Manuscript Detail

PDF
PDF

NKS 3284 4to

Ljóðmæli Benedikts Gröndal Jónssonar, 1799-1812

Language of Text
Icelandic (primary); Danish

Contents

1 (1r-19v)
Ljóðmæli Benedikts Gröndal Jónssonar
1.1 (1r-2r)
Ljóð á afmælisdegi konungs 29. janúar 1799
Rubric

Den 29di Januar 1799 paa kongens Födelsdag.

Incipit

Jeg levet har i saa mange aar / og har paa bagen vel tiende sneese ...

Explicit

... til landets slötter i sönder brække ved Ragnarök.

Note

8 erindi.

Language of Text
Danish
Text Class
1.2 (2v)
Ljóð vegna andláts Finsens
Rubric

Ved Finsens Död.

Incipit

Þrútin af ekka þrykti hjálm / þrotin Minerva sældar gengi ...

Explicit

... lætur margtekið: enginn, engi.

Note

2 erindi.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 96.

Kvæðið hefur verið þýtt á þýsku, í Eislandblüten ein Sammelbuch neuisländischer Lyrik von J.C. Poestion, bls. 3.

1.3 (2v-3v)
Ég bað til Guðs þá ég var ærið ungur
Rubric

Jómfrú Malene Örum - þann 12ta febrúar 1801.

Incipit

Ég bað til Guðs þá ég var ærið ungur / og varla þar ég þekkti illt né gott ...

Explicit

... ráð, sem mér ætíð gáfust gæða vel.

Note

8 erindi.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 73-74.

Text Class
1.4 (3v-4r)
Þegar Júpíter gjörði gildi
Rubric

Sauðurinn eftir Lessing.

Incipit

Þegar Júpíter gjörði gildi / giftingar degi sínum á ...

Explicit

... grát, hefði Júnó fallið í.

Note

5 erindi.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 67-68.

Text Class
1.5 (4v-5v)
Íslands Elli-væla
Rubric

Ellivæla.

Incipit

Íslands elli-væla / orð sem vildi næla ...

Explicit

... að gera grun, hver girnilegri vera mun.

Note

7 erindi auk formála sem eru 3 erindi.

Text Class
1.6 (5v-6v)
Hafði Herkúles hinn harðgeði
Rubric

Eftir Theokríts.

Incipit

Hafði Herkúles / en harðgeði / ári minnur ...

Explicit

... svo höfðu goðin, gætur alls. / defect.

Note

Vantar aftan af; endar í 10. erindi.

Titill er einnig skrifaður með grísku letri.

Öll erindin eru prentuð í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 51-55.

Text Class
1.7 (6v-7r)
Þú hinn mikli
Rubric

Vide Claudiani de Raptu Proserpinae Libr. 1.v.55.

Incipit

Þú hinn mikli / myrkurs og vofnar drottinn ...

Explicit

... en vindar Guð. (defect).

Note

1 erindi.

Text Class
1.8 (7r-8r)
Ó, hvað ég elska þig
Rubric

Tilhuga-lífið. Piltur. Stúlka.

Incipit

P. Ó, hvað ég elska þig / ó, hvað ég feginn vildi ...

Explicit

... Guði mitt frelsi þakka vil og farvel fley!

Note

7 erindi.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 113-115.

Kvæðið hefur verið þýtt á þýsku, í Eislandblüten ein Sammelbuch neuisländischer Lyrik von J.C. Poestion, bls. 1-3.

Text Class
1.9 (8r-8v)
Þó mikið ei kynni metast tjón
Rubric

Þetta er stælt eftir Theokríts 27 idyle þótt endirinn sé öðruvísi. Þegar Jón var veikur.

Incipit

Þó mikið ei kynni metast tjón / margur kynni segja: ...

Explicit

... þegar hann fer að deyja.

Note

1 erindi.

Titill er einnig skrifaður með grísku letri.

