Detaljer om håndskriftet

SÁM 48

Kvæðakver

Bemærkninger
Uppskrift Sighvats Grímssonar Borgfirðings eftir þessu handriti er í Lbs. 2286 4to.Titill kvæðakversins á 1r: Kuæda kuer | hafande jnne ad hallda noc|kur kuæde og psalma til and|legrar skiemtunar | nu i eitt kuer samann tekenn og | Jnn fest, Anno 1730.
Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (1r-3r)
Fyrsta kvæði
Rubrik

Firsta kuæde

Incipit

Mitt jndid ä giæta/eirn Dr|ottinn er

Tekstklasse
2 (3r-4v)
Annað kvæðiskorn
Rubrik

Annad kuædis korn

Incipit

Winur minn gödur/vel tak | ordumm

Tekstklasse
3 (4v-8r)
Þriðja kvæði, ort af Snæbirni Egilssyni
Forfatter

Snæbjörn Egilsson

Rubrik

Þridia kuædi, ordt af Snæbir|ne Eigils syne

Incipit

Hliöd fære med hægann saung/hiartad gledur tuist

Tekstklasse
4 (8r-10v)
Ein söngvísa með tón
Forfatter

Bjarni Jónsson skáldi

Rubrik

Ein saung vijsa med tőn

Incipit

J mynu hiarta eg fæ sied,/ein|a so fagra borg

Bibliografi

(Jón Þorkelsson 1888:401)

Bemærkning

Þrjú erindi prentað í Páll Eggert Ólason 1926:714-715, en eftir öðru handriti.

Kvæði ort út af Opinberunarbókinni , 44. kafla.

Lagboði: Hvar mundi vera hjartað m[itt].

Tekstklasse
5 (10v-16v)
Hugræða
Forfatter

Jón Jónsson skáldi

Rubrik

Eitt kuædi sem kallast hugræda | ordt af Jone Jons syne sem kie|ndur var skallde

Incipit

Eirn og þrennur alls valldandi he|rra,/eilyft liös og sälar besta ki|erra

Tekstklasse
6 (16v-16v)
Borðsálmsvísur
Forfatter

Jón Jónsson skáldi

Rubrik

Bord psalms vÿsur Jons Jonsson|ar

Incipit

Minn gud sie þier marg fallt lof | sem mier gafst fædu

Tekstklasse
7 (17r-24v)
Ein ágæt minning herrans Jesú Kristí pínu
Forfatter

Arngrímur Jónsson lærði

Rubrik

pÿslarmïnning herrans Jesu | Christi | ordt af sr. Arngÿme Jonssyne

Incipit

Mier er i hug að minnast,/mï|lldi Jesu pyslar þÿn

Bemærkning

Kvæðið er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands 2000:298-304 , en eftir öðru handriti.

Tekstklasse
8 (24v-26r)
Einn ágætur sálmur ortur af Þorbergi Þorsteinssyni, út af píningarbæn
Forfatter

Þorbergur Þorsteinsson

Rubrik

Eirn ägiætur psälmur ordtur | af Þorberge Þorsteins syne, vtaf pÿ|ningarbæn …

Incipit

Herra Jesu Jsraels ert/ædsta hug|un og prÿdi

Bemærkning

Lagboði: Uppreistum krossi herrans hjá.

Tekstklasse
9 (26r-28v)
Einn sálmur ortur af sr. Arngrími Jónssyni, eftir það síðara Vestmannaeyjarán er skeði annó 1627
Forfatter

Magnús Sigfússon

Rubrik

Eirn psalmur ordtur af sr. Ar|ngryme Jons syne, eptir þad syd|ara vestmanneya rän er skiedi | anno 1627 …

Incipit

Upp vaknið allir christner menn,/vpp | vaknid skiött og synge enn

Bemærkning

Páll Eggert Ólason segir að þetta kvæði sé ranglega eignað Arngrími lærða, höfundur þess sé Magnús Sigfússon. Páll segir kvæðið hefjast svo: Uppvaknið, kristnir, allir senn ( 1926:639 ).

