Ein sálmabók íslensk. Þríeinum Guði til lofs, æru og dýrðar, en oss öllum til sálargagns og nota fyrir Jesúm Kristum. Skrifað Anno 1755. Handritið kann að vera skrifað eftir prentaðri bók.
„Barnalofsöngur um það blessaða barnið Jesú og englanna boðskap til fjárhirðanna. Lúk. 2. Með lag sem Skaparinn stjarna.“
„Englasveit kom af himnum há …“
„Skaparinn stjarna herra hreinn.“
„… þolið vel æ sé yðar gætt. Amen.“
„Sálmar settir til uppfyllingar þessum fyrsta parti“
Fjórir sálmar.
„Nýárssálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“
„Sætasti sálarinnar sárþrútni brúðguminn …“
„Gæsku Guðs vér prísum“
„… inn til þess dýrðarlega nýárs í himna hafn. Amen.“
„Annar parturinn hljóðar um pínu og dauðann drottins vors Jesú Kristí“
Sjö sálmar ortir út af sjö orðum Krists á krossinum. Sjö passíusálmar. Sex stakir sálmar út af píslarsögu og upprisu Krists.
„I. sálmurinn út af fyrsta orðinu Kristí á krossinum: Faðir fyrirgef þeim, þeir vita ei hvað þeir gjöra. Tón: Þegar kvalarar krossinn á k:“
„Ó Jesú blíði, bróðir minn …“
„Þegar kvalarar krossinn á“
„… um alla ævi mína. Amen.“
„II. sálmur út af því öðru orðinu: Þú kvinna sjá þar er þinn sonur. Tón: Uppreistum krossi herrans hjá“
„Herra Jesú, hjálpari minn …“
„Uppreistum krossi herrans hjá“
„… Amen hvar uppá segi. Amen.“
„III. sálmur út af þriðja orðinu: Sannlega segi ég þér, í dag skaltu vera með mér í paradís. Tón: Eilífur Guð og faðir kær“
„Glaðvær með Davíð syngur sér …“
„Eilífur Guð og faðir kær“
„… hjá mér í vegsemd vera. Amen.“
„IV. sálmurinn út af því fjórða orðinu: Guð minn, Guð minn, hvar fyrir yfirgafstu mig. Tón: Um dauðann gef þú, drottinn, mér“
„Æ skyldi sála minnast mín …“
„Um dauðann gef þú, drottinn, mér“
„… svo huggun hreppa megi. Amen.“
„V. sálmur út af því fimmta orðinu: Mig þyrstir. Tón: Jesús sem að oss frelsaði, einn“
„Jesús lifendra ljós og braut …“
„Jesús sem að oss frelsaði“
„… fyrir krossmæðu þína. Amen.“
„VI. sálmur út af því sjötta orðinu: Það er fullkomnað. Tón: Þá linnir þessi líkamsvist og et.“
„Ó Jesú, hjartans elskan mín …“
„Þá linnir þessi líkamsvist“
„… í útvaldra sælusafni.“
„VII. sálmur út af því sjöunda orðinu: Faðir, í þínar hendur fel eg minn anda. Tón: Hrópaði Jesús hátt í stað, holds m.“
„Ó Jesú, ljós og lífgun mín …“
„Hrópaði Jesús hátt í stað“
„… á seinustu lífsstund minni. Amen.“
„Sálmar út af historíu pínunnar og dauðans drottins vors Jesú Kristí sem eru sjö að tölu“
„I. sálmurinn. Tón: Eilífur Guð og faðir kær“
„Vors herra píslar dapran dóm …“
„Eilífur Guð og faðir kær“
„… svo allt megum yfirvinna. Amen.“
„II. sálmur Historí. Tón: Nú bið ég, Guð, þú náðir [mig]“
„Herinn og sá fyrir honum var …“
„Nú bið ég, Guð, þú náðir mig“
„… tempraða og Guðs barna sið. Amen.“
„III. sálmur histor. Tón: Adams barn, synd þín svo [var stór]“
