Skráningarfærsla handrits

SÁM 64

Bænabók

Titilsíða

Ein nytsamleg bænabók, sem lesast má á hverjum degi vikunnar, kvöld og morgna samanskrifað í þýsku máli af M. Jóhann Lassenio en á íslensku útlögð af Þorsteini Gunnarssyni kirkjupresti á Hólum 1681 og upplögð að forlagi Mag. Jóns Árnasonar biskups yfir Skálholtsstifti. Skrifaðar af Bjarna Sveinssyni á Viðfirði Anno 1850.

Á versóhlið titilsíðu eru tilvitnanir í ritningargreinar.

Handritið er skrifað upp eftir fyrstu prentun sem kom út á Hólum 1681.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-31r (bls. 3-61))
1. Vikubænir
Efnisorð
1.1 (2r-3v (bls. 3-6))
Morgunbæn á sunnudegi
Titill í handriti

Morgunbæn á sunnudaginn

Upphaf

Lof og þakkir, frið og …

Niðurlag

… fyrir þíns heilaga og blessaða nafns sakir. Amen.

Efnisorð
1.2 (3v-5r (bls. 6-9))
Kvöldbæn á sunnudegi
Titill í handriti

Kvöldbæn á sunnudaginn

Upphaf

Ó! Drottinn Guð himneski faðir …

Niðurlag

… þíns elskulega sonar, Jesú Kristí. Amen.

Efnisorð
1.3 (5r-6v (bls. 9-12) )
Morgunbæn á mánudegi
Titill í handriti

Morgunbæn á mánudaginn

Upphaf

Hinn miskunnsami og allra mildiríkasti Guð og faðir …

Niðurlag

… þíns kæra sonar, míns blessaða endurlausnara. Amen.

Efnisorð
1.4 (6v-8r (bls. 12-15) )
Kvöldbæn á mánudegi
Titill í handriti

Kvöldbæn á máudaginn

Upphaf

Minn gæskuríki eilíflegi Guð og faðir …

Niðurlag

… Þér sé dýrð, heiður og þakklæti að eilífu. Amen.

Efnisorð
1.5 (8r-9v (bls.15-18))
Morgunbæn á þriðjudegi
Titill í handriti

Morgunbæn á þriðjudaginn

Upphaf

Ó, þú allra góðgjarnasti og elskulegi Jesú Kristi …

Niðurlag

… fyrir þíns heilaga nafns sakir. Amen.

Efnisorð
1.6 (9v-11v (bls. 18-22))
Kvöldbæn á þriðjudegi
Titill í handriti

Kvöldbæn á þriðjudaginn

Upphaf

Ó, þú elskulegi herra Jesú Kristi …

Niðurlag

… fyrir sjálfs þíns sakir, blessaður að eilífu. Amen.

Efnisorð
1.7 (11v-14r (bls. 22-27))
Morgunbæn á miðvikudegi
Titill í handriti

Morgunbæn á miðvikudaginn

Upphaf

Ó! Þú almáttugi Guð, faðir og herra míns lífs …

Niðurlag

… Jesú Kristi þíns sonar, míns lausnara. Amen.

Efnisorð
1.8 (14r-16r (bls. 27-31))
Kvöldbæn á miðvikudegi
Titill í handriti

Kvöldbæn á miðvikudaginn

Upphaf

Gæskuríki Guð og náðugi himneski faðir …

Niðurlag

… einn sannur Guð, blessaður að eilífu. Amen.

Efnisorð
1.9 (16r-18r (bls. 31-35))
Morgunbæn á fimmtudegi
Titill í handriti

Morgunbæn á fimmtudaginn

Upphaf

Ó! þú almáttugi og sterki Guð …

Niðurlag

… þíns elskulega sonar, míns endurlausnara. Amen.

Efnisorð
1.10 (18r-20r (bls. 35-39))
Kvöldbæn á fimmtudegi
Titill í handriti

Kvöldbæn á fimmtudaginn

Upphaf

Ó! herra Guð himneskur faðir …

Niðurlag

… þíns eingetins sonar, Jesú Kristi, míns frelsara. Amen.

Efnisorð
1.11 (20r-22r (bls. 39-43) )
Morgunbæn á föstudegi
Titill í handriti

Morgunbæn á föstudaginn

Upphaf

Ó! þú allra sætasti og elskulegi herra Jesú Kristi …

Niðurlag

… háblessaður og lofaður um alla eilífð. Amen.

Efnisorð
1.12 (22r-24v (bls. 43-48) )
Kvöldbæn á föstudegi
Titill í handriti

Kvöldbæn á föstudaginn

Upphaf

Lofaður og vegsamaður sértu allra kærasti herra Jesú Kristi …

Niðurlag

… lofaður og dýrkaður um alla eilífð. Amen.

Efnisorð
1.13 (24v-28v (bls. 48-56))
Morgunbæn á laugardegi
Titill í handriti

Morgunbæn á laugardaginn

Upphaf

Ó, þú almáttugi miskunnsami Guð …

Niðurlag

… þíns kæra sonar, míns elskulega endurlausnara. Amen.

Efnisorð
1.14 (28v-31r (bls. 56-61))
Kvöldbæn á laugardegi
Titill í handriti

Kvöldbæn á laugardaginn

Upphaf

Ó! þú náðugi Guð og allra kærasti faðir …

Niðurlag

… tímanlega og síðar, eilíflega. Amen.

Athugasemd

Í upphafi bænar virðist skrifari hafa strikað yfir tvö orð; annars vegar 'aleina' og hins vegar 'himneski'.

Í þessari kvöldbæn hefur textinn verið leiðréttur á nokkurum stöðum með nútímalegri rithönd:

 • Efst á bl. 29r er skotið inn í textann þannig að á eftir 'syndir' kemur fn. ft. 'mínar'; kommusetning hefur einnig verið leiðrétt á stöku stað á þessari síðu.
 • Á bl. 29v er bætt við upphrópunarmerki og kommu; samtengingunni 'og'; atviksorðinu 'hér' og 'yfirgefðu' breytt í 'yfirgef þú'.
 • Á bl. 30r-30v hefur greinamerkjasetning verið tekin til endurskoðunar auk þess sem 'geym'>'geymdu' , 'og' en eg' og 'þó' verið bætt við milli 'veit' og 'ekki' og 'veit þó ekki'.
 • Á bl. 31r hefur 'þá' verið breytt í 'nú' og á milli 'göfgar' og 'þitt' í niðurlagi textans hefur verið bætt við 'og heiðra', 'göfga og heiðra þitt'.

Efnisorð
2 (31v-35r (bls. 62-69))
Morgunbæn
Titill í handriti

Ein morgunbæn daglega að biðja

Upphaf

Ó! þú Guð allrar náðar …

Niðurlag

… þinn elskulegan son, vorn drottin og lausnara. Amen.

