Detaljer om håndskriftet

NKS 2077 b II 4to

Líf íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn, 1750-1799

Bemærkning
Hér eru skjöl um íslenska stúdenta árið 1756 og félagsskjalasafn er tilheyrði íslenska stúdentafélaginu Sakir.

Indhold

1 (1r-4v)
Bréf og afritanir
Tekstens sprog
dansk
1.1 (1r-v)
Contra qvæstioner til Viduren
Tekstens sprog
dansk
1.2 (2r-v)
Bréf
Incipit

Rector Procanellarius og Professores ...

Bemærkning

Skrifað 22. april 1756 í Kaupmannahöfn. Undirskrift: G.E. Zigenbalg

Tekstklasse
1.3 (3r-v)
Bréf
Incipit

Rector Procanellarius og Professores ...

Bemærkning

Bréfið er dagsett 22. april 1756 í Kaupmannahöfn. Neðst á blaði kemur fyrir nafnið Oluf Bang og athugasemd sem hann skrifar.

Tekstens sprog
dansk
Tekstklasse
1.4 (4r-v)
Hluti af skjali
Tekstens sprog
dansk
Tekstklasse
2 (5r-16v)
Ýmsir seðlar
Tekstens sprog
dansk (primært); latin; islandsk
2.1 (5r-15v)
11 seðlar
Bibliografi

Saga Jóns Espólíns hin fróða, Kaupmannahöfn, 1895, bls. VIII, XXI nmgr.

Bemærkning

11 seðlar er innihalda fundagerð og fundaboð frá stúdentafélaginu Sakir.

Hver seðill hefur sína dagsetningu.

Tekstens sprog
dansk (primært); islandsk; latin
2.2 (16r-v)
Landsmenn vorir íslenskir stúdentar
Rubrik

Landsmenn vorir íslenskir stúdentar

Bemærkning

Bréf skrifað á Sumarmáli Sauk, 23. april 1767.

Nöfn skrifuð undir: Ólafur Ólafsson, Finnur Þorólfsson, Jón Ólafsson, Eyjólfur Jónsson, Magnús Ólafsson, Guðmundur Magnússon, Jón Eiríksson, Þorkell Þorgrímsson, Gísli Þórðarson, Oddur Jónsson, Jón Jakobsson, Ari Guðlaugsson.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3 (17r-33v)
Vísur og kvæði
Tekstens sprog
islandsk
3.1 (17r-v)
Ach! Kærsta konungs skál
Rubrik

Kóngsins minni

Incipit

Ach! Kærsta konungs skál / klökkvir nú drekkum vér ...

Explicit

... lifi sem besta lofðung ber!

Bemærkning

4 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.2 (18r-v)
Kóngs skál vér drekkum kættir vínum
Incipit

Kóngs skál vér drekkum kættir / kunnum honum lof þakklætið ...

Explicit

... berist lukkunnar hendur við.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.3 (19r-v)
Dana ungann gjöfur jove(?)
Incipit

Dana ungann gjöfur jove / jeg til gæsku á hendur þel ...

Explicit

... með ánægju drekkast kynni.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.4 (20r-v)
Fylgis menn af frernu landi
Rubrik

Að vors konungs mýri á mið sumars sök

Incipit

Fylgis menn af frernu landi / frambera nú sambiðjandi ...

Explicit

... stúdentar við staupa tól!

Bemærkning

4 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.5 (21r-v)
Rennir í sorta sunna
Rubrik

Vísur á þann fyrsta burðardag ...

Incipit

Rennir í sorta sunna / sorglegs dana borgum ...

Explicit

... guðsjótar(!) má njóta.

Bemærkning

3 erindi.

Ort vegna andláts Friðriks konungs 14. janúar 1766.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.6 (22r-v)
Veld ég þá ósk af gildri
Incipit

Veld ég þá ósk af gildri / grund, að sumardags fundi ...

Explicit

... hindran bræðra samlyndi.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.7 (23r-v)
Miðsumars gildi muna uppvekur fjár
Incipit

Miðsumars gildi muna uppvekur fjár / ungum því skildi auðlingi vísa gjár ...

Explicit

... Sektumenn við soddann mál súpa út kóngsins skál.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.8 (24r-v)
Gylfi drjúgum glaði
Incipit

Gylfi drjúgum glaði / og sælu nóga finni ...

