Manuscript Detail

SÁM 45

Kvæðabók ; Iceland, 1968

Contents

1 (1r-7v)
Bóndakonuríma
Author

Jón Þorsteinsson

Rubric

Bóndakonuríma

Incipit

Bónda einum birti eg frá / brúði átti fróma …

Explicit

… þénustubúinn sælir.

Note

82 erindi

Ríman er 105 erindi í sumum handritum og prentuðum útgáfum

Ríman er ort fyrir einhvern Þorvald (sbr. erindi 81)

2 (8r-9r)
Stigamannskvæði
Rubric

Stigamannakvæði

Incipit

Einn ráðsmaður áður lá / úti í skógi þröngum …

Explicit

… honum réð venda hæran ein á kolli

Note

Kvæðið er hér eignað Bjarna Jónssyni skálda en er einnig eignað bæði Birni Jónssyni á Skarðsá og sr. Stefáni Ólafssyni í Vallanesi í handritum (sbr. Jón Helgason 1975:333-334)

Fimm erindi

Fyrir ofan kvæðið er örlítið fjallað um Bjarna skálda

Text Class
3 (9v-10r)
Bæn
Rubric

Svo er hér gömul bæn. Marta Níelsdóttir á Álftanesi á Mýrum bað "Hlín" á sínum tíma að birta þessa gömlu bæn, svo hún týndist ekki.

Incipit

Ó, minn Jesú, ástargæskan varma

Explicit

Ó, minn Jesú, tak við kvaki mínu

Text Class
4 (10r-v)
Sálmur
Author

Steinn Jónsson biskup

Rubric

Vers úr sálmi Steins biskups

Incipit

Hvað mun þig stoða hefð og vald

Explicit

að lendi eg í þinni borg

Note

Tvö vers

Text Class
5 (10v-11v)
Litli báturinn
Rubric

Hér er kvæði sem heitir Litli báturinn. Ort í tilefni af hinu sorglega slysi er 5 ungir menn drukknuðu á Berufirði September 25, 1925 síðastliðinn vetur.

Incipit

Litli bátur á báruföldum / beitir sér vel til voga stefnir

Explicit

á leiðum þeirra

Note

Fyrir ofan stendur Veit ekki eftir hvern þetta er, það var nafnlaust.

Ellefu erindi

Text Class
6 (11v-12r)
Þjóðarsorg
Rubric

Næsta kvæði er af þegar Leifur heppni fórst og heitir Þjóðarsorg helguð minningu sjómanna er fórust í mannskaðaveðrinu February 25, 1925

Incipit

Enginn flýr, eitt um skref

Explicit

Ægir í skyndi þá

Note

Tvö erindi

Text Class
7 (12r)
Sorgarathöfn
Rubric

Sorgarathöfn

Incipit

Þögn - hið svarta sorgarský

Explicit

sá hjör er hvassast beit

Note

Undir stendur: Veit ekki um höfund eða þá gleymt að skrifa hann

Text Class
8 (15r-v)
Lausavísur
Note

Fjórar vísur

Text Class
8.1 (15r)
No Title
Incipit

Kindur jarma í kofunum

Explicit

hundar gelta á bæjunum

8.2 (15r)
Um bónda nokkurn, ekki mikill búmaður og bjó við lítil efni, en var frakkur í tali
Rubric

Um bónda nokkurn, ekki mikill búmaður og bjó við lítil efni, en var frakkur í tali

Incipit

Reynir hortug ræðugöng

Explicit

fótinn sortulitar

8.3 (15v)
No Title
Incipit

Séra Magnús settist uppá smyril

Explicit

aldrei verður digur

8.4 (15v)
No Title
Incipit

Eg er gull og gersemi

Explicit

drottni sjálfum líkur

9 (16r)
No Title
Incipit

Berfættur í búri kúrir

Explicit

humsaði við og sagði Lilló

Text Class
10 (16r)
No Title
Incipit

Berfætt er barnið að stíga

Explicit

er í fiskileyti

Text Class
11 (16v)
No Title
Incipit

Eg er gull og gersemi

Explicit

drottni sjálfum líkur

Text Class
12 (17r)
No Title
Incipit

Krumminn á skjánum / kallar hann inn

Explicit

krumminn á skjánum

Text Class
13 (17v)
Önnur krummavísa
Rubric

Önnur krummavísa

Incipit

Tveir hrafnar mættust við Almannagjá

Explicit

ef þú segir öðrum frá

Text Class
14 (18r)
No Title
Incipit

Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk

Explicit

Grikkland að grárri meri

Text Class
15 (18r)
No Title
Incipit

Eg vildi að Ullarhraun yrði smér

Explicit

Nautshóll að nýjum spónum

Text Class
16 (18v)
No Title
Incipit

Stígum við stórum / stundum til grunda

Explicit

heilagt er á morgun.

Text Class
17 (19r)
Þulan aftur á bak
Rubric

Þulan aftur á bak

Incipit

Hann tók upp og hann tók niður

Explicit

Hann fór síðan

Text Class
18 (20r)
Þulan aftur á bak
Rubric

Þulan aftur á bak

Incipit

Hann tók upp og hann tók niður

Explicit

Hann fór síðan

Text Class

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
20 bl. ( mm x mm). Auð blöð: 12v-14v, 19v, 20v.
Foliation

Blöðin eru ótölusett.

Layout

Eindálka.

Script

Ein hönd.

Skrifað af Arelí Þorsteinsdóttur frá Reynivöllum í Suðursveit.

Binding

Handritið er í lausum blöðum í ýmsu broti. Blöðin eru mörg brotin saman.

Accompanying Material

Upplýsingar um skrifara og feril framan á umslagi sem fylgir handritinu.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega skömmu fyrir 1968.

Provenance

Á umslagi: Frá Arelí Þorsteinsdóttur frá Reynivöllum í Suðursveit. Bóndakonuríma o.fl. Þetta er skrifað upp af Arelí, þulur eftir því sem hún mundi frá æsku. Gefið Þórði Tómassyni 1968 .

Acquisition

Þórður Jónsson að Skógum gaf Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi árið 1981.

Additional

Record History

ÞS skráði handritið 1.-6. október 2008.

Bibliography

Metadata