Detaljer om håndskriftet

SÁM 77

Kvæðabók ; Island, 1884-1900

Fuld titel

Dægrastytting. Ýmislegir gamlir sálmar og kvæði. Ritað á árunum 1884-1900 af Eyjólfi E. Jóhannssyni og Sigurborgu Ólafsdóttur í Flatey. Titilsíða og registur yfir kvæðin á þremur blöðum eru ekki bundin með kvæðunum.

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (1r-8r (bls. 1-15))
Lifnaðarleiðsla
Rubrik

Lifnaðarleiðsla ort af sr. Jóni Hjaltalín

Incipit

Víða sá móður var og er …

Bemærkning

35 erindi.

Tekstklasse
2 (8r-13r (bls. 15-25))
Hugarhægð
Rubrik

Hugahægð eftir sr. Jón Hjaltalín

Incipit

Margir hafa menn um heim …

Omkvæd

Góður ertu guð minn mér …

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
3 (13v-14v (bls. 26-28))
Hamingjuósk
Rubrik

Hamingjuósk ort af sr. Jóni Hjaltalín til Guðrúnar sonardóttur hans er hún var skírð

Incipit

Ég grættist af hjarta þá gengna ég missti …

Bemærkning

6 erindi.

4 (14v-21v (bls. 28-42))
Veðrahjálmur
Rubrik

Veðrahjálmur kveðið af sr. Jóni Hjaltalín 1784

Incipit

Ó, þú jökull sem jörðu hylur …

Bemærkning

48 erindi.

Tekstklasse
5 (21v-25v (bls. 42-50))
Útfararminning Margrétar Pálsdóttur á Staðarstað
Rubrik

Útfararminning húsfrúr Margrétar Pálsdóttur á Staðarstað. Dáin 9. febr. 1821. Ort af sr. Jóni Hjaltalín

Incipit

Það er heimsbúa hlutfall vissa …

Bemærkning

24 erindi.

Tekstklasse
5.1 (25v (bls. 50))
Grafskrift Margrétar Pálsdóttur á Staðarstað
Rubrik

Grafskriftin

Incipit

Hér galt skuld helgum moldum …

Tekstklasse
6 (25v-28r (bls. 50-55))
Skipsskaði
Rubrik

Sálmur ortur við skipskaða úr Stykkishólmi haustið 1828 af sr. J. Hjaltalín

Incipit

Sú finnst arfleifðin oss ei duld …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
7 (28r-32v (bls. 55-64))
Erfiljóð eftir Sigríði Jónsdóttur
Rubrik

Erfiljóð eftir Sigríði Jónsdóttur undir nafni fóstru hennar og föðursystur Kristínar Sigurðardóttur í Grundarfirði. Ort af sr. J. Hjaltalín

Incipit

Ó, hversu öll farsæld …

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
8 ( (bls. 64-70))
Brúðkaupssálmur
Rubrik

Brúðkaupssálmur ortur af sr. Jóni Hjaltalín

Incipit

Hýrir gestir hér að borði …

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
9 (35v-37v (bls. 70-74))
Sálmur
Rubrik

Sálmur ortur af Oddi Hjaltalín

Incipit

Veraldar allt ágæti …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
10 (38r-39v (bls. 75-78))
Erfiljóð Odds Hjaltalín
Rubrik

Yfir luktri gröf landlæknis Odds sál. Hjaltal´lins þann 10. júní 1840. Ort hefur sr. Einar Sæmundsen þá prófastur að Setbergi í Eyrarsveit

Incipit

Fisi leikara, laufi grænu …

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
11 (39v-40v (bls. 78-80))
Erfiljóð eftir Odd lækni Hjaltalín
Forfatter

Jóhann Björnsson

Rubrik

Eftirmæli eftir Odd lækni Hjaltalín. Ort hefur sr. Jóhann Björnsson 1840

Incipit

Heiman fór ég frá hollvinum …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
12 (40v-43r (bls)
Ljóðabréf til Sigurborgar Ólafsdóttur
Forfatter

Ólafur Guðmundsson

Rubrik

Ljóðabréf til Sigurborgar Ólafsdóttur frá föður hennar er þá vra formaður og reri í Rifi. Veturinn

Incipit

Fyrsti mars 14da móður þinnar …

Bemærkning

25 erindi.

Neðst er utanáskrift bréfsins skrifuð.

Tekstklasse
12.1 (43v (bls. 86))
Lausavísur
Forfatter

Ólafur Guðmundsson

Bemærkning

Tvær lausavísur með skýringartextum.