Explicit

... þá hans hugsun minni.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.9 (25r-v)
Ráðvandir reiðendur ölva
Incipit

Ráðvandir reiðendur ölva / rómkátum dómlátum hljóma ...

Explicit

... kikenu best so mun líka.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.10 (26r-v)
Fátt og gott ég fyrir þess fúlli segi
Incipit

Fátt og gott ég fyrir þess fúlli segi / að fe[00]i mörgum Ísland eigi ...

Explicit

... hvað hefur hann fyrir stafni.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.11 (27r-v)
Friðrik hnekkja
Incipit

Friðrik hnekkja / föðurlands armóð vildi ...

Explicit

... skál án ekka ... skyldu.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
islandsk
Tekstklasse
3.12 (33r-v)
Kvæði á latínu
Bemærkning

6 seðlar með kvæðum á latínu.

Á 33r-v kemur fyrir nafnið Skulo Theodori Thorlacius.

Tekstens sprog
latin
Tekstklasse
4 (34r-35v)
2 bréf
Tekstens sprog
latin
Tekstklasse
4.1 (34r-v)
Sendibréf til séra Jóns Sigurðssonar að Gufuskálum.
Forfatter

Jo:Sig.F.

Bemærkning

Bréfið er dagsett 24. januar 1750.

Tekstens sprog
latin
Tekstklasse
4.2 (35r-v)
Sendibréf til séra Halldórs Jakobssonar á Skálholti.
Forfatter

Sigurð. Einhards.

Bemærkning

Bréfið er dagsett 17. december 1751.

Tekstens sprog
latin
Tekstklasse
5 (36r-v)
Danskt kvæði
Explicit

... og sem dansker hver mand kiör.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstens sprog
dansk
Tekstklasse
6 (37r-v)
Schweigend, in der Abenddämmerung Schleier
Rubrik

Elegie in den Ruinen eines alten Bergschlosses geshrieber

Incipit

Schweigend, in der Abenddämmerung Schleier / Ruht die Flur, das Lied der Haine stirbt

Explicit

... dedt mit einer Dunkelheit dad Grab.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstens sprog
tysk
Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
37 blöð og seðlar (39-345 mm x 100-225 mm). Auð blöð: 11v, 13v, 14v, 18v, 19v, 20v, 22v, 23v, 24v, 25v, 26v, 29v, 30v, 31v, 32v, 33v.
Foliering

Blaðmerking 1-37, síðari tíma viðbót á neðri spássíu rektósíðna með blýanti.

    Layout

    • Eindálka.
    • Leturflötur er misstór.
    • Línufjöldi er misjafn.

    Tilstand

    • Blettir (bl. 20v).
    • Sum blöðin snjáð.
    • Rifið, en það hefur verið gert við það (bl. 37).

    Skrifttype

    Ýmsar hendur, fljótaskrift, snarhönd og kansellíbrotaskrift.

    Udsmykning

    Ígildi bókahnúts (bl. 2v).

    Indbinding

    Handritin NKS 2077b I 4to, NKS 2077b II 4to, NKS 2077b III 4to, eru saman í öskju (384 mm x 302 mm), safnmark á kili.

    Seðlar og skjöl bundin í 6 möppur, á árunum 1972-1986, (365 mm x 250 mm).

    Segl

    • Rautt innsigli á bl. 34v.

    Historie og herkomst

    Herkomst

    Handritið er tímasett til síðari hluta 18. aldar og um aldamótin 1800 í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 911.

    Ártöl á blöðum eru frá 1750-1767, en mörg blöð hafa engar dagsetningar.

    Handritið hefur verið hluti af NKS 2077 b I 4to og NKS 2077 b III 4to.

    Erhvervelse

    Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. april 1997.

    Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

    Yderligere information

    Katalogisering og registrering

    MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum 21. november 2023 ; bætt við 23. januar 2024.

    Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 290.

    Bevaringshistorie
    Gert var við handritið fyrst í mars 1972, en seinast í apríl 1996. Handritið er í 24 nýjum kápum og í nýrri öskju. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með. Einnig nákvæm skrá um innihaldið.
    Billeder

    • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

    Bibliografi

    [Metadata]