„Með æðstu prestum öldungar …“
„Adams barn, synd þín svo var stór“
„… til lífs sem aldrei linnir. Amen.“
„IV. sálmur histor. Tón: Ó, Guð minn herra, aumka m[ig]“
„Pílatus kallar saman senn …“
„Ó, Guð minn herra, aumka mig“
„… minnkun þín er mín æra. Amen.“
„V. sálmur historíunnar. Tón: Oss lát þinn anda styrkja þú“
„Stríðsfólkið fullt af bræði …“
„Oss lát þinn anda styrkja þú“
„… öllum á góðri gleðinnar tíð.“
„VI. sálmur histor. Tón: Jesús sem að oss frelsaði einn“
„Fáheyrð myrkur fylltu allt land …“
„Jesús sem að oss frelsaði“
„… bjargi oss öllum amen.“
„VII. sálmur af greftrunarhistoríunni. Tón: Þá linnir þessi líkamsv[ist]“
„Á affangadagskvöldið kom …“
„Þá linnir þessi líkamsvist“
„… og gef mér upprisu góða“
„Bænarsálmur útaf pínunni Kristí. Tón: Jesús Kristur á krossi var“
„Lifandi Guðsson lausnarinn …“
„Jesús Kristur á krossi var“
„… innlifast svo þér kynni. Amen.“
„Sálmur út af upprisuhistoríunni. Ortur af sál. sr. Hallgrími Péturs. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“
„Hjartað fagnar og hugur minn …“
„Gæskuríkasti græðari minn“
„… honum skal jafnan heiðurinn bjóða. Amen.“
Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 3 (2005).
„Þriðji parturinn inniheldur nokkra himna og lofsöngva út af katekismus eður fræðunum“
„I. boðorðasálmurinn. Tón: Adams barn, synd þín svo var stór“
„Drottinn sendi nú anda sinn …“
„Adams barn, synd þín svo var stór“
„… og styrki oss allt til enda. Amen.“
„Andleg vísa hvar inni katikismus og barnalærdómur er stuttlega saman tekinn, diktuð af prédikurum til Brunswick, má syngja eins og Væri nú Guð oss ekki hjá“
„Nú skal öllum kristnum kátt …“
„Væri nú Guð oss ekki hjá“
„… eins sem hún var að …“
Skrifari hefur líklega ekki lokið uppskrift kvæðisins eða það hefur verið óheilt í forriti.
„Af tíu guðslaga boðorðum D. Marth. Luth.“
„Heyrið þau 10 helgu boð …“
„… Guðs reiði meir forþéna þær. Kyrie eleison. Amen.“
„II. boðorðasálmur. Með sama lag“
„Vilt þú, maður, þitt vanda ráð …“
„Adams barn, synd þín svo var stór“
„… hjörð og annað ei girnist þú. Kyrie eleison. Amen.“
„III. boðorðasálmur. Með tón: Náttúran öll og eðli manns“
„Guðs rétt og voldug verkin hans …“
„Náttúran öll og eðli manns“
„… Ó, faðir, oss miskunna. Amen.“
„IV. boðorðasálmur. Tón: Jesús Kristur á krossi var“
„Allir trúaðir heyrið hér …“
„Jesús Kristur á krossi var“
„… á vegum hans mættum standa. Amen.“
„Stutt summa og innihald boðorðanna. Tón: Tunga mín af hjarta [hljóði]“
„Óttast Guð, ei skaltu sverja …“
„Tunga mín af hjarta hljóði“
„… góss annars þú girnist ei á.“
„Út af trúarjátning. Sálmar og lofsöngvar.“
Tveir sálmar.
„Drottinlegrar bænar sálmar og lofsöngvar“
Þrír sálmar.
„Út af sakramenti altarisins. Tveir sálmar“
„Sálmar til uppfyllingar þessum þriðja parti bókarinnar“
Sjö sálmar.
