Skráningarfærsla handrits

SÁM 54

Nótnabók ; Ísland, 1899

Athugasemd
46 lög fyrir orgel með nótum og oftast texta.
Tungumál textans
íslenska (aðal); norðursamíska; danska

Innihald

1 (1r)
Fósturlandsins Freyja
Höfundur

[Matthías Jochumsson]

Titill í handriti

No. 1

Upphaf

Fósturlandsins Freyja / fagra vanadís …

Athugasemd

Lag eftir J.A.P. Schulz. Andante.

2 (1v)
Nú er sumar
Höfundur

[Steingrímur Thorsteinsson]

Titill í handriti

No. 2

Upphaf

Nú er sumar / gleðjist gumar …

Athugasemd

Lag eftir C.E.F. Weyse. Allegro.

3 (2r)
Gud ske tak og lov
Höfundur

[B.S. Ingemann]

Titill í handriti

No. 3

Upphaf

Gud ske tak og lov

Athugasemd

Lag eftir C.E.F. Weyse. Andante.

Tungumál textans
danska
4 (2v)
Sprettur
Höfundur

[Hannes Hafstein]

Titill í handriti

No. 4. Sprettur

Upphaf

Ég berst á fáki fráum / fram um veg …

Athugasemd

Frá Ítalíu.

5 (3r)
Jólasálmur
Titill í handriti

No. 5. O, sanctissima

Upphaf

O sanctissima, o piissima / Dulcis Virgo Maria …

Athugasemd

Adagio. Frá Sikiley.

Tungumál textans
latína
6 (3v)
Vis Stedse Troskab
Titill í handriti

No. 6. Vis stedse Troskab

Upphaf

Vis stedse Troskab …

Athugasemd

Lag eftir Theodor Stein 8 Aar gl. Andante.

Tungumál textans
danska
7 (4r)
Ungdomstid
Höfundur

[J.P.E. Dahl]

Titill í handriti

No. 7. Hvor Blomsterne gro

Upphaf

Hvor blomsterne gro i rolige dale …

Athugasemd

Lag eftir Edouard du Puy. Moderato. .

Tungumál textans
danska
8 (4v)
Sem berglindin bunar
Titill í handriti

No. 8. Sem berglindin bunar

Upphaf

Sem berglindin bunar að hafi …

Athugasemd

Lag eftir August Mühling. Allegretto.

9 (5r)
Til Friheden
Titill í handriti

No. 9. Til Friheden

Upphaf

Frihed, du det rene …

Athugasemd

Lag eftir Grosz. Andante.

Tungumál textans
danska
10 (5v)
Hið blíða vor
Höfundur

[Björn Halldórsson]

Titill í handriti

No. 10. Hið blíða vor

Upphaf

Hið blíða vor sig býr í skrúð …

Athugasemd

Lag eftir J.A.P. Schultz. Andante.

11 (6r)
[Án titils og texta]
Titill í handriti

No. 11

Athugasemd

Lag eftir Mozart. Andante.

Efnisorð
12 (6v)
Evig naturen
Höfundur

[Adam Oehlenschläger]

Titill í handriti

No. 12. Evig Naturen

Upphaf

Evig naturen skjænker sine gaver …

Athugasemd

Lag eftir Flemming. Adagio.

Tungumál textans
danska
13 (7r)
Heims um ból
Höfundur

[Sveinbjörn Egilsson]

Titill í handriti

No. 13. Heims um ból

Upphaf

Heims um ból helg eru jól …

Athugasemd

Andante. Fra Tyrol.

14 (7v)
Livsnydelse
Höfundur

[Sören Kierkegaard?]

Titill í handriti

No. 14. Livsnydelse

Upphaf

Fryd dig ved livet …

Athugasemd

Lag eftir Nägeli. Allegretto.

Tungumál textans
danska
15 (8r)
Þýskt ættjarðarljóð
Höfundur

[Max Schneckenburger]

Titill í handriti

No. 15. Sem duni þrumur (den tyske Nationalsang)

Upphaf

Sem duni þrumur …

Athugasemd

Lag eftir Karl Wilhelm. Marsch.

16 (8v)
Ástin í fjarlægð
Höfundur

Steingrímur Thorsteinsson

Titill í handriti

No. 16. Ástin í fjarlægð

Upphaf

Svo fjær mér á vori …

Athugasemd

Lag eftir Palmer. Allegretto.

17 (9r)
Ævintýri á gönguför
Höfundur

[Jens Christian Hostrup]

Titill í handriti

No. 17. Af Eventyr på Fodrejsen

Upphaf

Það skýrt ég þori skrafa …

Athugasemd

Lag eftir Kröyer. Allegretto.

Tungumál textans
danska
18 (9v)
Sálmur yfir víni
Höfundur

Hannes Hafstein

Titill í handriti

No. 18. Guð lét fögur vínber vaxa (den österrigske Nationalsang)

Upphaf

Guð lét fögur vínber vaxa …

Athugasemd

Lag eftir Josep Haydn. Andante.