Tekstklasse
13 (43v-44r (bls. 86-87))
Gamanvísa til Bjarna Thorarensen
Rubrik

Gamanvísa til Bjarna skálds Thorarensen. Ort af Oddi lækni Hjaltalín

Incipit

Sértu þess óska ég / óvinur hryggðanna …

Tekstklasse
14 (44r-v (bls. 87-88))
Gamanvísur til sr. Hannesar Arnórssonar
Rubrik

Gamanvísur til sr. Hannesar Arnórssonar. Ort af Oddi lækni Hjaltalín

Incipit

Hér með sendi ég herra mínn …

Bemærkning

Þrjú erindi.

Tekstklasse
15 (44v-52v (bls. 88-104))
Sethskvæði
Rubrik

1. Setkvæði.

Incipit

Ótti drottins upphaf er …

Bemærkning

Fyrirsögn fyrir nokkrum eftirfarandi kvæðum: Gömul kvæði.

47 erindi.

Tekstklasse
16 (52v-57r (bls. 104-113))
Kvæði um fæðingu herrans Krists
Rubrik

2. Kvæði um fæðingu herrans Krists

Incipit

Kvörn vil ég því hróðrar hræra …

Omkvæd

Oss er fæddur sonurinn sá …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
17 (57v-58v (bls. 114-115))
Jesús hastar á sjó og vind
Rubrik

3. Kvæði Jesús hastar á sjó og vind

Incipit

Og Jesús í þann tíma …

Bemærkning

Fimm erindi.

Tekstklasse
18 (58v-59v (bls. 116-118))
Kanverska kvinnan
Rubrik

4. kvæði. Kanverska kvinnan

Incipit

Ein kanversk kvinna …

Bemærkning

Níu erindi.

Tekstklasse
19 (60r-63r (bls. 119-125))
Draumur kvinnu Pílatusar
Rubrik

5. kvæði. Draumur kvinnu Pílatusar

Incipit

Listir mig að láta senn …

Bemærkning

24 erindi.

Tekstklasse
20 (63r-67r (bls. 125-133))
Verónikukvæði
Rubrik

6. kvæði. Verónikukvæði

Incipit

Kveð ég um kvinnu eina …

Bemærkning

23 erindi.

Tekstklasse
21 (67r-72v (bls. 1-144))
Agnesarkvæði
Rubrik

7. kvæði. Agnesarkvæði

Incipit

Í þann tíma ríkti í Róm …

Bemærkning

26 erindi.

Tekstklasse
22 (72v-79r (bls. 144-159))
Margrétarkvæði
Rubrik

Margrétarkvæði

Incipit

Svo var skrifað suður í Róm …

Bemærkning

34 erindi.

Tekstklasse
23 (79v-83v (bls. 158-166))
Kóngshugvekja
Rubrik

Kóngshugvekja

Incipit

Þögnin engum gjörir gagn …

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
24 (84r-85r (bls. 167-169))
Jónsdiktur
Rubrik

Jóns diktur

Incipit

Kenna vil ég þér minn kæri son …

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
25 (85r-94v (bls. 169-188))
Maríuævi
Rubrik

Maríu ævi

Incipit

Ég vil jómfrú eina / jafnan lofa best …

Bemærkning

58 erindi.

Tekstklasse
26 (95r-96v (bls. 189-192))
Þrjú smákvæði
Tekstklasse
26.1 (95r-95v (bls. 189-190))
Kveiki í oss kærleikinn
Rubrik

1.

Incipit

Kveiki í oss kærleikinn / Kristur Jesús lausnari minn …

Omkvæd

Öllum segi ég ítum það …

Bemærkning

Fjögur erindi.

Tekstklasse
26.2 (95v-96r (bls. 190-191))
Fögur eru verkin herrans handa
Rubrik

2.

Incipit

Fögur eru verkin herrans handa / hringurinn það vottar landa …

Omkvæd

Mörg er fögur byggðin vís …

Bemærkning

Þrjú erindi.

Tekstklasse
26.3 (96r-v (bls. 191-192))
Gullið besta guðs orð er
Rubrik

3.

Incipit

Gullið betra guðs orð er / greint hefur það Davíð hér …

Omkvæd

Geymt hef ég gullið mitt á góðum stað …

Bemærkning

Þrjú erindi.

Tekstklasse
27 (96v-97v (bls. 192-194))
Um forklárun Krists
Rubrik

Um forklárun Krists

Incipit

Tók sér Kristur tvo og einn …

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
28 (98r-99r (bls. 195-197))
Vikukvæði
Rubrik

Viku-kvæði

Incipit

Sumardagurinn sá var fyrstur …

Omkvæd

Tigni drottin tíð og ár …

Bemærkning

Átta erindi.

Tekstklasse
29 (99v-101r (bls. 198-201))
Einsetumaðurinn
Rubrik

Einsetumaðurinn

Incipit

Einsetumaðurinn að ég inni …

Omkvæd

Fagurt galaði fuglinn sá …

Bemærkning

12 erindi.