„Lofsöngur þeirra þriggja manna í þeim brennanda eldsins ofni. Tón: Lofið Guð, lofið hann hver sem [kann]“
„Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón …“
„Lofið Guð, lofið hann hver sem kann“
„… hann eilíflega. Amen.“
„Andlátssálmur ortur af sr. Katli sál. Bjarnasyni. Með sínum tón og lagi“
„Ó Guð, ég bið miskunn þína …“
„Með sínum tón.“
„… sífellt hósíanna. Amen.“
„Fjórði parturinn. Dagleg iðkun guðrækninnar. Innihaldandi nokkra sálma sem flesta ort hefir sá gáfuríki kennimann sál. sr. Sigurður Jónsson að Presthólum“
„Fimmti sálmur. Um yfirvegun síðari töflunnar og elsku til náungans. Tón: Halt oss, Guð, við þitt hre[ina orð]“
„Ó, þú herra Guð heilagi …“
„Halt oss, Guð, við þitt helga orð“
„… í miskunn þinni mig hólpinn gjör. Amen.“
„Tíundi sálmur. Sem oss kennir að skynja hvað ströng að sé Guðs reiði í móti syndinni, út af pínu og dauða Jesú Kristí. Með sama lagi“
„Ó, þú herra Guð heilagi …“
„Ofan af himnum hér kom ég“
„… ætíð lofi þig hjartað mitt. Amen.“
„Um persónu og embætti Kristí. Sálmar og lofsöngvar“
Átta sálmar.
„Um kross og mótgang. Huggunarsálmur í mannraunum og mótgangi. Með sínum tón“
„Á einn Guð vil ég trúa …“
„Með sínum tón.“
„… sárleg dauðans kvöl.“
Undir stendur: Frið veit þú voru landi, voldugi.
„Annar huggunarsálmur. Tón: Væri nú Guð oss ekki hjá“
„Öll Guðs börn hughraust verum vær …“
„Væri nú Guð oss ekki hjá“
„… hans nafn heiðrum og lofum. Amen.“
„Ein andleg vísa um eymdarlega hérvist vora í heiminum. Tón: Sæll er sá mann sem hafna kann“
„Æ hvað eymdarlig er vor stund …“
„Sæll er sá mann sem hafna kann“
„… Amen fyrir Jesúm Kristum. Amen.“
Endir fjórða partsins.
„Fimmti parturinn hefur inni að halda morgun- og kvöldsálma“
„Dauðans kvöldminning syndugs manns. Tón: Til þín h[eilagi] herra Guð, hef ég lyft s.“
„Drottinn, margfalda miskunn þín …“
„Til þín, heilagi herra Guð“
„… engla og útvaldra manna. Amen.“
„I. morgunsálmurinn. Undir þessum nótum“
„Ó, þú eilífi friður …“
„… blessi Jesús vorn allra hag, halelúja. Amen.“
Nótur við fyrsta erindið.
„I. kvöldsálmurinn. Undir þessum nótum“
„Himneski faðir, heiður og dýrð …“
„… Guð gefi oss öllum góða nótt. Amen.“
Nótur við fyrsta erindið.