Lagboði: Mitt hjarta hvar til hryggist þú.

Tekstklasse
10 (28v-31r)
Einn ágætur sálmur í krossi og mótgangi
Rubrik

Eirn a giætur pslmur i krosse | og mötgangi

Incipit

O christenn säla þiäd og mædd,/þreitt | vndir krossens byrdi

Bemærkning

Lagboði: Ó Jesú þér, æ veljum vér.

Tekstklasse
11 (31r-32v)
Stutt umþenking þessa fallvalta lífs og íhugan eftir komandi sælu, í sálmversum samantekin af sr. Steini Jónssyni, dómkirkjupresti að Skálholti
Forfatter

Steinn Jónsson biskup

Rubrik

Stutt vmm þeinking þessa fallvall|ta lyfs, og ihugan eptir komandi sæ|lu, i psalm vessum samann tekenn af | sr Steine Jons syne, döm kyrkiu | preste ad Skälhollte, …

Incipit

Wakna mÿn sl og vird fyrer þier |/huad valltur er lÿfsins blöme

Tekstklasse
12 (33r-33v)
Sálmur út af Jesú nafni
Forfatter

Jón Þorsteinsson í Kirkjubæ

Rubrik

Eirn lofsaungur, vmm þad dyrmæ|ta nafned Jesu, med himnalag

Incipit

Jesus er sætt lÿf saalnanna,/Jesus er | best lioos mannanna

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:653)

Bemærkning

Kvæðið er prentað í Höfuðgreinabók 1772:37-38 , en eftir öðru handriti.

Lagboði: Hymnalag.

Tekstklasse
13 (33v-35v)
Sálmur sem Sigurður Gíslason orti eftir stjúpu sína Halldóru Halldórsdóttir, sem góðfús lesari má sjá hvað persónan hét og hvers dóttir hún var af upphafsstaf í hverju versi
Forfatter

Sigurður Gíslason

Rubrik

psalmur sem Sigurdur Gÿslason ordti | eptir stiupu syna halldöru halldörs|dotter, sem gödfus lesare ma sia huad | personann hiet og huǫ́rs döttir hun var | af vpphafs staf i huǫ́riu vesse, …

Incipit

Herrann kallar þa hǫ́num lÿst,/heim|ferdar stund er komenn vÿst

Tekstklasse
14 (35v-36v)
Afgangsbón
Forfatter

Þorsteinn Oddsson prestur í Skarðsþingum

Rubrik

Þetta kuæde kallast afgangs bön

Incipit

Hefiast vpp af hiarta hliöd,/hier | med filgia ordenn blÿd

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:590)

Tekstklasse
15 (36v-39r)
Um gagn og nytsemi sólarinnar
Forfatter

Bjarni Gissurarson

Rubrik

Eitt kuæde ordt af sr Stephan | Olafs syne, umm soolarennar nÿtseme

Incipit

Oss er liöst ad herran här,/heimenn | skapadi fordum

Bemærkning

Kvæðið er hér ranglega eignað Stefáni Ólafssyni.

Kvæðið hefst á viðlagi: Sæl vermir sólin oss alla.

Kvæðið er prentað, t.d. í Bjarni Gissurarson 1960:10-14 , en eftir öðrum handritum.

Tekstklasse
16 (39r-40v)
Um samlíking sólarinnar
Forfatter

Bjarni Gissurarson

Rubrik

Annad quæde vmm sölarenn ar | samlyking vid gooda kuinnu, ordt | af sera Biarna Gissurssyne

Incipit

Þegar ad fógur heims vmm | hlyder/heit sæl sölinn lofed pr|yder

Bemærkning

Kvæðið hefst á viðlagi: Hvað er betra en sólar sýn.

Kvæðið er prentað, t.d. í Bjarni Gissurarson 1960:7-10 , en eftir öðrum handritum.