Á bl. 101r eru tvö erindi sem eiga heima á eftir fyrsta erindi kvæðisins.

Tekstklasse
30 (101r-103v (bls. 201-206))
Morgunvísur
Rubrik

Nokkrar morgunvísur

Incipit

Lof sé dýrum drottni / dagurinn fagur skín …

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
31 (103v-104v (bls. 206-208))
Huggunarorð
Rubrik

Huggunarorð hinnar látnu móður

Incipit

Ykkur bið ég nú börnin góð …

Bemærkning

Á undan kvæðinu fer frásögn að tildrögum kvæðisins í lausu máli.

Sex erinidi.

Tekstklasse
32 (105r-106v (bls. 209-212))
Barbarossakvæði
Rubrik

Kvæði. Dauði Friðriks Barbarossa

Incipit

Keisari nokkur mætur mann …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
33 (106v-108r (bls. 212-215))
Ekkjukvæði
Rubrik

Kvæði. Ekkjukvæði

Incipit

Hver sem setur son Guðs á …

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
34 (108v-111r (bls. 216-225))
Annálskvæði
Rubrik

Kvæði. Annáls-kvæði

Incipit

Gefst hér mörgum skemmtan skýr …

Bemærkning

Blaðsíðutölum 219-222 er sleppt og erindum 8-16 en ekki að sjá að blöð séu glötuð.

Á eftir kvæðinu stendur: Kvæði þetta er eignað Jóni kölluðum Rauðseyjaskáldi. Er sagt hann hafi ort það eitt sinn að greiðalaunum á Svínanesi.

11 erindi (1-7 og 17-20).

Tekstklasse
35 (111r-113r (bls. 225-229))
Sannast það sem segja vann
Rubrik

Kvæði. Ort af séra Jóni Einarssyni í Stærra Árskógi 1756 (Árb. J. Espól.)

Incipit

Sannast það sem segja vann /Samúels móðir kæra …

Omkvæd

Mér er horfin mæða, meinsemd og fár / Guð kann að græða gjörvöll mín sár.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
36 (113v-114v (bls. 230-231))
Vöggukvæði
Rubrik

Kvæði. Vöggukvæði

Incipit

Herrann allra herranna …

Bemærkning

25 erindi.

Tekstklasse
37 (114v-116r (bls. 232-235))
Andrésardiktur
Rubrik

Vöggukvæði kallað Andrésar-diktur

Incipit

Dýrð sé föðurnum fyrir sín ráð …

Bemærkning

29 erindi.

Tekstklasse
38 (116r-117r (bls. 235-237))
Vöggukvæði
Rubrik

Vöggukvæði

Incipit

Nú í Jesú nafni til náða um sinn …

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
39 (117r-v (bls. 237-238))
Jólakvæði
Rubrik

Jóla-kvæði

Incipit

Nú fara í hendur þau fallegu jól …

Bemærkning

Sjö erindi.

Tekstklasse
40 (117v-118r (bls. 238-239))
Eilífur drottinn allsvaldandi
Rubrik

Kvæði

Incipit

Eilífur drottinn allsvaldandi …

Omkvæd

Þú ert Jesús minn minn / í meðlæti og pín …

Bemærkning

Fimm erindi.

Tekstklasse
41 (118v-119v (bls. 240-242))
Kallaðu á kónginn
Rubrik

Kvæði

Incipit

Kallaður á kónginn þann sem kann að græða …

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
42 (119v-121v (bls. 242-246))
Vegna manna manndóm bar
Rubrik

Kvæði

Incipit

Vegna manna manndóm bar …

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
43 (121v-130r (bls. 246-264))
Kötludraumur
Rubrik

Kvæði Kötlu-draumur

Incipit

Már hefur búið manna göfugastur …

Bemærkning

87 erindi (eyða fyrir 78. erindi).

Tekstklasse
44 (130r-132r (bls. 264-268))
Kvæði af einni greifadóttur
Forfatter
Rubrik

Kvæði af einni greifadóttur

Incipit

Greifadóttir fögur og fín …

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
45 (132v-133v (bls. 269-271))
Kóngur reið að háum stein
Rubrik

Kvæði

Incipit

Kóngur reið að háum stein …

Bemærkning

24 erindi.

Tekstklasse
46 (134r-135v (bls. 272-275))
Einum kóngi innt er frá
Rubrik

Eitt gamalt kvæði

Incipit

Einum kóngi innt er frá …

Omkvæd

Mýkir móð mjúklyndið sæta …

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
47 (135r-139r (bls. 276-282))
Svíalín og hrafninn
Rubrik

Svíalín og hrafninn

Incipit

Hrafninn flýgur um aftaninn …

Omkvæd

Seint flýtur krumminn á kvöldin

Bemærkning

35 erindi.

