Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

NKS 340 8vo

Jónsbók ; Island, 1653

Fuld titel

Lögbók Íslendinga hverju sama hefur sett Magnús Noregs kongur ... Svo sem hans bréf og formáli vottast. (Bl. 1v).

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

(1r-163v)
Jónsbók
Rubrik

Magnús bréf

Incipit

Magnús með Guðs miskunn Noregs kóngs son Hákonar ...

Explicit

... skal gjalda af sínum peningum.

Kolofon

Var þessi lögbók enduð og útskrifuð á Skarði á Snjáfjalla strönd þann 12. febrúar. Anno 1552 og er þessi hin átjanda af hendi skrifarans. (Bl. 163v).

Bemærkning

Bl. 2r : Bréf Magnúsar

Bl. 3v : Þingfararbálkur

Bl. 10r : Kristinsdómsbálkur

Bl. 15v : Kóngs þegnskylda

Bl. 17r : Mannhelgi

Bl. 33v : Kvennagifting

Bl. 38v : Erfðatal

Bl. 51v : Framfærslubálkur

Bl. 60v : Landabrigðabálkur

Bl. 67r : Landsleigubálkur

Bl. 105v : Rekabálkur

Bl. 114v : Kaupabálkur

Bl. 129r : Farmannalög

Bl. 143r : Þjófabálkur

Bl. 153v-155v : Formálar

Bl. 155v-157r : Tíundar tal, álna tal, þumlunga tal

Bl. 157r-163r : Innihald kaflanna

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn.
Antal blade
163 blöð (138-142 mm x 96 mm). Blað 1r er autt.
Foliering

Rektósíður blaðmerktar 1-163 með blýanti, síðari tíma viðbót.

    Layout

    • Eindálka.
    • Leturflötur er 110 mm x 75 mm.
    • Línufjöldi er 22-23.
    • Griporð.
    • Kaflatal er á spássíum.

    Tilstand

    • Handritið er skrifað á gamla latneska messubók, uppskafið skinnhandrit, samskonar og eru í NKS 1931 4to.
    • Litur og texti frá upprunalega handritinu sést sums staðar í gegn (sjá t.d. bl. 10v-11r, 66r, 68r).
    • Í gegnum allt handritið eru rauðar lóðréttar línur á flestum blöðum (sbr. bl. 2v-3r og 28r).
    • Handritið opnast ekki auðveldlega.
    • Blöð eru misþykk.
    • Blöð eru stökk og dökk.
    • Rifið neðan af bl. 7-8 og þar sést í saumgöt.
    • Skemmd/blettir sem hefur áhrif á textaflöt (bl. 20, 31r, 69, 138v).
    • Göt, sum hafa áhrif á textaflöt (bl. 12, 97, 106, 110, 124, 163.

    Skrifttype

    Með einni hendi, Bjarna Jónssonar, blendingsskrift.

    Udsmykning

    Titilsíða er skreytt með ramma utan um texta, með rauðum og bláum lit (bl. 1v).

    Skrautbekkur um titil (bl. 1v).

    Stór litaður og skreyttur upphafsstafur (bl. 2r).

    Upphafsstafir kaflaheita eru litaðir og skreyttir með rauðu, bláu og grænu bleki (sbr. bl. 3v, 10r, 15v, 17r, 33v, 38v, 51v, 60v, 67r, 105v, 114v, 129r, 143r).

    Minni upphafsstafir eru litaðir með rauðu, bláu eða grænu bleki, sumir skreytir (sbr. bl. 4r, 5r, 6r).

    Andlit í upphafsstaf (bl. 17r).

    Fyrirsagnir eru ritaðar með rauðu bleki (sbr. bl. 3v).

    Rauðar pennateikningar/flúr inn á milli texta (sjá t.d. bl. 5r, 6r, 16v, 21r).

    Bókahnútur (bl. 163v).

    Tilføjelser

    • Á bl. 1r er gamalt safnmark og stimpill sem á stendur: Bibliotheca Regia Hafniensis.
    • Spássíugreinar allvíða.
    • Á aftari spjaldi er álímdur miði.
    • Pennaprúfur (bl. 14r, 18r, 21v, 28v).

    Indbinding

    Upprunalegt band (152 mm x 110 mm x 53 mm).

    Tréspjöld klædd skinni, kjölur upphleyptur og ein spennsla. Límmiði á aftari spjaldi: Jonsbok | (Cod membr. Sec. VI XIV). Ræmur úr eldra handriti er notað við bindingu.

    Áhugavert hvernig bl. 42 er fest í kjöl.

    Handritið er í ljósgrárri öskju (álímt efni) (173 mm x 127 mm x 62 mm).

    Límmiði á kili með safnmerki.

    Handritið er slitið og snjáð.

    Neðst á kili er illa farið, svo að það sést í kverin.

    Historie og herkomst

    Herkomst

    Handritið er skrifað á Íslandi, nánar á Skarði, Snæfjallaströnd.

    Handritið er tímasett 1532? í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 949. Kålund efast þó að 1532 sé rétt og telur meiri líkur að það sé 1552, en ártalið er máð (bl. 163v).

    Peter Springborg (1969), Nyt og gammelt fra Snæfjallaströnd, s. 305-306 segir að NKS 340 8vo hafi verið skrifað 1653 en ekki 1553 þar sem skrifari handritsins, Bjarni Jónsson, var 17. aldar maður.

    Gísli Baldur Róbertsson (2010), Nýtt af Bjarna Jónssyni lógbókarskrifara á Snæfjallaströnd, s. 367, tekur í sama streng.

    Proveniens

    Á bl. 1r kemur fyrir nafnið Gísli.

    Erhvervelse

    Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

    Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

    Yderligere information

    Katalogisering og registrering

    MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum14. november 2023 ; uppfærði skráningu 25. januar 2024.

    Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 302.

    Bevaringshistorie
    Gert var við handritið í mars til maí 1972 og desember 1994 til febrúar 1995. Ekkert var hreyft við upphaflegu bandi en handritið er í nýju hylki. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.
    Billeder

    • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

    Bibliografi

    [Metadata]
    ×

    [Metadata]