Sólveig Kristjánsdóttir fyrrum húsfreyja á Munkaþverá skráði árið 1966 eftir Jónasínu Helgadóttur frá Hróarsstöðum í Fnjóskadal þá 81 árs. Skrifað er á þrjú appelsínugul blöð.
„Stúlkurnar ganga suður (sunnan) með sjó …“
„… Hún gengur reist en hógvær um bæinn.“
„Hestavísur“
„Hlaut að þjóna heljar sal …“
„… erfiljóðin Skjóna.“
Vísurnar bárust Árnastofnun 1969.
„Það gleymist aldrei“
„Góðir tilheyrendur. Það var víst um 1920 …“
„… kom aftur um borð sagði hann þó.“
Skarphéðinn Gíslason frá Vagnsstöðum, Skarði skráði 1966 eða 1967. Skráð í græna glósubók; skrifað er á rektó síður blaða nema á þau tvö öftustu sem skrifað er á beggja vegna.
Bréfið er til Hallfreðar Arnar Eiríkssonar og er svar við þeirri bón hans að Sigurlaug Guðmundsdóttir sendi honum sögur sem hún myndi.
„Konan með blágráu hyrnuna“
„Veturinn 1952 leigðum við systkinin hjá Eyjólfi Stefánssyni …“
„…og kom lýsingin nákvæmlega heim við það er ég hafði sagt henni.“
„Höfn 9. júní 1967 Sigurlaug Guðmundsdóttir.“
(Skrifaraklausan er á blaði 30v). Neðan við undirskriftina vottar Guðrún Snjólfsdóttir að rétt sé frá sagt.
„Eyjaselsmóri drepur kind“
„Það var vorið sem ég fermdist, 1922 …“
„… þó við getum ekki fremur en aðrir skýrt þetta.“
„Höfn 12. júní 1967, Sigurlaug Guðmundsdóttir.“
(Skrifaraklausan er á blaði 32r).
„Svipurinn í slæðunum“
„Það var í fyrra sumar …“
„… og átti ég síst af öllu von á að hann kæmi þennan dag.“
„Höfn 12. júní 1965, Sigurlaug Guðmundsdóttir.“
(Skrifaraklausan er á blaði 30v). Blað 33v er autt.
„Máni er á glugganum!“
„Það mun hafa verið veturinn 1916 eða 17… “
„… Þeir um það sem segja að allt svona sé tómur hugarburður og markleysa.“
„Frásögn Stefáns Friðrikssonar, Höfn Hornafirði.“
Sjá einnig lið 8.8. (Skrifaraklausan er á blaði 34r).Blað 34v er autt.
„Konan með bókina“
„Það mun hafa verið árið 1947… “
„… þá sagði hann að sér hefði dottið í hug að lesa upp úr henni.“
Blað 35v er autt að hálfu.
„Hún er farin norður í land“
„Sumarið 1962 var ég um tíma í Reykjavík … “
„… og var hún farin norður í land.“
Um það bil þriðjungur blaðs 36r er auður.
„Draumvísa“
„Það var árið 1958 sem mig dreymdi þennan draum … “
„… Að öðru leyti mundi ég vísuna alveg.“
Rúmlega helmingur blaðs 37v er auður.
„Eldblossinn“
„Það var fyrir nokkrum árum … “
„… og móttökuskilyrðin því verið betri en ella.“
Neðstu línur blaðs 38r eru auðar og blað 38v er autt að öðru leyti en því að á það er skrifað Komist til Friðriks Guðmundssonar, Skúlagötu 68.
„Krossmarkið“
„Það var einu sinni snemma morguns … “
„… að Stefán hafi átt von á að maðurinn ætti skammt eftir ólifað.“
„Höfn í Hornafirði, 18. maí 1967, Sigurlaug Guðmundsdóttir.“
Blað 39v er að miklum hluta autt.
(Skrifaraklausan er á blaði 39v).
„Stelpurnar með einni frú“
„Einu sinni var karl og kerling í koti sínu. … “
„… Helga verður drottning og lifði vel og lengi.“
Skrifari Ingibjörg Finnsdóttir frá Kjörseyri. Á blaði 48v stendur með annarri hendi (sennilega Hallfreðar Arnar Eiríkssonar): Móðir Ingibjargar sagði líklega: Þetta skaltu hafa fyrir svikin. (stundum a.m.k.).
„Lærði þetta [af] móður sinni en hún af Guðrúnu Hannesdóttur (var a.m.k. talin dóttir Hannesar stutta) en hann sagðist ekki eiga hana en hún var mjög ólík honum. Dóttir Guðrúnar var greind og mjög sögufróð eins og móðir hennar. Sagði Ingibjörg hana oft krökkum, alla æfina nærri því, vegna þess að það er dýraverndun í henni. Ingibjörg skrifaði þetta 9.2. 1968. Sagan lík því sem móðir mín sagði hana.“
Skrifari efnis er Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir frá Höskuldsstöðum, Höfðavegi 3, Höfn.
„Þegar sól í heiði sest …“
„… maður upp frá þessu.“
Neðst á blaðinu stendur með hendi Hallfreðar Arnar Eiríkssonar: Jóhanna Guðmundsdóttir frá Höskuldsstöðum skráði 1967 (nú búsett á Höfn í Hornafirði.) H.E. Blað 49 v er autt.
„Ég var stödd suður í Kópavogi hjá Sigurði syni mínum …“
„… Og má oft glæða trúna hjá unglingunum með viðlíka sönnum sögnum sem fyrir hendi eru ef hugsað er um það.“
„Á páskadaginn 1967. Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, frá Höskuldsstöðum. Nú á Höfðavegi 3 á Höfn í Hornafirði.“
(Skrifaraklausan er á blaði 52r).
„Ég þakka þér fyrir viðtökurnar síðast Valgerður mín. Ef ykkur sýnist að taka þetta upp á segulband, þá er það velkomið, þá kynnir þú þér það og lest það upp af því ég verð þá farin austur ef Guð lofar. Fyrirgefðu, vertu blessuð. Þín Jóhanna Guðmundsdóttir.“
(Skrifaraklausan er á blaði 53v).
„Grýlukvæði“
„Kom ég út og kerling leit úfrýna … “
„… þú færð aldrei hana litlu dóttir mína.“
„Gömul þjóðvísa“
„Enginn lái öðrum frekt … “
„… Syndin þjáir alla.“
„Og enn gömul vísa“
„Hornafjörður hefur þann prís… “
„… þá miðjum vetri hallar.“
„Gáta eftir Hjalta Jónsson, Hólum“
„Hún hefur auga aðeins eitt … “
„… Annarra göngu tefur snót.“
„Þula“
„Sat ég undir fiskahlaða föður míns … “
„… Prýðilega er frá sagt, ekki meira en við er haft. Endir.“
Neðan við og ofvent á blaði 54v er yfirstrikuð uppskrift grýlukvæðisins sem hér er skráð undir lið 6.3.
„Skrúðkvæði eftir séra Ólaf Indriðason, þá prestur á Kolfreyjustað, Fáskrúðsfirði“
„Mjög er reisugt í Skrúð … “
„… Og að búmönnum daglega gagni. Endir.“
„Jóhanna frá Höskuldsstöðum.“
(Skrifaraklausan er á blaði 58r).Verso-hliðar blaða 55-58 eru auðar.
„Draugasaga“
„Þegar ég var að alast upp austur á Vopnafirði … “
„… Eftir það heyrði ég aldrei getið um að svipur þessi hefði sést.“
Skrifari: Sigríður Eiríksdóttir, Höfn í Hornafirði. Blað 61v er autt að mestu.
Gunnar Snjólfsson, Höfn í Hornafirði skráði, sumrið 1964. Frásagnirnar eru vélritaðar á misstór blöð og tekið hefur verið neðan af sumum blöðunum.