„Ii. morgunsálmur. Tón: Hjartað þankar hugur sinni“
„Næturenda Guð enn gefur …“
„Hjartað þankar hugur sinni“
„… mitt svo efna heitið kynni. Amen.“
„II. kvöldsálmur. Tón: Kristnin í Guði glödd, syngi m.“
„Nú líður nóttu að …“
„Kristnin í Guði glödd“
„… sveitinn þinn blóðrauði.“
„III. morgunsálmur. Tón: Ó, Jesú Guðs hinn sanni son“
„Skapari minn það skyldugt …“
„Ó, Jesú Guðs hinn sanni son“
„… um eilíf dýrðarár. Amen.“
„III. kvöldsálmur. Tón: Einn herra ég best ætti“
„Nú er dagsljóminn liðinn …“
„Einn herra ég best ætti“
„… engla með fögrum her. Amen.“
„IV. morgunsálmur. Með sínum tón“
„Kristo höfuð míns hjálpræðis …“
„Með sínum tón.“
„… sé til góðs aðstoðandi hér. Amen.“
„IV. kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af huga og s[ál]“
„Heiður sé Guði á himni og jörð …“
„Heiðrum vér Guð af huga og sál“
„… gef oss þá seinast góða nótt. Amen.“
„V. morgunsálmur. Tón: Einn herra ég best ætti, er mínar“
„Sól réttlætisins sanna …“
„Einn herra ég best ætti“
„… amen Guð lofi þig.“
„V. kvöldsálmurinn. Tón: Herra Guð í himinríki, hann oss sinn“
„Herra Guð faðir sem húm og dag …“
„Herra Guð í himinríki“
„… ætíð haldist án enda. Amen.“
„VI. morgunsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns et.“
„Dagur nú lýsir, drottinn minn …“
„Náttúran öll og eðli manns“
„… hér og í eilífu lífi. Amen.“
„VI. kvöldsálmur. Tón: Vor herra Jesús vissi það“
„Nú sígur yfir svartnættið …“
„Vor herra Jesús vissi það“
„… ég vil þig ætíð prísa. Amen.“
„Einn kvöldsálmur. Með lag: Líknarfullur Guð og góður gæskuríkur og“
„Náðugi Guð á hæstum hæðum …“
„Líknarfullur Guð og góður“
„… eilífan prísi guðdóms mátt. Amen.“
„Morgunsálmur. Tón: Lof sé þér, Guð minn, lof sé þér“
„Eilífi Guð, þín æra og prís …“
„Lof sé þér, Guð minn, lof sé þér“
„… yfir oss náð þín standi. Amen.“
„Kvöldsálmurinn. Með sama lagi“
„Heilög þrenning vor farsæld fríð …“
„Lof sé þér, Guð minn, lof sé þér“
„… sem allt kann mér að veita. Amen.“
„Daglegur lofsöngur. Tón: Guðsson kallar, komið til mín, sem kvíð.“
„Ó Guð, mildiríkasti minn …“
„Guðsson kallar, komið til mín“
„… en annars heims eilíflega.“
„Lofgjörðar morgunminning. Með lag: Lofið Guð, lofið hann hvör sem [kann]“
„Augun mín uppvekur morgunn skær …“
„Lofið Guð, lofið hann hver sem kann“
„… úr gröfinni upp rísi. Amen.“
„II. morgunlofgjörð þá maður klæðist. Tón: Adams barn, synd þín svo var st[ór]“
„Sæti Jesús safnaðarins …“
„Adams barn, synd þín svo var stór“
„… fullsæll í farsæld mætti. Amen.“
„III. morgunsöngvísa. Guð, vor faðir, vertu oss hjá“
„Dýrðarsöm blessan gæskugóð …“
„Guð, vor faðir, vertu oss hjá“
„… minn góði Jesús, þá lífið þver. Amen.“
„Kvöldsálmur ortur af sr. Eiríki Hallssyni. Tón: Heiður og háleit æra, h. dro.“
„Öll Guðs börn segi og syngi …“
„Heiður og háleit æra“
„… meðan eilífðin er. Amen.“
„Morgunsálmur. Tón: Hjartað þankar hugur sinni“
„Lof sé Guði leið af nóttin …“
„Hjartað þankar hugur sinni“
„… sífelldlega amen, amen. Amen.“
„Morgunsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og s[ál]“
„Heiður sé Guði á himni og jörð …“
„Heiðrum vér Guð af huga og sál“
„… og gef oss sælan gleðidag. Amen.“
„Kvöldsálmur. Tón: Í Jesú nafni uppgá“
„Undirgöngu er sól að sjá …“
„Í Jesú nafni uppgá“
„… hæsta vegsemd sé þér skýrð. Amen.“
„Morgunsálmur. Tón: Dagur og ljós þú, drottinn, ert, dimmt“
„Dagur rennur og sýnir sig …“
„Dagur og ljós þú, drottinn, ert“
„… sem sættir oss með þinni bón. Amen.“
Tilvitnunin er skrifuð inn í mynd sem þekur blaðsíðuna. Myndin er í litum. Á henni eru karl og kona við landbúnaðarstörf og hús fyrir aftan. Myndin gæti verið teiknuð eftir erlendri fyrirmynd.