Tekstklasse
17 (40v-42v)
Þriðja kvæðiskorn
Rubrik

Þridia kuædis korn

Incipit

J vpphafi allra first/ord var | Gud og seigi

Bemærkning

Kvæðið hefst á viðlagi: Hugsa Jesús minn til mín.

Tekstklasse
18 (42v-43v)
Fjórða kvæðiskorn
Rubrik

Fiörrda quædis korn

Incipit

Bifuz skeid af liöda landi/læt eg | renna hófnum fra

Bemærkning

Kvæðið hefst á viðlagi: Víða liggja vegamót.

Tekstklasse
19 (43v-44r)
Fimmta kvæði
Rubrik

Fimta quæde

Incipit

Herrann Jesus hialpe mier/fra me|inumm lausnarinn gödur

Tekstklasse
20 (44r-44v)
Sjötta kvæðiskorn
Rubrik

Siótta kuædes korn

Incipit

Umm adra er yllt ad rooma/eg hell|d þad lytinn sooma

Bemærkning

Kvæðið hefst á viðlagi: Satt mér það sýnist.

Tekstklasse
21 (44v-45v)
Einn sálmur
Rubrik

Eirn psalmur

Incipit

Minstu nu a þinn mæddann þiö|n/og maninn hanz

Kolofon

Anno 1718 10 ja[n]uarj | ender órk einn

Tekstklasse
22 (46r-48r)
Ein fögur iðrunarvísa ort af einum kennimanni utanlands, sem varð einum herramanni að skaða
Rubrik

Ein fógur ÿdrunar vÿsa ordt af | einum kienne manne vtann lands, | sem vard einumm herra manne ad skada

Incipit

O herra Gud eg hröpa ä þig/ha|rmur og sorg mig pÿner

Tekstklasse
23 (48r-50r)
Ein fögur söngvísa með sínum tón
Forfatter

Bjarni Jónsson skáldi

Rubrik

Ein fǫ́gur saungvÿsa med syn|umm ton

Incipit

Langar mig i lÿfs hǫ́ll/leidist mier | heims röl

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:726)

Tekstklasse
24 (50r-51r)
Eitt kvæðiskorn
Rubrik

Eitt kuædis korn

Incipit

Huǫ́rt ä ad flÿa, herra/nema til | þyn

Tekstklasse
25 (51r-52v)
Dagvísur
Rubrik

Þetta kuæde kallast Dag vysur

Incipit

Lof sie dÿrumm Drottne,/dagur|enn fagur skyn

Tekstklasse
26 (52v-57v)
Heimsádeila
Forfatter

Sigfús Guðmundsson að Stað (8 fyrstu erindin)

Rubrik

Þetta kuæde kallast heims ä de|ila

Incipit

Satt er þad eg seggium tel,/se|m mig dansa bidia

Bemærkning

Talið er að 8 fyrstu erindin séu eftir Sigfús Guðmundsson en síðan hafi ónefndur höfundur bætt 30 erindum við kvæði Sigfúsar ( Páll Eggert Ólason 1926:540-541).

Texti kvæðisins er nokkuð mismunandi í handritum og er ein gerð þess prentuð í Kvæði og dansleikir (I) 1964:ccxxviii-ccxxx .

Tekstklasse
27 (57v-61v)
Kvæði af einum kaupmanni og riddara
Forfatter

Jón Ólafsson Indíafari

Rubrik

Eitt kuædis korn, til gam|ans

Incipit

Furdu þungann frosta knǫ́r,|/framm setia w̋r skordumm

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:749)

Bemærkning

Kvæðið hefst á viðlagi: Ekki er fegurðin öll til sanns.

Tekstklasse
28 (61v-64r)
Annað kvæði af einum herramanni sem augað missti
Forfatter

Jón Ólafsson Indíafari

Rubrik

Annad kuæde af einumm he|rra manne sem augad miste

Incipit

Vant er þeim sem veitist ha|mingann þyda,/vottast dæmen | vegleg mǫ́rg

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:750)

Bemærkning

Kvæðið hefst á viðlagi: Hvort þu hlýtur hryggð eða lukku blíða.

