Skráningarfærsla handrits

SÁM 20

Ritgerðir, ræður, tækifæriskvæði, sendibréf o.fl. ; Ísland, 1967

Titilsíða

RúnaristurAftan á titilsíðu er sagt að þetta sé eina eintak bókarinnar og að það sé ánafnað Handritastofnun Íslands.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-4v)
Skrá yfir rit Ásgeirs Magnússonar og greint frá hvar þau eru niðurkomin.
Titill í handriti

Ritaskrá

Upphaf

Hér verður þess getið …

2 (6r-10v (bls. 11-20))
Marbakkinn
Titill í handriti

Marbakkinn

Upphaf

Vorið 1900 fluttist ég úr …

Niðurlag

… í stað þess að slíta það.

Skrifaraklausa

Rvk 15. 1. 1967. ÁM.

3 (11r-12v)
Vinnulaun Ásgeirs Magnússonar á Akri í Þingi
Titill í handriti

Vinnulaun

Athugasemd

Á bl. 12r-v er límd upprunaleg skrá yfir vinnulaunin, dagsett að Akri 13. maí 1904 og undir skrifar Páll Ólafsson.

Efnisorð
4 (13r-15v (bls. 25-30))
Fundurinn í gilinu
Titill í handriti

Fundurinn í gilinu

Upphaf

Ég var í gagnfræðaskólanum á Akureyri …

Niðurlag

… Aldrei hefði hann getað lagt stein í götu nokkurs manns.

Skrifaraklausa

Rvk 3. 2. 1967. ÁM.

5 (16r-16v (bls. 31-32))
Örlaganornirnar
Titill í handriti

Örlaganornirnar

Athugasemd

Teikning af örlaganornunum og listi yfir svipaðar myndir.

6 (17r-23v (bls. 33-46))
Tvær ræður
Titill í handriti

Tvær ræður

Efnisorð
6.1 (17r-21v (bls. 33-44))
Ræða flutt við afhendingu Jobsbókar 14. 11. 57
Titill í handriti

Ræða flutt við afhendingu Jobsbókar 14. 11. 57

Upphaf

Herra biskup, Ásmundur Guðmundsson og frú …

Niðurlag

… en svo komst hann að orði.

Skrifaraklausa

Rvk haustið 1967. ÁM.

Athugasemd

Fyrir neðan er leiðrétting á frásögunni í Kirkjuritinu 1957.

Efnisorð
6.1.1 (22r-v (bls. 43-44))
Þakkir
Titill í handriti

Þakkir

Upphaf

Herra biskup og forseti Kirkjuráðs Ásmundur Guðmundsson …

Skrifaraklausa

Reykjavík í okt. 1957.

Athugasemd

Aftast er mynd úr blaði þar sem biskup afhenti Ásgeiri Magnússyni ljósprentað eintak af Guðbrandsbiblíu.

6.2 (23r-v (bls. 45-46))
Ræða við fermingu
Titill í handriti

Ræða við fermingu

Upphaf

Ég býð alla velkomna …

Niðurlag

… hjartanlega til hamingju.

Efnisorð
7 (24r (bls. 47))
Afmæliskveðja
Titill í handriti

Afmæliskveðja. Ritað á vínflösku - hér eftir minni 15 árum síðar

Upphaf

Háran Guðmund hlíddast …

Athugasemd

Þrjú erindi.

8 (25r-29r (bls. 49-57))
Minningargrein um Valdísi, dóttur höfundar
Titill í handriti

Valdís Ásgeirsdóttir

Upphaf

Hún er fædd í Reykjavík 7. mars 1931 …

Baktitill

Rvk 1. 9. 67. ÁM.

Athugasemd

Titilsíða er fyrir þessum kafla með yfirskriftinni Valdís á rectohlið og mynd af henni á versohlið.

9 (31r-32r (bls. 61-63))
Húnasjóður
Titill í handriti

Húnasjóður

Upphaf

Sjóðinn stofnaði undirritaður …

Skrifaraklausa

Okt. 68. ÁM.

Efnisorð
10 (33r-40v (bls. 65-80))
Dr. Alexander Jóhannesson. Um hebreskunám. Ritfregn
Titill í handriti

Dr. Alexander Jóhannesson. Um hebreskunám. Ritfregn

10.1 (34r-36v (65-72))
Enginn titill
Athugasemd

Afrit af sendibréfum frá höfundi til dr. Alexanders Jóhannessonar um hebreskunám

10.2 (37r-40v (bls. 73-80))
Ritdómur um Uppruni mannlegs máls eftir Alexander Jóhannesson
Titill í handriti

Bókarfregn

Upphaf

Það er alkunnugt að dr. Alexander Jóhannesson hefir …

11 (41r-46v (bls. 81-92))
Jobsbókarþýðing
Efnisorð
11.1 (42r-44v)
Jobsbók og kristindómur
Titill í handriti

Jobsbók og kristindómur

Upphaf

Góði vin. Við hjónin þökkum þér og konu þinni …

11.2 (45r-v (bls. 89-90))
A reward
Titill í handriti

A reward

Upphaf

Ásgeir Magnússon translated the Book of Job …

Tungumál textans
enska
Efnisorð
11.3 (46r-v (bls. 91-92))
Jobsbók
Titill í handriti

Viðauki

Athugasemd

Dæmi úr Jobsbók.