„Reimleikarnir á Eiðum“
„Þegar ég var við nám í Alþýðuskólanum á Eiðum … “
„… Þetta kom kennaranum ekki á óvart því myndin var einmitt af hinum látna skólastjóra.“
„Framliðinn maður vitja! kunningja síns“
„Sigurður Högnason sem látinn er fyrir allmörgum árum síðan … “
„… Með næsta pósti bárust Sigurði fregnir af því að góður kunningi hans hefði farist í snjóflóði á Austurlandi.“
„Svipurinn í slæðunum/slæðunni“
„Það var í fyrra sumar 1963, að sýn þá bar fyrir mig er hér verður sagt frá. … “
„… og átti ég síst af öllu von á að hann kæmi þennan dag.“
Frásögn Sigurlaugar Guðmundsdóttur, Höfn. Blað 64v er autt.
„Konan með bókina“
„Það mun hafa verið árið 1947 … “
„… Ætlaði hann að lesa eitthvað upp úr henni á Ungmennafélagsfundi þá um kvöldið.“
Frásögn Sigurlaugar Guðmundsdóttur, Höfn. Blað 65v er autt.
„Eldleiftrið“
„Það var fyrir nokkrum árum síðan … “
„… sagðist hún hafa haft mjög sterkan hug til okkar og móttökuskilyrðin því verið betri en ella.“
Frásögn Sigurlaugar Guðmundsdóttur, Höfn. Blað 66v er autt.
„Draumvísa“
„Það var árið 1958 sem mig dreymdi þenna draum. … “
„… Að öðru leyti er vísan rétt.“
Frásögn Sigurlaugar Guðmundsdóttur, Höfn. Blað 67v er autt að mestu.
„Hún er farin norður í land“
„Sumarið 1962 var ég um tíma í Reykjavík … “
„… Þetta reyndist alveg rétt að konan var ekki heima og var farin norður í land.“
Frásögn Sigurlaugar Guðmundsdóttur, Höfn. Blað 68r er autt að hálfu. Blað 68v er autt.
„Máni er á glugganum“
„Það mun hafa verið veturinn 1916 eða 17, … “
„… og hver getur haft sína skoðun á honum sem honum sýnist, en eitt er víst að hann er sannur .“
Frásögn Stefáns Friðrikssonar, Höfn. Sjá einnig lið 4.6. Blað 69v er autt.
Guðmundur Kolbeinsson verkamaður, Hjaltabakka 18, Reykjavík, skráði.
„Jóra“
„Jóra sem til forna bjó í landareign Nesja í Grafningi. … “
„… og sjást þar enn þess merki.“
Guðmundur Kolbeinsson verkamaður, Þingholtsstræti skráði þessar sagnir í janúar 1968.
„Djáknapollur“
„Þó Grafningsmenn hafi til forna átt að búa við tröll, útilegumenn og aðrar forynjur … “
„… þó skemmra hefði verið hjá þeim að fara.“
„Reykjavík 31. janúar 1968 Guðmundur Kolbeinsson.“
(Skrifaraklausan er á blaði 73r-73v).
Skrifari: Kristín Snorradóttir, Laxfossi, Borgarfirði.
Bréf til Hallfreðar Arnar Eiríkssonar en í því gerir Kristín Snorradóttir grein fyrir efni sínu. Það er dagsett 14. desember 1967.
„Þula“
„Stúlkurnar ganga sunnan með sjó … “
„… og það sómir henni stúlkunni minni.“
Blað 75v er autt.
„Grýlukvæði“
„Ekki linnir umferðinni um Fljótsdalinn enn … “
„… ef þau þekktu Grýlu, þau gerðu þetta síst.“
Blað 76v er autt.
„Grýlukvæði“
„Hér er komin Grýla … “
„… verð hún börnunum betri en hún var.“
Blað 77v er að mestu autt.
„Brúðkaupsvers“
„Farðu vel Friðrik með prýði … “
„… hann með sinni frú sífellt að spila.“
Blað 78v er autt.
„Þula“
„Karl og kerling riðu á alþing … “
„… kýr og kálfa og keisarann sjálfan.“
Blað 79v er autt.
„Þula“
„Nú koma kýr karls ofan af fjöllum … “
„… handa börnum.“
Blað 80v er autt.
„Þula“
„Hvar á að tjalda segir Skjalda … “
„… segir hann litli Kálfur.“
Blað 81v er autt.
„Þula“
„Sat ég undir fiskahlaða föður míns … “
„… Egill og kegill í skógi.“
Blað 82v er autt.
„Gáta“
„Askur fór frá alidýra … “
„… en fékk bakberanda, Bollabananda.“
Blað 83v er autt. Blaðið er aðeins hálft, neðri helmingur hefur verið klipptur af.
„Gáta“
„Kom ég þar sem karl einn dvaldi … “
„… og spjó ofan í syni sína.“
Blað 84v er autt.
„Gáta - tuttugu bæjanöfn“
„Fyrsti geymir fuglaforða … “
„… Lýir hinn tuttugasta gikkur.“
„Segi ekki ráðning eða nafn höfundar.“
(Skrifararklausan er á blaði 85v sem er autt að mestu).
„Þula“
„Hvolpurinn minn er hvítur … “
„… Varla fylgi þrýtur.“
Blað 86v er autt.
„Þula“
„Fyrir mig í blundi brá … “
„… Dillar þegar dimmar á.“
Blað 87v er autt.
„Við sklulum róa og raula. Þula.“
„Kom ég þar sem karl einn dvaldi … “
„… og spjó ofan í syni sína.“
Blað 88v er autt.
„Þula.“
„Boli alinn baulu talar máli … “
„… éta két í vetur.“
„Vísa.“
„Askum taskur, ausuna laus … “
„… Komdu með skálina gála.“
Blað 89v er autt.
„Þula.“
„Út kom eg að ánni … “
„… þó, þó og dó, dó.“
Blað 90v er autt að mestu.
„Sat eg undir fiskahlaða föður míns … “
„… og nú dauður Egill.“
„Þula sem eg lærði ungur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 91r).
„Bokki sat í brunni …“
„… og kembir ull nýja..“
Einar Pétursson skráði í júní 1969, lærði þulurnar af föður sínum í æsku. Söguna af Mjaðveigu lærði Einar líka af föður sínum, Pétri bónda í Stóru-Tungu. H.E.
„Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur“
„Sagt er að í fornöld hafi ráðið fyrir ríkjum… “
„… Eftir það lifði drottning í farsæld til ellidaga.“
Skrifari: Geirlaug Filippusdóttir Grettisgötu 16 b, Reykjavík. Hún skrifar vísurnar 1966 í gamla sparisjóðsbók. Á blaði 95r sem er titilblað bókarinnar þar sem nafn sparisjóðs og nafn eiganda bókarinnar kemur fram, hefur Hallfreður Örn Eiríksson skráð athugasemd: nú látin, skráði þessar vísur, H.E. Kom 1966. Blað 95v er autt.
„Hrafninn flýgur um aftaninn …“
„… hrafn flaug á bæ.“
Blað 97v er að mestu autt. Blöð 98r-101r eru auð.
„Guð einn veit um hverja þrá …“
„… af kærleik kjarnans leitir.“
Vísan er ekki skrifuð af Geirlaugu eins og annað efni bókarinnar og er undirrituð H.Þ.
Á blöðum 102v-103r eru útskýringar á nokkrum orðum og hugtökum auk símanúmers á Vatnsstíg.
Aftast (á blaði 103v) eru upplýsingar um stofndag bókarinnar og undirskrift forsvarsmanna sparisjóðsins. Bókin er harðspjalda með rauðum kili.
Skrifari: Guðbjörg Jónasdóttir , Sellandi, V-Hún. Blöðin eru misstór og uppsetning mismunandi. Til dæmis eru á blaði 107v nokkrar lausavísur skráðar ofvent við niðurlag Grýlukvæðisins á því blaði. Sams konar uppsetning kemur fyrir víðar.