Bl. 139v autt.

Tekstklasse
48 (140r-142v (bls. 284-289))
Flaug hann yfir holt og hæð
Rubrik

Kvæði.

Incipit

Flaug hann yfir holt og hæð …

Omkvæd

Seint flýgur krumminn á kvöldin

Bemærkning

27 erindi.

Tekstklasse
49 (142v-144v (bls. 289-293))
Brúnsvíkurkvæði
Rubrik

Brúnsvíkurkvæði

Incipit

Í Brúnsvík ég inni frá …

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
50 (144v-149r (bls. 293-302)
Skröggskvæði
Rubrik

Skröggs kvæði

Incipit

Eitt vil ég kvæðið kveða til gamans mér …

Bemærkning

82 erindi.

Tekstklasse
51 (149r-151v (bls. 302-307))
Barnakvæði
Rubrik

Barna-kvæði

Incipit

Kátt er um jólin - koma þau senn …

Bemærkning

51 erindi.

Tekstklasse
52 (151v-153r (bls. 307-310))
Hrútsríma
Rubrik

Hrúts ríma

Incipit

Sendibréfið sem að kom af síldarlandi …

Bemærkning

26 erindi.

Tekstklasse
53 (153r-156v (bls. 310-317) )
Gáta
Rubrik

Gáta

Incipit

Fór ég eitt sinn á fiskum víða …

Bemærkning

Ráðning gátunnar fylgir.

Tekstklasse
54 (157r-160v (bls. 318-325))
Langlokur
Rubrik

Lang-lokur

Incipit

Vertu veigananna …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
55 (161r-167r (bls. 326-338))
Geðfró
Rubrik

Geð-fró

Incipit

Faðir, sonur og friðarins andi …

Bemærkning

72 erindi.

Tekstklasse
56 (167v-176r (bls. 339-356))
Vinavísur
Rubrik

Vina-vísur ortar af Birni Jónssyni á Skarðsá

Incipit

Visku drottinn veittu mér …

Bemærkning

50 erindi.

Tekstklasse
57 (176r-177v (bls. 356-359))
Stúlkuvísur
Rubrik

Stúlku-vísur ort af Árna Böðvarssyni

Incipit

Þig má þreyja eðlis art …

Bemærkning

Undir kvæðinu stendur: Það helsta við vísur þessar er að þær lýsa kvenbúningnum eins og hann var á 18. öld.

12 erindi.

Tekstklasse
58 (177v-184r (bls. 359-372))
Engildiktur
Rubrik

Engil-diktur

Incipit

Heilög þrenning himnum á …

Bemærkning

59 erindi.

Tekstklasse
59 (184r-185v (bls. 372-375))
Bóndinn eineygði
Rubrik

Bóndinn eineygði

Incipit

Maður einn átti auðgrund þá …

Omkvæd

En þó maður og menjagrund …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
60 (185v-187v (bls. 375-379))
Ísembert og Ermenþrúður
Rubrik

Ísembert og Ermenþrúður

Incipit

Til Aldorf greifi einn var sá …

Omkvæd

Enginn skyldi öðrum lá …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
61 (188r-192v (bls. 380-389))
Sigurður kóngur
Rubrik

Sigurður kóngur

Incipit

Af einum kóngi og ungum þegn …

Omkvæd

Ber ég það fram fyrir bragna ríka og snauða …

Bemærkning

31 erindi.

Tekstklasse
62 (192v-205r (bls. 389-413)
Fjögra manna kvæði
Rubrik

Fjögra manna kvæði

Incipit

Fundust eitt sinn forðum tíð …

Bemærkning

Eignað Guðmundi Bergþórssyni aftast.

66 erindi.

Tekstklasse
63 (205v-210r (bls. 414-423))
Gríski borgarinn
Rubrik

Gríski borgarinn

Incipit

Forðum tíð einn brjótur brands …

Bemærkning

Eignað Guðmundi Bergþórssyni aftast.

27 erindi.

Tekstklasse
64 (210v-215v (bls. 424-434))
Gunnarskvæði
Rubrik

Gunnars kvæði

Incipit

Getið er um góðan mann …

Omkvæd

Fögur er hún Fljótshlíð …

Bemærkning

Neðst stendur: Ort af prófasti Gunnari Pálssyni frá Hjarðarholti í Dölum.

13 erindi.

Tekstklasse
65 (216r-218r (bls. 435-439))
Trumbuslagarakvæði
Rubrik

Trumbuslagara kvæði

Incipit

Út í löndum skeði æfintýri það …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
66 (218v-219v (bls. 440-442))
Fuglakvæði
Rubrik

Fugla kvæði

Incipit

Upp skal ljúka ljóðaskrá …

Omkvæd

Fuglanöfn í fræðaskrá …

Bemærkning

Níu erindi.

