Skráningarfærsla handrits

SÁM 14

Samtíningur ; Ísland, 1780-1785

Athugasemd
Handritið inniheldur ættartölur, bænir, sálma, hugvekjur, prédikanir o.fl.

Innihald

1 (1r-3r)
Efnisyfirlit
Upphaf

Þessi bók er samsett af samtíningsörkum er ýmsir lærðir menn hafa skrifað …

Athugasemd

Bl. 3r er með hendi Sigurðar Magnússonar í Holtum og er hugsanlegt að efnisyfirlitið hafi allt verið með hans hendi en fyrstu 2 blöðin morknað og verið skrifuð upp aftur og verið hent eða glatast.

2 (4r-9r)
Ættartala sr. Vigfúsar Benediktssonar
Titill í handriti

Ættartala þess æruverðuga kennimanns sr. Vigfúsa Benediktssonar

Upphaf

Hann fæddist til þessarar veraldar …

Niðurlag

… systir Guðmundar ríka Arasonar á Reykhólum.

Athugasemd

Á bl. 9v er klausa undirrituð af sr. Vigfúsi: Þessi ættartala er skrifuð og samantekin af velæruverðigum sr. Ásgeiri sál. Bjarnasyni að Ögri í Ísafjarðarsýslu. Testerar V. Benediktsson.

Efnisorð
3 (10r-17r)
Ættartala Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

Ætt sr. Magnúsa Péturssonar prófasts í Skaptafellssýslu og prests að Kirkjubæjarklaustri

Upphaf

Jón langur vísast sá sem Langsætt er af komin …

Niðurlag

… var Gunnlaugur í Leyningi no 7.

Efnisorð
4 (18r)
Innkaupalisti
Titill í handriti

Fyrir sr. Jón Bergsson.

Upphaf

Vaðmál 10 al …

Efnisorð
5 (18v-23v)
Kvöldbænir
Höfundur
Athugasemd

Kverið inniheldur tvær kvöldbænir og hluta úr öðrum bænum (eða annarri bæn) á bl. 18v og 23v.

Á bl. 22v er kvöldvers og á bl. 23r innkaupalisti.

Efnisorð
5.1 (22v)
Kvöldvers
Upphaf

Blóðdropinn Jesú sérhvör sá …

Niðurlag

… loks megu úr bítum bera. Amen.

6 (23r)
Innkaupalisti
Titill í handriti

Fyrir sr. Berg Guðmundsson

Efnisorð
7 (24r-v)
Huggunarkvæði
Titill í handriti

Nokkur sálmvers

Upphaf

Og að ólukkuna ekki þyrfti að sjá …

Niðurlag

… hann hafinn vatni úr.

Athugasemd

Þetta er hluti af huggunarkvæði sem sr. Jón orti til handa sr. Guðmundi Erlendssyni í Felli í Sléttuhlíð og konu hans, Guðrúnar Gunnarsdóttur, vegna drukknunar sonar þeirra sr. Jóns Guðmundssonar að Munkaþverá árið 1649. Þetta eru erindi 15-23 (sbr. Þórunn Sigurðardóttir 2005

Enginn höfundur er nefndur í handritinu.

Efnisorð
8 (24v)
Bæn
Titill í handriti

Bæn um allsháttaða velgengni allra manna

Upphaf

Já, viðhaltu, drottinn, gjörvöllu voru föðurlandi …

Niðurlag

… og gef þína blessan til allra hluta.

Efnisorð
9 (24v-25r)
Bæn
Titill í handriti

2. Um afvendun allsháttaðrar landplágu

Upphaf

En aftur á mót varðveittu alla þína kristni …

Niðurlag

… og gef oss bráðlega aftur þann ástúðlega frið.

Efnisorð
10 (25r-26r)
Bæn
Titill í handriti

3. Fyrir foreldrum og börnum

Upphaf

Blessa og að síðustu hússtjórnarstéttina …

Niðurlag

… til þess eilífa lífsins. Amen.