Efnisorð
3 (35r-39r (bls. 69-77))
Kvöldbæn
Titill í handriti

Kvöldbænin

Upphaf

Lofuð, prýsuð og blessuð sértu, háleita, heilaga og hræðilega þrenning …

Niðurlag

… til sællar sjónar þinnar og vistarveru. Amen.

Efnisorð
4 (39r (bls. 77) )
Kvöldvers
Titill í handriti

Eitt gott kvöldvers. Tón: Á Guð alleina etc.

Upphaf

Und Jesú opin í [ooo]ott mín skjaldborg sé …

Niðurlag

… dag í Abrahams faðmi sínum. Amen.

Efnisorð
5 (39v (bls. 78))
Kvöldvers
Titill í handriti

Annað kvöldvers. Tón.: Í dag eitt blessað barn.

Upphaf

Smásaman tæmist tíminn

Niðurlag

eilífan gef mér hvíldardag, í Abrahams faðmi fínum. Amen.

Efnisorð
6 (40r-43r (bls. 79-85))
Kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers. Tón.: Mikilli farsæld mætir sá

Efnisorð
6.1 (40r (bls. 79))
1. kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers. Tón.: Mikilli farsæld mætir sá.

Upphaf

Sunnudagsstund nú enduð er

Niðurlag

nægð þíns góða sem skærust skín, skíni þér æðsta frægð. Amen.

Efnisorð
6.2 (40r-40v (bls. 79-80))
2. kvöldvers
Titill í handriti

2. vers.

Upphaf

Liðinn er dagur lof sé þér

Niðurlag

höndin þín sem skærust skín, skýli mér vært og rótt.

Skrifaraklausa

Neðst á bl. 40r stendur með annarri skrift: Fagurt lýsi mér, ljómandi fjær og nær, æ mínar syndir hrópa hátt.

Efnisorð
6.3 (40v (bls. 80))
3. kvöldvers
Titill í handriti

3. vers.

Upphaf

Liðinn er dagur, komið er kvöld

Niðurlag

Faðir góður! allra önd, önd voru þér lof fær [000]. Amen.

Efnisorð
6.4 (41r (bls. 81))
4. kvöldvers
Titill í handriti

4. vers.

Upphaf

Gefi oss öllum góða nótt

Niðurlag

Fögnuður öðrum farsælli, farsælust eilíf ró.

Efnisorð
6.5 (41r-41v (bls. 81-82))
5. kvöldvers
Titill í handriti

5. vers.

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt

Niðurlag

þitt lof ávaxtist þúsundfalt, þróist og aukist við. Amen.

Efnisorð
6.6 (41v (bls. 82))
6. kvöldvers
Titill í handriti

6. vers.

Upphaf

Faðir ljósanna, faðir kær

Niðurlag

í þínu nafni ó Jesús, álítist beiðni mín. Amen.

Efnisorð
6.7 (41v-42r (bls. 82-83))
7. kvöldvers
Titill í handriti

7. vers.

Upphaf

Vér kvökum herra herra kom til vor

Niðurlag

gott kvöld og góða gæfu í hús, gefi í nótt og vetur. Amen.

Efnisorð
6.8 (42r (bls. 83))
8. kvöldvers
Titill í handriti

8. vers.

Upphaf

Þessa dags kvöld á enda er

Niðurlag

nægð þíns góða sem skærust skín, skíni þér æðsta frægð. Amen.

Efnisorð
6.9 (42r-42v (bls. 83-84))
9. kvöldvers
Titill í handriti

9. vers.

Upphaf

Svo vil ég glaður sofna strax

Niðurlag

í þeirri dýrð sem eilíf er. Amen, halelúja. Amen.

Efnisorð
6.10 (42v (bls. 84))
10. kvöldvers
Titill í handriti

10. vers. Tón.: Heimsins stýrir forsjón hæsta.

Upphaf

Kvölda tekur, kom hjálpandi

Niðurlag

og pínu felast undir skjóli þínu.

Efnisorð
6.11 (42v (bls. 84))
11. kvöldvers
Titill í handriti

11. vers. Tón.: Guðs son kallar, komið til mín.

Upphaf

Guði sé lof fyrir glaðan dag

Niðurlag

vægustu stjórn og hugsvölun, hann gefi oss nætur góðar.

Efnisorð
6.12 (42v-43r (bls. 84-85))
12. kvöldvers
Titill í handriti

12. vers. Tón.: Jesús Kristur á krossi var.

Upphaf

Gefðu hér öllum góða nótt

Niðurlag

varðveit oss Jesús, Jesús.

Efnisorð
6.13 (43r (bls. 85))
13. kvöldvers
Titill í handriti

13. vers. Tón.: Jesús Kristur að Jórdan kom.

Upphaf

Viskunnar síðast komið er kvöld

Niðurlag

svo vil ég sofa og liggja. Amen.

Efnisorð
7 (43r-46r (bls. 85-91))
Nokkur vers um dauðann
Titill í handriti

Nokkur ágæt vers um dauðann.

Efnisorð
7.1 (43r-43v (bls. 85-86))
1. vers
Titill í handriti

Fyrsta vers. Tón.: Mikilli farsæld mætir sá.

Upphaf

Allra síðast þá á ég hér

Niðurlag

dýrð sem aldrei dvín, unn oss þér vera hjá. Amen.

Efnisorð
7.2 (43v (bls. 86))
2. vers
Titill í handriti

Annað vers.

Upphaf

Dauðans þegar ég nálgast nótt

Niðurlag

valdið þitt dýrð og [000]. Amen, halelúja. Amen.

Efnisorð
7.3 (43v-44r (bls. 86-87))
3. vers
Titill í handriti

Þriðja vers.

Upphaf

Nær eð um síðir sígur dúr,

Niðurlag

svo hafðu þína sál, með þér í himininn. Amen.

Efnisorð
7.4 (44r (bls. 87))
4. vers
Titill í handriti

Fjórða vers.

Upphaf

Nær dauðans rökkur drottinn kær

Niðurlag

sofna útaf þann sæta blund, síðan til eilífðar. Amen.

Efnisorð
7.5 (44r-44v (bls. 87-88))
5. vers
Titill í handriti

Fimmta vers.

Upphaf

Aðfangadagur dauða míns

Niðurlag

ég fel þér hjarta, sinni og sál, sætasti minn Jesús. Amen.

Efnisorð
7.6 (44v (bls. 88))
6. vers
Titill í handriti

Sjötta vers.

Upphaf

Ó! Jesú, Jesú, Jesú minn

Niðurlag

Leið þú mig í ljósið sem aldrei dvín. Amen.

Efnisorð
7.7 (45r (bls. 89))
7. vers
Titill í handriti

Sjöunda vers.