19 (10r)
Fædrelandssang
Titill í handriti

No. 19. Fædrelandssang

Upphaf

Hvor barndommens maiblomst omslynged vort hår …

Athugasemd

Lag eftir Berggreen Andante.

Tungumál textans
danska
20 (10v)
Danskur þjóðsöngur
Höfundur

Johannes Ewald

Titill í handriti

No. 20. Den danske Nationalsang

Upphaf

Kong Kristian stod ved höjen Mast …

Athugasemd

Lag eftir Johann Hartmann. Martia.

Tungumál textans
danska
21 (11r)
Rússneskur þjóðsöngur
Titill í handriti

No. 21. Den russiske Nationalsang

Upphaf

Skjærm du vor Zar, O Gud …

Athugasemd

Lag eftir Lvoff. Maestoso..

Tungumál textans
danska
22 (11v)
Sang på Söen
Höfundur

Johan Ludvig Heiberg

Titill í handriti

No. 22. Sang på Söen

Upphaf

Natten er så stille …

Athugasemd

Lag eftir C.E.F. Weyse. Moderato.

Tungumál textans
danska
23 (12r)
Til Dannebrog
Höfundur

B.S. Ingemann

Titill í handriti

No. 23. til Dannebrog

Upphaf

Vist stolt på Codans Bölge …

Athugasemd

Lag eftir R. Bay. Marcia.

Tungumál textans
danska
24 (12v)
Jægersang
Höfundur

[Emil Aarestrup]

Titill í handriti

Jægersang

Upphaf

I skov hvor Bössen knalder …

Athugasemd

Allegro. (Tydsk).

Tungumál textans
danska
25 (13r)
Majsang
Titill í handriti

No. 25. Majsang

Upphaf

Danser Majen skjön imöde …

Athugasemd

Lag eftir C.E.F. Weyse. Andante.

Tungumál textans
danska
26 (13v)
Birketræet
Titill í handriti

No. 26. Birketræet

Upphaf

Hvi står du så ensom, o Birketræ …

Athugasemd

Lag eftir C.E.F. Weyse. Andantino.

Tungumál textans
danska
27 (14r)
Sænsk þjóðvísa
Titill í handriti

No. 27. Svenska folksängen

Upphaf

Ur svenska hjertans djup engång …

Athugasemd

Lag eftir O. Lindblad. Moderato.

Tungumál textans
norðursamíska
28 (14v-15r)
Kvöldklukkan
Höfundur

[Steingrímur Thorsteinsson]

Titill í handriti

No. 28. Kvöldklukkan

Upphaf

Sjáið hvar sólin nú hnígur …

Athugasemd

Moderado, þýskt.

29 (15v)
Tordenskjold
Titill í handriti

No. 29. Tordenskjold

Upphaf

Rul hen over Fjeld og Bælt …

Athugasemd

Lag eftir Berggreen. Allegro.

Tungumál textans
danska
30 (16r)
Hymne
Titill í handriti

No. 30. Hymne

Upphaf

Knæl, Folk, med Eders Fyrste ned …

Athugasemd

Lag eftir J.A.P. Schulz. Maestoso.

Tungumál textans
danska
31 (16v)
Ísland
Höfundur

Jón Thoroddsen

Titill í handriti

No. 31. Ísland

Upphaf

Ó, fögur er vor fósturjörð …

Athugasemd

Lag eftir W. Schiött. Allegretto

32 (17r)
Og flýt þér nú, snót mín
Höfundur

Matthías Jochumsson

Titill í handriti

No. 32. Og flýt þér nú, snót mín

Upphaf

Og flýt þér nú, snót mín …

Athugasemd

Larghetto. Danskt þjóðlag.

33 (17v)
Når Solen ganger til hvile
Höfundur

V. Thisted

Titill í handriti

No. 33. Når Solen er gangen

Upphaf

Når Solen er gangen til Hvile …

Athugasemd

Lag eftir Sofie Dedekam. Andante.

Tungumál textans
danska
34 (18r)
Napoleons Marsch over Alperne
Titill í handriti

No. 34. Napoleons Marsch over Alperne

Athugasemd

Án texta.

35 (18v)
Vorkvæði
Höfundur

Þorsteinn Erlingsson

Titill í handriti

No. 35. Vorkvæði

Upphaf

Hinn litli fugl frá hlýjum heim …

Athugasemd

Lag eftir Berggreen. Andantino.

36 (19r-v)
Vågen
Höfundur

Carl August Nicander

Titill í handriti

No. 36. Vågen (3 karlm.raddir)

Upphaf

Mitt lif är en våg …

Athugasemd

Lag eftir J.O. Laurin.

Tungumál textans
norðursamíska
37 (20r-v)
Faðir, ég kalla á þig
Titill í handriti

Faðir, ég kalla á þig

Upphaf

Faðir, ég kalla á þig …

38 (21r)
Vorsöngur
Höfundur

Steingrímur Thorsteinsson

Titill í handriti

Vorsöngur

Upphaf

Nú að norðurheim svölum …

Athugasemd

Lag eftir J.A.P. Schulz. Allegretto.

