Manuscript Detail

SÁM 74

Sögubók ; Iceland, 1888-1889

Note
Seinna handrit úr Svíþjóð
Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-288v)
Sögubók
Note

Efnisyfirlit er á fremra saurblaði: Á þessari bók eru eftirfylgjandi sögur: 1. Sagan af Úlfari sterka, 2. Sagan af Sigurði og Snjáfríði, 3. Sagan af Jarlmann og Hermann, 4. Sagan af Viktor og Blávus, 5. Sagan af Haraldi Hringsbana, 6. Sagan af Flóres og sonum hans, 7. Blómsturvalla saga, 8. Sagan af Vilhjálmi sjóð, 9. Sagan af Hinriki heilráða, 10. Sagan af Pontus kóngi, 11. Sagan af Gibbeon og Eskápont, 12. Sagan af Polenstator og Möndulþvara, 13. Sagan af Virgilíusi galdramanni.

Á saurblaðið hefur skrifari ennfremur skrifað: Bókina á Ástríður dóttir Guðbrandar Sturlaugssonar. Skrifað á Hvítadal

Blaðsíðutal er tvískipt 1) blaðsíður 1-375; blöð 1r-196v; 2) blaðsíður 1- 183; blöð 197r-288v (sjá nánar: Tölusetning blaða).

Text Class
1.1 (1r-189v)
Sögubók - fyrri hluti
Note

Blaðsíður 1-375 (bls. 376 (380) og 377(381) eru --ótölusettar).

Text Class
1.1.1 (1r-32v )
Úlfars saga sterka
Rubric

Sagan af Úlfari sterka og Önundi fríða, Haraldi Kjesu

Incipit

Þann tíma sem Gyðingafólk var í herleiðingunni í Babílon …

Explicit

… og varð frægur konungur og kynsæll.

Colophon

Hafi þeir gaman af er lesa og hlíða. Skrifuð á Hvítadal, apríl 1889. Þessi saga er stórfenglig riddarasaga en eigi vil ég ábyrgjast að hún sé áreiðanlega [sál..] þótti mér leitt að hún liði undir lok með öllu. G.S.

Final Rubric

Lúkum vér hér sögunni af Úlfari sterka, Önundi fríða og Haraldi Kjesu.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 32v).

Text Class
1.1.2 (33r-56v )
Sagan af Sigurði konungi Hlöðverssyni og Snjáfríði hinn fögru
Rubric

Sagan af Sigurði konungi Hlöðverssyni og Snjáfríði hinn fögru

Incipit

Svo byrjar sögu þessa að fyrir Arabía réði kóngur sá er Hlöðver hét …

Explicit

… Þau Sigurður kóngur og Snjáfríður drottning önduðust í góðri elli, endar þar og þessi saga.

Colophon

Og er hin ótrúligasta, January 12, 1889

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 56v).

Text Class
1.1.3 (57r-82v )
Sagan af Jarlmanni og Hermanni
Rubric

Hér skrifast sagan af Jarlmann og Hermann

Incipit

Vilhjálmur hefur konungur heitið …

Explicit

… má telja með mestu svikum og verstu mönnum sem sögur fara af.

Colophon

Eigi vil eg halda því fram að saga þessi sé sönn en að líkindum er hún ei tilhæfulaus. Sagan er fremur falleg en það spillir henni sem sagt en af Þorbjörgu einkum kveðskapur hennar og þarf ei að lesa hann fremur en hver vill. Enda ég þannig söguna af Hermann og Jarlmann og Ríkilát drottningu. Skrifuð á Hvítadal í February 1889 af Guðbrandi Sturlaugssyni.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 82v).

Text Class
1.1.4 (83r-101v )
Viktors saga og Blávus
Rubric

Sagan af þeim fóstbræðrum Viktor og Bláus

Incipit

Svo byrjar sögu þessa að Vilhjálmur hefur kóngur heitið …

Explicit

… og fyrir þeim féllu þeir Kári og Örnúlfur sem segir í sögu Hrómundar Greipssonar.

Colophon

Skrifuð í Hvítadal í February 1889 af Guðbrandi Sturlaugssyni. Saga þessi er eins og margar riddarasögur gamansamlig en eigi vil eg ábyrgjast að hún sé sönn. G.S.

Final Rubric

Endar þannig sagan af þeim fóstbræðrum Viktori og Bláus.

Note

(blað 101v)

Text Class
1.1.5 (102r-125v )
Haralds saga hringsbana
Rubric

Hér skrifast sagan af Haraldi Hringsbana

Incipit

Hringur hét kóngur …

Explicit

… Haraldur konungur og Signý drottning urðu gömul mjög og önduðust í góðri elli.

Colophon

Hafi þeir gaman af er hlíða á söguna. Hvítadal March 16, 1889

Final Rubric

Endast þannig sagan af Harlaldi konungi og Signýju drottningu.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 125v).