Á blaði 104r-104v er bréf stílað á Hallfreð Örn Eiríksson frá Guðbjörgu Jónasdóttir þess efnis að hún sendi honum fyrstu hendingar af þeim þulum sem hún kunni. Ef hann eigi þær ekki fyrir geti hún skrifað þær allar upp. Síðan telur hún þulurnar upp. Á blaði 105r er sömuleiðis upptalning á nokkrum þulum eða kvæðum. Blað 105v er autt.
„Grýlukvæði“
„Ekki linnir umferðum um Fljótsdalinn enn …“
„… það fara ekki sögur af því, hún svelgdi hann þar.“
„Þetta allt lærði ég af móður minni, Sigríði Hannesdóttur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 107v).
„Þetta stemmir að syngja með sama lagi og 'Fátæktin er mín fylgikona'.“
(Skrifaraklausan er á blaði 107v).
„Hrólfur, Álfur, Hreggviður, Eggert …“
„… Baldvin, Halldór, Valdi.“
Upptalning á karlmannsnöfnum.
„Gekk ég uppá hólinn …“
„… mjólkar best í pelann handa börnunum öllum.“
„Lært af móður minni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 108r).
„Heyrði ég í hamrinum hátt var þar látið …“
„… faðir sem í hellinum bjó.“
„Lært af Arnljóti Jónssyni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 108v).
„Hárgreiðslustaði hér má kalla …“
„… farðu nú inn og greiddu þér.“
„Lært af gömlu Þjóðvinafélagsalmanaki.“
(Skrifaraklausan er á blaði 109r).
„Tíminn mínar treynir ævistundir …“
„… gamall held ég verði þá.“
„Lært af móður minni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 109v).
„Fuglaþula“
„Fór ég á fuglastefnu …“
„… svo skal kvæðið falla.“
„Lært af móður minni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 110v).
„Stúlkurnar ganga suður með sjó …“
„… hún hefur nógar þernurnar til að láta þjóna sér.“
Skrifað ofvent við annað á blaðinu.
„Hér er komin Graná …“
„… og þá lét ég hringja.“
„Lært af móður minni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 111v).
„Einu sinni boli á bæ …“
„… með örendan alinn halasvola.“
„Það sem er á þessu blaði lærði ég af móður minni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 112v).
„Stúlkurnar ganga suður með sjó …“
„… til að láta þjóna sér.“
„Lært af móður minni Sigríði Hannesdóttur“
(Skrifaraklausan er á blaði 113r).
„Gormánuðinn gumar kalla …“
„… tek svo haustmánuði vel.“
„Lært af gömlu almanaki.“
(Skrifaraklausan er á blaði 113v).
„Grýla kallar á börnin sín …“
„…Leppur, Skreppur, Langleggur og Leiðindaskjóða.“
Skrifað ofvent við annað á blaðinu.
„Gáta“
„Því skulu þegnar hljóðir…“
„… og þrammar þunglega þá.“
Fimm erindi.
„Ráðning“
„Glöggt vil andsvar greina …“
„… þá minnkar allan mátt.“
„Lært af Alþýðubókinni.“
Fimm erindi.
(Skrifaraklausan er á blaði 115r).
„Ef þú hefur alúð …“
„… Hollri spillir sambúð.“
„Lært af gamalli bók.“
(Skrifaraklausan er á blaði 116r).
„A, B, C, D, E, F, G, misjafn er sauður í mörgu fé …“
„… Ó já fyrir mestu náð.“
„Tóta teldu dætur þínar…“
„… og hálft er talið liðið hennar Tótu.“
„Lært af móður minni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 116v).
Á blaði 117r eru skilaboð til Hallfreðar Arnar Eiríkssonar frá Guðbjörgu Jónasdóttur er varða efni hennar.
„Þegnum eykur þunga mæði…“
„… lítilfjörlegt ljóðaspil..“
„Ég sendi þetta fyrsta erindi svo þú getir vitað hvort þú kannast við það. G.J.“
Skrifað ofvent við annað sem er á blaðinu.
(Skrifaraklausan er á blaði 117v).
„Stjórnmál“
„Hvað eru stjórnmál vor …“
„… stapp tómt í vösunum, hnefarnir steytingar.“
„Menntamál“
„Þá er að minnast menningar skólanna …“
„… og mannvitið bústnara í fallegu kjólunum.“
„Þessar tvær þulur lærði ég af gömlum blöðum. Nafn þeirra var Reykjavík. Sennilega gefið út á síðasta tug síðustu aldar.“
(Skrifaraklausan er á blaði 118v).
„Boli alinn baulu talar máli …“
„… ýtar nýtir éta kjöt í vetur.“
„Lært af Valgerði Jóhannsdóttur, Valdalæk.“
(Skrifaraklausan er á blaði 119r).
„Sat ég undir fiskahlaða föður míns …“
„… uppúr nema huppur og hálft annað læri.“
„Heyrið þið hvernig kötturinn hástöfum hrín …“
„… best er að þagni bragurinn minn.“
„Lært af Ingibjörgu Sigurðardóttur, Valdalæk“
(Skrifaraklausan er á blaði 119v).
„Hér er komin Grýla …“
„… diktinn hennar Grýlu svo dragmæltur er.“
„Hér er komin Grýla …“
„… svona fellur Grýlu ferðalagið nú.“
„Báðar þessar þulur lærðar af móður minni.“
(Skrifaraklausan er á blaði 122v).
Meðfylgjandi er sendibréf, sjá blað 123r, áritað Herra Hallferður Örn Eiríksson, skrifað á Sellandi 8/11 1968 og undirritað af Guðbjörgu Jónasdóttur, þar sem hún gerir lítillega grein fyrir aðsendu efni sínu. Verso hliðar blaða eru auðar að undanskildum blöðum 143-146 þar sem skrifað er á blöðin beggja vegna.
„Komdu nú að kveðast á …“
„… ljóst í allan vetur.“
„Norður loga ljósin há …“
„… af vindflogum slegin.“
„Í klettaskoru krepptir liggjum bræður …“
„… allir vorum félagar.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 124r).
„Enginn finna okkur má…“
„… dapur sat hann Bjarni.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 124r).
„Vettlingarnir voru gull …“
„… tvinninn var úr skýrri dyggð.“
„Ofan gefur snjó á snjó …“
„… mjóan hefur skó á kló.“
„Komdu nú að kveðast á …“
„… eigum við að skanderast.“
„Enginn bjó mér aumum skjól …“
„… komdu með mér Bjarni.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 124r).