Athugasemd

Ath. röng blaðmerking hér.

Efnisorð
11 (26r-27r)
Bæn
Titill í handriti

Bæn fyrir kristinn mann, sem finnur sig staddan í stórri angist

Upphaf

Minn Guð, álít mitt kvein, og aumkast yfir eymdarskap míns hjarta …

Niðurlag

… þá vil ég þar fyrir prísa þig um alla eilífð. Amen.

Efnisorð
12 (27r)
Bænarvers
Titill í handriti

Bænarvers syrgjandi manns. Tón: Konung Davíð sem

Upphaf

Jesús sem dauðann deyddi …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Niðurlag

… læstir svo lykjum brár.

Efnisorð
13 (27r-v)
Kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers. Tón: Hæsti Guð, herra mildi

Upphaf

Dagsljóminn dvínar sætur …

Lagboði

Hæsti Guð, herra mildi

Niðurlag

… ljósan dag vöknum við.

14 (27v)
Kvöldvers
Titill í handriti

Annað kvöldvers. Tón: Kær Jesú Kristi

Upphaf

Dýr dagsins ljómi

Lagboði

Kær Jesú Kristi

15 (27v)
Kvöldvers
Titill í handriti

Þriðja kvöldvers. Tón: Eg veit eina brúði etc.

Upphaf

Heimsmynd hafið skyggir bjarta …

Lagboði

Eg veit eina brúði skína

Niðurlag

… holdið blundi rótt.

16 (28r-v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur um endurbótina. Með sínum tón

Upphaf

Blíðsinnuðum börnum …

Niðurlag

… Guð vor börnin blessi. Amen.

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
17 (28v-29r)
Sálmur
Upphaf

Nær hugraun þunga hittum vér …

Niðurlag

… heiðra þig æ sem megum mest.

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
18 (29r-v)
Andlátsvers
Titill í handriti

Andlátsvers. Tón: Guð faðir, sonur og andi hr.

Upphaf

Lífkröftug æða lindin þín …

Lagboði

Guð faðir, sonur og andi hreinn

Niðurlag

… dapur þá dauðinn skær.

19 (29v)
Sálmvers
Titill í handriti

Vers. Með tón: Kristi vér allir þökkum

Upphaf

Kom, Jesú góði, kom til mín …

Lagboði

Kristi vér allir þökkum

Niðurlag

… og um aldir alda. Amen.

Athugasemd

Tvö erindi.

Efnisorð
20 (30r-31r)
Bæn
Titill í handriti

Prologus Dominicalis

Upphaf

Almáttugi eilífi Guð, miskunnsami kæri faðir …

Niðurlag

… Hjálpa oss. Amen. Amen.

Efnisorð
21 (31v-33v)
Bæn
Titill í handriti

Alius Prologus

Upphaf

Almáttugi eilífi Guð, miskunnsami kæri faðir …

Niðurlag

… hér samansafnast fyrir þér. Amen. Faðir vor.

Efnisorð
22 (34r-40r)
Prédikun
Titill í handriti

J.N.J. JNEUNTE Anno MDLLLXXXIV

Upphaf

Fljótt leið fyrsta vikan af Jesú lífsstundum hér í heimi …

Niðurlag

… neyðist ég til að umskera yður, eins og Pr segir.

Efnisorð
23 (42r-44r)
Skírnarformálar
Titill í handriti

Skírnarformúlar. Er Barnið heimaskírt?

Upphaf

Elskulegu Guðs börn! Eftir því syndin er komin …

Niðurlag

… Friður sé með yður. Amen.

Efnisorð
24 (44v-46r)
Bæn
Titill í handriti

Bæn fyrir trúaðan mann sem langar eftir Jesú

Upphaf

Líka sem hjörtinn langar eftir fersku vatni …

Niðurlag

… fyrir þinna fyrirheita sakir. Amen.