Upphaf

Ó Jesú! vak þú yfir mér

Niðurlag

Lát mig eiga sál, útvöldum þínum hjá. Amen.

Efnisorð
7.8 (45r (bls. 89))
8. vers
Titill í handriti

Áttunda vers.

Upphaf

Eftir umliðna æfistund

Niðurlag

um eilífð sjálfum þér, Sanktus og Gloría. Amen.

Efnisorð
7.9 (45v (bls. 90))
9. vers
Titill í handriti

Níunda vers. Tón.: Blíði Guð börnum þínum ei gleym.

Upphaf

Allra síðast þá á ég hér

Niðurlag

um eilífð sjálfum þér, Sanktus og Gloría. Amen.

Efnisorð
7.10 (45v (bls. 90))
10. vers
Titill í handriti

Tíunda vers. Tón.: Ó Guð vor faðir sem í himnaríki.

Upphaf

Sæti Jesú sem syndir heimsins (!) sjálfur barst

Niðurlag

ó mín ljósmóðir sæla.

Efnisorð
7.11 (45v -46r (bls. 90-91))
11. vers
Titill í handriti

Ellefta vers. Með sínum tón.

Upphaf

Sumargjöf, sælutíð sem varir

Niðurlag

enn hljómar ár og síð. Amen, halelúja. Amen.

Efnisorð
8 (46r-47r (bls. 91-93))
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Einn kvöldsálmur. Tón.: Faðir á himnahæð.

Upphaf

Lof sé þér líknar fús

Niðurlag

Amen ég þar til segi. Amen.

Athugasemd

23 erindi.

Efnisorð
9 (47r-48v (bls. 93-96))
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Annar kvöldsálmur. Tón.: Kom skapari heilagi andi.

Upphaf

Syngi þér lofgjörð sálin mín / sæti drottinn á alla lund

Niðurlag

Svo að ég fái með sætum tón / sungið þér dýrð um eilíf ár. Amen.

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
10 (48v (bls. 96))
Kvöldvers.
Titill í handriti

Kvöldvers. Tón.: Eilíft lífið er æskilegt.

Efnisorð
10.1 (48v (bls. 96))
1. kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers. Tón.: Eilíft lífið er æskilegt.

Upphaf

Dagur er liðinn komið er kvöld

Niðurlag

Mest kjósum vér þá friðarfund, fundur Guðs auglit sést. Amen.

Athugasemd

2 vers; síðara erindi með öðrum tón.

Efnisorð
10.2 (48v (bls. 96))
2. kvöldvers
Titill í handriti

2. vers. Tón.: Jesús Kristur á krossi var.

Upphaf

Send þú oss værð í sæng til mín

Niðurlag

Skemmti mér Jesús, Jesús.

Efnisorð
11 (49r (bls. 97))
Tvö vers
Titill í handriti

Tvö vers. Tón.: Ó þú ástkæra eðla nafnið Jesús

Upphaf

Dælt er engum von sú, sem veitir sjálfur Jesús

Niðurlag

sértu lofaður Jesú. Amen. Endir. Finis.

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
12 (49r-49v (bls. 97-98))
Tvö vers eignuð Hallrími Péturssyni
Titill í handriti

Enn tvö vers sem eignuð eru Hallgrími Péturssyni.

Upphaf

Hvað skal gótz eður gengi

Niðurlag

sem bæði er merkur, mikill og sterkur, María fæddi í heim.

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
13 (49v-50r (bls. 98-99))
Samstæður eftir Hallgrím Pétursson
Titill í handriti

Samstæður. Eftir sama mann.

Upphaf

Hirt mig ei í heiftar bræði

Niðurlag

endalaus mér veittu gæði.

Efnisorð
14 (50v-52r (bls. 100-103))
Vers um Krists pínu
Titill í handriti

Nokkur vers út af Krists pínu.

Efnisorð
14.1 (50v (bls. 100))
1. vers; Krists pína
Titill í handriti

1. vers. Tón.: Kær Jesú Kristi.

Upphaf

Kross þorsta kraftur Kristi svali mér

Niðurlag

æ dreyrrauði vinur vís, vökvi mig þitt blóð. Amen.

Efnisorð
14.2 (50v (bls. 100))
2. vers; Krists pína
Titill í handriti

2. vers. Tón.: Faðir vor sem á himnum.

Upphaf

Rauðasta Jesú benja blóð

Niðurlag

bót var oss búin náðar fljót. Amen.

Efnisorð
14.3 (51r (bls. 101))
3. Vers; Krists pína
Titill í handriti

3. vers. Tón.: Ó þú ástkæra eðla nafnið.

Upphaf

Rauðlitað blóð blítt, sem blæddi af þér Jesú

Niðurlag

láttu mig sem fyrst sjá, friðinn þinn ó Jesú. Amen.

Efnisorð
14.4 (51r (bls. 101))
4. vers; Krists pína
Titill í handriti

4. vers. Tón.: Hjartað, þankar, hugur, sinni.

Upphaf

Signað Jesú sára stóðið

Niðurlag

frelsarans Jesú fár og pína, friðkaupi það öndu mína. Amen.

Efnisorð
14.5 (51v (bls. 102))
5. vers; Krists pína
Titill í handriti

5. vers. Tón.: Með sama lagi.

Upphaf

Blóðið Jesú rósa rauða

Niðurlag

í lífi og dauða laus frá móði, lauguð, þvegin í Jesú blóði. Amen.

Efnisorð
14.6 (51v (bls. 102))
6. vers; Krists pína
Titill í handriti

7. vers. Tón.: Faðir vor sem á himnum.

Upphaf

Svo sem þú hneigðir höfði þín

Niðurlag

anda hugganir dýrstu þíns. Amen.

Athugasemd

Mistalið; með réttu ætti 6. vers að vera hér.

Efnisorð
14.7 (52r (bls. 103))
7. vers; Krists pína
Titill í handriti

8. vers. Tón.: Mikilli farsæld mætir sá.

Upphaf

Sætustu Jesú sár þín rauð

Niðurlag

dýrð sé þér Jesú kær. Amen.

Athugasemd

Hér virðist mistalið í handriti; með réttu ætti 6. vers að vera hér.

Efnisorð
15 (52v-54v (bls. 104-108))
Nokkur vers
Titill í handriti

Eftir fylgja nokkur ágæt vers.

Efnisorð
15.1 (52v (bls. 104))
1. vers
Titill í handriti

Fyrsta vers. Tón.: Hjartað þankar hugur, sinni.

Upphaf

Nafnið Jesú náð ríkasta

Niðurlag

ég Jesú nafnið geymi. Amen.

Efnisorð
15.2 (52v (bls. 104))
2. vers
Titill í handriti

Annað vers. Með sama lagi.

Upphaf

Gef mér þessi góði herra

Niðurlag

sé þér samin, sómi, prís og vegsemd. Amen.