„Vettlingana vantar mig …“
„… ekki eru þeir að tarna.“
„Veðrið er hvorki vont né gott …“
„… það er svo sem ekki neitt.“
„Get ég eigi gert að því …“
„… það sem eigi skyldi.“
„Ó hvað heitt ég unni þér …“
„… bara ég þreytt af svikum er.“
„Margur ágirnist meira en þarf …“
„… ofan fyrir bjargið stóra.“
„Nú er þoka nóg í poka tvenna …“
„… Gvendur moka henni skal.“
„Lífs mér óar öldu skrið …“
„… þorska á sjó og landi.“
„Ekkert ljós í bæinn ber …“
„… manni glaðvakanda.“
„Ljósið kemur langt og mjótt …“
„… framan eftir göngum.“
„Langir daga leiðast mér …“
„… svona hagar tíðin sér.“
„Talaði mest um tölt og skeið …“
„… milli sýninganna.“
„Þokan er svo leiðinleg…“
„… sem ég á að ganga.“
„Farðu að skammta mamma mín …“
„… eru á drykkjarsánum.“
„Ég er orðinn ónýtur …“
„… og heillin er ósköp farin að bila.“
„Ingiríður ónýtt hró …“
„… talaði um sitt heimilisfólk.“
„Glópalán þér gremjast aldrei láttu framans án…“
„… þótt gæfa heims hann krýni.“
„Þar til klukkan telur tólf …“
„… og geri marga stöku.“
„Við skulum ekki gráta grand …“
„… og vera hjá prófastinum.“
„Amasemi ég á mér finn …“
„… þá skal hátta í björtu.“
„Sumir segja að eigi að vera …“
„… þegar kemur þorri minn.“
„Kvöldúlfur er kominn hér …“
„… senn er mál að hátta.“
„Kominn er kaldur vetur …“
„… og lesa bókunum í.“
„Í þessa bók ég byrja mitt …“
„… að það verði betra.“
„Þetta ljóða bjó til blað …“
„… sínum hljóða todda.“
„Allt er þetta amorslega kveðið …“
„… sárþjökuð af girndum heims.“
„Hrekkja spara má ei mergð …“
„… hún er bara til þess gerð.“
„Sigga, Vigga Sunnefa…“
„… Þórunn, Jórunn, Arnþóra.“
„Þuríður snarast þótta á mar …“
„… strikað var á sævi.“
„Við skulum ekki hafa hátt …“
„… og hylja sig í skugganum.“
„Leiðist mér að lifa hér …“
„… Drottinn veri nú hjá mér.“
„Týnd er æra, töpuð er sál …“
„… sýslumaðurinn Víjum.“
„Dimma tekur, sér ei sól …“
„… kýrnar, féð og smalinn.“
„Segðu mér það Sigvaldi …“
„… alföðursins milda.“
„Ketil velgja konurnar …“
„… af því fjölga skuldirnar.“
Sjá 13.33.45.
„Öðrum bónda líkaði illa þessi vísa og sagði:“
„Ketil heita konurnar …“
„… af því heita gestrisnar.“
„Fornjót (!)starfa mey er mein …“
„… herfur kringum ljóra.“
„Týnd er æra, töpuð er sál …“
„… beint um hökustallinn.“
„Að bíða þess sem búið er …“
„… svo skildi karlmannslund.“
„Blessuð lóan syngur sætt …“
„… þannig breyta á Guðs hjörðin.“
„Sólskríkjan mín situr þarna á sama steini …“
„… honum Páli Ólafssyni.“
„Einn er róinn Engey frá …“
„… burðasljóum karli hjá.“
„Helltu út úr einum kút …“
„… bráðlega langa núna.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 128r).
„Sumri hallar hausta fer …“
„… húfur mjallahvítar.“
„Vetri hallar vora fer …“
„… húfur falla hvítar.“
„Krummi snjóinn kafaði …“
„… einum lóga gemlingi.“
„Sorglegur er svipur þinn …“
„… að finna ugga handa þér.“
„Fála, Gála, Flegða, Jena, Syrpa …“
„… Ferleg, Íma og Valríður.“
„Skrifað er bæði skakkt og ljótt …“
„… þeir klóruðu langtum betur.“
„Hressast finn ég huga minn …“
„… fer að guða á skjáinn.“
„Bréf þetta ég bið fyrir …“
„… Já að Haukagili.“
„Berist þessi bréfmiði …“
„… Ásbjarnar á stöðum.“
„Þessar þrjár vísur voru utanáskrift á bréfum.“
(Skrifaraklausan er á blaði 129r).
Hér er líklega átt við vísur 13.33.61-63
„Sex eru taldir synir Bergs …“
„… Jón og Mundi.“
„Kútinn hálfan koppinn dreit …“
„… í kút þú forðum reyndir sút.“
„Öldin teit var fréttfróð …“
„… fætt hafi sama drenginn.“
„Þú ferð ei lengra en leyft er …“
„… þá kysstu unga mær.“
Svarið er í 13.33.67.2
„Svar:“
„Þig merarsoninn málga …“
„… Ég afl í sigurbraut.“
„Sá fyrri á síðustu hendinguna.“
(Skrifaraklausan er á blaði 129r).
„Hesta rek ég hart af stað …“
„… kári rekur stráin.“
„Raun er að vera rassvotur …“
„… raun er að vera sumstaðar.“
„Senn er komið sólarlag …“
„… drottinn stýrir vindi.“
„Senn er komið sólarlag …“
„… drottinn veginn greiðir(!).“
„Senn er komið sólarlag …“
„… drottinn hjálpi oss öllum.“
„Heillin mín á Hurðarbaki hýrist núna …“
„… flýtir hún sér að mjólka kúna.“
„Þorri bjó mér þröngan skó …“
„… að mér róa betur.“
„Hvað á að gera við góuna …“
„… og síst má boli étana.“
„Hvað á að gera við stelpuna …“
„… og látann bola étana.“
„Stóra mastrið stend ég við …“
„… öldu kastar ljónið.“
„Inni Kola, amma bola …“
„… hundrað þola merkurnar.“
„Kristur Jesú krossfestur …“
„… allsvaldanda Guðssonur.“
„Fölnar smái fífillinn …“
„… stakki gráum búin.“
„Eins og ljón að ýta sjón …“
„… skarpri þjónar lundu.“
„Ungur syng þú mest sem mátt …“
„… áður en lýðir söng þinn náhljóð kalla.“
„Nú er úti hláka hlý …“
„… fyllast allar kindur.“
„Yfir kaldan eyðisand …“
„… nú á ég hvergi heima.“
„Sá ég eina sitja taus …“
„… upp hún spjó svo komst í mát.“
„Krókatennur karl einn ber …“
„… utanum hausinn tollir.“
„Á bökkum tveimur systur sá …“
„… milli hafði gengið þá.“
„Ráddu hvað ég rauðleitt sá …“
„… það lá niðri á Bakkasandi.“
„Ein er snót sem oft sér níðir …“
„… brögnar ráðið nú.“
„Dólgur einn með digran haus …“
„… áttu nú að gæta þess.“
„Yfir dynur ama skúr …“
„… fær sig enginn leystan.“
„Nú er úti veður vott …“
„… að gifta sig í þessu.“
„Napur er með norðélum …“
„… hálkugler á missyndum.“
„Þegar lífs er komið kvöld …“
„… til hvers var ég fæddur.“
„Senn fær þú það mannval mey …“
„… á heilu þessu landi.“
„Hugsaðu ei að hann sé þér …“
„… öllu gulli betri“
„Hermt er mér að hlemmhrakið …“
„… oltið hafi glanninn.“
„Þaðan venda þurfti fljótt …“
„… læsti búrkofanum.“
„Hann sitt kvendi hitti þá …“
„… mæðutillfellunum.“
„Skömm er hér og skömm ei þver …“
„… og skömm að okkur báðum.“
„Biðlum þarftu ei baugarist …“
„… lystugan graut að smíða.“
„Þú hefur frá mér stolið streng …“
„… með ljósum orðum mínum.“
„Að mér berast efnin vönd …“
„… göfugi sýslumaður.“
„Yrkja verð ég orðaraus …“
„… gefið mér skeifu.“
„Hildarklæðin hafði blá …“
„… þursinn hræðilegur.“
„Fimmtudagur fer í hag …“
„… litlum meður sorgum.“
„Oft eru skáldin auðnusljó …“
„… gert þerskeyttar (!) bögur.“
„Höggur skall á harðan skoll …“
„… og í því skall hann niður.“
„Marga galla ber og brest …“
„… dómar falla manna.“
„Hildur, Guðrún Hallfríður…“
„… er sjöundi Brynjúlfur.“
„Nú er dáin náttúran …“
„… hátt við sjávarsteina.“
„Fjallató og gerði gráa …“
„… syngur lóa í bjarkarþyt.“
„Hér er allt á fleygiferð …“
„… á götum Reykjavíkur.“
„á eldinn bera brenni hlaut …“
„… úr geitamjólk og byggi.“
„Ég að öllum háska hlæ …“
„… nokkru landi eða öngu.“
„Við skulum róa vinur minn …“
„… upp við skulum draga.“
„Lét mig hanga hallans Manga …“
„… fram á stranga húsganginn.“
„Nú í taka nefið skal …“
„… nú ei vínið gleður öld.“
„Í eldinum heyrðist aldrei nóg …“
„… sást ei eftir moli.“
„Kveða við hana kindina …“
„… sjáið borða lindina.“
„Þó að leiðin virðist vönd …“
„… hjálpi er mest á liggur.“
„Rangá fannst mér þykkjuþung …“
„… söng í hverri jakaspöng.“
„Reyndi ég þá að ríða á sund …“
„… hvað var meiri raun en það.“
„Rauður minn er sterkur og stór …“
„… í átt og fjögur árin.“
„Rauður bera manninn má …“
„… yfir hraun og klungur.“
„Rauður minn er sterkur og stór …“
„… fallegur á tagl og fax.“
„Kveður hann og kveður af list …“
„… og kveður hann ævinlega.“
„Litla Jörp með lipran fót …“
„… mig í söðli bera.“
„Skjóni hraður skundar frón …“
„… Skjóni ber hann litla Jón.“
„Mér var orðið kalt og kalt …“
„… einkanlega það og það.“
„Lömbin skoppa hátt með hopp …“
„… blöðin kroppa af greinum.“
„Vel er alin herrans hjörð …“
„… sjást kringum fjárhúsið.“
„Nú er hann orðinn hvass og kaldur …“
„… gef þú betri tíð.“
„Enginn grætur Íslending …“
„… kyssir torfan náinn“
„Víst er nauð …“
„… að vanta auð fyrir hjarta og sál.“
„Það er svo margt ef að er gáð …“
„… og hætta nú að snæða.“
„Til að lífga líf og önd …“
„… og heittu kaffið góða.“
„Ærnar mínar lágu í laut …“
„… uppá fjallabrúnum.“
„Spjátrunganna spilaverk er …“
„… og allir á brúnum.“
„Mér er ekki mikið annt …“
„… þinna sterku beina.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 136r).
