar.

Kolofon

(M.E. heyrði unglinga kveða það upp í Lögmannshlíð, en veit að það er úr Skagafirði).

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 908.

Fyrir miðju blaðsins er eitt skástrik yfir nótur og texta.

Tekstklasse
1.7.74 (102r)
Kátleg gengur kerskni á
Rubrik

Kvæðalag Erlendar gamla í Garði í Kelduhverfi

Incipit

Kátleg gengur kerskni á …

Explicit

… frá horfið rauða netið.

Kolofon

(M.E. eftir Bened. Björnssyni). Er variant af kvæðalagi sem ég lærði af Benedikt á Auðnum við vísuna Lamið er saman líf í keng ….

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 864.

Fyrir miðju blaðsins er eitt skástrik yfir nótur og texta.

Tekstklasse
1.7.75 (102r)
Hálsinn skola mér er mál
Rubrik

Kvæðalag Gísla í Skörðum í Þingeyjarsýslu

Incipit

Hálsinn skola mér er mál …

Explicit

… Það eru svola merkin.

Kolofon

- eftir sama B.B. (per M.Ein.).

Tekstklasse
1.7.76 (102v)
Mikið rær sú mey frábær
Rubrik

Kvæðalag úr Þingeyjarsýslu

Incipit

Mikið rær sú mey mey frábær …

Explicit

… mömmu kær og pabba.

Kolofon

(Bened. Bj. - M.E.)

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 828.

Fyrir miðju blaðsins er eitt skástrik yfir nótur og texta.

Tekstklasse
1.7.77 (102v)
Annað do. do. do
Rubrik

Annað do. do. do

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 839.

Fyrir miðju blaðsins er eitt skástrik yfir nótur.

Tekstklasse
1.7.78 (102v)
Sittu og róðu, svo ertu
Rubrik

Kvæðalag úr Siglufirði

Incipit

Sittu og róðu, svo ertu …

Bemærkning

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 910.

Fyrir miðju blaðsins er eitt skástrik yfir nótur og texta.

Blöð 103-105 eru auð og hér lýkur kverinu (100r-105v).

Tekstklasse
1.7.79 (106r)
Svarfdælskt
Rubrik

Svarfdælskt

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 80r: [Þessi tvö lög eru ekki m. hendi Bjarna] (þ.e. liður 1.7.81 og 1.7.82) fyrir ofan er viðbót skrifuð með blýanti:minnir helst á 913..

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 913.

Tekstklasse
1.7.80 (106r)
Tryggða fækkar taugunum
Incipit

Tryggða fækkar taugunum …

Explicit

… einhvers staðar að renna.

Kolofon

(áður tekið)

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 80r: [Þessi tvö lög eru ekki m. hendi Bjarna] (þ.e. liður 1.7.81 og 1.7.82).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 913.

Tekstklasse
1.7.81 (106r)
Nótur
Rubrik

Sic.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 80r: [Þetta síðasta lag er gerð Bjarna af laginu næst á undan] (þ.e. í lið 1.7.82).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 828.

Tekstklasse
1.7.82 (106v)
Fjær í afdals fjalla leynum
Incipit

Fjær í afdals fjalla leynum …

Explicit

… lýkur svefninn vær.

Bemærkning

Athugasemd á blaði 80r (ekki með hendi Helgu: [Sama lag og númer 2 í hefti á undan] (þ.e. í lið 1.7.72).

Tekstklasse
1.7.83 (106v)
Kvæðalag
Rubrik

NB. Kvæðalag húnv.

Tekstklasse
1.8 ( 107-118)
Ýmis lög - sum þjóðlög
Bemærkning

Fremst eru þrjú blöð (A4) frá Helgu Jóhannsdóttur (blöð 107-109; á blöðunum listar hún upp efni nótnablaðanna.

Stærðir blaða 110-117 eru eftirfarandi:

  • 1) blað 110 er ca: 347 mm x 262 mm.
  • 2) blað 111 er ca: 170 mm x 258 mm.
  • 3) blöð 112-113 eru ca: 258-261 mm x 170-175 mm. Tvö stök blöð og eitt tvinn.
  • 3) blöð 114-115 eru ca: 257 mm x 344 mm. Blöðin mynda eitt tvinn sem skrifað er í út frá miðju; röð efnisatriða sem þar eru númeruð I-XII er því ekki í samræmi við blaðtal.
  • 4) blað 116 er ca: 386 mm x 275 mm.
  • 5) blað 117 er ca: 178 mm x 218 mm. Nótnalínur og nótur hafa verið dregnar framan og aftan á vátryggingareyðublað. Efst stendur: Bonus 1904 og örlítið neðar Lífsábyrgðarfélagið Star;
  • 6) blað 118 er ca: 162 mm x 170 mm. Blaðið er hluti úr stærra nótnablaði.

