Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1878 b 4to

Edda ; Ísland, 1600-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-87v)
Snorra-Edda
Titill í handriti

Eddan

Upphaf

Almáttugur Guð skapaði ...

Niðurlag

... eru gefin en þessar.

Athugasemd

Inngangur: Íþrótt af forndiktuðum fróðra | manna dæmisögum og margfundnum heitum hlutna krenndri nor- | rænan skáldskap fyrir alþýðu mik kveðinn, enn fyrir vitrum mönnum lít - | kveðinn, að yrkja setja og semja: hvort íþrótt sem ei þrjótandi vatns brunnar | færir fornar kenningar og fæðir á nýjar til kveðskaparins öllum merkis skál- | dum er hana vilja með iðni grunda og gieguð(!) rétti við hafa | hvar af hún einnin sitt nafn hlotið hefur því Edda dregst | af orði latínsku Edo eg irki eður dikta.

1.1 (1v)
Úr hávamálum
Upphaf

Brestandi boga / brennandi loga ...

Niðurlag

... heiðrykum himni.

Athugasemd

Úr hávamálum, vers 85-88.

Efnisorð
2 (4r-37v)
Gylfaginning
Upphaf

Gylfi kóngur réði þar löndum ...

Niðurlag

... tyrkir voru hans hinir mestu óvinir.

2.1 (4r)
Gefjun dró frá Gylfa
Upphaf

Gefjun dró frá Gylfa / glöð djúpröðul andva ...

Niðurlag

... valraufið fjögur höfuð.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.2 (4v)
Á baki létu blikar
Upphaf

Á baki létu blikar / barðar voru grjóti ...

Niðurlag

... seggir hyggjandi.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.3 (4v-5r)
Gættir allar
Upphaf

Gættir allar / áður en gangir fram ...

Niðurlag

... sitja fletum fyrir.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.4 (5v)
Ár var alda
Upphaf

Ár var alda / það er ekki var ...

Niðurlag

... en gras hvergi.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.5 (5v)
Surtur fer sunnan
Upphaf

Surtur fer sunnan / með sviga leifi ...

Niðurlag

... en himinn klofnar.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.6 (6r)
Voru völur allar
Upphaf

Voru völur allar / frá Vindólfi ...

Niðurlag

... því er æ allt til átalt.

Athugasemd

Þrjú erindi.

Efnisorð
2.7 (7r)
Dropi vetra
Upphaf

Dropi vetra / væri jörð sköpuð ...

Niðurlag

... var lúðir of lagður.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.8 (7v)
Sól það né vissi
Upphaf

Sól það né vissi / hvar hún sali hafði ...

Niðurlag

... hvar þær staði áttu.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.9 (7v)
Úr Ýmis haus
Upphaf

Úr Ýmis haus / var jörð sköpuð ...

Niðurlag

... ský öll sköpuð.

Athugasemd

Tvö erindi.

Efnisorð
2.10 (9r-9v)
Austur býr ein aldna
Upphaf

Austur býr ein aldna / í Járnvíði ...

Niðurlag

... vitið er enn eða hvað.

Athugasemd

Tvö erindi.

Efnisorð
2.11 (10r-10v)
Þá gengu reginn öll
Upphaf

Þá gengu reginn öll / á rökstóla ...

Niðurlag

... Finnar, Ginnar.

Athugasemd

Fjögur erindi.

Efnisorð
2.12 (11r)
Allt veit eg Óðinn
Upphaf

Allt veit eg Óðinn / hvar að þú auga falt ...

Niðurlag

... viti þér enn eða hvor.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.13 (11r)
Körmt og aur ormtt
Upphaf

Körmt og aur ormtt / kerlaugar tvær ...

Niðurlag

... logi með háum hýroga.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.14 (11v)
Sundur bornar mjög
Upphaf

Sundur bornar mjög / hygg eg að nornir sé ...

Niðurlag

... sumar með dætur Dvalins.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.15 (12r)
Askur Yggdrasils
Upphaf

Askur Yggdrasils / drýgir meira erfiði ...

Niðurlag

... meiðs kvistum má.

Athugasemd

Tvö erindi.

Efnisorð
2.16 (12r)
Ask veit eg ausinn
Upphaf

Ask veit eg ausinn / hár baðmi heilagur ...

Niðurlag

... Urðar brunni.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.17 (12v)
Sal veit eg standa
Upphaf

Sal veit eg standa / sólu fegra ...

Niðurlag

... yndist njóta.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.18 (13r)
Hræsvelgur er situr í heimsins enda
Upphaf

Hræsvelgur er situr í heimsins enda / jötunn í arnarham ...