Efnisorð
15.3 (52v-53r (bls. 104-105))
3. vers
Titill í handriti

Þriðja vers. Tón.: Heiðrum vér Guð af hug og sál.

Upphaf

Að lyktum ber oss lúna heim

Niðurlag

Vér róum svo í Jesú nafn. Amen.

Efnisorð
15.4 (53r (bls. 105))
4. vers
Titill í handriti

Fjórða vers. Tón.: Hvar mundi vera hjartað.

Upphaf

Fríðleiki heims er harla rýr

Niðurlag

sjá það er mjög fallvallt. Amen.

Efnisorð
15.5 (53r (bls. 105))
5. vers
Titill í handriti

Fimmta vers. Tón.: Sólin upp runnin er, etc.

Upphaf

Æ þú óyndistíð

Niðurlag

Jesús veit værðar dúra. Amen.

Efnisorð
15.6 (53v (bls. 106))
6. vers
Titill í handriti

Sjötta vers. Tón.: Allt eins og blómstrið eina, etc.

Upphaf

Nær ég skal hverfa héðan

Niðurlag

svo býð ég góða nótt. Amen.

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
15.7 (53v (bls. 106))
7. vers
Titill í handriti

Sjöunda vers. Tón.: Einn herra ég best ætti, etc.

Upphaf

Í hættu er heimur þessi

Niðurlag

nálægur Maríu son. Amen.

Efnisorð
15.8 (54r (bls. 107))
8. vers
Titill í handriti

Áttunda vers. Lagið: Jesús Kristur að Jordan kom, etc.

Upphaf

Gleym minni synd og gef mér náð

Niðurlag

Ó drottinn mæti. Amen.

Efnisorð
15.9 (54r (bls. 107))
9. vers
Titill í handriti

Níunda vers. Lagið: Upp á fjallið Jesús vendi, etc.

Upphaf

Hafðu Guð í huga og minni

Niðurlag

og vit að hann þinn herra er. Amen.

Efnisorð
15.10 (54r (bls. 107))
10. vers
Titill í handriti

Tíunda vers. Lagið: Ein kanversk kvinna, etc.

Upphaf

Frið og fögnuð vísan fæ ég

Niðurlag

Lofaður sértu Jesú. Amen.

Efnisorð
15.11 (54v (bls. 108))
11. vers
Titill í handriti

Ellefta vers. Tón.: Dagur er dýrka ber, etc.

Upphaf

Blóðugi, blóðugi, blóðugi Jesú

Niðurlag

Blóðið þitt blæði á mitt, blóðdreypt hjarta. Amen.

Efnisorð
15.12 (54v (bls. 108))
12. vers
Titill í handriti

Tólfta vers. Lagið: Mikilli farsæld mætir sá, etc.

Upphaf

Eilífi Guð sem alla sér

Niðurlag

sálin ljómi hjá þér. Amen.

Efnisorð
16 (54v-58v (bls. 108-116))
Sálmar
Titill í handriti

Nokkur vers á kvöld og morgna.

Efnisorð
16.1 (54v-55r (bls. 108-109))
1. sálmur
Titill í handriti

Kvöldvers. Tón.: Meðan Jesús það mæla var, etc.

Upphaf

Krossfesti, sæti kom Jesús

Niðurlag

hér og síðar á himna her. Amen.

Efnisorð
16.2 (55r (bls. 109))
2. sálmur
Titill í handriti

2. kvöldvers. Með himna lagi.

Upphaf

Græðarinn bið ég þig góði þess

Niðurlag

héðan af aldrei gleymi ég þér. Amen.

Efnisorð
16.3 (55r (bls. 109))
3. sálmur
Titill í handriti

3. kvöldvers. Með sama lagi.

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt

Niðurlag

bevari oss alla náðin þín. Amen.

Efnisorð
16.4 (55r-55v (bls. 109-110))
4. sálmur
Titill í handriti

4. kvöldvers. Lagið: Hjartað, þankar, hugur

Upphaf

Útaf sofna ég vil glaður

Niðurlag

halla ég svo höfði mínu, hægt að móður brjóstum þínum. Amen.

Efnisorð
16.5 (55v (bls. 110))
5. sálmur
Titill í handriti

5. kvöldvers. Lagið: Guðs gæsku prísa, etc.

Upphaf

Þú ljós af ljósi, lífi í dauða mér

Niðurlag

hjartans þessi er bón. Amen.

Efnisorð
16.6 (55v (bls. 110))
6. sálmur
Titill í handriti

6. kvöldvers. Lagið: Dagur skein dauðans flein.

Upphaf

Sólarljós leið til sjós

Niðurlag

Hjartað mitt, hús sé þitt og hvílurúmið. Amen

Efnisorð
16.7 (55v-56r (bls. 110-111))
7. sálmur
Titill í handriti

7. kvöldvers. Lagið: Meðan Jesús það mæla var, etc.

Upphaf

Jesús heitirðu, Jesús minn

Niðurlag

Ó Jesú! Sjá vorn allra hag. Amen.

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
16.8 (56r-56v (bls. 111-112))
8. sálmur
Titill í handriti

8. kvöldvers. Með sama lagi.

Upphaf

Veri nú blessuð brynjan mín

Niðurlag

Guð gefi oss öllum góða nótt. Amen.

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
16.9 (56v-57r (bls. 112-113))
9. sálmur
Titill í handriti

Níunda kvöldvers. Með sama lagi.

Upphaf

Særða og stungna síðan þín

Niðurlag

góða nótt [veiti oss myl] (!) og öll gleði[t]ár. Amen.

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
16.10 (57r (bls. 113))
10. sálmur
Titill í handriti

Tíunda kvöldvers. Tón.: Blíði Guð, börnum þínum.

Upphaf

Vært og rótt, veit oss að sofa

Niðurlag

allt hvað hefur megn og mátt, mátt þinn auglýsi. Amen.

Efnisorð
16.11 (57r (bls. 113))
11. sálmur
Titill í handriti

Ellefta kvöldvers. Tón.: Hjartað, þankar, hugur, sinni

Upphaf

Ég er skriðinn að Jesú fótum

Niðurlag

svo hjá mér tefðu. Amen.

Efnisorð
16.12 (57v (bls. 114))
12. sálmur
Titill í handriti

Tólfta kvöldvers. Tón.: Faðir vor sem á himnum ert.

Upphaf

Kvöld míns lífs þegar komið er

Niðurlag

kvöld sem væri mitt síðasta. Amen.

Efnisorð
16.13 (57v (bls. 114))
13. sálmur
Titill í handriti

13. kvöldvers. Lagið: Ein kanversk kvinna.

Upphaf

Nú styggir nótta

Niðurlag

mjúkt á dúra dýnum, dilli oss herrann Jesús. Amen.