1.1.6 (125v-138v )
Flórens saga konungs og sona hans
Rubric

Hér skrifast sagan Flórensi kóngi og sonum hans

Incipit

Svo byrjar sögu þessa að sá kóngur réði …

Explicit

… Stýrði hann ríki sínu til dauðadags en um ríkisstjórn Flórens og sona hans er ei meira getið í þessari sögu.

Colophon

Hvítadal March 19, 1889

Final Rubric

Lúkum vér svo sögunni af Flórensi kóngi og sonum hans.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 138v).

Text Class
1.1.7 (139v-160v )
Blómsturvalla saga
Rubric

Hér skrifast Blómsturvalla saga

Incipit

Í þann tíma sem Erminrekur hinn ríki réði fyrir Rómaborg …

Explicit

… réði fyrir Aníusar kastala með sinni konu.

Colophon

Hafi þeir gaman af er lesa. Skrifað árið 1889.

Final Rubric

Endar þannig sagan af þeim miklu köppum sem um stund byggðu Blómsturvelli.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 160v).

Text Class
1.1.8 (161r-195r )
Vilhjálms saga sjóðs
Rubric

Hér skrifast sagan af Vilhjálmi Ríkarðssyni sjóð

Incipit

Það er upphaf þessarar sögu að Ríkarður hefur kóngur heitið …

Explicit

… hann var mikill og sterkur og ríkti þar lengi með Astrónariu móður sinni.

Colophon

Skrifuð árið 1889. Þessi saga er hin ótrúlegasta af flestum riddarasögum. Guðbrandur Sturlaugsson.

Final Rubric

Og endar þannig sagan af Vilhjálmi sjóð og hans fræðgðarverkum.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 195r)

Text Class
1.1.9 (188v-189v)
Tvær vísur
Text Class
1.1.9.1 (195v-196r)
Rostungsvísur
Author

Hallgrímur Jónsson Thorlacius

Rubric

Rostungsvísur

Incipit

Rostungurinn fór á frón …

Note

Einnig varðveitt í Lbs 437 8vo.

Kvæðið er ranglega eignað Hallgrími Péturssyni í handriti.

Text Class
1.1.9.2 (196r-197v)
Rask
Author

Þorsteinn Erlingsson

Rubric

R. Kr. Rask. 1787-1832-1887

Incipit

Þú komst þegar Fróni reið allra mest á …

Note

Kvæðið er í ljóðabók Þorsteins Erlingssonar, Þyrnum. Ljóðið hefur undirtitilinn: Á hundrað ára afmæli hans 1887.

Text Class
1.2 (197r-288v)
Sögubók - seinni hluti
Note

Blaðsíður 1- 183 (bls. 184 (blað 288v er ótölusett. Kvæði sem þar er skrifað nær yfir á aftara saurblað bókarinnar).

Text Class
1.2.1 (197r-223v )
Hinriks saga heilráða
Rubric

Sagan af Hinrik heilráða

Incipit

Fyrir borginni Paga í Líflandi …

Explicit

… og endar þannig sagan af Hinrik kóngi heilráða og Áróru drottningu..

Colophon

Saga þessi er fremur falleg en hún ber það með sér að hún er ei ýkja gömul. Er það mín ætlan að hún sé búin til á seytjándu eða jafnvel á átjándu öld. Kemur samt fyrir í henni sem varla mun þykja trúligt einkum um [ … ] Aróru og fleira. Guðbrandur Sturlaugsson.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 223v)

Text Class
1.2.2 (224r-248r )
Rubric

Sagan af Pontusi konungssyni

Incipit

Forðum daga réði sá kóngur fyrir Gallísía á Spáni…

Explicit

… og endar þannig sagan af Pontus konungi og Síclaníu drottningu.

Colophon

Hafi þeir gaman af er á hlíða. Skrifuðu á Hvítadal, 1888

Note

(blað 248r)

Text Class
1.2.3 (248v-262v )
Gibbons saga
Rubric

Sagan af Gibbeon og Eskápont syni hans

Incipit

Vilhjálmur hefur kóngur heitið …

Explicit

… og endar þannig sagan af Gibbeon kóngi og Grega drottningu.

Colophon

Skrifuðu á Hvítadal árið 1888. Þessi saga er eins og fleiri riddarasögur, meinlaus og ganglaus. G.S.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 262v)

Text Class
1.2.4 (263v-271v )
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Rubric

Sagan af Polenstator og Möndulþvara

Incipit

Hinrik hefur kóngur heitið …

Explicit

… en niðjar þeirra tóku ríki eftir þau

Colophon

Það er sannliga sagt að þetta er sú vitlausasta lygasaga sem ég hef séð.