Tekstklasse
1.8.1 (110r)
Vorið er komið og grundirnar gróa
Incipit

Vorið er komið og grundirnar gróa …

Explicit

… börnin sér leika að skeljum á hól.

Kolofon

Lára. 1. rödd.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r yfir blaðið í heild: Blað í stóru broti, merkt: Lára. 1. rödd; Önnur athugsemd Helgu tengd laginu: … tilgreindur er höf. lags: O. Lindblad.

Tekstklasse
1.8.2 (110r)
Látum af hárri heiðarbrún
Incipit

Látum af hárri heiðarbrún …

Explicit

… gullofinn guðvefjar möttullinn.

Kolofon

Ísl. þjóðl.

Tekstklasse
1.8.3 (110r)
Sælir er þeir, sem heyra Guðs orð
Rubrik

Sælir eru þeir

Incipit

Sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð …

Explicit

…Amen. Amen. Amen.

Kolofon

B.Þ.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r: [Höfundur lags tilgreindur:] B.Þ. [Þetta lag er inngangslag að Íslensk sálmasöngsbók með fjórum röddum sem Bjarni bjó undir prentun (R. 1903) sjá þar einnig bls. 143]

Sjá Íslenzk sálmasöngsbók með fjórum röddum [nótur]: 143.

Blað 110v er autt.

Tekstklasse
1.8.4 (111r)
Þar sem fyrst stóð vagga vor
Incipit

Þar sem fyrst stóð vagga vor …

Explicit

… og heilsum aftur æskudalnum fríða.

Kolofon

Kr.

Bemærkning

Annað blað merkt Lára.

Tekstklasse
1.8.5 (111r)
Skjótt hefur sól brugðið sumri
Incipit

Skjótt hefur sól brugðið sumri …

Explicit

… og hryggð á þjóðbrautum.

Kolofon

Ísl. þjóðlag.

Tekstklasse
1.8.6 (111v)
Fjallið Skjaldbreiður
Rubrik

Fanna skautar

Incipit

Fanna skautar faldi háum …

Explicit

… ber með sóma réttnefnið.

Kolofon

Marcie

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r: [Höfundur lags:] Stumz.

Tekstklasse
1.8.7 (111r)
Látum af hárri heiðarbrún
Incipit

Látum af hárri heiðarbrún …

Explicit

… þægindi, skjól og hlíf.

Tekstklasse
1.8.8 (112r)
Hrafninn flýgur um aftaninn
Incipit

Hrafninn flýgur um aftaninn …

Explicit

… Seint flýgur krumminn á kvöldin.

Kolofon

Conspirito.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r: [Við lagið stendur:] Danskt þjóðlag.

Tekstklasse
1.8.9 (112r)
Íslenskt lag við Hrafninn flýgur um aftaninn
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r: [Þetta er ísl. lagið við Hrafninn flýgur, hjá Berggreen].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 492-493.

Blað 112v er autt.

Tekstklasse
1.8.10 (113r)
Adam sagði Eva
Rubrik

NB. improv.

Incipit

Adam sagði Eva …

Explicit

… áttu ei Bitter nu

Tekstklasse
1.8.11 (113r)
Nótur
Rubrik

NB. do.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r: [Textinn á bls. 48 í Söngb. stúd.].

Sjá Söngbók Hins íslenzka stúdentafélags [nótur] 1894; 48.

Tekstklasse
1.8.12 (113r)
Lag við vísur Árna pólití
Rubrik

Lagið við vísur Árna pólití

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur (skrifuð með blýanti) á blaði 107r: Finn ekki í Söngb. stúd. né í Ísl. þjl .

Tekstklasse
1.8.13 (113r)
Drottinn á drenginn
Incipit

Drottinn á drenginn …

Explicit

… :/Drottinn á drenginn/:

Tekstklasse
1.8.14 (113v)
Hurra. Húrra. Húrra
Incipit

Húrra. Húrra. Húrra …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r: [Brot].