Efnisorð
16.14 (58r (bls. 115))
14. sálmur
Titill í handriti

14. kvöldvers. Tón.: Vér biðjum þig, ó, Jesú Krist.

Upphaf

Sál og líf, heilsu, frelsi, frið

Niðurlag

vernd í nótt veiti oss öllum. Amen.

Efnisorð
16.15 (58r-58v (bls. 115-116))
15. sálmur
Titill í handriti

15. kvöldvers. Tón.: Himinsól vendi í hafsins

Upphaf

Jesús þig játandi, ég sofna fer

Niðurlag

syngi lífs æðanna raddir. Amen.

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
17 (58v (bls. 116))
Morgunsálmur
Titill í handriti

Morgunvers. Lagið: Nú skyggir nótt á, etc.

Upphaf

Í náðar nafni þínu

Niðurlag

bæði úti og inni umfaðmi mig Jesús. Amen.

Efnisorð
18 (58v-59r (bls. 116-117))
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Kvöldversið. Lag: Með sama lagi.

Upphaf

Í náðar nafni þínu

Niðurlag

dreyptu á mig Jesú. Amen.

Efnisorð
19 (59r-60v (bls. 117-119))
Sjöundu viku sálmar
Titill í handriti

7. viku kvöldvers.

Efnisorð
19.1 (59r (bls. 117))
1. Sunnudagskvöld
Titill í handriti

Á sunnudagskvöld. Lagið: Ó drottinn allsvaldandi.

Upphaf

Ó Drottinn allsvaldandi!

Niðurlag

ljósið náðar skína. Amen.

Efnisorð
19.2 (59r (bls. 117))
2. Mánudagskvöld
Titill í handriti

Á mánudagskvöld.

Upphaf

Enn er umliðinn dagur

Niðurlag

sofum bæði og vökum. Amen.

Efnisorð
19.3 (59v (bls. 118))
3. Þriðjudagskvöld
Titill í handriti

Á þiðjudagskvöld.

Upphaf

Drottinn! sem dimma lætur, deginum eftir fylgja nótt

Niðurlag

sjá aftur morgunroða. Amen.

Efnisorð
19.4 (59v (bls. 118))
4. Miðvikudagskvöld
Titill í handriti

Á miðvikudagskvöld.

Upphaf

Í nótt sem yfir stendur

Niðurlag

veröld dagur streitir.

Efnisorð
19.5 (59v (bls. 118))
5. Fimmtudagskvöld
Titill í handriti

Á fimmtudagskvöld.

Upphaf

Ó Guð! vor góði herra!

Niðurlag

forsjón gjörvallt þinni

Efnisorð
19.6 (59v-60r (bls. 118-119))
6. Föstudagskvöld
Titill í handriti

Á föstudagskvöld.

Upphaf

Faðir! Ó faðir náðar!

Niðurlag

böl og sótt, burt þitt varðhald deyfi. Amen.

Efnisorð
19.7 (60r (bls. 119))
7. Laugardagskvöld
Titill í handriti

Á laugardagskvöld.

Upphaf

Vikan er vel um liðin

Niðurlag

um í föðurlandi. Amen.

Efnisorð
20 (60r-61r (bls. 119-121))
Kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers. Lagið: Hjartað þankar, hugur, sinni.

Efnisorð
20.1 (60r (bls. 119))
1. Kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers. Lagið: Hjartað þankar, hugur, sinni.

Upphaf

Einn er dagur æfi minnar

Niðurlag

prísinu dýrðar þinnar. Amen.

Athugasemd

Án titils - Kvöldvers er yfirtitill fyrir þetta vers og þrjú næstu.

Efnisorð
20.2 (60v (bls. 120))
2. Kvöldvers
Titill í handriti

Með sama lagi.

Upphaf

Hæsti drottinn hjálpar mildi

Niðurlag

miskunn Jesú hjá mér vaki. Amen.

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
20.3 (60v (bls. 120))
3. Kvöldvers
Titill í handriti

Með sama lagi.

Upphaf

Ráð þú Jesú æfi alla

Niðurlag

ríka dýrðar hvöss upp spretta! Amen.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
20.4 (60v-61r (bls. 120-121))
4. Kvöldvers
Titill í handriti

Lagið: Lofið Guð! Lofið hann hver sem…

Upphaf

Vært og rótt, veit oss að sofa nú

Niðurlag

minn lausnarinn góði. Amen.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
21 (61r-61v (bls. 121-122))
Dagleg vers
Titill í handriti

Dagleg vers. Lagið: Heiðrum vér Guð af hug.

Efnisorð
21.1 (61r (bls. 121))
1. Daglegt vers
Titill í handriti

Lagið: Heiðrum vér Guð af hug.

Upphaf

Hörmungin þegar hjartað slær

Niðurlag

kærleiksmerki þitt krossinn er.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
21.2 (61r-61v (bls. 121-122))
2. Daglegt vers
Titill í handriti

Lagið: Upp á fjallið Jesús vendi.

Upphaf

Lífsins fyrir liðnar stundir

Niðurlag

þú mig leið í himininn.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
22 (61v (bls. 122))
Andlátsvers
Titill í handriti

Andlátsvers. Lagið: Faðir vor sem á himnum.

Upphaf

Ó, Guð! Nær dauðans dimmur blær

Niðurlag

svo ég lifi af eymdum frí, eilífu þínu ríki í.

23 (61v-62v (bls. 122-124))
Andvarpsvers
Titill í handriti

Andvarpsvers. Lagið: Lífsreglur hollar heyri menn.

23.1 (61v (bls. 122))
1. andvarpsvers
Titill í handriti

Andvarpsvers. Lagið: Lífsreglur hollar heyri menn.

Upphaf

Æfin í heimi meðan mín, minn Drottinn! vara skal

Niðurlag

inn leidd í dýrðar sal.

Athugasemd

Án titils.

23.2 (61v-62r (bls. 122-123))
2. andvarpsvers
Titill í handriti

Lagið: Mörg er hryðja

Upphaf

Angurs tíðir, allar loksins þverri

Niðurlag

og öll sem græta, þrautatár af þerra.

Athugasemd

Án titils.

23.3 (62r (bls. 123))
3. andvarpsvers
Titill í handriti

Lagið: Hver sem að reisir hæga byggð.

Upphaf

Ó Jesú! hjartans elskan mín

Niðurlag

svo fái ég sæll að skína.

Athugasemd

Án titils. 3 erindi.

Efnisorð
23.4 (62r-62v (bls. 123-124))
4. andvarpsvers
Titill í handriti

Lagið: Guðs son í grimmu dauðans bönd

Upphaf

Drottinn minn góður! gef ég þér

Niðurlag

Líf eilíft Guð mig láti fá. Halelúja.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
24 (62v-64v (bls. 124-128))
Kvöldvers
Efnisorð
24.1 (62v (bls. 124))
1. kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers. Með lagi: Mikilli farsæld mætir sá.