Efnisorð
25 (46r-47v)
Bæn
Titill í handriti

Bæn fyrir þann mann sem er í efa, að hann sé úr náðinni fallinn eður ekki

Upphaf

Rannsaka mig, Guð, og reyn mitt hjarta …

Niðurlag

… gjör það fyrir Jesú Kristí sakir. Amen.

Efnisorð
26 (47v)
Sálmvers
Efnisorð
26.1
Sálmvers
Upphaf

Kom, Jesú góði, kom til mín …

Niðurlag

… svo mun ég í sorgum glaður.

Efnisorð
26.2
Sálmvers
Upphaf

Ég vil þakklætisoffur þér …

Niðurlag

… hér og um aldir alda.

Efnisorð
27 (48r-55v)
Helgihald í skóla, sálmar og bænir
Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
27.1 (48r-48v)
Sálmur
Titill í handriti

Fagur sálmur sem sunginn er venjulega hvörn föstudagsmorgun í skólanum

Upphaf

Jesús, þínar opnu undir …

Niðurlag

… vek þú upp til lífs eilífa. Amen.

Athugasemd

Sex erindi.

Efnisorð
27.2 (49r-51r)
Bænir
Titill í handriti

Veni Sancte Spiritus

Niðurlag

… apponat nobis pacem. Amen.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
27.3 (51v-55v)
Bænir
Titill í handriti

Morgun og kvöldbænir sem lesast eiga í skólanum í nafni Guðs föðurs, sonar og anda heilags.

Efnisorð
27.3.1 (51v-53r)
Morgunbæn
Upphaf

Í nafni drottins Jesú Kristí, þess blessaða og krossfesta …

Niðurlag

… sannur Guð, blessaður að eilífu. Amen.

Efnisorð
27.3.2 (53r-54v)
Kvöldbæn
Titill í handriti

Kvöldbænin. Í nafni Guðs föðurs, sonar og anda heilags

Upphaf

Í nafni drottins Jesú Kristí, þess blessaða og krossfesta …

Niðurlag

… og frelsara Jesúm Kristum. Amen.

Efnisorð
27.3.3 (54v)
Morgunbæn
Titill í handriti

Morgunbæn sem pronuncerast á í skólanum

Upphaf

Almáttugi eilífi Guð! Straffa oss ekki eftir vorum syndum …

Niðurlag

… blessaður frá eilífð til eilífðar. Amen.

Efnisorð
27.3.4 (54v-55r)
Kvöldbæn
Titill í handriti

Kvöldbænin

Upphaf

Ó, þú eilífi Guð Ísraels, trúfasti verndari …

Niðurlag

… blessaður frá eilífð til eilífðar. Amen.

Efnisorð
27.3.5 (55r-v)
Bæn
Titill í handriti

Bæn sem lesast á eftir fræðin í skólanum

Upphaf

Þakkir gjöri ég þér, almáttugi og eilífi Guð …

Niðurlag

… svo djöfullinn fái ekkert vald yfir mér. Amen.

Efnisorð
27.3.6 (55v)
Bæn
Titill í handriti

Latine

Upphaf

Ego tibi omnipotens …

Tungumál textans
latína
Efnisorð
28 (56r-62v)
Prédikun
Titill í handriti

Dom. 23 Post Trinit. I.N.I. Exordium

Upphaf

Enginn er svo lyginn hann geti ekki satt sagt …

Efnisorð
29 (63r-70r)
Prédikun
Titill í handriti

Domin IIIia Adventa

Upphaf

Ertu sá er koma skal eða eigum vér annars að vænta …

Niðurlag

… frá upphafi veral …

Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð
30 (71r-76r)
Ævisaga Johanns Arndts
Titill í handriti

Stutt ágrip lífssögu þess nafnfræga Guðs manns dr. Johannis Arndt forðum General Superintendent yfir furstadæminu í Lineborg, hans uppruna, kristilegan lifnað og sælu endalykt áhrærandi

Upphaf

… féll ofan í ána Rín …

Niðurlag

… svo að allir vér mættum þangað komast sem hann er, fyrir Kristí skuld. Amen.