Tekstklasse
1.8.15 (113v)
Nótnabrot
Tekstklasse
1.8.16 (113v)
Ég þóttist heyra samhljóminn
Rubrik

Finis?

Incipit

Ég þóttist heyra samhljóminn …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 107r: [Brot úr Kirkjuhvoll eftir Bjarna].

Tekstklasse
1.8.17 (114r)
Nótur
Rubrik

XI.

Kolofon

Andantino.

Bemærkning

Sjá upplýsingar um röð efnisatriða í 1.8 (stærðir blaða 114-115).

Tekstklasse
1.8.18 (14r)
Lífið er gáta, leyst á margan hátt
Rubrik

XII.

Incipit

Lífið er gáta, leyst á margan hátt …

Explicit

… hefur skipst á þrátt.

Kolofon

Andante.

Tekstklasse
1.8.19 (114r)
Er den Melodi svensk, som begynder saaledes:
Rubrik

Er den Melodi svensk, som begynder saaledes:.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: Aðeins upphaf lags.

Tekstklasse
1.8.20 (114v)
Það blómið bláa og græna
Rubrik

I.

Kolofon

Allegretto.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [= Það blómið bláa og græna, S.st. nr. 37].

Sjá Söngbók Hins íslenzka stúdentafélags [nótur] 1894; 37.

Tekstklasse
1.8.21 (114v)
Ó ef þú vissir elskan mín
Rubrik

II.

Kolofon

Andante.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [= Ó, ef þú vissir elskan mín, S.st. nr. 38] og Ísl. þjl. bls. 562-563.

Sjá Söngbók Hins íslenzka stúdentafélags [nótur] 1894; 38 ; Íslensk þjóðlög 1906-1909: 562-563.

Tekstklasse
1.8.22 (114v)
Ég hef svo margan morgun vaknað
Rubrik

III.

Kolofon

Moderato.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [= Ég hef svo margan morgun vaknað, S.st. nr. 34].

Sjá Söngbók Hins íslenzka stúdentafélags [nótur] 1894; 34.

Tekstklasse
1.8.23 (114v)
Nótur
Rubrik

IV.

Melodi

Björt mey og hrein

Kolofon

Larghetto.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [Lag við Björt mey og hrein], [= Söngbók St. nr. 19 og Ísl. þjl. 530].

Sjá Söngbók Hins íslenzka stúdentafélags [nótur] 1894; 19 ; Íslensk þjóðlög 1906-1909: 530.

Tekstklasse
1.8.24 (115r)
Nótur
Rubrik

V.

Melodi

Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn

Kolofon

Andante.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [Lag við Ríðum og ríðum, rekum yfir sandinn.]

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 636.

Tekstklasse
1.8.25 (114v)
Ég veit eina baugalínu
Rubrik

VI.

Incipit

Ég veit eina baugalínu …

Explicit

… þú hana ei öðlast kann.

Kolofon

Nivate (?).

Tekstklasse
1.8.26 (115r)
Ó, hve fögur er æskunnar stund
Rubrik

VII.

Incipit

Ó, hve fögur er æskunnar stund …

Explicit

… æsku nýsprottin vordaga rós.

Kolofon

Langhetto.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur (skrifuð með blýanti) á blaði 108r: ekki pr.

Tekstklasse
1.8.27 (115v)
Nótur
Rubrik

VIII.

Melodi

Heim er ég kominn

Kolofon

Nivate.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [Lag við: Heim er ég kominn] [Lagið er líka í S.st. nr.33].

Sjá Söngbók Hins íslenzka stúdentafélags [nótur] 1894; 33 ; Íslensk þjóðlög 1906-1909: 562.

Tekstklasse
1.8.28 (115r)
Um sumarkvöld þá sólin skær
Rubrik

IX.

Incipit

Um sumarkvöld þá sólin skær …

Explicit

… mín líður önd að ljóssins sælu heim.

Kolofon

Moderato.

Tekstklasse
1.8.29 (115v)
Nótur
Rubrik

X.

Melodi

Stóð ég úti í tungsljósi

Kolofon

Modreato.

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [Lag við: Stóð ég úti í tunglsljósi].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 667.

Tekstklasse
1.8.30 (116r)
Ólafur reið með björgum fram, ör snör flýgur í för
Rubrik

Ól. reið m. bj. fram, ör snör flýgur í för

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur (skrifuð með blýanti) á blaði 108r: Prentað hjá Hreini Steingríms. í Sagnadönsum.