Upphaf

Kominn er dagur kvöldi að

Niðurlag

elskunnar skauti oss um vef, allir svo hvílumst rótt.

Efnisorð
24.2 (62v-63r (bls. 124-125))
2. kvöldvers
Upphaf

Ó Jesú geym mig enn í nótt

Niðurlag

Fólkið og heimili, herra þér afhendist.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
24.3 (63r (bls. 125))
3. kvöldvers
Upphaf

Bevara mig frá bráðum deyð

Niðurlag

svo vonska Satans vofveiflig, veiti ei áhlaup nú

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
24.4 (63r-63v (bls. 125-126))
4. kvöldvers
Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt

Niðurlag

láttu oss í þér sofna sætt, signaður Guð Jesús.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
24.5 (63v (bls. 126))
5. kvöldvers
Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt

Niðurlag

Guð blessaður vorn greiði hag, Guði svo deyjum vér.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
24.6 (63v-64r (bls. 126-127))
6. kvöldvers
Upphaf

Gefðu mér Jesú! góða nótt

Niðurlag

hvar sem að ég fer lífs um láð, leið mig á gæfu mið.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
24.7 (64r (bls. 127))
7. kvöldvers
Upphaf

Í nafninu Jesú nú leggst ég

Niðurlag

mín sál mun finna og fá, fagnaðar athvarf sitt.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
24.8 (64r-64v (bls. 127-128))
8. kvöldvers
Upphaf

Fell ég nú að fótum þér

Niðurlag

höndin þín blessuð hjálpar fljót, huggunar efli dáð.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
25 (64v-65r (bls. 128-129))
Dagleg vers
Titill í handriti

Daglegt vers. Lagið: Jesús [sic] Vært og rótt veit oss að sofa.

Efnisorð
25.1 (64v (bls. 128))
1. daglegt vers
Titill í handriti

Daglegt vers. Lagið: Jesús [sic] Vært og rótt veit oss að sofa.

Upphaf

Jesús minn, eftir þér leita ég

Niðurlag

Svali nú, svali nú, sárin þín, sálinni minni.

Efnisorð
25.2 (64v (bls. 128))
2. daglegt vers
Upphaf

Upp til þín, ó Jesú!

Niðurlag

Ljúfi Jesú! lausnari minn, leið þú mig þangað.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
25.3 (65r (bls. 129))
3. daglegt vers
Upphaf

Langt finnst mér, lifandi Guð

Niðurlag

Yndið, yndið, yndið mitt er tign á hæðum. Amen, halelúja.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
26 (65r-66r (bls. 129-131))
Bænaandvarpanir
Titill í handriti

Nokkrar hjartnæmar bænaandvarpanir.

Efnisorð
26.1 (65r (bls. 129))
1. bæn
Upphaf

Drottins beiskur dauði

Niðurlag

það gefi mér Guð, faðir, sonur og heilagur andi. Amen

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
26.2 (65v (bls. 130))
2. bæn
Upphaf

Vertu minn Jesús í lífinu

Niðurlag

burt hreinsi og þvoi af mér allar blóðugar syndir í Jesú nafni. Amen.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
26.3 (65v (bls. 130))
3. bæn
Upphaf

Blóðið Jesú Kristi þvoi mig og hreinsi

Niðurlag

Guð heilagur andi. Amen.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
26.4 (65v-66r (bls. 130-131))
4. bæn
Upphaf

Guð gefi mér gott að læra

Niðurlag

sökum og syndum með þínu blessaða blóði. Amen.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
26.5 (66r (bls. 131))
5. bæn
Upphaf

Minn Guð og Drottinn! ég bið

Niðurlag

hjálplega endalykt, fyrir Jesúm Kristum. Amen.

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
27 (66r-67r (bls. 131-133 )
Morgunbæn
Titill í handriti

Morgunbæn.

Upphaf

Í þínu blessaða nafni

Niðurlag

Jesúm Krist minn endurlausnara. Amen.

Efnisorð
28 (67r-67v (bls. 133-134))
Kvöldbæn
Titill í handriti

Kvöldbæn.

Upphaf

Lofaður veri góður Guð

Niðurlag

í þínar hendur fel ég m[inn] anda. Amen.

Efnisorð
29 (67v (bls. 134))
Bæn
Titill í handriti

Ein góð bæn.

Upphaf

Guð hjálpi mér til að læra

Niðurlag

fyrir Jesúm Kristum, Frelsara minn. Amen.

Efnisorð
30 (68r-69r (bls. 135-137))
Morgunsálmur
Titill í handriti

Einn góður morgunsálmur. Lagið: Jesú þínar opnu undir.

Upphaf

Augun Jesú allt sjáandi

Niðurlag

þér sé lofgjörð lögð og framin, lifandi Guð um aldir. Amen.

Athugasemd

8 vers.

Efnisorð
31 (69r-69v (bls. 137-138))
Sálmavers
Titill í handriti

Þrjú sálmavers. Lagið: Þér himnar hefjið dýrð.

Upphaf

Eg býð ó Jesú! þér

Niðurlag

veittu mér styrk þíns anda. Amen.

Athugasemd

3 vers.

Efnisorð
32 (69v (bls. 138))
Vers
Titill í handriti

Eitt vers. Tón.: Oss lát þinn anda styrkja.

Upphaf

Sárt er að missa þinnar svölunar, Drottinn kær

Niðurlag

sælgæti hlotnist um síðir mér.

Athugasemd

Fyrir neðan er bókahnútur (bl. 69v og þar fyrir neðan skrifað. Endir.

Næsta blað (70r) hefst í ellefta sálmaversi; hér vantar blað á milli

Efnisorð
33 (70r-71r (bls. 139-141))
Sálmur
Niðurlag

Jesú góði, Jesú minn, Jesú minn.

Athugasemd

Sálmurinn hefst inn í 11. versi en versin hafa upphaflega verið 23.

Efnisorð
34 (71r-72r (bls. 141-143))
Sálarrímur
Titill í handriti

Sálarrímur í söngvísu sett af sr. Eiríki Hallssyni. Lagið: Á þér herra hef ég nú von.

Upphaf

Upp til fjallanna ég augum lít

Niðurlag

Ó Jesú, Jesú góður. Amen.

Notaskrá

(sjá Rímnatal I-II: 1966: 37-38)

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
35 (72r-72v (bls. 143-144))
Bænarsálmur
Titill í handriti

Bænarsálmur kveðinn af sr. Sigurði Gíslasyni. Lagið: Hvar mundi vera hjartað mitt.

Upphaf

Sú eðla þýða

Niðurlag

ó Jesú fær mig upp að þér. Amen, halelúja. Amen.