Final Rubric

Endar þannig þessi saga af Pólenstator og Möndulþvara.

Note

(blað 271v)

Text Class
1.2.5 (272r-288r )
Virgilíus saga
Rubric

Sagan af Virgilíus galdramanni

Incipit

Í fyrstu var Rómaborg bæði mikil og mektug …

Explicit

… og sýnir það að oss er boðið að forðast hið illa en ástunda hið góða, því hver það stundar fær farsælan viðskilnað. Endar þannig þessi saga.

Colophon

Þetta ævintýri ber það með sér að það sé tilhæfulítið og því trúir enginn sem hefur heilbrigða skynsemi. Guðbr. Sturlaugsson.

Note

(Skrifaraklausan er á blaði 288r)

Text Class
1.2.6 (288v og aftara saurblað )
Vetur
Author

Þorsteinn Erlingsson

Rubric

Vetur

Incipit

Ef þú átt vinur þrek í stríð …

Explicit

… þú veist það má ske líka.

Note

Kvæðið er í ljóðbók skáldsins, Þyrnum.

Text Class

Physical Description

Support
Pappír
No. of leaves
i + 288+ i blöð í (203 +/- 1 mm x 165 +/- 1 mm). Saurblöð og spjaldblað (bæði að framan og aftan) eru tvinn.
Foliation
Blaðmerkt af skrásetjara með blýanti: 1-288. Blaðsíðutal er tvískipt og ranglega er tölusett þannig að blaðsíður 164-167 eru tvíteknar (sjá blöð 82v-86r). Blaðsíður 213 og 215 (blöð 109r og 110r) eru einnig ranglega tölusettar sem síður 113 og 115. Blaðsíðu- og blaðtal fyrri hluta er eftirfarandi: 1) Blaðsíður 1-375 (1-379), (bls. 376 (380) og 377(381) eru auðar og ótölusettar) - blöð 1r-196v; 2) Blaðsíðu- og blaðtal seinni hluta: Blaðsíður 1- 183 (bls. 184 er ótölusett) - blöð 197r-288v.
Collation

Sjötíu og tvö kver.

  • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
  • Kver II: blöð 5-8, 2 tvinn.
  • Kver III: blöð 9-12, 2 tvinn.
  • Kver IV: blöð 13-16, 2 tvinn.
  • Kver V: blöð 17-20, 2 tvinn.
  • Kver VI: blöð 21-24, 2 tvinn.
  • Kver VII: blöð 25-28, 2 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 29-32, 2 tvinn.
  • Kver IX: blöð 33-36, 2 tvinn.
  • Kver X: blöð 37-40, 2 tvinn.
  • Kver XI: blöð 41-44, 2 tvinn.
  • Kver XII: blöð 45-48, 2 tvinn.
  • Kver XIII: blöð 49-52, 2 tvinn.
  • Kver XIV: blöð 53-56, 2 tvinn.
  • Kver XV: blöð 57-60, 2 tvinn.
  • Kver XVI: blöð 61-64, 2 tvinn.
  • Kver XVII: blöð 65-68, 2 tvinn.
  • Kver XVIII: blöð 69-72, 2 tvinn.
  • Kver XIX: blöð 73-76, 2 tvinn.
  • Kver XX: blöð 77-80, 2 tvinn.
  • Kver XXI: blöð 81-84, 2 tvinn.
  • Kver XXII: blöð 85-88,2 tvinn.
  • Kver XXIII: blöð 89-92,2 tvinn.
  • Kver XXIV: blöð 93-96, 2 tvinn.
  • Kver XXV: blöð 97-100, 2 tvinn.
  • Kver XXVI: blöð 101-104, 2 tvinn.
  • Kver XXVII: blöð 105-108, 2 tvinn.
  • Kver XXVIII: blöð 109-112, 2 tvinn.
  • Kver XXIX: blöð 113-116, 2 tvinn.
  • Kver : blöð 117-120, 2 tvinn.
  • Kver XXXI: blöð 121-124, 2 tvinn.
  • Kver XXXII: blöð 125-128, 2 tvinn.
  • Kver XXXIII: blöð 129-132, 2 tvinn.
  • Kver XXXIV: blöð 133-136, 2 tvinn.
  • Kver XXXV: blöð 137-140, 2 tvinn.
  • Kver XXXVI: blöð 141-144, 2 tvinn.
  • Kver XXXVII: blöð 145-148, 2 tvinn.
  • Kver XXXVIII: blöð 149-152, 2 tvinn.
  • Kver XXXIX: blöð 153-156, 2 tvinn.
  • Kver XL: blöð 157-160, 2 tvinn.
  • Kver XLI: blöð 161-164, 2 tvinn.
  • Kver XLII: blöð 165-168, 2 tvinn.
  • Kver XLIII: blöð 169-172, 2 tvinn.
  • Kver XLIV: blöð 173-176, 2 tvinn.
  • Kver XLV: blöð 177-180, 2 tvinn.
  • Kver XLVI: blöð 181-184, 2 tvinn.
  • Kver XLVII: blöð 185-188, 2 tvinn.
  • Kver XLVIII: blöð 189-192, 2 tvinn.
  • Kver XLIX: blöð 193-196, 2 tvinn.
  • Kver L: blöð 197-200, 2 tvinn.
  • Kver LI: blöð 201-204, 2 tvinn.
  • Kver LII: blöð 205-208,2 tvinn.
  • Kver LIII: blöð 209-212,2 tvinn.
  • Kver LIV: blöð 213-216, 2 tvinn.
  • Kver LV: blöð 217-220, 2 tvinn.
  • Kver LVI: blöð 221-224, 2 tvinn.
  • Kver LVII: blöð 225-228, 2 tvinn.
  • Kver LVIII: blöð 229-232, 2 tvinn.
  • Kver LIX: blöð 233-236, 2 tvinn.
  • Kver LX: blöð 237-240, 2 tvinn.
  • Kver LXI: blöð 241-244, 2 tvinn.
  • Kver LXII: blöð 245-248, 2 tvinn.
  • Kver LXIII: blöð 249-252, 2 tvinn.
  • Kver LXIV: blöð 253-256, 2 tvinn.
  • Kver LXV: blöð 257-260, 2 tvinn.
  • Kver LXVI: blöð 261-264, 2 tvinn.
  • Kver LXVII: blöð 265-268, 2 tvinn.
  • Kver LXVIII: blöð 269-272, 2 tvinn.
  • Kver LXIX: blöð 273-276, 2 tvinn.
  • Kver LXX: blöð 277-280, 2 tvinn.
  • Kver LXXI: blöð 281-284, 2 tvinn.
  • Kver LXXII: blöð 285-288,2 tvinn.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 165-170 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er 24-28.
  • Strikað er fyrir leturfleti með blýanti nema við neðri spássíu.

