Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 2077 b I 4to

Personalia Jóns Ólafssonar úr Svefneyjum, 1752-1812

Innihald

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Lectori Honesto et Cordato
Titill í handriti

Lectori Honesto et Cordato. S.I.D.

Upphaf

Stadium qvinqvennio decucrrit ...

Athugasemd

Dagsetning: 1752 (bl. 1v).

Undirskrift: Johannæus.Rector Sch: Skálholti.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
1.2 (1bisr-1bisv)
Testimonium
Upphaf

Eftir því heiðurlegur yngismann Jón Ólafsson ...

Athugasemd

Skrifað 17. maí 1752 í Skálholti (bl. 1bisr).

Undirskrift: Ólafur Gíslason.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
1.3 (2r-2v)
Bréf
Titill í handriti

Lpt. H: Salus!

Upphaf

Attest(?) eigandi heiðurlegur og ...

Athugasemd

Skrifað 21. október 1752 í Skálholti (bl. 2r).

Undirskrift: Sigurður Jónsson. Eccl: Stafh.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
1.4 (3r-3v)
Magnifice Rector!
Titill í handriti

Magnifice Rector! | Amplissimi Fori Literarii | Hauniensis | Senatores!

Upphaf

Non de nihilo dixit ...

Athugasemd

Skrifað ágúst 1753 í Skálholti (bl. 3v).

Undirskrift: Einharður Johannæus. Rector Scholæ Skalholtinæ

Tungumál textans
latína
Efnisorð
2 (4r)
Skjal
Athugasemd

Skjal dagsett 24. júní 1811, þar er vísað í John Olavsen sem hefði orðið 80 ára, þennan dag, en hann lést viku áður, 18. júní 1811.

Í lok skjalsins er vísa:

Undirskrift: Br.

Tungumál textans
danska
Efnisorð
2.1 (4r)
Störet maan komme til Jorden igien
Upphaf

Störet maan komme til Jorden igien / som det var för ...

Niðurlag

... som gav den.

Tungumál textans
danska
3 (5r-8v)
Afskrift
Titill í handriti

Afskrivt: | Repartition

Athugasemd

Bóka uppgjör Jóns Ólafssonar.

Skjal dagsett 13. apríl 1812 (bl. 8r).

Tungumál textans
danska
Efnisorð
4 (9r-14v)
Bréf og skjöl frá Jóni Ólafssyni
Athugasemd

I: Bl. 9r : Fyrri hluti skrifaður 30. apríl 1797.

Seinni hluti skrifaður 16. maí 1797.

II: Bl. 10r-v : Underdanig Promemoria skrifað 7. ágúst 1797 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. Olafsen.

III: Bl. 11r-v : Underdanig Promemoria skrifað 1. maí 1798 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O., (bl. 11v).

IV: Bl. 12r : Underdanig Promemoria skrifað 26. maí 1798 í Kaupmannahöfn.

V: Bl. 13r : Underdanig Promemoria skrifað 23. ágúst 1798 í Kaupmannahöfn.

VI: Bl. 14r-v : Den 1774 opredade Jeg og min sal ....

Tungumál textans
danska
Efnisorð
5 (15r-22v)
Promemoria
Athugasemd

I: Bl. 15r-v : Skrifað nóvember 1805 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

II: Bl. 16r-v : Fyrri hluti skrifaður 17. desember 1805 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

Seinni hluti skrifaður 16. febrúar 1809 í Kaupmannahöfn.

III: Bl. 17r : Ifolge hr. Etatsraude ....

IV: Bl. 18r : Til kongen. Skrifað mars-apríl 1806 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

V: Bl. 18v : Skrifað 20. febrúar 1809 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

VI: Bl. 19r : Skrifað 31. október 1807 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

VII: Bl. 19v : Skrifað 2. desember 1807.

Undirskrift: J. O.

VIII: Bl. 20r : Til kongen skrifað febrúar 1808 í Kaupmannahöfn.

Neðri hlutinn skrifaður 15. júní 1808.

IX: Bl. 20v : 22. júní 1808.

Neðri hluti dagsettur 20. september 1808.