Tekstklasse
29 (64r-69v)
Æviraun
Forfatter

Þorvaldur Rögnvaldsson í Sauðanesi

Rubrik

Eitt kuæde sem kallast æfe | raun

Incipit

Æfesǫ́gu sÿna/sǫ́gdu mar|ger fir

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:768)

Bemærkning

Kvæðið er prentað í Blöndu II 1921-1923:353-372 , en eftir öðru handriti.

Tekstklasse
30 (69v-86r)
Nú eftirfylgja nokkrir sálmar
Rubrik

Nu epter filgia nockrer ps|almar

Tekstklasse
30.1 (69v-73v)
Fyrsti sálmur, með sínum tón
Rubrik

Firste psalmur, med synum tön

Incipit

Guds fǫ́durs näd og blessan be|st,/ber oss af alud prysa mest

Tekstklasse
30.2 (73v-76v)
Klukkuslagari
Forfatter

Jón Salómonsson á Hesti

Rubrik

Annar pslmur, sem kallast kl|ucku slagare, med tön …

Incipit

Eirn Gud sköp allt vpp hafe i,|/eirn almättugur rædur þui

Bemærkning

Í handritum er sálmurinn ýmist eignaður Jóni Salómonssyni eða Jóni Þorsteinssyni píslarvotti ( Jón Þorkelsson 1888:438 og Páll Eggert Ólason 1926:618 ). Raunar telur Páll Eggert að um þýðingu sé að ræða.

Lagboði: Adams barn, synd þín.

Tekstklasse
30.3 (76v-78r)
Harmaklögun yfir þessa lífs eymd og löngun að skiljast hér við
Forfatter

Jón Þorsteinsson píslarvottur

Rubrik

Þridie psalmur med tön …

Incipit

Velltist eg hier i veralldar hr|yng,/vodenn er stör mig allt | vmm kryng

Bemærkning

Kvæðið er prentað í Höfuðgreinabók 1772:349-351 , en eftir öðru handriti. Hér hefst kvæðið svo: Velkist eg hér um veraldarhring,/voðinn er stór mig allt um kring.

Lagboði: Faðir vor sem á himnum ert.

Tekstklasse
30.4 (78r-80r)
Fjórði sálmur með tón
Rubrik

Fiorde psalmur med ton …

Incipit

Sam foot gangande ferda|mann,/flæcktur villu og huǫ́|rgie kann

Bemærkning

Lagboði: Minn herra Jesú maður og guð.

Tekstklasse
30.5 (80r-82r)
Nýárssálmur
Forfatter

Jón Þorsteinsson píslarvottur

Rubrik

Fimte psalmur …

Incipit

Hiart kiær vnnustenn/huar ert þu

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:653)

Bemærkning

Lagboði: Allt mitt ráð til Guðs.

Tekstklasse
30.6 (82r-83v)
Sjötti sálmur
Forfatter

Jón Ólafsson Indíafari

Rubrik

Siǫ́tte psalmur

Incipit

Jesus a giætur,/huad ertu mæ|tur

Bibliografi

(Páll Eggert Ólason 1926:750)

Tekstklasse
30.7 (83v-84v)
Sjöundi sálmur
Rubrik

Siǫ́unde psalmur

Incipit

Gudsson situr ä gilltum stöl,/gl|adara skyn enn tungl og sol

Bemærkning

Lagboði: Á þér herra hef eg nú von.

Tekstklasse
30.8 (84v-86r)
Áttundi sálmur
Rubrik

Ättunde psalmur

Incipit

Ur daudans greipumm hröpa eg | hätt,/ä hiastod bestu myna

Bemærkning

Lagboði: Eilífur Guð og faðir kær.