„Hymnar um verk drottins sem hann skapaði á sérhvörjum þeirra sex daga og heyra til fimmta partinum. Allir með hymnalögum“
„Kvöldsöngur. Prudentii. Með sínum tón“
„Kom, faðir, hæsti herra …“
„Með sínum tón.“
„… samt hugleiðingarefni. Amen.“
Undir stendur: Amen, í Jesú nafni amen.
„Konung Friðriks loflegrar minningar symbolum. Mitt hop til Guðs alleina“
„Mitt hop og öll mín trú og traust …“
„Mitt hop til Guðs alleina“
„… meðtaki þar og geymi. Amen.“
Undir stendur: Endir þessa fimmta partsins.
„Sjötti partur bókarinnar inniheldur nokkra útvalda sálma þess konunglega spámanns Davíðs“
Sálmarnir eru 34 að tölu, númeraðir I-XXXV en sálm nr. XXII vantar. Á bl. 106v er teiknuð mynd í lit af Davíð konungi í hásæti sínu með hörpu í annarri hendi. Inni í myndinni er tilvitnun í 150. Davíðssálm: Lofið drottin meður hörpuslætti. Lofið hann með bumbu. Lofið hann með strengjaleik. Ps. 150.
„XXXIII. sálmur. Sem er sá 147di í sálmatölunni. Tón: Um dauðann gef þú, drottinn, m[ér]“
„Jerúsalem Guðs barna borg …“
„Um dauðann gef þú, drottinn, mér“
„… gjöf visku Guðs og náða.“
„I. sálmur. Undir þessum nótum“
„Hvör mun búa, vor herra Guð …“
„… sannlega gengur hönum vel. Amen.“
Nótur eru við fyrsta erindið.
„II. sálmur. Sem er sá 16di í sálmatölunni. Hljóðar um Kristí dauða og upprisu og hans eilífa ríki. Tón: Gjörvöll kristnin“
„Trúfasti Guð, þig treysti ég á …“
„Gervöll kristnin skal gleðjast nú“
„… til hægri handar þinnar. Amen.“
„III. sálmur. Sem er sá 19di í sálmatölunni. Tón: Nú kom heiðinna hjálparr[áð]“
„Himnarnir boða herrans dýrð …“
„Nú kom heiðinna hjálparráð“
„… drottinn sem hefur frelsað mig. Amen.“
„IV. sálmur. Sem er sá 23ji í sálmatölunni. Tón: Alleinasta Guði í himinríki“
„Herrann sjálfur er hirðir minn …“
„Alleinasta Guði í himnaríki“
„… í húsi Guðs mig hyllir. Amen.“
„V. sálmur. Sem er sá 28di í sálmatölunni. Tón: Jesú Kristi, þig kalla ég á“
„Heyr mitt ákall, minn herra Guð …“
„Jesú Kristi, þig kalla ég á“
„… í náð hjá þér að skína. Amen.“
„VI. sálmur. Sem er sá 47di í sálmatölunni. Tón: Kristur reis uppfrá [dauðum]“
„Guðslýð líflegri raustu …“
„Kristur reis uppfrá dauðum“
„… herrann sem Guðsfólk lofar kátt. Halelúja.“
„VII. sálmur. Sem er sá 54ði í sálmatölunni. Tón: Á þér, herra, hef ég trú“
„Frelsa mig, Guð, mitt fría gjald …“
„Á þér, herra, hef ég trú“
„… óvinum þú burt kastar. Amen.“
„VIII. sálmur. Sem er sá 61ti í sálmatölunni. Tón: Jesús Guðsson eingetinn“
