Skráningarfærsla handrits

SÁM 24

Um ástand kristinnar kirkju

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-19r)
Opið bréf til Jóns H. Þorbergssonar, bónda að Laxamýri, S. Þing.
Titill í handriti

Um ástand kristinnar kirkju

Upphaf

Góði vin. Tvívegis hefir þú, að mig minnir, sýnt mér þann heiður að senda mér ritgerðir eftir þig …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Stílabók.

Blaðfjöldi
20 bl. ( mm x mm). Blað 21 er autt.
Tölusetning blaða

Handritið er blaðmerkt 1-20 (innskotsblað er tölusett nr. 20 en aftasta blaðið er ómerkt).

Umbrot

Eindálka. Aðeins skrifað á rektósíður.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ásgeirs Magnússonar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Innskotsblað með prentaðri mynd af höfundi (blaðmerkt nr. 20).
Band

Kápan er appelsínugul á lit en svart límband hefur verið límt um kjöl . Framan á kápu er titill: Opið bréf - handrit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í desember 1965 (sbr. bl. 1r)

Aðföng

Ásgeir Magnússon gaf Handritastofnun Íslands 1969 (sbr. fylgigögn með SÁM 18).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 17. október 2008.

Lýsigögn
×

Lýsigögn