Notaskrá

(sjá Rímnatal I-II: 1966: 125-126)

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
36 (73r-75v (bls. 145-150))
Um paradís
Titill í handriti

Sálmur um þá himnesku paradís. Tón.: Þökk sé þér góð gjörð.

Upphaf

Langar mig í lífs höll

Niðurlag

Amen, amen, já, já, drottni sé dýrð há. Amen.

Athugasemd

22 erindi.

Efnisorð
37 (75v (bls. 150))
Iðrunarsálmur
Titill í handriti

Einn iðrunarsálmur. Tón.: Þér þakkir gjörum, etc.

Upphaf

Guð faðir góður, Guð þolinmóður

Athugasemd

Það vantar niðurlagið. Hér eru aðeins þrjú vers og fyrsta línan í því fjórða.

Á eftirfarandi blaði er niðurlag sálms og hefst það í 17. versi; hugsanlegt er því að blað/blöð vanti með tólf versum.

Erfitt er að sjá nákvæmlega hve mörg blöð vantar; merki eru um viðgerðir og hugsanlegar styrkingu á bandinu eru við kveraskil.

Efnisorð
38 (76r-77v (bls. 151-154))
Bænarsálmur
Titill í handriti

Einn bænarsálmur. Tón.: Blíði Guð börnum þínum ei gleym.

Upphaf

Ljósið þitt, lýsi upp Jesú kær

Athugasemd

Á eftir bl. 77v vantar sennilega blað skv. bandinu og niðurlag það sem er efst á bl. 78r virðist úr öðrum sálmi þar sem sennilega var upphaf fyrsta nýársvers.

Efnisorð
39 (78r (bls. 155))
Nýársvers
39.1 (78r (bls. 155))
1. nýársvers
Niðurlag

og kristninnar allri þjóð, um álfur heimsins víða. Amen.

Athugasemd

Vantar upphaf; bl. 78r hefst á niðurlagi versins.

39.2 (78r (bls. 155))
2. nýársvers
Titill í handriti

Annað nýársvers. Tón.: Á einn Guð vil ég trúa.

Upphaf

Jesús unnustinn æðsti

Niðurlag

Jesús, Jesús oss lýsi, Jesús um eilíf ár. Amen.

Athugasemd

Þetta vers og þau fjögur sem næst koma eru nýársvers og hafa sennilega verið saman í efnislegri flokkun skrifarans, ásamt fyrsta erindi sem á undan vantar að mestu.

39.3 (78r (bls. 155))
3. nýársvers
Titill í handriti

Þriðja nýársvers.

Upphaf

Nótt er komin, nú er dagsins endi

Niðurlag

sálar föður sendi. Amen.

39.4 (78r-78v (bls. 155-156))
4. nýársvers
Titill í handriti

Fjórða nýársvers. Tón.: Lofið Guð, lofið hann, hver sem kann.

Upphaf

Nýársgjöf nú blessuð komin er

Niðurlag

Blessuð lífsins lind, hún lífgar oss alla.

39.5 (78v (bls. 156))
5. nýársvers
Titill í handriti

Fimmta vers á nýári. Tón.: Mikilli farsæld mætir sá.

Upphaf

Gefi oss öllum gleðilegt ár

Niðurlag

með heilagt lofgjörðartal. Amen.

39.6 (78v (bls. 156))
6. nýársvers
Titill í handriti

Sjötta nýársvers. Tón.: Lofið Guð, lofið hann, hver sem kann.

Upphaf

Árið nýtt, kóróni kristindóm

Niðurlag

og gefi oss öllum gleðilegt ár, græðarinn Jesús. Amen.

40 (79r (bls. 157))
Páskasálmur
Efnisorð
40.1 (79r (bls. 157) )
1. páskasálmur
Titill í handriti

Páskavers. Lagið: Hjartað þankar, hugur, sinni.

Upphaf

Ný upp runnin sólin sanna

Niðurlag

Allra best í himnaríki. Amen.

Efnisorð
40.2 (79r (bls. 157))
2. páskavers
Titill í handriti

Annað páskavers. Tón.: Vor herra Jesús vissi.

Upphaf

Vort hátíðahald, helga þú

Niðurlag

um allar aldir alda. Amen.

Efnisorð
41 (79r-79v (bls. 157-158))
Jólavers
Efnisorð
41.1 (79r-79v (bls. 157-158))
1. jólavers
Titill í handriti

Jólavers. Lagið: Heiðrum einn Guð af hug og sál.

Upphaf

Hátíð vegleg að höndum fer

Niðurlag

Látum því síst á lofgjörð stans.

Efnisorð
41.2 (79v (bls. 158))
2. jólavers
Titill í handriti

Annað jólavers. Lagið: Lofið Guð lofið hann hver sem kann.

Upphaf

Heilög jól, höldum í nafni Krists

Niðurlag

fæddist, fæddist, fæddist oss, vor frelsarinn Jesús. Amen.

Efnisorð
42 (79v (bls. 158))
Nýársvers
Titill í handriti

Nýársvers. Tón.: Ó Guð vor faðir sem í himnaríki.

Upphaf

Óskasteinninn ert oss biðjandi

Athugasemd

Niðurlag vantar (sjá. griporð neðst á bl. 79v).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 79 + i bl.
Tölusetning blaða

Handritið er í heild sinni óblaðmerkt en sums staðar má greina eldri blaðmerkingu á neðri spássíum; t.d. er blaðmerkt frá 2-5 á rektóhlið blaða með samsvarandi blaðnúmerum; blöð 10-13 eru einnig merkt 2-5 á rektóhlið; á bl. 19r-21v er blaðmerkt með sama hætti 3-5.

Blaðsíðumerking 1-138; 20 bls. aftast í handriti eru ótölusettar.

Bls.120 er tölusett 112 og bls. 133 er tölusett 131; í hvorugu tilfelli gætir áhrifa í blaðsíðumerkingu að öðru leyti en þessar blaðsíður bera röng númer.

Umbrot
Fjöldi lína er á bilinu 19-25.

Einn dálkur.

Yfirleitt er strikað lauslega fyrir leturfleti blaða; undantekning: bl. 70r-72v.

Hlaupandi titlar eru víðast á efri spássíum og griporð koma fyrir á þeim neðri.

Ástand

 • Bl. vantar í hdr.:

  Við lok blaðsíðutals á milli bl. 69v og 70r; á milli bl. 75v og 76r; á milli bl. 77v og 77r (efnislegt framhald styður þetta einnig - þar sem næsta vers er annað versið); bl. 79 (aftasta bl.) virðist hafa átt sér framhald þar sem blaðið endar á griporði' græðandi'

 • Innanverð hlið aftara spjaldblaðs hefur losnað alveg frá; sú fremri er byrjuð að losna; greinlegt er að handritið hefur verið mikið handleikið og viðgerðir eru á stöku stað (bl. 70, 74-79)

  Pappír er misþykkur; þynnri eru t.d. bl. 50r-55v

  Blöð eru misdökk og nokkuð um skellur sem rekja má til notkunar og bleks.