„Öðrumegin á henni …“
„… finnst hann veginn kaldur.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 136r).
„Nokkrir greina nafnið sitt …“
„… í haug á Sámsey forðum.“
„Heyrðu mig nú heillin mín …“
„… gefðu mér í nefið.“
„Skoðið þið hvar skyrkollan …“
„… með heitmjólkina í fötunni.“
„Þessi róa (!) er þýfð og löng …“
„… syngur móabörðum á.“
„Grasa svarti grauturinn …“
„… undan bjarta renninginn.“
„Leiðist mér að lifa hér …“
„… drottinn veri hjá mér.“
„Barnið unga beiddi mig …“
„… lukku góðrar bíða.“
„Fljót sem tundur fer á sprett …“
„… hrund berandi.“
„Tíminn líður trúðu mér …“
„… hugsaðu um hvað eftir fer.“
„Út í kofa tölta tók …“
„… glennti út klof og læri skók.“
„Rís af blund á fýsi fund …“
„… hnísugrundar lísupund.“
„(Fýsibelgur var notaður við hlóðareld)“
(Skrifaraklausan er á blaði 137r).
„Nú er fjaran orðin auð …“
„… og ríðonum bara í sjóinn.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 137r).
„Mér er illt í mínum haus …“
„… má í heimi búa.“
„Hálsinn mjóan hefur snót …“
„… lætur hausinn rugga.“
„Hér er ég kominn hringalín …“
„… brjóttu ekki í mér hrygginn.“
„Þar eru blessuð börnin frönsk …“
„… á annarri hverri þúfu.“
„Safnar auð sem aldrei deyr …“
„… spilavítis þvaran.“
„Þótt ég sökkvi í saltan mar …“
„… eða kveina börnin.“
„Mér er illt í mölunum …“
„… að klæða mig í sokkinn.“
„Mórauður með mikinn lagð …“
„… á báðum eyrum mark er hans.“
„Árna rímur allmargir …“
„… girnast fáir kaupa.“
„Allt er það vænt sem vel er grænt …“
„… en dökku sæti ég ekki.“
„Gráni snarast hlýtur hrós …“
„… ríður Karólína.“
„Ég er að tálga horn í högld …“
„… trúi ég hún væri brúnayggld.“
„Allt fram streymir endalaust …“
„… og horfin sumarblíða.“
„Öll er skepnan skemmtigjörn …“
„… kringluleita dýrið.“
„Fimmtudagur fer í hag …“
„… litlum meður sorgum.“
„Aldrei var það ætlun mín …“
„… láttu munninn þegja.“
„Reiður dunar sær við sand …“
„… vikri spýr á löndin.“
„Það er vandi að velja sér …“
„… í því bandi að lifa.“
„Ekki má ég missana …“
„… klædda í bláa treyju.“
„Nóg eru hér næturgögn …“
„… lágavíð og háaþóra.“
„Hattinn Móra hef ég minn …“
„… hylur bjór á enni.“
„Lítill drengur laglegur …“
„… fylgir mömmu sinni.“
„Kindur jarma í kvíunum …“
„… hundar gelta á bæjunum.“
„Vorið góða grænt og hlýtt …“
„… ærnar, kýr og smalinn.“
„Kveður í munni, kvakar í mó …“
„… aftur að fara í göngur.“
„Lítill drengur leikur sér …“
„… undir spreng hann leikur sér.“
„Nú er úti hláka hlý …“
„… fyllast allar kindur.“
„Stýrir Grýta fimum fót …“
„… skjót með flýti hröðum.“
„Undir fríðum málma meið …“
„… rösk og þýð í spori.“
„Girnistu að ég gleypi þig …“
„… eða hvað er þetta.“
„Skrattinn hefur skemmtun af …“
„… skal hún ekki þrjóta.“
„Sá ég sitja með settan hal …“
„… bjargar oss frá hungurglósum.“
„Þegiðu barn …“
„… og rífa þinn rass að morgni.“
„Mínu lýsi ég marki hér …“
„… og þrettán rifur ofaní hvatt.“
„Fram að starfa, fram til þarfa …“
„… vinnum eins þó löng sé þraut.“
„Í dag er ávallt óskin mín …“
„… hvað sem yfir dynur.“
„Líf á förum, veikt og valt …“
„… finnast kjörin þyngri.“
„Hann mætti henni á myrkum stað …“
„… það er bara konan þín.“
„Hann var brellinn hrekkjakarl …“
„… framúr mannabyggðum.“
„Mig langar í malinn minn …“
„… buxurnar og sokka.“
„Kom með hlaðinn knörr að gásum …“
„… alskipaður dönskum krásum.“
„Ég kýs mér ból þar kvakar smiðja …“
„… vagnahjól, þjöl, hefilsstokkur.“
„Man ég okkar fyrri fund …“
„… hitti á tófugreni.“
„Ungur maður og eldra fljóð …“
„… kærleik trúi ég geymi.“
„Hann var sterkur, hann var stór …“
„… ofaná hólma þarfur.“
„Hann mér fylgdi …“
„… lands um stræti rollur við.“
„Nú er komin neyðartíð …“
„… nú er Sörli dauður.“
„Blessað kaffið brennandi …“
„… með rokna stórum mola.“
„Undrast þarftu ei baugabrú …“
„… helti (!) af lífi mínu.“
„Svar:“
„Er mín klára ósk til þín …“
„… Sólarbáru hrundin.“
„Sök ei minnar sálar herð …“
„… okkur keypti báðar.“
„Hesta rek ég hart af stað …“
„… kári hrekur stráin.“
„Lítill drengur lúinn er …“
„… hægt að brjósti mínu.“
„Lítillátur, ljúfur, kátur…“
„… heimskir menn svo láta.“
„Talaðu ekki um aðra ljótt …“
„… svall hinn góði hatar.“
„Leitaðu hjá þeim lofs er þér …“
„… allra hróss að leita.“
„Hestur hefur horfið mér …“
„… holtadýr og fugl í geimi.“
„Fyrir mig kom fáleg þraut …“
„…bur ótregur skjalda.“
„Geng ég hér um grýtta grund …“
„… klár að bjarga úr forræði.“
„Ég veit ekki hvort vísurnar 3 eru í réttri röð, maðurinn var vakinn þegar 2 vísurnar voru komnar, en sofnaði stax aftur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 142r).
