Manuscript Detail

SÁM 46

Huldar saga hinnar miklu

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-271r (bls. 1-541))
Huldar saga hinnar miklu
Rubric

Sagan af Huld drottningu hinni ríku

Incipit

Hjörvarður hefur konungur heitið …

Explicit

Endar þannig sagan af Huld drottningu hinni ríku og þeim fóstbræðrum.

Colophon

Hvítadal March 16, 1893

Note

Sama saga er einnig til með hendi Guðbrands í SÁM 65,SÁM 156 og Lbs 4392 4to. SÁM 65 er elst þessara fjögurra handrita en sami texti er í prentaðri útgáfu sem Skúli Thoroddsen gaf út 1909.

2 (273r-357v)
Þorkels saga aðalfara
Rubric

Sagan af Þorkeli Álfkelssyni aðalfara

Incipit

Á dögum Snæs konungs ens gamla …

Explicit

… sem fjarri eru öllum sanni.

Colophon

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
i + 357 + i blöð ( mm x mm). Auð bl.: 271v og 273r-v.
Foliation

Handritið er blaðsíðumerkt af skrifara 1-541 og 411-580. Auðu blöðin á milli sagnanna eru ótölusett.

Layout

Eindálka.

Línufjöldi er 24-26.

Strikað fyrir leturfleti á ytri og innri spássíu.

Script
Binding

Bundið í tvöfaldan bleikan pappír ( mm x mm x mm). Liggur í harðspjaldaöskju frá SÁM.

Accompanying Material

Bréf frá próf. Sigurd Fries og konu hans Ingegerd (sjá aðföng)

History

Origin

Skrifað árið 1893-1894 (sbr. bl. 271r og bréf gefanda)

Provenance

Barst hjónunum Sigurd og Ingegerd Fries að gjöf á 7. áratug 20. aldar

Acquisition

Hjónin próf. Sigurd og Ingegerd Fries í Umeå gáfu Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 19. október 1981

Additional

Record History

ÞS skráði handritið 29.-30. september 2008 (sjá einnig óprentaða skrá á Árnastofnun).

Bibliography

Metadata
×

Metadata