Niðurlag

... alla menn yfir.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.19 (13v)
Ær ertu
Upphaf

Ær ertu / og örviti ...

Niðurlag

... þótt hún sjálf ei segir.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.20 (13v)
Nöfn Óðins
Upphaf

Hétust þeir Grímur og Gangleri / Herjan, Hjálmberi ...

Niðurlag

... Hroftatýr.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.21 (14r)
Fimm hundruð gólfa
Upphaf

Fimm hundruð gólfa / og 40 ...

Niðurlag

... míns veit eg mest magar.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.22 (14v)
Breiðablik
Upphaf

Breiðablik heitir / þar er Baldur hefir ...

Niðurlag

... veit fæsta rygstafi.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.23 (15r)
Leið eru mér fjöll
Upphaf

Leið eru mér fjöll / var eg þar so lengi ...

Niðurlag

... hjá söngva svana.

Efnisorð
2.24 (15r)
Sofa mætta eg hjá sævar beðju
Upphaf

Sofa mætta eg hjá sævar beðju / á fugls jarmi ...

Niðurlag

... kemur mörgum hvorjum man.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.25 (15r)
Þrymheimur heitir
Upphaf

Þrymheimur heitir / þar Þjassi bjó ...

Niðurlag

... fornar tóttir föður.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.26 (15r)
Fólkvangur heitir
Upphaf

Fólkvangur heitir / en þar Freyja ræður ...

Niðurlag

... en hálfan Óðinn á.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.27 (16r)
Himinbjörg heitir
Upphaf

Himinbjörg heitir / þar Heimdall kveða ...

Niðurlag

... níu sem eg systra sonur.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.28 (16v)
Glitnir heitir salur
Upphaf

Glitnir heitir salur / hann er gulli skryddur ...

Niðurlag

... og svæfir allar sakir.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.29 (19v)
Hvað flýgur þar
Upphaf

Hvað flýgur þar / hvað fer þar ...

Niðurlag

... eða hvað að lofti líður.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.30 (19v)
Eg flýg
Upphaf

Eg flýg / þá eg fer ...

Niðurlag

... gat við Gvaðrofu.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.31 (19v)
Hrist og Mist
Upphaf

Hrist og Mist / vil eg mér horn beri ...

Niðurlag

... þær bera einherjum öl.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.32 (20v)
Löng er nótt
Upphaf

Löng er nótt / löng er önnur ...

Niðurlag

... en sjá hálf hýnótt.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.33 (21r)
Andhrímnir lætur
Upphaf

Andhrímnir lætur / í Eldhrýmni ...

Niðurlag

... við hvað einherjar alast.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.34 (21r)
Gera og freka
Upphaf

Gera og freka / seður gunntamigur herjaföður ...

Niðurlag

... Óðinn æ lifir.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.35 (21r)
Huginn og Muninn
Upphaf

Huginn og Muninn / fljúga hvorn dag ...

Niðurlag

... þó sjáum eg meir um Muninn.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.36 (21v)
Fimm hundruð dura
Upphaf

Fimm hundruð dura / og um fjórum tugum ...

Niðurlag

... en þá er þeir fara með vitni að vega.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.37 (22r)
Allir einherjar
Upphaf

Allir einherjar / Óðins túnum í ...

Niðurlag

... sitja meir um sættir saman.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.38 (22r)
Askur Yggdrasils
Upphaf

Askur Yggdrasils / er æðstur víða ...

Niðurlag

... en hunda gramur.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.39 (23r)
Þá gengu regin öll
Upphaf

Þá gengu regin öll / á rökstóla ...

Niðurlag

... er hann slíkt um fregnar.

Athugasemd

Tvö erindi.

Efnisorð
2.40 (33r)
Þökk mun gráta
Upphaf

Þökk mun gráta / þurrum tárum ...

Niðurlag

... hafi Hel því er hefur.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.41 (34v)
Bræður munu berjast
Upphaf

Bræður munu berjast / og að bönun verða ...

Niðurlag

... að um veröld steypist.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.42 (35v-36r)
Hátt blæs Heimdallur
Upphaf

Hátt blæs Heimdallur / horn er á lofti ...

Niðurlag

... Sá er þeim völlur vitaður.

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
2.43 (36v)
Sal veit eg standa
Upphaf

Sal veit eg standa / sólu fegra ...

Niðurlag

... ná framgegna.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.44 (36v)
Viðar og Váli
Upphaf

Viðar og Váli / byggja vé góða ...

Niðurlag

... vingnis vígþroti.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
2.45 (37r)
Líf og Leifþrasi
Upphaf

Líf og Leifþrasi / enn þau munu ...