Tekstklasse
31 (86v-103r)
Lilja
Forfatter

Eysteinn Ásgrímsson

Rubrik

Þad gamla Liliu kuæde i | nockrumm erindumm lag|fært

Incipit

Almättugur Gud allra stie|tta,/yfer bioodandenn eingla | og þiooda

Bemærkning

Kvæðið er t.d. prentað í Den norsk-islandske skjaldedigtning (A II) 1915:363-395 og (B II) 1915:390-416 og Vísnabók Guðbrands 2000:278-288 , en eftir öðrum handritum.

Tekstklasse
32 (103r-103v)
Eitt kvæðiskorn
Rubrik

Eitt kuædes korn

Incipit

Þolennmædenn þad er su digd|/hun þreitist ecke ad byda

Tekstklasse
33 (104r-105r)
Söngvísa Bergþórs Oddssonar
Forfatter

Bergþór Oddsson

Rubrik

Saungwysa Berg|þors Oddssonar

Incipit

Þu myn saal, þier er m,/þar að g

Bemærkning

Lagboði: Lausnarinn ljúfur minn.

Tekstklasse
34 (105r-107v)
Á annan dag páska
Rubrik

Psalmur af gud spiallenu ä | annann dag päska, med ton …

Incipit

A paska dagenn sem ædstur er,|/til Emaus gǫ́ngu töku sier

Bemærkning

Lagboði: Mitt hjarta hvar til hryggist þú.

Kvæðið er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands 2000:38-40 .

Tekstklasse
35 (108r-123r)
Lífshistoría þess velæruverðuga heiðurlega og hálærða herra biskups, h. Gísla Þorlákssonar, (sællrar minningar.) Í ljóð samantengd, af heiðurlegum kennimanni, s. Jóni Þórðarsyni, að Hvammi í Laxárdal
Forfatter

Jón Þórðarson

Rubrik

Lÿfs historia | þess velehruverduga heidur|lega og hälærda herra byskups, | h. Gysla Thorlaks sonar, | (sællrar minningar.) | J liood samannteingd, af heidur|legum kienemanne, s. Jone | Þordar syne, ad Huamme | i L.d.

Incipit

Valed Guds anda verkfære,/vys|döms andlegs predikare

Bemærkning

Lagboði: Mitt hjarta hvar til hryggist þú.

Tekstklasse
36 (123r-123v)
Sálmur ortur af s. Ólafi Einarssyni
Forfatter

Ólafur Einarsson í Kirkjubæ

Rubrik

Psalmur: ordtur |af s. Olafe Einars|syne

Incipit

Suanur eirn, sÿngur þu | fugla best,/raddar teirn rm|ur hanns ei heirest

Bemærkning

Lagboði: Blíði Guð, börnum þínum ei gleym.

Um Davíðssálma séra Jóns Þorsteinssonar ( Páll Eggert Ólason 1926:686 ).

Tekstklasse
37 (124r-129r)
Adamsóður eður sylgskvæði
Rubrik

Adams odur edur silgs | kuæde …

Incipit

Otte Drottens vpphaf er/allra | visku greina

Bemærkning

Lagboði: Andleg skáld.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír
Antal blade
200 blöð í oktavó ( mm x mm).
Lægfordeling

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 25-36, 6 tvinn.
  • Kver V: bl. 37-46, 5 tvinn.
  • Kver VI: bl. 47-54, 4 tvinn.
  • Kver VII: bl. 55-62, 4 tvinn.
  • Kver VIII: bl. 63-70, 4 tvinn.
  • Kver IX: bl. 71-78, 4 tvinn.
  • Kver X: bl. 79-86, 4 tvinn.
  • Kver XI: bl. 87-94, 4 tvinn.
  • Kver XII: bl. 95-103, 4 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver XIII: bl. 104-107, 2 tvinn.
  • Kver XIV: bl. 108-115, 4 tvinn.
  • Kver XV: bl. 116-123, 4 tvinn.
  • Kver XVI: bl. 124-132, 4 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver XVII: bl. 133-144, 6 tvinn.
  • Kver XVIII: bl. 145-152, 4 tvinn.
  • Kver XIX: bl. 153-160, 4 tvinn.
  • Kver XX: bl. 161-168, 4 tvinn.
  • Kver XXI: bl. 169-176, 4 tvinn.
  • Kver XXII: bl. 177-184, 4 tvinn.
  • Kver XXIII: bl. 185-192, 4 tvinn.
  • Kver XXIV: bl. 193-200, 4 tvinn.