Text Class
1.10 (8v-9v)
Ægir kóngur á efri tíð
Rubric

Austur-farir. Lagið: Hafur þarf ei að hugsa um etc.

Incipit

Ægir kóngur á efri tíð / er valinn kunnur þá og síð ...

Melody

Hafur þarf ei að hugsa um

Explicit

... Potturinn hverr hið lægra laut / liggjandi í sínum eigin graut.

Note

7 erindi.

Þrjú fyrstu erindin eru prentuð í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 134-135.

Text Class
1.11 (9v-10r)
Ljóð um Eirík Björnsson
Rubric

Motto, framan á Reisubók Eiríks Björnssonar Polyhistors.

Incipit

Eiríki var orðið sýnt / um ýmsra landa snilli ...

Melody

Hafur þarf ei að hugsa um

Explicit

... lesið um Eirík fróða.

Note

3 erindi.

Á undan kvæðinu er umfjöllun um Eirík er hann dó í Kaupmannahöfn og um frágang á bókasafni hans.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 130-131.

Text Class
1.12 (10r)
Barrere var bizarr
Rubric

Barrere og Pitt

Incipit

Barrere var bizarr / bundinn því sá hundur ...

Explicit

... skolla láta sinn koll.

Note

1 erindi.

Text Class
1.13 (10r-10v)
Debilem facito manu
Incipit

Debilem facito manu / Debilem pede coxa ...

Explicit

... It sedeam oruce sustine.

Note

1 erindi.

Text Class
1.14 (10v)
Láttu mig handar
Rubric

Maecenas.

Incipit

Láttu mig handar vana verða / verða skakkann í mjöðm og fót ...

Explicit

... þó pínu bekk ég pínist á.

Note

1 erindi.

Text Class
1.15 (10v)
Á þráð er hlaupinn
Incipit

Á þráð er hlaupinn / þeirrar Gyðju þúsund hrúta ...

Explicit

... sperringslega er ei vert að láta.

Note

1 erindi.

Text Class
1.16 (10v-11r)
Skyldi ég gefa yður ans
Incipit

Skyldi ég gefa yður ans / og aftur kveða ljóðin ...

Explicit

... og lærið besta móðinn!

Note

4 erindi.

Text Class
1.17 (11r)
Þ... lét þungum fæti
Incipit

Þ... lét þungum fæti / þrykt mál hvert að stálum ...

Explicit

... H... ur fram leygja.

Note

1 erindi.

Text Class
1.18 (11r-12r)
Sæförin
Rubric

M.J. 12ta febrúar 1803. Margt er manna bölið.

Incipit

Margt er mannsins ára / mér sólgáruð bára ...

Explicit

... heilan heim til sinna!

Note

3 erindi.

2 erindi birtust í Morgunblaðinu, 21. janúar 2004, bls. 43.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 90-91.

Text Class
1.19 (12r)
Gissurar rímum
Rubric

Framaná Gissurar rímum.

Incipit

Lögmaður sveinn hefir lista vel / lagað óð um Gíssur jarl ...

Explicit

... þeirra prís er engi til.

Note

3 erindi.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 160-161.

Text Class
1.20 (12v)
Ljóð um Jón Sveinsson
Rubric

Neðst á líkkistu skildi landfysíkus Jóns Sveinssonar.

Incipit

Ótrauður lét ég óðar / arð minn sjúka finna ...

Explicit

... orð lifir mitt fyrir borði.

Note

1 erindi.

Kvæðið er prentað í Kvæði landsyfirréttar assessors Benedkits Gröndals, bls. 95-96.

1.21 (12v-18v)
Þökk sé vitringum vorra tíða
Rubric

Ráðleggingin. (eftir Stölberg og Rahbek).

Incipit

Þökk sé vitringum vorra tíða / veröldin flá ...

Explicit

... mölvar á hnútum tónn í tvennt.

Note

103 erindi.