Sjá Sagnadansar - Bókarauki: Lög við íslenska sagnadansa 1979

Tekstklasse
1.8.31 (116r)
Good night ladies!
Incipit

Good night ladies! …

Explicit

… over the dark blue sea.

Tekstklasse
1.8.32 (116v)
Fagurt galaði fulginn sá
Melodi

Undir bláum sólarsali

Explicit

… Fagurt galaði fuglinn sá.

Bemærkning

Athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r:[ekki texti nema viðlag:]. [Lagið er: Undir bláum sólarsali, Ísl.þjl. bls. 575].

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 575.

Tekstklasse
1.8.33 (116v)
Eyfirðingalag
Rubrik

Eyfirðingalag (svona söng Jónas þetta)

Incipit

Kvölda tekur, sest …

Melodi

Eyfirðingalag

Tekstklasse
1.8.34 (116v)
Brot
Incipit

Kjaft hinn gl. fjandi þá, sleit sitt haft …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: (með blýanti) finn ekki; (með penna) [Brot].

Tekstklasse
1.8.35 (116v)
Man ég þig mey
Rubrik

Man ég þig mey

Kolofon

g-dúr 3/8

Tekstklasse
1.8.36 (117v)
Ísland farsælda frón
Incipit

Ísland farsælda frón …

Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r: [brot úr lagi].

Brotið og [hljómar] úr [lagbrot[i]] (sbr. athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur á blaði 108r) skrifað á eyðublað Bonus 1904, Lífsábyrðarfélagið Star. Þar eru nokkrar pennaprufur og nöfn með hendi Bjarna Þorsteinssonar, s.s. Sigr. Blöndal, Sigr. Lárusdóttir, Ísland, Ísland, Margrét Ólsen, Ólafur Guðmundsson o.fl.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 522.

Tekstklasse
1.8.37 (117r)
Nótur
Melodi

Bára blá

Tekstklasse
1.8.38 (117v)
Nótur
Bemærkning

Athugasemd Helgu Jóhannsdóttur á blaði 109r: [Lagið líkt því að vera samið fyrir orgel eða píanó]; (með blýanti) Þekki það ekki.

Tekstklasse
1.8.39 (118r)
Mér er svo gott og gleðisamt
Incipit

Mér er svo glatt og gleðisamt …

Explicit

… með þá jómfrú.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Mismunandi pappír.

Antal blade
Mismunandi stærðir blaða.( mm x mm).
Layout

Mismunandi.

Tilstand

Misjafnt.

Skrifttype

Með hendi Bjarna Þorsteinsson; snarhönd á textum.

Indbinding

Óbundið… ( ). Handritið er varðveitt grárri öskju. Laus blöð (misstór) og nokkur nótnahefti.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið er skrifað á síðasta hluta nítjándu aldar og upphafi þeirrar tuttugustu.

Proveniens

Í þessum hluta eru þjóðlagauppskriftir Bjarna Þorsteinssonar eftir ýmsum heimildum og uppskriftir laga eftir hann sjálfan.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
VH frumskráði handritið í 15. december 2010