Tekstklasse
67 (220r-v (bls. 443-444))
Þá minnist ég á mína ævi
Rubrik

Kvæði

Incipit

Þá minnist ég á mína ævi …

Omkvæd

Lífsstundir líða þó langt þykja megi …

Bemærkning

Fimm erindi.

Tekstklasse
68 (221r (bls. 445))
Vær erum hér í dimmum dal
Rubrik

Brot úr kvæði

Incipit

Vær erum hér í dimmum dal …

Omkvæd

Fegin vil ég fylgja þér …

Bemærkning

Fimm erindi. Líklega brot úr kvæði, sbr. fyrirsögn í handriti.

Tekstklasse
69 (221v-222v (bls. 446-448))
Sitt er hvað
Rubrik

Sitt er hvað

Incipit

Ljós og myrkur, ljótt og frítt …

Omkvæd

Munur er um margt hvað …

Bemærkning

Átta erindi.

Tekstklasse
70 (222v-228r (bls. 448-459))
Compliment
Rubrik

Compliment eður ávarp til ólærðra fríþenkjara

Incipit

Vinur ólærði vitir hent…

Bemærkning

Neðst stendur: Kveðið af Bjarna Þórðarsyni á Siglunesi

32 erindi.

Tekstklasse
71 (228r-232r (bls. 459-467))
Meðallandssálmur
Rubrik

Meðallands sálmur

Incipit

Tilburða undra teiknin séð …

Bemærkning

Eignað Guðmundi Bergþórssyni aftast.

23 erindi.

Tekstklasse
72 (232r-235v (bls. 467-473))
Lækjarkotskvæði
Rubrik

Lækjarkots kvæði

Incipit

Meðan ég efni sögunnar segi …

Omkvæd

Í Lækjarkoti ég lengi bjó …

Bemærkning

24 erindi.

Tekstklasse
73 (235v-236r (bls. 473-474))
Fiskætasálmur
Rubrik

Fiskæta sálmur

Incipit

Afbragðsmatur er ýsan feit …

Bemærkning

Þrjú erindi.

Tekstklasse
74 (236r-237r (bls. 474-476))
Carmina ad Dmm. Vigfúsium
Rubrik

Carmina ad Dmm. Vigfúsium

Incipit

Hjartans blíða heilsanin …

Bemærkning

Undir stendur: Séra G.S.s.

Sigurður Gíslason Dalaskáld orti til Leirulækjar-Fúsa

Átta erindi.

Tekstklasse
75 (237r-v (bls. 476-477))
Föstuinngangsvísur
Rubrik

Föstuinngangs vísur. Með lag sem Bóndabragur

Incipit

Finnst það skrifað forðum vinir skjalda til …

Bemærkning

Fjögur erindi.

Tekstklasse
76 (237v-239r (bls. 477-480))
Skáldin forðum skemmtu lengi
Incipit

Skáldin forðum skemmtu lengi …

Omkvæd

Meistarar fróðir meina þau málin slík …

Bemærkning

Engin fyrirsögn.

Fjögur erindi.

Tekstklasse
77 (239r-243v (bls. 480-489))
Nýungasálmur
Rubrik

Nýunga sálmur

Incipit

Heyrast taka nógar nýungar …

Bemærkning

56 erindi.

Tekstklasse
78 (243v-245r (bls. 489-492))
Bóndakonukvæði
Rubrik

Bóndakonu kvæði

Incipit

Bjó í Líbekk bóndi einn …

Omkvæd

Verður á fyrir varamönnunum núna

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
79 (245r-250r (bls. 492-502))
Guðbjargardraumur
Rubrik

Guðbjargar draumur

Incipit

Ekkert gaman ég vil framar brúka …

Bemærkning

76 erindi.

Tekstklasse
80 (250r-256r (bls. 502-514))
Ungamannskvæði
Rubrik

Ungamanns kvæði

Incipit

Styttast dagar, stundir tíð og árin …

Bemærkning

100 erindi.

Tekstklasse
81 (256-263r (bls. 515-528))
Heilræðaríma
Rubrik

Heilræða ríma

Incipit

Átti ég sem önnur börn …

Bemærkning

Aftan við kvæðið stendur: Ort hefur séra Jón Bjarnason.

78 erindi.

Tekstklasse
82 (263r-264r (bls. 528-530))
Sinniskæti
Rubrik

Sinniskæti

Incipit

Síga á hlutann seinni tekur …

Bemærkning

24 erindi.