„Bóndinn segir.“
„Vera snauður vont er það …“
„… gæti eg ótrauður lifað.“
„Konan svarar.“
„Þegar dauði að dyrum ber …“
„eða sauðafjöldi“
„Tækifærið gríptu greitt …“
„… að hika er sama og tapa.“
„Ungum er það allra best …“
„… og virðing aldrei þverra.“
Úr Heilræðavísum Hallgríms Péturssonar.
„Þá kaldur stormur um karlmann ber …“
„… og sjálfs sín kraft til að standa í mót.“
„Hafðu hvorki háð né spott …“
„… geym vel æru þína.“
Úr Heilræðavísum Hallgríms Péturssonar.
„Tveir menn komu sér saman um að hver sem fyrr dæi skyldi hitta hinn. Sá lifandi spurði:“
„Hinn svarar:“
„Það um varðar þig ei grand …“
„… lán, búgarð og auðnustand.“
„Lastmælgin með fjölmörg flog …“
„… verður í flestra höndum.“
„Það er manni misjafnt mat …“
„… ég vil hafann svona.“
„Jósafat hætti við skemmtiferð á síðustu stundu, leyfði dótturinni farið. Til kynninga þar sem hópar mættust voru nöfn lesin og menn gengu fram - Jósafat var ekki strikað út. “
(Skrifaraklausan er á blaði 143v).
„Lýst hlunnindum á bæ“
„Söl, hrognkelsi, kræklingur …“
„… kofa, rjúpa, selur.“
„Lagt til eyktamarka“
„Dagmál eru á Dofrahnjúk …“
„… nú er greint frá eyktum öllum.“
„Farðu ei til Hlaða heim …“
„… sem rúið bein mín hafa.“
„Hákarlaskipsmenn fundu dauða konu og notuðu í beitu. Bara þessi eini sem dreymdi konuna, vildi það ekki, sat heima daginn eftir drauminn, þann dag fórust hinir allir.“
(Skrifaraklausan er á blaði 144r).
„Margir eiga mikið bágt …“
„… lítið er nú til bjargar.“
„Draumvísa.“
(Skrifaraklausan er á blaði 144r).
„Líf er nauðsyn lát þig hvetja …“
„… Hníg ei dauður fyrr en þarft.“
Vísan er yfirstrikuð.
„Kalt er oss og kalt er oss …“
„… hendi fast í taumi.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 145r).
„Kalt er oss og kalt er oss …“
„… hendi fast í taumi.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 145r).
„Eins og hinar merin mín …“
„… hristir drengjakollinn.“
„Þegar nýbúið var að raka af stóðmeri.“
(Skrifaraklausan er á blaði 145v).
„Þú verður bara að vera svona …“
„… en hlunkast með þér í hjúskapinn.“
„Aldrei skaltu oftar reyna að yrkja vísu …“
„… sem bundið naut í lastaljósi.“
„Farðu af stað og finndu mig …“
„… biddu mig einhvers aftur.“
„Draumur.“
(Skrifaraklausan er á blaði 146r).
„Er á lífsins öldum, andstreymið er mest…“
„… og erum alveg hissa, hvað oss hefur Drottinn veitt.“
„Ef þú hefur heiftar lund við heilög stráin …“
„… berðu að þeim hvassan ljáinn.“
„Búrkonan tekur mjólkina …“
„… þegar ég prédikaði fyrir ykkur á Hofteigi.“
„Ef allir menn yrðu að einum manni …“
„… óguðlegra verður steypt niður til helvítis á efsta degi.“
„Vér riðum niður að Ósi í gær. …“
„… si svona og si svona (krafsar með höndunum á víxl út í loftið).“
„Dæmisögu vil ég yður segja, elskulegir bræður og systur. …“
„… minna en oss sjálfa þegar í nauðirnar rekur.“
„Vér erum þær andlegu mýsnar, en djöfullinn sá helvíski kötturinn …“
„… minna en oss sjálfa þegar í nauðirnar rekur.“
„Þegar laggari giftist“
„Ég er enginn beikir, en Guð er góður beikir …“
„… með hamri tryggðarinnar og drífholti heilags anda, amen.“
„Við greftrun“
„Þú liggur hér …“
„… þú þrjóskaðist við að gjalda mér.“
„Þegar Valborg strandaði bjuggu á Hindisvík . …“
„… Já og þótt þú viljir fara upp í horn, svaraði Ragnhildur.“
„Helga tengdadóttir Ragnhildar sagði mér af þessu. Það festist í minni hjá mér eins og margt fleira á þeim árum. Ég vissi að það mundi hafa þótt mikil dirfska á þeim árum að voga að tala svona af fullri einurð við sýslumanninn. Guðbjörg Jónasdóttir, Sellandi.“
(Skrifaraklausan er á blaði 148v).
„Gamalt máltæki segir“
„Öll él birta um síðir …“
„… Sjaldan lætur betur sá er eftir hermir. “
Alls eru þetta um 76 máltæki. Verso-síður eru auðar
Um nítján málshættir, gáta og átta lausavísur. Verso-síður eru auðar. Blað 153r er bréf undirritað af Guðbjörgu Jónasdóttur til Hallfreðar Arnar Eiríkssonar, þar sem hún gerir grein fyrir efni sínu.
Uppskriftin er sendibréf frá Þorbjörgu Guðmundsdóttur, Háagerði 67, Reykjavík, skrifað í janúar 1968.
Blað 174r er bréf undirritað af Stefaníu Einarsdóttur til Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Á blað 184v, hefur Hallfreður skrifað: Kom 10. febrúar 1968 Verso-síður eru að mestu auðar. Meðal þess efnis sem Stefanía sendi eru nokkrar þulur og lausavísur: Vond ertu veröld …, Brú, brú og brilli … , Fram, fram fylking …,Bóndinn Eiríkur brytjar mör …, Send var Tobba að sækja hest …, Karl og kerling riðu á Alþing … og Bæjarnafnaþula.
Blöð 185r og 190r eru bréf undirrituð af Helgu Þ. Smára til Hallfreðar Arnar Eiríkssonar og gerir hún þar grein fyrir efni sínu. Bréfin eru dagsett september 1967. Efnið er vélritað. Meðal þess efnis sem Helga sendi er þula: Kringum oss flækist hér kvikindis grey …, tvær gamlar formannavísur: Fögru skipi fleytirðu …, Heitir skipið Hreggviður …, tvær hestavísur: Fljótt sem tundur fljúgandi …, Búkinn teygði mélamar … og vísur sem hún kallar Hannavísur og þrjár tóbaksvísur: Þú berð ljóma geddugeims … og Þinn við munn ég minnist greitt …, Ó hvað þú ert yndisleg …
„Kjörsonur kóngsins“
„Það var einu sinni kóngur og drottning í ríki sínu … “
„… og kvað margt stórmenna þarna austur frá vera frá þeim komið.“
Blað 198r er bréf undirritað af Gísla Sigurðssyni til Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Gísli gerir þar grein fyrir efni því sem hann hefur skráð og sendir með. Þar um ræðir tvo fyrirburði; annar bar fyrir hann 1914 og hinn 1918 sem og ferð í Stykkishólm, 2. janúar 1918.