Athugasemd

Titilsíða bl. 71r

Vantar framan af.

Efnisorð
31 (76v-77v)
Kirkjusaga
Titill í handriti

EX HISTORIIS ECCLES

Upphaf

Þá Guð almáttugur vildi ekki lengur líða páfanna yfirgang …

Niðurlag

… Te deum laudamus (Ó! Guð vér lofum þig).

32 (78r-81v)
Hugvekja
Titill í handriti

Ein kristileg játning fyrir Guði þegar að nokkur vill biðja og lesa drottinlega bæn: Faðir vor

Upphaf

Eilífi Guð, ég veit og viðurkenni að ég er einn aumur og bersnauður maður …

Niðurlag

… já og amen hún veri með Telos.

Athugasemd

Undir stendur: Eitt lítið Anzeige uppá handarlag J. Thorsteinssonar.

33 (82r-94r)
Hugvekja
Upphaf

Þeir sem sjúkir eru, kunna ekki öðruvísi að fá aftur heilsuna …

Niðurlag

… heldur en umgengni góðra manna.

Skrifaraklausa

Útlagt úr Latínu af konrektor sgr. Páli Jakobssyni í Skálholti frá Mikjálsmessu 1781 til miðsvetrar 1782

Ábyrgð

Páll Jakobsson konrektor þýddi úr latínu :

Athugasemd

Undir stendur: Tester. Hálsi d. 11. ágúst 1787. Benedikt Jakobsson og Berufirði d. 15. september 1787. Salómon Björnsson.

Fyrirsögn vantar.

34 (94v-97v)
Verslun Íslendinga
Titill í handriti

Baron Holberg um höndlun Íslendinga

Upphaf

Þeir drifu eina víttlöftuga höndlun útlendis með eigin skipum …

Niðurlag

… hvað og gaf innbyggjurunum tilefni að bera sig upp etc.

Efnisorð
35 (98r-104r)
Vikubænir út af orðum Krists á krossinum
Titill í handriti

Sjö hjartnæmar andvarpanir út af sjö orðum Kristí, með minning sköpunarverksins

Athugasemd

Bænirnar eða hugvekjurnar eru fyrir hvern dag vikunnar, frá sunnudegi til laugardags.

36 (104v-105v)
Bænabók
Titill í handriti

Það andlega tvípartaða bænareykelsi þess góða Guðs kennimanns sál. sr. Þórðar Bárðarsonar, forðum að Biskupstungum. Í andlegt einnin tvípartað sálmasalve sett og snúið af sál. Benedikt Magnússyni Bech, fyrrum valdsmanni í Hegranessýslu. Prentað á Hólum 1731.

Niðurlag

… Eins og reykelsið ilman ber / eins verður …

Athugasemd

Bænabókin var fyrst prentuð á Hólum 1723 ásamt sálmum Benedikts Magnússonar Bechs.

Aðeins upphaf sálmanna.

Efnisorð
37 (106r-111v)
Hugvekjur
Athugasemd

Þrjár hugvekjur.

37.1 (106r-108r)
Þakkargjörð fyrir útsending h(eilags) anda
Titill í handriti

Þakkargjörð fyrir útsending h(eilags) anda

Upphaf

Ó! minn ástúðlegi náðarfulli drottinn Jesú Kristi …

Niðurlag

… sjá Guð augliti til auglitis um alla eilífð. Amen.

37.2 (108v-110r)
Þakkargjörð fyrir Jesú dýrðlega uppstigningu
Titill í handriti

Þakkargjörð fyrir Jesú dýrðlega uppstigningu

Upphaf

Herra Jesú Kristi, þú sigri hrósandi almáttugi sigurhöfðingi …

Niðurlag

… kom snarlega og tak oss til þín. Amen.

37.3 (110r-111v)
Á nýársdag
Titill í handriti

Á nýársdag

Upphaf

Ó! vor almáttugi og alvísi Guð …

Niðurlag

… í lífinu, í dauðanum, í upprisunni og eilífðinni. Amen.