X: Bl. 21r-22v : Promemoria

Tungumál textans
danska
Efnisorð
6 (23r-26r)
Promemoria
Athugasemd

I: Bl. 23r-v : 9. apríl 1803 Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

II: Bl. 24r : 30. ágúst 1803 Kaupmannahöfn.

III: Bl. 25r : 3. apríl 1804.

Undirskrift: J. O.

IV: Bl. 25v : 12. apríl 1804.

V: Bl. 26r : 27. júní 1805 Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

Tungumál textans
danska
Efnisorð
Titill í handriti

Elskulegi bróðurson!

Upphaf

Ég þakka digtskrifin bæði ...

Athugasemd

Skrifað 23. maí 1805 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. Olafsson.

Á bl. 27bisv er innsigli og utanáskrift.

Tungumál textans
íslenska
8 (28r-v)
Prememoria
Athugasemd

Skrifað 1. desember 1806 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. O.

Tungumál textans
danska
Efnisorð
9 (29r-v)
Ávísan eða notice
Titill í handriti

Lítil ávísan eður notice

Upphaf

Um ein og önnur mín scripta utanlands ...

Niðurlag

... Et forte plura qvd minc non subeurt.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
Efnisorð
10 (30r-v)
Bókalisti
Tungumál textans
danska
Efnisorð
11 (31r-32v)
Glósur
Athugasemd

Skrifað 1. desember 1810 í Kaupmannahöfn.

Undirskrift: J. Olafsson.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír. Vatnsmerki.
Blaðfjöldi
32 blöð og seðlar (72-330 mm x 136-220 mm). Auð blöð: 3bisr-4, 4v, 8v, 9v, 12v, 13v, 16v, 17v, 24v, 26v, 27v, 27bisr, 30v.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-32, síðari tíma viðbót á neðri spássíu rektósíðna með blýanti.

  Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er misstór.
  • Línufjöldi er misjafn.

  Ástand

  • Blettir á sumum blöðum, en skerða ekki textaflöt.
  • Blek smitast í gegn (sjá t.d. bl. 1r).

  Skrifarar og skrift
  Ýmsar hendur en þó aðallega Jón Ólafsson.

  I. Jón Ólafsson úr Svefneyjum (eldri), fljótaskrift.

  II. Johannæus, rektor Skálholtsskóla, nokkurs kona kansellíbrotaskrift (bl. 1r-1v).

  III. Ólafur Gíslason, fljótaskrift (bl. 1bisr).

  IV. Sigurður Jónsson, fljótaskrift (bl. 2v).

  V. Einharður Johannæus, rektor Skálholtsskóla, nokkurs konar kansellíbrotaskrift (bl. 3r-3v).

  VI. Óþekktur skrifari, Br., fljótaskrift (bl. 4r).

  VII. Óþekktur skrifari, fljótaskrift (bl. 5r-8r).

  Skreytingar

  Skrautletur (bl. 3r).

  Ígildi bókahnúts (bl. 3r).

  Band

  Handritin NKS 2077b I 4to, NKS 2077b II 4to, NKS 2077b III 4to, eru saman í öskju (384 mm x 302 mm), safnmark á kili.

  Seðlar, blöð og fylgigögn bundin í 12 möppur, á árunum 1972-1986, (365 mm x 250 mm).

  Innsigli

  • Rautt innsigli á bl. 1v.
  • Svart innsigli á bl. 3v.
  • Brotið rautt innsigli á bl. 27bisv.

  Fylgigögn

  • Mappa ómerkt:

  Uppruni og ferill

  Uppruni

  Seðlarnir/bréfin/skjölin eru ársett frá 1752-1812.

  Handritið hefur verið hluti af NKS 2077 b II 4to og NKS 2077 b III 4to.

  Aðföng

  Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

  Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

  Aðrar upplýsingar

  Skráningarferill

  MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum 21. nóvember 2023 ; bætt við 19. janúar 2024.

  Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 290.

  Viðgerðarsaga
  Gert var við handritið fyrst í mars 1972, en seinast í apríl 1996. Handritið er í 24 nýjum kápum og í nýrri öskju. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með. Einnig nákvæm skrá um innihaldið.
  Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

  Notaskrá

  Lýsigögn
  ×

  Lýsigögn