Niðurlag

... en þaðan af aldir alast.

Athugasemd

Eitt erindi.

Efnisorð
3 (37v-43r)
Skáldskaparmál
Upphaf

Einn maður er nefndur Ægir ...

Niðurlag

... drengir heita vaskir menn og batnandi.

4 (63v-84v)
Orðasafn - heiti
Titill í handriti

Ai heiti

Upphaf

kjóll / glit / ...

Niðurlag

... Ende.

Athugasemd

Upptalning á nöfnum svo sem aldar, daga, axar, jötna, kúm, ásum o.s.frv.

Efnisorð
5 (86)
Brot úr ljóði um Eddu
Athugasemd

Blað í minna broti, snýr til hliðar, öðrum megin er brot úr ljóði um Eddu, hinum megin brot úr bréfi með undirskrift Þ. Marcusson.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 85 + i blað (176-185 mm x 140-150 mm). Auð blöð: 85v, 87r-v.
Tölusetning blaða

Blaðmerkingar með blýanti á neðri hluta rektósíðna 1-86.

  Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 145 mm x 111 mm.
  • Línufjöldi 22-25.
  • Texti endar í totu, bl. 63r.
  • Griporð, en á stöku stað eru síðustu orð á síðu í stöðu griporðs, sjá bl. 29v.

  Ástand

  • Blöð stökk og fúin og sums laus frá kili.
  • Slitið, viðgerðir víða, hefur áhrif á texta, sjá bl. 3r, 80r-75r, 80r-85r.
  • Bleksmitun, sjá t.d. bl. 27v.

  Skrifarar og skrift

  Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

  Skreytingar

  Skrautbekkir, blár bl. 1v og dökkur og ljós 2r.

  Upphafstafur skreyttur, bl. 2r.

  Flúraðir upphafstafir hvers kafla, sjá bl. 2r, 3r, 6v, 10v, 13v, 16r, 19v, 20v, 23v-24r, 26r, 26v-27r, 30r, 31r, 32r, 33r, 36r, 37r, 37v-38r, 38v-39r, 39v-40r, 41v-42r, 44r, 46v, 47v, 48v, 49v, 51r, 52v, 52v, 55r, 57r, 59v-60r, 62r. Annars staðar eru þeir minna flúraðir.

  Upphafstafir með andlitinum, sjá bl. 4r, 54v, 57v.

  Skrautritaðar fyrirsagnir, sjá bl. 2r.

  Stöku stað flúr í kringum griporð, sjá bl. 7r, 42r.

  Letur sem er frábrugðið letri í megintexta, er á ýmsum stöðum, sjá bl. 41r

  Skreyting á spássíu, bl. 42v.

  Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á fremra spjaldi er gamalt safnmark og stimpill sem á stendur: Bibliotheca Regia Hafniensis
  • Á bl. 1v er lýsing á Lundúnabrú.
  • Spássíugreinar víða, sjá t.d. bl. 2r, 5v.
  • Á bl. 84v með annarri skrift, kemur fram yngri vísa eða vísulínur.
  • Pennaprúfur, bl. 85r.

  Band

  Upprunalegt band frá 17. öld (200 mm x 154 mm x 25 mm).

  Bókaspjöld klædd blindþrykktu brúnu leðri, upphleyptur kjölur, horn úr málmi og tvær spennslur. Saurblöð fylgja kápu.

  Handritið er í nýlegri öskju (212 mm x 172 mm x 40 mm). Límmiðar á kili og framan á með safnmarki og merki Árnastofnunar.

  Fylgigögn

  Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: Håndskr. Afd. | Ny kgl. S. | 1878 b |

  Uppruni og ferill

  Uppruni

  Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til 17. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 789.

  Ferill

  • Á fremra spjaldi stendur: Þorlákur Björnsson á bókina.
  • Á bl. 1r koma fyrir nöfnin: NB. Edda Ásgríms skálds í Höfða. (J.Þ.), Sigríður
  • Á bl. 1v kemur fram að Erlendur Ásgrímsson eigi þessa bók og að faðir hans hafi gefið honum hana árið 1665.
  • Á spássíu á bl. 16r er dagsetningin: 30. desember 1776.
  • Neðst á bl. 86v kemur fyrir nafnið Þ. Marcusson

  Aðföng

  Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. október 1986.

  Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

  Aðrar upplýsingar

  Skráningarferill

  MJG skráði handritið samkvæmt TEI P5 reglum 1. nóvember 2023 ; fór yfir skráningu 18. janúar 2024.

  Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 256-257.

  Viðgerðarsaga
  Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

  Notaskrá

  Lýsigögn
  ×

  Lýsigögn