38 (112r-116r)
Hugvekjur
Upphaf

… Davíð segir drottin …

Niðurlag

… til hirðirs og biskups yðvarra sálna.

Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

39 (117r-v)
Kvöldbæn
Titill í handriti

Ein kvöldbæn

Upphaf

Ó, Guð, vertu mér aumum syndara líknsamur …

Niðurlag

… og uppfyll þeirra barm með þinni mildi. Amen. Endir.

Efnisorð
40 (117v)
Bæn
Upphaf

Miskunna þú mér Guð …

Niðurlag

… og hreinsa mig af syndinni.

Efnisorð
41 (118r-120r)
Sálmur
Titill í handriti

Philipp 1. v. 23. Ég hef lyst að skilja hér við og vera með Kristó. Tón: Jesú, þín minning mjög sæt er et.

Upphaf

Allt hvað þú Guðs barn iðja fer …

Niðurlag

… fundinn tel ég mig hvörja stund.

Athugasemd

24 erindi.

Undir skrifar VOrmsson mpra, sem mun vera skrifari.

Efnisorð
42 (120v-121r)
Sálmur
Titill í handriti

Matth. 24, v. 42. Vakið því þér vitið ekki á hvörjum tíma yðar herra kemur. Tón: Endurlausnarinn ljúfi etc.

Upphaf

Ó, Jesú, ég skal vaka …

Lagboði

Endurlausnarinn ljúfi

Niðurlag

… lát mig vaka í þér.

Athugasemd

2 erindi.

Undir skrifar Vigfús Ormsson.

Efnisorð
43 (121v)
Sálmvers
Titill í handriti

Til ályktunar þettað vers með tón: Sólin upprunnin er etc.

Upphaf

Jesú minn, ég vil þér með Jakob halda …

Lagboði

Sólin upprunnin er

Niðurlag

… einn dag upprenna. Amen.

Skrifaraklausa

Vigfús Ormsson undir Ási er þessa sér af hjarta óskandi.

Efnisorð
44 (122r-v)
Fimm sálmvers
Efnisorð
44.1 (122r)
Morgunvers
Titill í handriti

Morgunvers

Upphaf

Mæt morguntíð …

Niðurlag

… gefandi andlegt skart.

Efnisorð
44.2 (122r)
Kvöldvers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Minn Guð, þín gæskan blíða …

Niðurlag

… ljúft þegar ljósið skín.

Efnisorð
44.3 (122v)
Eitt vers
Titill í handriti

Eitt vers

Upphaf

Íslands tilstand auma …

Niðurlag

… hér skal ei minnast á.

Efnisorð
44.4 (122v)
Enn eitt vers
Titill í handriti

Enn eitt vers

Upphaf

Veröld versnandi fer …

Niðurlag

… mig geymi nótt og dag.

Efnisorð
44.5 (122v)
Enn eitt morgunvers
Titill í handriti

Enn eitt morgunvers

Upphaf

Sólin fögur á austursíðu …

Niðurlag

… leikur öll veröld björt og fríð.

Skrifaraklausa

Guðs gæska og náð, gleður allra ráð, hann er vor vegur, voldugur hjálpsamlegur. SMHolm pepegit 1786.

Efnisorð
45 (123r-126v)
Predikun
Titill í handriti

Textus Róm: 5, v. 5.

Upphaf

Á meðal allra dyggða og mannkosta …

Niðurlag

… heldur og einnin sannfer …

Athugasemd

Orð eða orðhluti máð aftan af.

Undir skrifar Jón Þorsteinsson.

Efnisorð
46 (127r-128v)
Hugvekja
Upphaf

Tvennt er það einkum sem best lýsir skaparans tilveru …

Niðurlag

… heyra röddina hins sáluhjálplega orðsins.

Skrifaraklausa

Skrifað að Hnappavöllum í Öræfum d. 12. september 179312ta septembris 1793, af Sv. Paulsen.

Athugasemd

Fyrirsögn vantar.