Text Class
1.22 (18v)
Úr bréfi til Benedikts Gröndal, árið 1807
Incipit

Vinir fækka / heilsan hnignar ...

Explicit

... skammt að bana hyl.

Note

1 erindi.

Text Class
1.23 (19r)
Hannes biskup hann er í burtu
Rubric

Þetta kvað séra Gísli í Odda eftir Biskup Hannes:

Incipit

Hannes biskup hann er í burtu / hann var þá prýði þessa lands ...

Explicit

... mátti þó hníga að danda.

Note

2 erindi.

Úr bréfi Gröndals af 1806, en vísuna mun Gísli í Odda kveðið eftir biskup Hannesi.

Text Class
1.24 (19r)
Mót vísa
Author

Feðgarnir Jón og Sori

Rubric

Á móti þessu skulu fegðarnir Jón skjallari og Sori hafa qveðið:

Incipit

Vulianns(?) datt i Lernu Leir / lamaður um sig neðann ...

Explicit

... tarna er votum héðan.

Note

3 erindi.

Kveðið sem mótvísa fyrri vísu.

Um þá feðga Jón og Sora má lesa í greininni Nokkrar sögusagnir byggða á frásögn Bjarna amtmanns Þorsteinssonar í Lbs 1754 4to, (1924-1927), bls. 186.

Text Class
1.25 (19r)
Úr bréfi 1812
Author

Sigurður Þorgrímsson

Incipit

Gröndal undir gröf ég bjó / gugnuðu Jón og ...

Note

2 erindi.

Úr bréfi Sigurðar Þorgrímssonar landfógeta til Bjarna um haustið 1812.

Text Class

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 20 + i, þar með talið blað merkt 2bis (225 +/- 1 mm x 175 +/- 1 mm). Autt blað 19v.
Foliation

Blaðsíðumerking 1-37 + bl. 2bis. Síðari tíma viðbót.

    Collation

    6 kver.

    • Kver I: bl. 1-2, 1 tvinn.
    • Kver II: bl. 3, stakt blað.
    • Kver III: bl. 4-7, 2 tvinn.
    • Kver IV: bl. 8-11, 2 tvinn.
    • Kver V: bl. 12-15, 2 tvinn.
    • Kver VI: bl. 16-19, 2 tvinn.

    Layout

    • Eindálka.
    • Leturflötur er 200-210 mm x 90-115 mm.
    • Línufjöldi er 23-25.
    • Leturflötur er afmarkaður með línum (sjá t.d. bl. 1r).

    Condition

    • Milli blaða 2 og 3 er blaðbrotsblað merkt 2bis.
    • Blöð gulnuð og snjáð við jaðar.

    Script

    Sennilega með hendi Benedikts Gröndal, snarhönd, en hluti af bl. 9v er með fljótaskrift.

    Decoration

    Bókahnútur (bl. 4r).

    Ígildi bókahnúta (bl. 8r, 10r, 11r).

    Binding

    Band frá 1993 (236 mm x 210 mm x 9 mm).

    Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

    Límmiði á kili með safnmarki.

    Handritið er í nýlegu hylki (242 mm x 224 mm x 16 mm). Límmiði með safnmarki.

    History

    Origin
    Handritið hefur verið skrifað á tímabilinu 1799-1812, samkvæmt upplýsingum úr handritinu.

    Handritið er ekki í Kålunds, Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket.

    Acquisition

    Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu April 09, 1997.

    Additional

    Record History

    MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum November 28, 2023 og yfirfarið January 05, 2024.

    Custodial History

    Gert var við handritið í júní til október 1993. Handritið er í nýlegu bandi, en er ekki í hylki.

    Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

    Surrogates

    • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

    Bibliography

    Author: Josef Calasanz Poestion
    Title: Eislandblüten ein Sammelbuch neuisländischer Lyrik von J.C. Poestion
    Editor: , Bernhard Kahle

    Metadata