Bibliografi

Forfatter: Ragnheiður Ólafsdóttir
Titel: Són. Tímarit um óðfræði, Íslensk rímnahefð
Omfang: 10
Titel: Íslenzk þjóðlög
Redaktør: Bjarni Þorsteinsson
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Sr. Bjarni Þorsteinsson. Lög skrifuð upp eftir ýmsum
    1. Lítið nótnakver sem Bjarni Þorsteinsson skrifaði. Langflest lögin dagsett í mars 1898
      1. Fagurt galaði fuglinn sá
      2. Kátt er um jólin
      3. Ókindarkvæði
      4. Spönsku vísur
      5. Bóndinn til húsa
      6. Bí, bí og blaka
      7. Bí, bí og blaka
      8. Forðum tíð
      9. Kvæðalag
      10. Nýhenda
      11. Kvæðalag
      12. Áður falla vakurt vann
      13. Kvæðalag
      14. Kvæðalag
      15. Bí, bí og blaka
      16. Grýlukvæði
      17. Gimbillinn mælti
      18. Kvæðalag
      19. Kvæðalag
      20. Kvæðalag
      21. Lag
      22. Jósep af Arimathíá
      23. Ríður senn í réttirnar
      24. Aulinn krummi
    2. Raddsetningar og uppskriftir þjóðlaga. Sum lögin notaði Bjarni í Íslensk vikivakalög, Reykjavík 1929.
      1. Látum af hárri heiðar brún
      2. Það mælti mín móðir
      3. Skjótt hefur sól brugðið sumri
      4. Lífið er gáta
      5. Lífið er gáta
      6. Bára blá
      7. Nótur
      8. Þá hugsjónir fæðast
    3. Lítið nótnakver sem Bjarni Þorsteinsson hefur skrifað
      1. Ríman af Skúla fógeta
      2. Himinsól vendi í hafsins skaut inn
      3. Um lönd og sjóinn lofaður
      4. Í fjalla skjóli fjarri róli lýðs
      5. Bætir galla, bægir neyð
      6. Storð á gljáir stórvaxinn
      7. Ungbörnin syngja
      8. Endurminning
      9. Kvæðalag úr Kelduhverfi
      10. Skónála-Bjarni í selinu svaf
      11. Upp, upp mín sál.
      12. Til þín heilagi herra Guð …
      13. Mjög árla uppi voru
      14. Dagur er
      15. Sálmur
      16. Með gleðiraust og helgum hljóm
      17. Lof sé þér drottinn dýri
      18. Heiðrum vér Guð
      19. Frelsarinn hvergi flýði
      20. Nótur
      21. Nótur
    4. Nótnakver sem Bjarni Þorsteinsson hefur skrifað
      1. Gef þinni kristni góðan frið
      2. Kvæðalag G.A.
      3. Skjótt hefur sól breytt sumri
      4. Annálskvæði
      5. Nótur
      6. Stjúpmóðurkvæði
      7. Datt ég í dúr
      8. Foringjar presta
      9. Herra Guð í himnaríki
      10. Foringjar presta
      11. Nú bið ég, Guð, þú náðir mig
      12. Oss lát þinn anda styrkja
      13. Mitt hjarta, hvar til hryggist þú
      14. Náttúran öll og eðli manns
      15. Nú bið ég, Guð, þú náðir mig
      16. Hér þá um Guðs son heyrði
      17. Konung Davíð sem kenndi
      18. Heimili vort og húsin með
      19. Guðs son kallar: Komið til mín
      20. Faðir á himna hæð(?)
      21. Guðs vors
      22. Skapari stjarna, herra hreinn
      23. Á Guð alleina
      24. Ljómar ljós dagur
      25. Hér undir jarðar hvílir moldu
      26. A, b, c, d, strilla
      27. Datt ég í dúr
      28. Skaparinn leit þá nýsköpuðu jörðu
      29. Þá Ísraels lýður einka fríður
    5. Sálmalög sem Bjarni Þorsteinsson hefur skrifað á stakar nótnaarkir og blað. Einnig eitt kvæðalag
      1. Árla sem glöggt eg greina vann
      2. Mjög árla uppi voru
      3. Frelsarinn hvergi flýði
      4. Lof sé þér drottinn dýri
      5. Meðan Jesús það mæla var
      6. Sólin upprunnin er
      7. Til þín, heilagi herra Guð
      8. Herra Guð í himnaríki
      9. Herra Guð í himnaríki
      10. Gleð þig, Guðs sonar brúð
      11. Rís upp mín sál, að nýju nú
      12. Heimili vort og húsin með
      13. Væri nú Guð oss ekki hjá
      14. Um dauðann gef þú, drottinn, mér
      15. Adams barn, synd þín svo var stór
      16. Gæskuríkasti græðari
      17. Jesú Kristi þig kalla ég á
      18. Jesú Guðs son eingetinn
      19. Sælir eru, þeim sjálfur Guð
      20. Oss lát þinn anda styrkja
      21. Upp á fjallið Jesús vendi
      22. Upp dregst að augabrá
      23. Nótur
      24. Kvæðalag
      25. Minn Guð ég má það játa
      26. Þá lærisveinarnir sáu þar sinn herra