Í ferðabók Sveins Pálssonar er getið komunnar að Hnappavöllum.

47 (129r-v)
Hugvekja
Upphaf

Sitt hafa hverjir að kæra

Niðurlag

ganga út og drepa flugur.

Skrifaraklausa

Skaftafelli d. 24. september 1793. Sv. Paulsen.

Athugasemd

Fyrirsögn vantar.

48 (130r-v)
Um nytjajurtir og lækningamátt þeirra
Upphaf

Skarfakál vex mikið …

Niðurlag

… læknar innvortis sárindi og brjóstverki soðinn í víni.

Efnisorð
49 (131r-133r)
Morgunbæn
Titill í handriti

Morgunbæn þann dag maður gengur til altaris

Upphaf

Ó, hvörsu þægilegur dagur er …

Niðurlag

… og viðhalt mér til eilífs lífs. Amen.

Efnisorð
50 (133r-134v)
Kvöldbæn
Titill í handriti

Kvöldbæn þann dag maður hefur gengið til altaris

Upphaf

Heilagi þríeini Guð, fyrir þína náð hefi ég …

Niðurlag

… eilífa kærleika sakir. Amen.

Skrifaraklausa

1794. M. Jónsson. Nú rúmlega tvítugur.

Efnisorð
51 (135r-137v)
Sálmur
Titill í handriti

Bænarandvarp sorgandi og trúaðrar sálar. (Sra O.E.S.). Tón: Guð miskunni nú öllum oss

Upphaf

Jesú, fyrir embætti þitt …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Niðurlag

… nú og um aldir alda.

Athugasemd

17 erindi.

Efnisorð
52 (137v-138v)
Sálmur
Titill í handriti

Bænarsálmur um hlýðni og þolinmæði í mótganginum. Kveðin af síra G.Erl.syni. Tón: Guðs föður á himnum helg

Upphaf

Minn kæri Jesú, sem svo tér …

Niðurlag

… von, hlýðni, kærleik, trú.

Skrifaraklausa

1795. M. Jónsson.

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
53 (139r-140r)
Latínugreinar ásamt þýðingum
Skrifaraklausa

Hoffelli d. 13. júní 1795. M. Jónsson.

Tungumál textans
latína
54 (141r-147v)
Sendibréf o.fl.
Athugasemd

Blöðin eru ótölusett. Þau eru trosnuð mjög og illlæsileg.

Á blöðunum virðist vera slitur úr sendibréfum og e.t.v. eitthvað fleira.

Eitt bréfið er stílað á Mr. Ísleif Ásgrímsson á Svínfjalli í Öræfum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 bl. (165 mm x 106 mm). Bl. 2v, 3v, 10v, 41r-v, 70v, 116v og 140v eru auð. Bl. 17r-v og 40r-v að mestu leyti auð.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með blýanti, 1-140. Aftast eru sjö ótölusett blöð, eitt þeirra í tveimur hlutum.

Kveraskipan

25 kver og 7 stök blöð:

  • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver II: 6 blöð, 3 tvinn
  • Kver III: 8 blöð, 4 tvinn
  • Kver IV: 6 blöð, 3 tvinn
  • Kver V: 6 blöð, 3 tvinn
  • Kver VI: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver VII: 8 blöð, 4 tvinn
  • Kver VIII: 6 blöð, 3 tvinn
  • Kver IX: 8 blöð, 4 tvinn
  • Kver X: 7 blöð, 3 tvinn og eitt stakt blað
  • Kver XI: 8 blöð, 4 tvinn
  • Kver XII: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver XIII: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver XIV: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver XV: 8 blöð, 4 tvinn
  • Kver XVI: 8 blöð, 4 tvinn
  • Kver XVII: 8 blöð, 4 tvinn
  • Kver XVIII: 6 blöð, 3 tvinn
  • Kver XIX: 6 blöð, 3 tvinn
  • Kver XX: 6 blöð, 3 tvinn
  • Kver XXI: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver XXII: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver XXIII: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver XXIV: 4 blöð, 2 tvinn
  • Kver XXV: 4 blöð, 2 tvinn
  • 7 stök blöð

Umbrot

  • Leturflötur meginhluta handrits (bl. 1-140) er 135-143 null x 73-95 null.
  • Leturflötur er 63-192 null x 66-152 null.
  • Línufjöldi er 17-31.