Tekstklasse
83 (264r-270r (bls. 530-542))
Hugdilla
Rubrik

Hugdilla

Incipit

Fram úr þögn skal þylja …

Bemærkning

59 erindi.

Tekstklasse
84 (270v-273v (bls. 543-549))
Dúfukvæði
Rubrik

Dúfukvæði

Incipit

Andinn guðs mig endurnæri …

Omkvæd

Dilli ég þér dúfan mín og dilli sem ber …

Bemærkning

Aftan við kvæðið: Ort af lögmanni Páli Vídalín.

Sjö erindi.

Tekstklasse
85 (273v (bls. 549))
Lausavísa
Rubrik

Vísa drottkveðin eftir sama

Incipit

Átján ern eg vetra …

Bemærkning

Undir stendur PV.

Tekstklasse
86 (273v (bls. 549))
Vísa
Rubrik

Vísa eftir séra Snorra á Húsafelli

Incipit

Sokki var burða blakkur …

Bemærkning

Dróttkveðin vísa.

Tekstklasse
87 (274r-275v (bls. 550-553))
Unun lífsins
Rubrik

Unun lífsins

Incipit

Veittu drottinn góður gæði …

Omkvæd

Fagrar heyrði ég raddirnar frá Niflunga heim …

Bemærkning

Fjögur erindi.

Tekstklasse
88 (275v-279v (bls. 553-561))
Nafnsálmur
Rubrik

Nafn sálmur

Incipit

Salve mín sanna / sætasta heilsubót …

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Sigríður Jóhannsdóttir.

Tekstklasse
89 (279v (bls. 561))
Bænarvers
Rubrik

Bænarvers

Incipit

Þá andvana líf mitt út er haft …

Bemærkning

Eitt vers.

Tekstklasse
90 (280r-282v (bsl. 562-567))
Samtal Össu og krumma
Rubrik

Samtal Össu og krumma

Incipit

Set ég úr nausti Suðra skeið …

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
91 (282v-283r (bls. 567-568))
Næturgisting
Rubrik

Næturbistin

Incipit

Mig bar að byggðum seint á degi …

Bemærkning

Undir stendur: Mag. Brynjólfur Sveinsson (fæddur 19. des. 1605; vígður 5. maí 1639; dó 5. ág. 1675).

Fjögur erindi.

Tekstklasse
92 (283v (bls. 569))
Langloka
Rubrik

Langloka

Incipit

Mig fyrir í blund brá …

Bemærkning

Eitt erindi.

Tekstklasse
93 (283v-284r (bls. 569-570))
Fólkið á Munaðarhóli
Rubrik

Fólkið á Munaðarhóli

Incipit

Ragnhildur skammtar mönnum mat …

Bemærkning

Undir stendur. Ort hefur Ólafur Björnsson, smiður frá Munaðarhóli.

Eitt erindi.

Tekstklasse
94 (284r-288r (bls. 570-578))
Munkskvæði
Rubrik

Munkskvæði eða Greifakvæði

Incipit

Fáheyrð saga fyrir mig kom …

Bemærkning

36 erindi.

Tekstklasse
95 (288r-294r (bls. 578-590))
Letikvæði
Rubrik

Letikvæði

Incipit

Einatt til dugnaðar eymdin mann hvetur …

Bemærkning

36 erindi.

Tekstklasse
96 (294r-295r (bls. 590-592))
Bæn móti harðindum
Rubrik

Bæn móti harðindum

Incipit

Nú er oss þörf og nauðsyn á …

Omkvæd

Hér setur hljóðan hvern mann í stað …

Bemærkning

Átta erindi.

Tekstklasse
97 (295v-296r (bls. 593-594))
Fegurð hins skapaða
Rubrik

Fegurð hins skapaða

Incipit

Fagurt er smíðið herrans handa …

Omkvæd

Mörg er fögur byggðin býs …

Bemærkning

Átta erindi.

Tekstklasse
98 (296v-297v (bls. 595-597))
Skriftað séra Jóni Vestmann í Landakirkju af séra Páli skálda
Rubrik

Skriftað séra Jóni Vestmann í Landakirkju af séra Páli skálda

Incipit

Allt eins og það er skelfilegt að hafa …

Bemærkning

Átta erindi.

Tekstklasse
99 (297v-298v (bls. 598-599))
Ljóðabréf
Rubrik

Ljóðabréf ort af Sigurði í Kattardal til konu sinnar er dæmd var til hegningarhússvinnu í Kaupmannahöfn fyrir að hafa verið í vitorði með Friðrik syni þeirra þá er hann myrti Natan Ketilsson.

Incipit

Allra gæða fylling flest …

Bemærkning

30 erindi.