„Mitt ákall, herra, heyrðu …“
„Jesús Guðsson eingetinn“
„… herrann heyrir hans bón. Amen.“
„IX. sálmur. Sem er sá 81ti í sálmatölunni. Tón: Kristi, þú klári dagur ert“
„Syngið Guði sæta dýrð …“
„Kristi, þú klári dagur ert“
„… svo og hunang af hellu sætt.“
„X. sálmur. Sem er sá 87di í sálmatölunni. Tón: Kristi, þú klári dagur [ert]“
„Rammbyggðir hátt á heilög fjöll …“
„Kristi, þú klári dagur ert“
„… syngi í þér með fagran hljóm.“
„XI. sálmur. Sem er sá 93ji í sálmatölunni. Tón: Skaparinn stjarna, herra [hreinn]“
„Drottinn er kóngur dýrðar einn …“
„Skaparinn stjarna, herra hreinn“
„… hreinn og trúr er lærdómur þinn.“
„XII. sálmur. Sem er sá 96ti í sálmatölunni. Tón: Ofan af himnum hér kom [ég]“
„Nýjan söng drottni syngið sætt …“
„Ofan af himinum hér kom ég“
„… drottins fólk, heyrið náðarorð.“
„XIII. sálmur. Sem er sá 98di í sálmatölunni. Tón: Kristi, þú klári dagur ert“
„Guði lof syngi sérhvör vor …“
„Kristi, þú klári dagur ert“
„… drottins lið heyrir náðarorð. Amen.“
„XIV. sálmur. Sem er sá 100ti í sálmatölunni. Tón: Ofan af himnum hér kom [ég]“
„Heimskringlan öll af mesta mátt …“
„Ofan af himnum hér kom ég“
„… eins og sannleikur drottins hreinn. Amen.“
„XV. sálmur. Sem er sá 103ji í sálmatölunni. Með sínum tón“
„Guði lof skalt, önd mín, inna …“
„… Guði lof í hvörjum stað.“
„XVI. sálmur. Sem er sá 110di í sálmatölunni. Tón: Jesús Guðsson“
„Herrans himins og landa …“
„Jesús Guðsson eingetinn“
„… sitt höfuð hefja mun. Amen.“
„XVII. sálmur. Sem er sá 111ti í sálmatölunni. Tón: Sæll er sá mann sem hafna kann“
„Af hjarta öllu ég heiðra Guð …“
„Sæll er sá mann sem hafna kann“
„… lofstír aldrei linna.“
„XVIII. sálmur. Sem er sá 112ti í sálmatölunni. Tón: Verði ætíð hvað vill [minn Guð]“
„Sæll er sá mann sem óttast Guð …“
„Verði ætíð hvað vill minn Guð“
„… allt saman gropnar niður. Amen.“
„XIX. sálmur. Sem er sá 113di í sálmatölunni. Tón: Guði lof skalt önd mín inna“
„Heiðrið og lofið herrann …“
„Guði lof skalt önd mín inna“
„… hún söng halelúja.“
„XX. sálmur. Sem er sá 117di í sálmatölunni. Tón: Blíði Guð, börnum þínum [ei gleym]“
„Lofið Guð, lofi hann hvör sem kann …“
„Blíði Guð, börnum þínum ei gleym“
„… eilífleg vist er halelúja.“
„XXI. sálmur. Sem er sá 114di í sálmatölunni. Tón: Jesús Kristur að Jórdan kom“
„Þegar að Ísrael útdró af Egyptanna landi …“
„Jesús Kristur að Jórdan kom“
„… úr bjargi bunar þetta.“
Hér vantar 22. sálm.