Ástand

  • Röð blaðanna var ekki upprunaleg þegar handritið barst SÁM en reynt hefur verið að bæta úr því.
  • Saurblöð og spjaldblöð hafa ekki varðveist.
  • Gert hefur verið við flest blöðin og þau límd á nýjan pappír. Sums staðar hafa orð trosnað af blöðum. Sjö öftustu blöðin eru mjög fúin og máð.

Skrifarar og skrift

  • Ýmsar hendur, gætu verið u.þ.b. 30 eða fleiri.
  • Bl. 3 er með hendi Sigurðar Magnússonar í Holtum.
  • Bl. 4r-9r eru líklega m.h. sr. Ásgeirs Bjarnasonar í Ögri.
  • Bl. 9v er m.h. Vigfúsar Benediktssonar eða a.m.k. undirskrift hans.
  • Bl. 10r-17r eru líklega m.h. Hannesar Finnssonar biskups.
  • Bl. 26r-29v eru m.h. sr. Bjarnhéðins Guðmundssonar.
  • Bl. 30r-31r, 42r-44r og 71r-74v eru líklega m.h. sr. Árna Gíslasonar.
  • Bl. 31v-33v eru m.h. sr. Salómons Björnssonar eða Benedikts Jakobssonar.
  • Bl. 112r-115v eru líklega m.h. Þorláks Sigurðssonar.
  • Bl. 116r er líklega m.h. Gísla Magnússonar.
  • Bl. 118r-121v eru líklega m.h. Vigfúsar Ormssonar.
  • Bl. 122r-122v eru líklega m.h. Sæmundar Hólm.
  • Bl. 123r-126v eru líklega m.h. Jóns Þorsteinssonar.
  • Bl. 127r-129v eru líklega m.h. Sveins Pálssonar.
  • Bl. 139r-140r eru m.h. sr. Jóns Ásgeirssonar.
  • Laus blöð aftast eru sum hugsanlega m.h. Ísleifs Ásgrímssonar.

Skreytingar

Flúraðir upphafsstafir eru á bl. 122r, 131r og 135r.

Bókahnútar eru á bl. 47v, 81v, 108r og 140r.

Band

Handritið er ekki í bandi en með því liggur eldra band sem virðist vera upprunalegt; tréspjöld klædd skinni (170 mm x 103 mm x 30 mm). Aðeins brot úr kili varðveitt. Flís hefur brotnað úr fremra spjaldi og er hún varðveitt. Í tréspjöldunum eru varðveittar leifar af ullargarni sem saumað hefur verið með. Handritið liggur í umbúðum úr pappa og pappír, hnýttum aftur með taureimum. Bandið er líklega upprunalegt, frá ca 1770-1800.

Fylgigögn

Afhendingarseðill með hendi gefanda er bundinn með vélritaðri handritaskrá yfir SÁM-handrit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á síðustu áratugum 18. aldar, líklega mest á árunum 1780-1785.

Ferill

Ísleifur Ásgrímsson á Svínfjalli í Öræfum hefur líklega átt handritið einhvern tíma (sbr. utanáskrift á einu af ótölusettu blöðunum aftast).

Aðföng

Bjarni Sigurðsson í Hofsnesi í Öræfum gaf Handritastofnun Íslands 13. janúar 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 10. - 14. júlí 2008 (sjá einnig óprentaða skrá á Árnastofnun.

Viðgerðarsaga

Blöð handritsins voru límd á sýrulausan pappír eftir 1970 og þeim raðað eftir efnisyfirlitinu eftir því sem unnt var.

Notaskrá

Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Umfang: 91

Lýsigögn