Condition

  • Blaðjaðrar hafa dökknað vegna notkunar.
  • Pappírsklæðning er tekin að losna af kápuspjöldum og kjölur hefur losnað frá.

Script
Binding

Band er hugsanlega frá 1883-1890 og þá samtímaband ef mið er tekið af upplýsingum um hvenær skrifarinn gefur dóttur sinni bókina (sjá feril) og eftirfarandi upplýsingum um bandið. (210 mm x 172 mm x 48 mm). Pappaspjöld bókarinn eru klædd tveimur pappírslögum. Innra pappírslagið sem í grillir þar sem það efra hefur rifnað eða losnað frá, er úr prentriti og kjölurinn innanverður er einnig klæddur með slíkum pappír. Á þessu innra pappírslagi má m.a. lesa Framfarir vísindanna árið 1883. Svört pappírsklæðning er yfir spjöldunum og á kili og hornum er grænlitað leður. Kjölur er áþrykktur með gyllingu. Upphaf bókatitils er þar m.a. þrykktur með gylltu:Fornmanna. Yfir titilinn gæti hafa verið límt með bláum pappír þar sem leifar af bláum pappír eru við hlið titils.

Accompanying Material
Meðfylgjandi eru fjögur vélrituð blöð (A4) þar sem á er innhaldslýsing bókanna SÁM 73 og SÁM 74 og miði með upplýsingum um aðföng.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er skrifað að Hvítadal fyrir dóttur skrifarans Ástríði Guðbrandsdóttur á árunum 1888-1889. SÁM 74 er önnur tveggja bóka sem Guðbrandur skrifaði og merkti dóttur sinni. Hitt er SÁM 73.

Provenance
Á fremra saurblað hefur skrifarinn skrifað:Þessa bók á Ástríður Guðbrandsdóttir, henni gefin af föður hennar árið 1890. Fargaður ekki bókinni dóttir mín. Þegar þú ert orðin stór geturðu lesið hana, Guðbrandur Sturlaugsson.

Guðbrandur (1820-April 14, 1897) var fyrst bóndi í Kaldrananesi í Strandasýslu, 1847-1861, en síðan bóndi á Hvítadal til æviloka. Ástríður var fædd December 02, 1880 og hún lést July 24, 1949 Hún var ekki hjónabandsbarn en móðir hennar var Ólína Andrésdóttir skáldkona.

Ástríður var saumakona í Reykjavík, ógift og barnlaus (sbr. meðfylgjandi innihaldslýsingu (vélrituð (A4)).
Acquisition

Handritið fékk Stofnun Árna Magnússonar að gjöf frá Institutionen för nordiska språk í Uppsölum 2003.

Additional

Record History

VH skráði handritið í July 2010

Bibliography

Metadata