„María Salómonsdóttir systir Helga Hjörvar skráði.“
„Hrómundarbréf“
„Heiðarlegum, háttvirtum, sómagæddum …“
„… vertu ekki kvikinskur.“
„Ég er fædd 21. febrúar 1891… “
„… Samt er eg þakklát fyrir lífið og hefi átt margar yndisstundir og vinnugleði fram til þessa.“
Guðrún Snjólfsdóttir frá Höfn í Hornafirði, systir Gunnars Snjólfssonar, skráði. Blað 212 er sendibréf. Þar gerir Guðrún grein fyrir því efni sem hún hefur skrifað upp.
„Hafgúu- eða hafmeyjarkvæði“
„Ég man það, ég var ungur …“
„… já, feitur afarstór.“
„Úthýsing“
„Dálítil stúlka, við dyraskjöld …“
„… sem dauðinn hjá dyrunum nístir.“
„Og öndin hún flýgur, sem dúfa svo djörf …“
„… því fénu og fjörinu týnir.“
„Á bæ einum á Vestfjörðum bjuggu fátæk hjón …“
„… eða þurfa að vinna vandasöm störf.“
Sagan er skráð af Sigríði Guðmundsdóttur, Lokastíg 20 A, 101 Reykjavík. Neðst á aftasta blaði kemur fram hvenær, þ.e. í febrúar 1968, en hún hafði heyrt söguna í æsku hjá móður sinni vestra.
Skráð af Halldóri Péturssyni, skrifstofumanni á Snælandi, 220 Kópavogi. Skrifað á rektó-hliðar blaða. Blöðin bárust 1968
„Um álagabletti“
„Einn sterkur hlekkur í þjóðtrú okkar, eru álagablettir …“
„… en hóllinn hefur aldrei verið sleginn síðar.“
„Halldór Pétursson.“
(Skrifaraklausan er á blaði 225r).
„Um flutning álfa á nýársnótt“
„Árið 1958, hafði ég viðtal við mann …“
„… var óefað stórgáfuð, fróð, minnug og skáldmælt.“
„Kátt er um jólin, koma þau senn …“
„… Ljóðin eru þrotin og lifið nú vel.“
Fjögur vélrituð blöð. Þulan er skráð 8. desember 1969. Málfríður Einarsdóttir frá Munaðarnesi skráði. Málfríður lærði þuluna ung af Margréti Hjálmsdóttur föðursystur sinni (f. 1878), en hún af Þuríði Böðvarsdóttur frá Skáney (f. 1820). Þuríður var ömmusystir Margrétar (sbr. blað 231r). Verso-hliðar blaða eru auðar.
Sjö handskrifuð stílabókarblöð og þrjú vélrituð blöð (A4). Skráð 1968, af Bjarna, frá Önnubergi í Hveragerði.
„Gilsbakkaþula“
„Kátt er á jólunum, koma þau senn …“
„… Koma þær að húsdyrum og tala ekki orð …“
Þulan er ekki fulluppskrifuð.
„Snæfjallahreppur …“
„ … er mjó strandlengja …“
„… og fór að gráta, meir gat hún ekki sagt.“
Hér eru bæði lausavísur og sögur.
„Draumur stöðvarstjórans“
„Þó við séum að skemmta okkur hér í kvöld …“
„… mér þótti vera Jón Páll að loka himnaríki.“
„Sat ég undir fiskahlaða …“
„… með sínu bannsetta, bykkjótta, krókótta, kindótta kerlingareyra.“
Eitt vélritað blað frá Jónasi Kristjánssyni handritafræðingi. Verso-hliðin er auð. Jónas gerir grein fyrir hvernig hann lærði þuluna og segir: Þessa þulu lærði ég, eins og nokkrar fleiri, af afa mínum Guðlaugi Ásmundssyni í Fremstafelli, þegar ég var svo sem 4-6 ára gamall. Síðar hef ég tæplega heyrt hann fara með þær sjálfan, en sumar þeirra, og m.a. þessa, hef ég einhverntíma heyrt síðar eða rifjað upp með öðru fólki (móður minni og eldri systkinum). Jónas Kristjánsson.
„Kleifa-Jón eða Klaufi“
„Ég ólst upp hjá foreldrum mínum …“
„… enda sá ég Kleifa-Jón aldrei síðan.“
„Þegar ég sá Ennismóra sem kallaður var“
„Vorið 1903 fór ég sem vinnumaður að Ólafsdal …“
„… enda engin líkindi til að hann sé nú ferðafær.“
„Maðurinn sem ég mætti á götu í Stykkishólmi“
„Haustið 1906 var ég um tíma við afgreiðslu í búð …“
„… og hafði ég aldrei hann séð, því ég kom fyrst í Stykkishólm 1905.“
„Sagan af Styrbirni gamla“
„Styrbjörn var brúnskjóttur hestur …“
„… Eitt er víst að aldrei hefur verið hægt að ráða hana á annan veg.“
„Huldukonan“
„Eins og flestir drengir sem ólust upp í sveit …“
„… ef hún hefði þurft á að halda, en hún hefur ekki þurft þess.“
„Huldumaðurinn í Brunnárhólunum“
„Það var seinnipartinn í ágúst þetta sama sumar …“
„… Eða var þetta missýning hjá okkur öllum?“
„Leitin að Kristínu Hannesdóttur“
„Veturinn 1900-1901 snemma í nóvember varð kona úti …“
„… sofnað og ekki vaknað aftur til þessa lífs.“
„Þegar ég sá stúlkumyndina á höfði hans Björns Sýrussonar“
„Það mun hafa verið sumarið 1908 …“
„… hann vildi síður ganga á undan mér eftir þetta.“
„Björn er enn á lífi og ég þykist vita að hann muni eftir þessu. Hann býr í Reykjavík, en ég veit ekki hvar.“
(Skrifaraklausan er á blaði 256v).
„Einu sinni var vinnustúlka hjá auðugum bónda …“
„… og er sögu … þar með lokið.“
Á blaði 276a stendur skrifað: Hallfreði Erni Eiríkssyni og Handritastofnun Íslands í meinleysi. Heimir Pálsson. Ljóðmælin eru ljósrit af vélriti og á blaði 276br gerir Páll H. Jónsson grein fyrir efninu og framsetningu þess. Innihaldið er lausavísur um ýmislegt efni sem höfundurinn orti á fermingarárinu sínu þegar hann var vinnupiltur í Stafni í Reykjadal. Kverið er að stórum hluta minnakvæði , s.s. Minni kvenna, Meraminni, Minni Jóels og Sigurðar Tómassona sem og nokkur kvæði þar sem titillinn í vélritinu er Minni. Auk þessa má nefna ljóð skáldsins um sjálfan sig og eitt ljóðabréf.
Hér um ræðir ljósrit af handriti með hendi Jóns Björnssonar, en það var sent aftur til hans að lokinni ljósritun. Jón skráði þessar sagnir 1960-1969. Ljósritið er ekki alls staðar sem skýrast, sbr. blað 289r. Hér er blaðsett í þeirri röð sem blöðin voru í í handritinu. Einhver ruglingur virðist þó vera á efnisuppröðun eða í ljósritið vantar.
Vísur úr vínsabók Maríusar Jónssonar vélstjóra og eiginkonu hans Maríu Pálsdóttur, Stýrimannastíg 13, 101 Reykjavík en þau eru bæði skrifarar efnis. Efnið er ljósritað að undanskildu blaði 330r en það er vélrit H.A.E. frá 1968 eftir vísum úr bókinni, stafrétt og með sömu greinarmerkjasetningu. Höfundar tveggja kvæða eru nafngreindir, sbr. Jóhannes B. Jónsson, Hjálmar og Hulda (Þótt að ég færi um svalan sæ …) og Þórarinn Guðmundsson, Minning (Manstu er saman við sátum …), annars er höfunda ekki getið. Ljósrituðu blöðin eru misstór; þau eru ýmist ljósrituð stök, sbr. blað 336r, tvö saman sem ein opna, sbr. blað 331r eða þrjú saman, sbr. blað 334r. Hér er blaðsett í þeirri röð sem blöðin voru í í handritinu. Einhver ruglingur virðist þó vera á efnisuppröðun eða í ljósritið vantar.