Tekstklasse
100 (299r-v (bls. 600-601))
Ljóðabréf
Forfatter

Gísli Sigurðsson á Ósi

Rubrik

Ljóðabréf til G.O. Hjaltalín ort af Gísla Sigurðssyni á Ósi

Incipit

Gullhlaðseikin fögur fín …

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
101 (299v-304r (bls. 601-610))
Tólfsonakvæði
Rubrik

Tólfsona kvæði

Incipit

Firðum bæði og falda ungri gefni …

Bemærkning

Undir stendur: G. Bergþórsson.

35 erindi.

Tekstklasse
102 (304r-323r (bls. 610-648))
Vinaspegill
Rubrik

Vinaspegill

Incipit

Bemærkning

113 erindi.

Tekstklasse
103 (323r-325r (bls. 648-652r))
Vonarhlátur hins trúaða
Rubrik

Vonarhlátur hins trúaða

Incipit

Syngið lofkvæði Sebaots drottni …

Bemærkning

Undir stendur: Hjálmar Jónsson frá Bólu.

Tólf erindi.

Tekstklasse
104 (325r-327v (bls. 652-657))
Huggunarvísur
Rubrik

Huggunarvísur um ástvinamissi ortar af Þorvaldi Magnússyni

Incipit

Kristinn maður þenktu þrátt…

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
105 (327v-328r)
Bænarsálmur út af Jesú nafni
Rubrik

Bænarsálmur út af Jesú nafni kveðinn af séra Magnúsi Ólafssyni. Lagið: Guð er minn hirðir

Incipit

Sæll Jesú sæti, sól og föður ljómi …

Melodi

Guð er minn hirðir

Bemærkning

Fimm erindi.

Tekstklasse
106 (328r-v)
Gamall sálmur
Rubrik

Gamall sálmur

Incipit

Ó, herra Jesú, heyr þá bón …

Bemærkning

Fjögur erindi.

Tekstklasse
107 (328v-330r)
Sálmur
Rubrik

Gömul söngvísa ort af Bjarna Jónssyni á Hvalfjarðarströnd

Incipit

Langa mig í lífshöll …

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
108 (330v-332r)
Sálmur
Rubrik

Sálmur. Tón: Vor herra Jesús vísi

Incipit

Einn Guð skóp allt upphafi í …

Melodi

Vor herra Jesús vísi

Bemærkning

Tólf erindi.

Bl. 332v-334v auð.

Tekstklasse
109 (335r-347r)
Skíðaríma
Rubrik

Skíðaríma kveðin af Einari fóstra sem var skáld Björns Jórsalafara; aðrir þar á mót segja að ríman sé kveðin af Sigurði fóstra

Incipit

Hleypur á millum Barmalands …

Bemærkning

Bl. 335r-v auð utan fyrirsagnar. Texti hefst í 15 erindi. Bl. 346r-v að mestu autt utan erinda 181-182 og 197 og númera erinda sem vantar. Endar á erindi 203.

Undir stendur: Rétt afritað eftir gömlu handriti er ég fyrir mér hafði. B. Jóhannesson.

Tekstklasse
110 (347v)
Ættarflækja
Rubrik

Ættarflækja. Úr gamalli Fjallkonu

Incipit

Heyrðu góður! Ég hefi gifst ekkju …

Bemærkning

Undir stendur: 12/5 1901. Pétursson

Tekstklasse
111 ()
Æviraun
Rubrik

Æfiraun ort af Þorvaldi Rögnvaldssyni á Sauðanesi

Incipit

Ævisögu sína sögðu margir fyrr …

Bemærkning

22 erindi.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
ii + 349 + i bl. (220 mm x 175 mm). Bl. 139v autt.
Foliering
Handritið er blaðsíðumerkt efst fyrir miðju 1-657 en öftustu 22 blöðin ótölusett. Skrifari hleypur yfir blaðsíðutölurnar 219-222, 249, 432-433. Blaðsíðutölurnar 392 og 468 eru tvíteknar.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur ca 180 mm x 120 mm.
  • Línufjöldi ca 20.
  • Númer vísna utan leturflatar.
  • Sums staðar strikað fyrir leturfleti.

Skrifttype

Eyjólfur E. Jóhannsson, sprettskrift.

Sigurborg Ólafsdóttir, sprettskrift.

Tilføjelser

Á aftara saurblaði fremst: Kvæði. Safnað hafa og látið skrifa í bók þessa Eyjólfur Jóhannsson kaupmaður í Flatey og kona hans Sigurborg Ólafsdóttir. Bók þessa gefur dóttir þeirra Jónína Eyjólfsdóttir syni sínum Jóhanni Salberg Guðmundssyni. Flatey, 9. sept. 1947. G. Jónína Eyjólfsdóttir.