 • Bl. 54 og 55 er laust úr bandinu.
 • Bl. 75: rifið er upp í efri spássíu.
 • Skinnið hefur rifnað á efra horni bókarkápu.
Skrifarar og skrift

2 rithendur.

Á titilsíðu segir að handritið sé skrifað af Bjarna Sveinssyni á Víðfirði; merki eru um annan skrifara á bl. 70r-72v.

Skreytingar

Breiður skrautbekkur er við upphaf texta á bl. 2r; grennri bekkir eru m.a. á bl. 52v, 65r, 66r, 68r

Bókahnútar eru á aftari hluta titilsíðu, bl. 39r og á bl. 69v.

Fyrirsagnir eru yfirleitt ritaðar skrautstöfum.

Pennaskreyttir upphafsstafir víða.

Band

Pappaspjöld og kjölur klædd skinni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill
 • Á saurblaði stendur: Halldóra Sveinsdóttir á þessa bók með réttu og enginn annar, vitnar Kristín [00] Sveinsdóttir.

 • Á efri spássíu titilsíðu stendur: Guðrún Björns.

 • Á innanverða hlið aftara spjaldblaðs hefur verið notaður blár pappír sem á hefur verið skrifaður texti. Þar er m.a. ritað: Jón Sveinsson hefur skrifað.

 • Þar koma einnig fyrir nöfnin Árni Sveinsson, Bjarni Sveinsson, Sigríður Sveinsdóttir.

Á bl. 74v er skrifað: Sveinn Bjarnason á þessa bók með réttu.

Aðföng

Handritið er gjöf frá Halldóri Halldórssyni til Handritasafns Íslands (janúar 1998).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 12-19. september 2008.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
 1. 1. Vikubænir
  1. Morgunbæn á sunnudegi
  2. Kvöldbæn á sunnudegi
  3. Morgunbæn á mánudegi
  4. Kvöldbæn á mánudegi
  5. Morgunbæn á þriðjudegi
  6. Kvöldbæn á þriðjudegi
  7. Morgunbæn á miðvikudegi
  8. Kvöldbæn á miðvikudegi
  9. Morgunbæn á fimmtudegi
  10. Kvöldbæn á fimmtudegi
  11. Morgunbæn á föstudegi
  12. Kvöldbæn á föstudegi
  13. Morgunbæn á laugardegi
  14. Kvöldbæn á laugardegi
 2. Morgunbæn
 3. Kvöldbæn
 4. Kvöldvers
 5. Kvöldvers
 6. Kvöldvers
  1. 1. kvöldvers
  2. 2. kvöldvers
  3. 3. kvöldvers
  4. 4. kvöldvers
  5. 5. kvöldvers
  6. 6. kvöldvers
  7. 7. kvöldvers
  8. 8. kvöldvers
  9. 9. kvöldvers
  10. 10. kvöldvers
  11. 11. kvöldvers
  12. 12. kvöldvers
  13. 13. kvöldvers
 7. Nokkur vers um dauðann
  1. 1. vers
  2. 2. vers
  3. 3. vers
  4. 4. vers
  5. 5. vers
  6. 6. vers
  7. 7. vers
  8. 8. vers
  9. 9. vers
  10. 10. vers
  11. 11. vers
 8. Kvöldsálmur
 9. Kvöldsálmur
 10. Kvöldvers.
  1. 1. kvöldvers
  2. 2. kvöldvers
 11. Tvö vers
 12. Tvö vers eignuð Hallrími Péturssyni
 13. Samstæður eftir Hallgrím Pétursson
 14. Vers um Krists pínu
  1. 1. vers; Krists pína
  2. 2. vers; Krists pína
  3. 3. Vers; Krists pína
  4. 4. vers; Krists pína
  5. 5. vers; Krists pína
  6. 6. vers; Krists pína
  7. 7. vers; Krists pína
 15. Nokkur vers
  1. 1. vers
  2. 2. vers
  3. 3. vers
  4. 4. vers
  5. 5. vers
  6. 6. vers
  7. 7. vers
  8. 8. vers
  9. 9. vers
  10. 10. vers
  11. 11. vers
  12. 12. vers
 16. Sálmar
  1. 1. sálmur
  2. 2. sálmur
  3. 3. sálmur
  4. 4. sálmur
  5. 5. sálmur
  6. 6. sálmur
  7. 7. sálmur
  8. 8. sálmur
  9. 9. sálmur
  10. 10. sálmur
  11. 11. sálmur
  12. 12. sálmur
  13. 13. sálmur
  14. 14. sálmur
  15. 15. sálmur
 17. Morgunsálmur
 18. Kvöldsálmur
 19. Sjöundu viku sálmar
  1. 1. Sunnudagskvöld
  2. 2. Mánudagskvöld
  3. 3. Þriðjudagskvöld
  4. 4. Miðvikudagskvöld
  5. 5. Fimmtudagskvöld
  6. 6. Föstudagskvöld
  7. 7. Laugardagskvöld
 20. Kvöldvers
  1. 1. Kvöldvers
  2. 2. Kvöldvers
  3. 3. Kvöldvers
  4. 4. Kvöldvers
 21. Dagleg vers
  1. 1. Daglegt vers
  2. 2. Daglegt vers
 22. Andlátsvers
 23. Andvarpsvers
  1. 1. andvarpsvers
  2. 2. andvarpsvers
  3. 3. andvarpsvers
  4. 4. andvarpsvers
 24. Kvöldvers
  1. 1. kvöldvers
  2. 2. kvöldvers
  3. 3. kvöldvers
  4. 4. kvöldvers
  5. 5. kvöldvers
  6. 6. kvöldvers
  7. 7. kvöldvers
  8. 8. kvöldvers
 25. Dagleg vers
  1. 1. daglegt vers
  2. 2. daglegt vers
  3. 3. daglegt vers
 26. Bænaandvarpanir
  1. 1. bæn
  2. 2. bæn
  3. 3. bæn
  4. 4. bæn
  5. 5. bæn
 27. Morgunbæn
 28. Kvöldbæn
 29. Bæn
 30. Morgunsálmur
 31. Sálmavers
 32. Vers
 33. Sálmur
 34. Sálarrímur
 35. Bænarsálmur
 36. Um paradís
 37. Iðrunarsálmur
 38. Bænarsálmur
 39. Nýársvers
  1. 1. nýársvers
  2. 2. nýársvers
  3. 3. nýársvers
  4. 4. nýársvers
  5. 5. nýársvers
  6. 6. nýársvers
 40. Páskasálmur
  1. 1. páskasálmur
  2. 2. páskavers
 41. Jólavers
  1. 1. jólavers
  2. 2. jólavers
 42. Nýársvers

Lýsigögn