„XXIII. sálmur. Sem er sá 120di í sálmatölunni. Tón: Á þér, herra, hef ég nú von, hjálp“
„Ég hrópa til þín, herra Guð …“
„Á þér, herra, hef ég nú von“
„… en hinir móti þræta. Amen.“
„XXIV. sálmur. Sem er sá 121ti í sálmunum. Með sínum tón“
„Anda ég mínum og augum leit …“
„… nú og um alla ævi. Amen.“
„XXV. sálmur. Sem er sá 123 í sálmatölunni. Tón: Af djúpri hryggð ákalla ég þig“
„Til þín, herra Guð, himnum á …“
„Af djúpri hryggð ákalla ég þig“
„… send þú oss, herra, sigur. Amen.“
„XXVI. sálmur. Sem er sá 126ti í sálmatölunni. Tón: Ofan af himnum hér kom ég“
„Nær sem að herrans höndin mild …“
„Ofan af himnum hér kom ég“
„… þeir með bindini koma heim. Amen.“
Skrifað Nær sem hans að herrans höndin mild en punktalína sett undir hans.
„XXVII. sálmur. Tón: Alleinasta Guði í himinríki et. Sá 131 í sálmatölunni“
„Herra, þú kennir hjartað mitt …“
„Alleinasta Guði í himnaríki“
„… um ævinlegar aldir. Amen.“
„XXVIII. sálmur. Sem er sá 133ji í sálmatölunni. Tón: Á minn ástkæra Guð“
„Sjá þú hvað ágætt er …“
„Á minn ástkæra Guð“
„… og það um aldir alda. Amen.“
„XXIX. sálmur. Sem er sá 134ði í sálmatölunni. Tón: Guði lof skalt önd mín inna“
„Hafið á gætni góða …“
„Guði lof skalt önd mín inna“
„… og hvað þar inni er. Amen.“
„XXX. sálmur. Sem er sá 137di í sálmatölunni. Tón: Á bökkum vatna í Babýlon et.“
„Í Babýlon við vötnin ströng …“
„Á bökkum vatna í Babýlon“
„… fái lukku margfalda. Amen.“
„XXXI. sálmur. Sem er sá 142r í sálmatölunni. Tón: Nær hugraun þunga hitt[um vér]“
„Með hárri röddu hrópa ég …“
„Nær hugraun þunga hittum vér“
„… sanntrúaðir sem leita þín. Amen.“
„XXXII. sálmur. Sem er sá 146ti í sálmatölunni. Tón: Sæll er sá mann sem hafna [kann]“
„Önd mín og sála, upp sem fyrst …“
„Sæll er sá mann sem hafna kann“
„… sætt halelúja syngja. Amen.“
„XXXIV. sálmur. Sem er sá 148di í sálmatölunni. Tón: Öll kristnin gef að gaum“
„Þér himnar hefjið dýrð …“
„Öll kristnin gef að gaum“
„… syngið lof allir saman, sætt halelúja. Amen.“
„XXXV. sálmur. Sem er sá 150sti í sálmatölunni. Tón: Sæll er sá mann sem hafna k[ann]“
„Daglega syngið dýrð og lof …“
„Sæll er sá mann sem hafna kann“
„… Ég lofa hann með þeim öllum. Amen.“
Undir stendur: Endir þessa sjötta partsins. Þar fyrir neðan er skrautrammi úr engli og inni í honum stendur: Jesús, þú ert vor vegur og til himinsins stigi. Lát oss ei fara í óvegi.
„Sjöundi partur bókarinnar hefur inni að halda sálma, andlegar vísur um dómsdag, upprisuna og eilíft líf eftir þetta“
Á bl. 124v er teiknuð mynd af Jesú að dæma lifendur og dauða.
„Andleg vísa um dómsdag og hans teikn og fyrirburði. Má syngja sem Kært lof Guðs kristni altíð“
„Aldrei örvilnast skyldum eigum …“
„Kært lof Guðs kristni altíð“
„… oss haldi til dýrðar sér. Amen. Amen. Amen.“
Undir stendur: Endir sjöunda parts bókarinnar.