39 (21v)
Hið blíða vor
Höfundur

Björn Halldórsson

Titill í handriti

Hið blíða vor

Upphaf

Hið blíða vor sig býr í skrúð …

Athugasemd

Lag eftir J.A.P. Schulz. Andante.

40 (22r)
Sumardaga brott er blíða
Höfundur

Jónas Hallgrímsson

Titill í handriti

Sumardaga brott er blíða

Upphaf

Sumardaga brott er blíða / burt fló fuglinn suðurs til …

Athugasemd

Lag eftir S.C.F. Höfner. Largo.

41 (22v-23r)
Gleym mér ei
Höfundur

Steingrímur Thorsteinsson

Titill í handriti

Gleym mér ei

Upphaf

Þú litli fugl á laufgri grein …

Athugasemd

Lag eftir J. Witt? Andante.

42 (23v-25r)
Ólafur Tryggvason
Höfundur

Bjørnstjerne Bjørnson

Titill í handriti

Ólafur Tryggvason

Upphaf

Norður um sjóvar sigling glæst …

Athugasemd

Lag eftir F.A. Reissiger. Moderato.

43 (25v)
Til skógar fuglinn flaug á leið (úr sænsku)
Titill í handriti

Til skógar fuglinn flaug á leið (úr sænsku)

Upphaf

Til skógar fuglinn flaug á leið / og fagurt söng við loftin heið …

Athugasemd

Lag eftir O. Lindblad. Andantino.

44 (26r)
Ó, ber mig aftur héðan heim (úr ensku)
Höfundur

Steingrímur Thorsteinsson

Titill í handriti

Ó, ber mig aftur héðan heim (úr ensku)

Upphaf

Ó, ber mig aftur héðan heim / í hjartkært Normandíið mitt …

Athugasemd

Andante. Franskt lag.

45 (26v-27r)
Kvöldbæn
Titill í handriti

Kvöldbæn (úr þýsku)

Upphaf

Leita, leita, ljóð auðheita …

Athugasemd

Lag eftir C.M. Weber. Adagio.

46 (28v-29v)
[Án titils og texta]
Athugasemd

Aðeins nótur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
29 blöð (163 mm x 257 mm).
Tölusetning blaða
Handritið er blaðsíðumerkt 1-54 og 61-64.
Umbrot

  • Leturflötur er ca 130 +/- 5 mm x 210 +/- 5 mm.
  • Sex nótnastrengir á hverju blaði.
  • Lögin eru númeruð efst á blöðum.

Ástand

Fjögur blöð hafa verið skorin burt á eftir bl. 27 (bls. 54).

Blöð 1 og 13-16 eru laus úr bandi. Önnur blöð eru við það að losna.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Bl. 1r-19r með hendi Bjarna Þorsteinssonar, snarhönd.

Bl. 19v-29v með hendi Björns Jósefssonar, snarhönd.

Nótur
Nótur á hverri síðu nema á blöðum 27v og 28r (bls. 54 og 61) en á þeim eru aðeins nótnastrengir.
Band

Nótnabók 170 mm x 258 mm x 15 mm. Kápan er snjáð og illa farin. Kjölur rifinn af.

Innsigli

Leifar af innsigli á lóðasamningnum (sjá að neðan).

Fylgigögn

  • Með fylgir lóðasamningur sem Bjarni Þorsteinsson gerði við Hólmfríði Sveinsdóttur vegna Hlíðarvegar 19, dags. Siglufirði 16. mars 1929.
  • Bréf vélritað á bréfsefni stofnunarinnar þar sem greint er frá eiganda og gefanda handritsins, dags. 28. janúar 1987: Í dag kom í safnið frú Birna S. Björnsdóttir frá Húsavík, en nú til heimilis í Goðalandi 18. Hún færði SÁM handskrifaða nótnabók meðhendi Sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði. Móðir Birnu, Sigríður Lovísa Sigurðardóttir frá Höfstöðum í Skagafirði var nemandi hjá Sr. Bjarna í orgelleik veturinn 1899, þá 16-17 ára gömul. Hún dvaldi á heimili þeirra hjóna. Bókin var orgelskóli hennar (sbr. fingrasetningu við fyrstu lögin). Lögin eru með hendi Sr. Bjarna Þorsteinssonar fram að nr. 37. Þar tekur við hönd Björns Jósefssonar læknis (f. 2. febrúar 1885) en hann varð eiginmaður Sigríðar Lovísu. Birna er eina barn þeirra hjóna sem lærði að leika á hljóðfæri og þar með fékk hún hljóðfæri og nótnabækur heimilisins. Orgelið er þýskt harmoníum frá því um 1915 að sögn Birnu og það er nú í eigu sonar hennar Bjarka Harðarsonar, Keilugranda 10, Reykjavík. Birna færði SÁM handritið að gjöf. Einnig gaf hún stofnuninni lóðasamning að Hlíðarvegi 19C Siglufirði, sem Sr. Bjarni gaf út.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Siglufirði 1899 og síðar.
Ferill
Sjá uppskrifað bréf hér að ofan.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar eignaðist handritið 28. janúar 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 19.-21. júlí 2010.

Lýsigögn