Skráningarfærsla handrits

NKS 3010 4to

Bréfasafn Jóns Árnasonar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

MJG skráði upplýsingar um komu handritsins til Stofnunarinnar og viðgerðasögu 27. nóvember 2023.

Viðgerðarsaga

Gert var við handritið á árunum 1995 til desember 1996. Það var upphaflega í 20 pökkum í Konunglega bókasafninu, en afhent Árnastofnun í Höfn 13. mars 1992.

Bréfriturum er raðað í stafrófsröð eftir föðurnafni.

Nú eru bréfin í 39 öskjum og í tveim seinustu eru bréf í stóru broti.

Í lýsingu á ljósmyndun og viðgerð er skrá um bréfritara, en einnig er sérstök handrifuð skrá yfir bréfritara, þar sem greind er dagsetning og ritunarstaður hvers bréfs.

Handritið er ekki í skrá Kålunds, Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Staðarfell og kirkjan þar, Breiðfirðingur
Umfang: 45
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Vitleysa á kreiki, Breiðfirðingur
Umfang: 62
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: , Hulin pláss : ritgerðasafn, Staðarfell og kirkjan þar
Umfang: 79
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: , Kórvilla á kreiki, Hulin pláss : ritgerðasafn
Umfang: 79
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Umfang: 55
Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Werth, Romina
Titill: Glitvoðir genginna alda : um framlag kvenna til söfnunar þjóðsagna á Austurlandi, Gripla
Umfang: 28
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn
 • Safnmark
 • NKS 3010 4to
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

Lýsigögn