„Bæjarvísur fyrir Hvammshrepp í Dalasýslu, kveðnar af Brynjólfi Þorsteinssyni, 1867“
„Skilfings hlýt ég skála fjörð …“
„… góður friður bjóðist þér.“
Níutíu og þrjú erindi. Ljósrit eftir frumriti sem lánað var frá Sigríði Halldórsdóttur Orrahóli í desember 1968. H.E. Það mun þó vera eftirrit sem gert var til að berast um sveitina (sbr. 350v).
Lausavísur. Efni Komið frá Valdimari B. Valdimarssyni frá Hnífsdal, Víðimel 23 Reykjavík (sbr.360r). Skrifað á klipptan blaðrenning.
Einar skáld Kvaran var á ferð í Húnavatnssýslu og fékk Kvenfélagið Auður hann til fundahalda.Í tilefni þessa köstuðu þeir Jón Bergmann, skáld og Björn H. Jónsson eftirfarandi þremur vísum á milli sín (sjá 30.1.1, 30.1.2 og 30.1.3).
„Fyrir æðra afli gekk andatrúarþvaran …“
„… arðinn hirti Kvaran.“
„Safnar auð sem aldrei deyr …“
„… spilavítisþvaran.“
„Áskor smogin öllum deyr …“
„… laugaði skáldið Kvaran.“
Theódór Arnbjarnarson bauð sig fram til þings, hans fylgismaður Björn H. Jónsson skólastjóri veitti honum brautargengi í því máli.Í tilefni þessa (sjá 30.2.1-2) voru orti Björn eftirfarandi vísur:
„Jarmaðu nú Móri minn …“
„… verði ég á þing kosinn.“
Theódór náði ekki kjöri í það sinn. Þá kom eftirfarandi vísa:(sjá 30.2.2)
„Nú er Dóri lagstur lágt …“
„… hrukkaði (eða hnyklaði) bjór á hvarmi.“
Guðjón Sigurðsson frá Dægru á Hvalfjarðarströnd skráði. Þetta eru ljósrit af uppskriftum Guðjóns en Sigríður Guðjónsdóttir dóttir hans, Þrastargötu 5, Reykjavík á handritið. Handritið var skrifað á síðustu árum hans og kom í janúar 1968. H.E. (sbr. blað 384v). Meðal efnis eru sagnir sem bera fyrirsagnir s.s. Kvarnarhljóðið í Berginu, Útburðurinn í jarðfallinu, Strokkhljóðið í Helluvellinum, Ófögur heimkoma, Konan í Stöpunum, Líkfylgdin og margar fleiri frásagnir sem flestar virðast skrifaðar í fyrstu persónu og vera sögur af upplifunum Guðjóns sjálfs. Einnig er frásögn sem Guðjón kallar Sakamannsævintýri (379r-381r) en þar eru einnig vísur. Auk þessa eru í uppskrift Guðjóns gátur, lýsing á fiski og frásögn af sviplegum dauða manns úr Borgarfirði (blöð 386r-388r). Samkvæmt dagsetningum á blöðum 378r, 380r og 383r má rekja uppskriftirnar aftur til ársins 1923 og til ársins 1952
Sextán vélrituð blöð, misstór. Ýmist er um frumrit eða afrit með kalkipappír að ræða (sbr. t.d. blöð 406-407). Skráð af Þórhildi Sveinsdóttur, Nökkvavogi 11, Reykjavík. Meðal efnis eru vísur eftir Sigurð Breiðfjörð, Sigurð Pétursson sýslumann og skáld, Jón Þorláksson á Bægisá, Guðmund Friðjónsson og Jón Thoroddsen.
Níu misstór handskrifuð blöð. Skrifari Sigurður Helgason, Bárustíg 2, Sauárkróki.
„Ellin gerir ýmsum bágt / illa mér að snúin…“
„… mínum göllum hendir hún, hærra en fjöllin taka.“
„Formannavísur austan Skagafjarðar. Kveðnar af Sigurði bónda í Garðshorni, Hofshreppi á árunum í kringum 1890“
„Óðar blands þó ómerkt skval …“
„… himna smiður blessi þá.“
„(19. vís. um Jón frá Sauðárkrók hélt út frá Málmey).“
(Skrifaraklausan er á blaði 411r).
„Höfða þó að hækki sjóa …“
Alls milli eru þetta um 15-20 lausavísur. Athugasemdir skrifara eru á blaði 413v.
„Biðilsbréf Sigluvíkur-Sveins“
„Heil og sæl kæra heillin mín…“
„… og gifti þig yndi á Möðruvöllum.“
Athugasemdir skrifara eru á blaði 415v.
„Sögn Sigurðar Helgasonar“
„Maður var kallaður Guðmundur knapi …“
Athugasemdir skrifara eru á blaði 416v.
Efni komið frá Margréti Ketilsdóttur, Mávahlíð 45, Reykjavík, veturinn 1970, snemma árs. H.E. Efnið er ljósritað og hefur röð erinda sums staðar raskast í ljósrituninni. Þannig er það til dæmis í kvæðinu um Hjálmar og Huldu (Hann Hjálmar í blómskrýddri brekkunni stóð …); á blaði 421r eru erindi 1 og 2, á blaði 422r eru erindi 3, 4 og 5 auk erinda 8, 9 og 10. Erindi 6 og 7 eru aftur á móti á blaði 423r. Sambærilega röskun á efnisskipan má sjá víðar. Auk kvæðisins um Hjálmar og Huldu eru m.a. tvö minningarkvæði eftir Þórð Kárason um Guðrúnu Einarsdóttur (Ég hefði átt að leggja á leiðið þitt krans …) og Vigdísi Pálsdóttur í Auðsholti (Þar sem áður andi minn, eyddi bernskudögum sínum …), Úr bændavísum (Á Dumboddsstöðum þykir þjóð …) o.fl.
Vísur frá Valdimari B. Valdimarssyni frá Hnífsdal, Víðimel 23, Reykjavík. H.E. Efnið er skrifað á blöð og snepla. Blöð 439v-441r eru auð sem og blöð 445v-446v. Meðal efnis er efni eftir Einar Benediktsson, Að málið glataðist ekki … , vísa um Halldór Halldórsson bónda í Arnardal (Hann Halldór sveri hreppstjórinn … ), um Hákon Kristófersson alþingismann í Haga (Hefur fengið Björg í Björg … ) o.fl.
„Út í skautið alda …“
„… Frónið prýðið Svavars nýtir arfar.“
Þrjú erindi. Brúðhjónin voru Bjarni Bjarnason og Ástríður Magnúsdóttir. Bergþór orti í öllum brúðkaupsveislum sem hann var boðinn í.
Þórunn Ingvarsd. skráði 1967. Ingvar orti vísurnar 1897.
Halfdan Arason skráði 9. júlí 1967. Fjallað er um tröllkonuna í Skaftafelli, sem frá er sagt í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og víðar. Halfdan Arason tengir hér frásagnir af tröllkonunni við sögulega atburði sem getið er um í ævisögu Bjarna sýslumanns Nikulássonar í Blöndu (sbr. blað 453r).
Hjalti Jónsson í Hólum í Hornafirði skráði. Skráð á árunum 1965-1967. H.E. (sbr. blað 456v). Yfirleitt er aðeins skrifað á rektó-síður blaða; undantekning blöð 459v, 465v, 479v; blöð 481r-484v eru auð.