      27. Allri tára tíð í heimi
    6. Skólabæn, Faðir vor, altarisgöngutexti. Reple tuorum corda fidelium
      1. Skólabænin
      2. Faðir vor
      3. Vor herra Jesús Kristur
      4. Reple Tuorum corda fidelium
    7. Kvæðalög og sitthvað fleira, þ.á.m. lög Bjarna: Kirkjuhvoll, Vornótt, Brot
      1. Yfir kaldan eyðisand
      2. Nafn mitt heyra nú þú skalt
      3. Litla Jörp
      4. Flest ágæti förlast mér
      5. Synda að vanda vann um flóðin
      6. Kvæðalag
      7. Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi
      8. Hrekkja, spara má ei mergð
      9. Lag án texta
      10. Kvæðalag
      11. Canon
      12. Kvæðalag
      13. Útlent lag
      14. Lag án texta
      15. Kátt er um jólin
      16. Almennara
      17. Ég bið að heilsa heilögum …
      18. Voldugir drottins veður englar fjórir
      19. Margt er það sem muna tetrið beygir
      20. Dómarinn Jón, þú dæmdir mig
      21. Tíminn líður, trúðu mér
      22. Margt er það, sem muna tetrið beygir
      23. Kvæðalag
      24. Segðu mér hvert sannara er
      25. Suðaði foss
      26. Fenginn tapast blíðublær
      27. Glöð skulum
      28. Þegar prestur stendur í stól
      29. Tittur er beinn og tittur er beinn
      30. Kvæðalag
      31. In somnio
      32. Ef ég stend á eyri vaðs
      33. Lömbin smáu leika sér
      34. Frá A-C
      35. Forspil
      36. Sunnudagur selstúlkunnar - Brot
      37. Það blómið bláa og græna
      38. Lífið er gáta
      39. Finis
      40. Kvæðalag
      41. Efnið rauða
      42. Girnast allar
      43. Austmannalag
      44. Vornótt
      45. Brot
      46. Jeg pynted Nöddekaker smaa
      47. Kvæðalag
      48. Hér er komið fullmargt fé
      49. Kvæðalag
      50. Girnast allar elfur skjól
      51. Brot
      52. Blessuð sólin skín á skjá
      53. Ef þú sál mín, útvalning þín
      54. Kirkjuhvoll
      55. Nótur
      56. Illa liggur oft á mér
      57. Finis
      58. Sólskin er úti
      59. Lömbin eta lítið hér
      60. Nótur
      61. Nótur
      62. Nótur
      63. Nótnabrot
      64. Nótnabrot
      65. Nótur
      66. Nótur
      67. Nótur
      68. Lagið Kirkjuhvoll; útsetning fyrir gítar
      69. Litlu börnin leika sér
      70. Fjær í afdals fjallaleynum
      71. Margoft þangað mörk og grund
      72. Norður loga ljósin há
      73. Ríður senn í réttirnar
      74. Kátleg gengur kerskni á
      75. Hálsinn skola mér er mál
      76. Mikið rær sú mey frábær
      77. Annað do. do. do
      78. Sittu og róðu, svo ertu
      79. Svarfdælskt
      80. Tryggða fækkar taugunum
      81. Nótur
      82. Fjær í afdals fjalla leynum
      83. Kvæðalag
    8. Ýmis lög - sum þjóðlög
      1. Vorið er komið og grundirnar gróa
      2. Látum af hárri heiðarbrún
      3. Sælir er þeir, sem heyra Guðs orð
      4. Þar sem fyrst stóð vagga vor
      5. Skjótt hefur sól brugðið sumri
      6. Fjallið Skjaldbreiður
      7. Látum af hárri heiðarbrún
      8. Hrafninn flýgur um aftaninn
      9. Íslenskt lag við Hrafninn flýgur um aftaninn
      10. Adam sagði Eva
      11. Nótur
      12. Lag við vísur Árna pólití
      13. Drottinn á drenginn
      14. Hurra. Húrra. Húrra
      15. Nótnabrot
      16. Ég þóttist heyra samhljóminn
      17. Nótur
      18. Lífið er gáta, leyst á margan hátt
      19. Er den Melodi svensk, som begynder saaledes:
      20. Það blómið bláa og græna
      21. Ó ef þú vissir elskan mín
      22. Ég hef svo margan morgun vaknað
      23. Nótur
      24. Nótur
      25. Ég veit eina baugalínu
      26. Ó, hve fögur er æskunnar stund
      27. Nótur
      28. Um sumarkvöld þá sólin skær
      29. Nótur
      30. Ólafur reið með björgum fram, ör snör flýgur í för
      31. Good night ladies!
      32. Fagurt galaði fulginn sá
      33. Eyfirðingalag
      34. Brot
      35. Man ég þig mey
      36. Ísland farsælda frón
      37. Nótur
      38. Nótur
      39. Mér er svo gott og gleðisamt

[Metadata]