Efnisorð
11.4 (47r-48v (bls. 93-96))
Um Ásgeir Magnússon
Titill í handriti

Hver er maðurinn?

Athugasemd

Úrklippa úr Símablaðinu þar sem fjallað er um Ásgeir og þýðingu hans á Jobsbók

Efnisorð
12 (49r-56v (bls. 97-112))
Sendibréf varðandi bókagjafir og bókakaup
Titill í handriti

Saga í sendibréfum

13 (57r-61v (bls. 113-122))
Um Fjölmæli eftir Gunnar Thoroddsen
Titill í handriti

Fjölmæli

Athugasemd

Sendibréf frá höfundi til dr. Gunnars Thoroddsen.

14 (62r-64r (bls. 123-127))
Vörður
Titill í handriti

Vörður

Athugasemd

Um blaðamennsku og stjórnmál

Efnisorð
15 (65r-72r (bls. 129-143))
Blaðamál
Titill í handriti

Blaðamál

Athugasemd

Nokkur bréf höfundar til ritstjóra Morgunblaðsins og Vísis

16 (73r-82v (bls. 145-162))
Spekiritin
Titill í handriti

Spekiritin. Ræða við afhendingu. Þrjú bréf. Kvæði til tveggja biskupa

16.1 (74r-77v (bls. 147-154))
Ræða flutt við afhendingu Spekiritanna haustið 1960
Titill í handriti

Ræða flutt við afhendingu Spekiritanna haustið 1960

Upphaf

Herra prófessor Magnús Már Lárusson og frú …

Efnisorð
16.2 (78r-80r (bls. 155-155b))
Þakkarbréf
Athugasemd

Þrjú þakkarbréf vegna þýðingar á Spekiritunum: frá Ármanni Snævar, rektor Háskóla Íslands (dags. 30. okt. 1961), Magnúsi Má Lárussyni, deildarforseta guðfræðideildar (dags. 11. jan. 1961), og Einari Ól. Sveinssyni, forstöðumanni Handritastofnunar Íslands (dags. 11. febrúar 1966).

Eftirmáli þýðandans á bl. 80r (bls. 157).

16.3 (80v (bls. 158))
Tækifæriskvæði
Titill í handriti

Ásmundur Guðmundsson vígður biskup 20. 6. 1954 - Til minja um daginn

Upphaf

Inn eilífi er minn hirðir …

Skrifaraklausa

Reykjavík 20. júní 1954. Ásgeir Magnússon.

16.4 (81r (bls. 159))
Tækifæriskvæði
Titill í handriti

Sigurbjörn Einarsson vígður biskup 21. 6. 1959 - Til minja um daginn

Upphaf

Hlusti himnar allir …

Skrifaraklausa

Rvk 21. 6. 1959. Ásgeir Magnússon.

Athugasemd

Á eftir fer smágreinargerð um kvæðin tvö (bl. 81v).

17 (82r)
Efni

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 82 + i blöð (276 mm x 179 mm). Auð blöð: 1v, 5v, 17v, 24v, 29v, 30v, 32v, 33v, 41v, 47v, 48v, 49v, 64v, 72v, 73v, 78v, 79v, 80v, 83v.
Tölusetning blaða
Handritið er blaðsíðumerkt af skrifara 1-159. Sendibréfin þrjú á bl. 78-80 eru merkt 155, 155a og 155b en ótölusett á versohliðum.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Strikað fyrir leturfleti.

Ástand
Blöð 42-43 eru laus úr bandi.
Skrifarar og skrift

Eiginhandarrit Ásgeirs Magnússonar, skriftin er fyrnd, mjög snyrtileg og regluleg.

Skreytingar

Blýantsteikningar á bl. 2r, 16r, 24r, 28r, 29r, 40v, 77v, 81r.

Teikning af landakorti (Húnaflói) á bl. 9r.

Fyrirsagnir eru í ýmsum litum með blekfylltum stöfum (mest rauðum og grænum).

Upphafsstafir eru víða blekfylltir með rauðum eða grænum lit.

Ljósmyndir á bl. 25v og 30r.

Nótur

Nótur á bl. 15r.

Band

Band frá 1967 (285 mm x 210 mm x 45 mm). Þykk pappaspjöld klædd svörtu leðri, horn og kjölur klædd ljósbrúnu leðri. Framan á kápu er titillinn Rúnaristur með gylltu og gyllt flúr fyrir ofan. Saurblöð tilheyra bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi árið 1967.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 14.-15. júní 2010.

Viðgerðarsaga

Ágúst Kristjánsson batt árið 1967. Unnur A. Magnússon kostaði bandið.

Lýsigögn