Layout

  • Leturflötur er mm x mm

Udsmykning

Indbinding

mm x mm x mm

Historie og herkomst

Erhvervelse

Handritið barst til stofnunarinnar frá Noregi árið 1982.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

  • DKÞ færði inn grunnupplýsingar 1. marts 2001 eftir ópr. skrá um SÁM-handrit.
  • GI skráði januar 2004.

Bibliografi

Forfatter: Hallgrímur Pétursson
Titel: Ljóðmæli 3
Redaktør: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Forfatter: Þórunn Sigurðardóttir
Titel: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Omfang: 91
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Fyrsta kvæði
  2. Annað kvæðiskorn
  3. Þriðja kvæði, ort af Snæbirni Egilssyni
  4. Ein söngvísa með tón
  5. Hugræða
  6. Borðsálmsvísur
  7. Ein ágæt minning herrans Jesú Kristí pínu
  8. Einn ágætur sálmur ortur af Þorbergi Þorsteinssyni, út af píningarbæn
  9. Einn sálmur ortur af sr. Arngrími Jónssyni, eftir það síðara Vestmannaeyjarán er skeði annó 1627
  10. Einn ágætur sálmur í krossi og mótgangi
  11. Stutt umþenking þessa fallvalta lífs og íhugan eftir komandi sælu, í sálmversum samantekin af sr. Steini Jónssyni, dómkirkjupresti að Skálholti
  12. Sálmur út af Jesú nafni
  13. Sálmur sem Sigurður Gíslason orti eftir stjúpu sína Halldóru Halldórsdóttir, sem góðfús lesari má sjá hvað persónan hét og hvers dóttir hún var af upphafsstaf í hverju versi
  14. Afgangsbón
  15. Um gagn og nytsemi sólarinnar
  16. Um samlíking sólarinnar
  17. Þriðja kvæðiskorn
  18. Fjórða kvæðiskorn
  19. Fimmta kvæði
  20. Sjötta kvæðiskorn
  21. Einn sálmur
  22. Ein fögur iðrunarvísa ort af einum kennimanni utanlands, sem varð einum herramanni að skaða
  23. Ein fögur söngvísa með sínum tón
  24. Eitt kvæðiskorn
  25. Dagvísur
  26. Heimsádeila
  27. Kvæði af einum kaupmanni og riddara
  28. Annað kvæði af einum herramanni sem augað missti
  29. Æviraun
  30. Nú eftirfylgja nokkrir sálmar
    1. Fyrsti sálmur, með sínum tón
    2. Klukkuslagari
    3. Harmaklögun yfir þessa lífs eymd og löngun að skiljast hér við
    4. Fjórði sálmur með tón
    5. Nýárssálmur
    6. Sjötti sálmur
    7. Sjöundi sálmur
    8. Áttundi sálmur
  31. Lilja
  32. Eitt kvæðiskorn
  33. Söngvísa Bergþórs Oddssonar
  34. Á annan dag páska
  35. Lífshistoría þess velæruverðuga heiðurlega og hálærða herra biskups, h. Gísla Þorlákssonar, (sællrar minningar.) Í ljóð samantengd, af heiðurlegum kennimanni, s. Jóni Þórðarsyni, að Hvammi í Laxárdal
  36. Sálmur ortur af s. Ólafi Einarssyni
  37. Adamsóður eður sylgskvæði

[Metadata]