„Appendix eður viðbætir lítill þessarar góðu sálmabókar“
„Skrifað Jórvík í Breiðdal af Jakob Sigurðssyni. Anno 1756 (bl. 140r).“
Endar svo þetta sálmakver fyrir hjálp og aðstoð drottins
Pappír.
Tíunda hvert blað hefur nýlega verið merkt með blýanti.
Jakob Sigurðsson í Jórvík í Breiðdal skrifaði á árunum 1755-1756, kansellíbrotaskrift.
Gamla skjaldarmerki Íslands, krýndur flattur þorskur, er teiknaður í lit á bl. 1v.
Andlitsmynd í lit í hringlaga ramma á bl. 2r (titilsíðu).
Skrautlegur rammi með andlitsmyndum og laufskreyti utan um tilvísun í Kol. 3.16 á bl. 4v.
Teikning af engli í rauðu og bláu á bl. 23r (ígildi bókahnúts).
Heilsíðumynd af fólki, gróðri og húsi í litum og undir er tilvísun í Sálmana 33 kafla í ramma á bl. 101v.
Heilsíðumynd í litum af konungi með hörpu í hendi á bl. 106v.
Heilsíðumynd með tilvísun í Opinberunarbókina, Guð að dæma lifendur og dauða, á bl. 124v.
Bókahnútur á bl. 4v, 26v, 33r, 51v, 67v, 83v, 104v, 123v (með mynd af engli), 132v
Breiður skrautlegur rammi í lit á bl. 140r.
Fyrirsagnir flúraðar og litaðar með rauðu og bláu á bl. 2r, 5r, 23r, 27r, 33r, 52r, 68r, 84r, 102r, 105r, 107r, 125r, 133r.
Stórir skreyttur upphafsstafur með myndum á bl. 27v (mynd af Kristi á krossinum), 32v
Upphafsstafir sálma víða pennaflúraðir og sumir með rauðu og bláu, sjá til dæmis bl. 24v, 25v, 26v, 28v, 29r, 30r-v, 31v, 43v, 45r, 49r, 63r, 67r, 68r, 70r, 71v, 76r-v, 88r, 117r, 118v, 119r, 135r.
Laufskreytibekkur neðst á bl. 139v.
Band frá síðari hluta 18. aldar (161 mm x 103 mm x 28 mm). Tréspjöld klædd flúruðu skinni, kjölur er einnig flúraður og með upphleyptum röndum; önnur af tveimur spennslum lafir enn á en hin er glötuð að hluta. Saurblöð tilheyra bandi.
Á saurblöðum má lesa nöfnin Steinunn Stefánsdóttir og Sigurður Sigurðarson. Þar kemur einnig fram að afi Sigurðar hafi gefið honum bókina. Það mun vera Sigurður Sigurðsson í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð.
Á bl. 1r kemur fram að Bjarni Ketilsson hafi fengið bókina að gjöf frá Ragnheiði Ólafsdóttur. Líklega er hér um að ræða Bjarna son sr. Ketils Bjarnasonar að Hjaltastað og síðar Eiðum. Ketill ólst upp hjá Brynjólfi Halldórssyni á Kirkjubæ í Hróarstungu en kona Brynjólfs var Ragnheiður Ólafsdóttir og svo hét einnig sonardóttir þeirra hjóna. Líkur hafa verið leiddar að því að Jakob Sigurðsson hafi alist upp hjá Ólafi, syni Brynjólfs (og föður Ragnheiðar yngri) en sá tók við Kirkjubæ af föður sínum (sjá Benedikt Gíslason 1967 ).
Handritastofnun Íslands fékk að gjöf frá Halldóri Péturssyni skrifstofumanni, Snælandi við Nýbýlaveg, 1966. (Greinargerð frá honum er í óprentaðri skrá um SÁM-handrit).
ÞS skráði handritið 6.-18. júní 2008 og í mars 2010. Handritinu er lýst í: Ljóðmæli Hallgríms Péturssonar III:286-287 .