Þessa Bók sem inniheldur ýmislegt um sjúkdóma og margbreytt lækningaráð við þeim sömu bæði af grösum og dýrum með fleiru hefur að nýju uppskrifa látið bóndinn monsr. Runólfur Sverrisson á Maríubakka árin 1832 og 33.
„Grundug eftirrétting um landsins complexíonir“
„Siða- og náttúrulærdómurinn …“
„… og allar hans athafnir.“
Fremst er greinargerð um temperament en þá koma ráð gegn ýmsum kvillum eins og blóðgangi, heimakomu, mannsbiti, varasæri o.m.fl.
„Um náttúru nokkra [!] steina“
„Magnes sá er stál dregur til sín …“
„… sem skaparanum tilheyrir.“
Neðst í þessum kafla er Lectore Benevolo.
„Hér eftir skrifast um mannsins sköpun“
„Um mannsins sköpun og háttalag …“
„… blandaður við hunang og konumjólk.“
„Nokkur medicamenta við aðskiljanlegum sjúkdómum“
„Setjist vagl á augun …“
„… svo mikið salt sem hann þolir.“
„Merki á stúlkum“
„Sú æð sem er fyrir neðan hægra augað …“
„… með allri gætni að yfirvega.“
„Þessir eftirfylgjandi 12 hlutir hafa fordjarfað lönd og lýði“
„1. Vamlar án visku …“
„… bæði móðurbani og sinn sjálfur.“
„Þetta til fróðleiks hripað“
„Absalons hár vó 300 skildinga …“
„… sem sumir skrifa.“
„Um kvenna blóðfall“
„Svo segir Aristóteles …“
„… hann sé í þinni sálu.“
„Hér eftir skrifast nokkuð af málrúna þrídeilum“
„Ár A er algróinn akur …“
„… þá skrifast fyrir framan aðrar sigurúr.“
„Stutt undirvísun um ársins hlaup“
„Í ári eru 52 vikur …“
„… tvö eru misseri á ári, vetur og sumar.“
„Nokkuð um kauphöndlan uppteiknað“
„Það kallast gildur sykur …“
„… er reiðingstorfa þurr.“
„Þeim er les eftirfylgjandi óskar skrifarinn (hvörn þér þekkið af eftirfylgjandi línum) lukku og blessunar, friðar og fagnaðar fyrir þann eilífa almáttuga náttúrunnar herra Guð og föður Drottins vors Jesú Kristi.“
„Eftir sem þér minnist í tal …“
„… þá hverfur það burtu.“
„Nokkur velmeint ráð við bólusóttinni“
„Það er aðgætandi um þessa bólu …“
„… og á tilhentugum stöðum auglýst.“
Actum Bessastöðum d. 14. oktobris 1762. Bjarni Pálsson Medicus ordinarius Islandiæ.
„Konstir til að gjöra gegliri“
„1. Að skrifa svo ei verði lesið. Lát mutrið victril í hreina blekbyttu …“
„… og legg við óbreytt villuletur.“
Endir bókarinnar.
Undir er skrifað upp stafróf villuletursins.
„Einfaldar reglur fyrir yfirsetukonur að brúka í barnssæng“
„Þegar sá tími er kominn að konan skuli fæða …“
„… ef rétt eru brúkuð.“
Líklega hefur glatast aftan af.
14 kver.
Handritið hefur morknað á jöðrum en það hefur verið styrkt með pappír. Það er enn fremur skítugt og blettótt, einkum við kveraskil.
Bl. 1r-102v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Bl. 103r-105v: Óþekktur skrifari, sprettskrift.
Örlítið pennaflúr á titilsíðu.
Handritið er óinnbundið.
ÞS skráði 8.-14 júní 2010.