Indbinding

Bundið í harðspjöld klædd dökkum og gylltum pappír, brúnt leður á kili og hornum (230 mm x 185 mm x 50 mm).

Arkir bundnar með hamptaumi. Spjaldblöð úr mynstruðum pappír.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað í Flatey á Breiðafirði á árunum 1884-1900 (sjá titilsíðu).

Proveniens

Handritið var í eigu afkomenda skrifara.

Erhvervelse
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum keypti handritið af Braga Kristjónssyni bóksala 29. august 2006

Yderligere information

Katalogisering og registrering

ÞS skráði marts 2022.

[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Lifnaðarleiðsla
  2. Hugarhægð
  3. Hamingjuósk
  4. Veðrahjálmur
  5. Útfararminning Margrétar Pálsdóttur á Staðarstað
    1. Grafskrift Margrétar Pálsdóttur á Staðarstað
  6. Skipsskaði
  7. Erfiljóð eftir Sigríði Jónsdóttur
  8. Brúðkaupssálmur
  9. Sálmur
  10. Erfiljóð Odds Hjaltalín
  11. Erfiljóð eftir Odd lækni Hjaltalín
  12. Ljóðabréf til Sigurborgar Ólafsdóttur
    1. Lausavísur
  13. Gamanvísa til Bjarna Thorarensen
  14. Gamanvísur til sr. Hannesar Arnórssonar
  15. Sethskvæði
  16. Kvæði um fæðingu herrans Krists
  17. Jesús hastar á sjó og vind
  18. Kanverska kvinnan
  19. Draumur kvinnu Pílatusar
  20. Verónikukvæði
  21. Agnesarkvæði
  22. Margrétarkvæði
  23. Kóngshugvekja
  24. Jónsdiktur
  25. Maríuævi
  26. Þrjú smákvæði
    1. Kveiki í oss kærleikinn
    2. Fögur eru verkin herrans handa
    3. Gullið besta guðs orð er
  27. Um forklárun Krists
  28. Vikukvæði
  29. Einsetumaðurinn
  30. Morgunvísur
  31. Huggunarorð
  32. Barbarossakvæði
  33. Ekkjukvæði
  34. Annálskvæði
  35. Sannast það sem segja vann
  36. Vöggukvæði
  37. Andrésardiktur
  38. Vöggukvæði
  39. Jólakvæði
  40. Eilífur drottinn allsvaldandi
  41. Kallaðu á kónginn
  42. Vegna manna manndóm bar
  43. Kötludraumur
  44. Kvæði af einni greifadóttur
  45. Kóngur reið að háum stein
  46. Einum kóngi innt er frá
  47. Svíalín og hrafninn
  48. Flaug hann yfir holt og hæð
  49. Brúnsvíkurkvæði
  50. Skröggskvæði
  51. Barnakvæði
  52. Hrútsríma
  53. Gáta
  54. Langlokur
  55. Geðfró
  56. Vinavísur
  57. Stúlkuvísur
  58. Engildiktur
  59. Bóndinn eineygði
  60. Ísembert og Ermenþrúður
  61. Sigurður kóngur
  62. Fjögra manna kvæði
  63. Gríski borgarinn
  64. Gunnarskvæði
  65. Trumbuslagarakvæði
  66. Fuglakvæði
  67. Þá minnist ég á mína ævi
  68. Vær erum hér í dimmum dal
  69. Sitt er hvað
  70. Compliment
  71. Meðallandssálmur
  72. Lækjarkotskvæði
  73. Fiskætasálmur
  74. Carmina ad Dmm. Vigfúsium
  75. Föstuinngangsvísur
  76. Skáldin forðum skemmtu lengi
  77. Nýungasálmur
  78. Bóndakonukvæði
  79. Guðbjargardraumur
  80. Ungamannskvæði
  81. Heilræðaríma
  82. Sinniskæti
  83. Hugdilla
  84. Dúfukvæði
  85. Lausavísa
  86. Vísa
  87. Unun lífsins
  88. Nafnsálmur
  89. Bænarvers
  90. Samtal Össu og krumma
  91. Næturgisting
  92. Langloka
  93. Fólkið á Munaðarhóli
  94. Munkskvæði
  95. Letikvæði
  96. Bæn móti harðindum
  97. Fegurð hins skapaða
  98. Skriftað séra Jóni Vestmann í Landakirkju af séra Páli skálda
  99. Ljóðabréf
  100. Ljóðabréf
  101. Tólfsonakvæði
  102. Vinaspegill
  103. Vonarhlátur hins trúaða
  104. Huggunarvísur
  105. Bænarsálmur út af Jesú nafni
  106. Gamall sálmur
  107. Sálmur
  108. Sálmur
  109. Skíðaríma
  110. Ættarflækja
  111. Æviraun

[Metadata]