Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1854 m IX 4to

Collectiones et excerpta ad philologiam Islandicam, 1790-1810

Athugasemd
Handritið er í 4 hlutum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
125 blöð (164-335 mm x 80-213 mm). Auð blöð: 72v, 78r-v, 87r-88v, 90v, 96r, 97r, 102r, 107v, 108v, 109v, 117r-v, 118v, 119v, 120v, 123v, 125v..
Tölusetning blaða

Blaðmerking 545-669 með blýanti á neðri spássíu rektósíðna, síðari tíma viðbót.

    Band

    Handritin eru í nýlegri öskju með NKS 1854 VII-VIII m 4to (373 mm x 264 mm x 65 mm). Límmiði á kili og framan á með safnmarki og merki Árnastofnunnar.

    Fylgigögn

    Með í öskjunni liggur lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: Håndskr. Afd. | Ny kgl. S. | 1854m || VII-IX

    Uppruni og ferill

    Uppruni

    Handritið NKS 1854m 4to, Collectiones et excerpta ad philologiam Islandicam, er í tíu bindum:

    Handritið er tímasett ca. 1800 í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 297.

    Aðföng

    Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1986.

    Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

    Aðrar upplýsingar

    Skráningarferill

    MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum, 31. janúar 2024 og síðar.

    Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 248.

    Viðgerðarsaga
    Myndir af handritinu

    • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

    Hluti I ~ NKS 1854m IX 4to (Partur I)

    Tungumál textans
    íslenska
    1 (1r-43v)
    Collectiones variæ
    Titill í handriti

    A

    Upphaf

    ab ...

    Lýsing á handriti

    Blaðefni
    Pappír.
    Blaðfjöldi
    43 blöð og seðlar (ca. 210 mm x 85 mm).
    Tölusetning blaða

    Blaðmerking 545-587 með blýanti á neðri spássíu rektósíðna, síðari tíma viðbót.

      Kveraskipan

      Tvö kver:

      • Kver I: blöð 1-22, 10 tvinn + 2 stök blöð.
      • Kver II: blað 23-43, 1 stakt blað + 10 tvinn.

      Umbrot

      • Tvídálka.
      • Leturflötur er 193.
      • Breidd dálka er 41-43.
      • Línufjöldi er 31-49.
      • Dálkar eru afmarkaðir með lóðréttu striki.

      Ástand

      • Blöð eru snjáð og dekkri á jaðri.
      • Texti sést víða í gegn (t.d. bl. 7r).

      Skrifarar og skrift

      Eiginhandrit Jóns Ólafssonar (eldri) frá Svefneyjum, sprettskrift.

      Band

      Upprunalegt band (210 mm x 89 mm x 6 mm).

      Pappírskápa, utanáliggjandi saumur (long-stitch binding, þ.e. sýnilegur saumur á ytra byrði bands).

      Kápa handritsins er snjáð.

      Heiti handritsins er á bókakápu.

      Fylgigögn

      • Seðill með safnmarki og skrifað með blýanti: omslag til bl. 545-566..

      Hluti II ~ NKS 1854m IX 4to (Partur II)

      Tungumál textans
      íslenska
      1 (44r-68v)
      Collectiones variæ
      Titill í handriti

      A Vocer harmonicæ L. danilæ ...

      Tungumál textans
      danska (aðal); latína; gríska; íslenska

      Lýsing á handriti

      Blaðefni
      Pappír.
      Blaðfjöldi
      25 blöð (ca. 189-215 mm x 48-85 mm).
      Tölusetning blaða

      Blaðmerking 545-588 með blýanti á neðri spássíu rektósíðna, síðari tíma viðbót.

        Kveraskipan

        Fjögur kver:

        • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
        • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
        • Kver III: blöð 17-20, 2 tvinn.
        • Kver IV: blöð 21-25, 1 stakt blað + 2 tvinn.

        Umbrot

        • Tvídálka.
        • Leturflötur er 193 mm x 48-75 mm.
        • Línufjöldi er 38-60.
        • Dálkar afmarkaðir með lóðréttu striki á bl. 67v.

        Ástand

        • Blöð eru snjáð, dekkri á jaðri og bylgjuð.
        • Texti sést víða í gegn (t.d. bl. 44v, 60r).
        • Blettur er skerðir texta (bl. 59v).

        Skrifarar og skrift

        Eiginhandrit Jóns Ólafssonar (eldri) frá Svefneyjum, sprettskrift.

        Band

        Nýlegt band (223 mm x 130 mm x 7 mm).

        Pappírskápa, með línkili og stimpli: Bibliotheca Regia Hafnensis framaná.

        Hluti III ~ NKS 1854m IX 4to (Partur III)

        Tungumál textans
        íslenska
        1 (69r-102v)
        Collectiones variæ
        Titill í handriti

        A Vocer harmonicæ L. danilæ ...

        Tungumál textans
        íslenska (aðal); latína; danska

        Lýsing á handriti

        Blaðefni
        Pappír.
        Blaðfjöldi
        34 blöð (ca. 164-210 mm x 103-166 mm). Auð blöð: 72v, 78r-v, 87r-88v, 90v, 96r, 97r, 102r.
        Tölusetning blaða

        Blaðmerking 589-646 með blýanti á neðri spássíu rektósíðna, síðari tíma viðbót.

          Kveraskipan

          Fimm kver:

          • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
          • Kver II: blöð 5-10, 3 tvinn.
          • Kver III: blöð 11-20, 5 tvinn.
          • Kver IV: blöð 21-25, 1 stakt blað + 2 tvinn.
          • Kver V: blöð 26-34, 4 tvinn + 1 stakt blað.

          Umbrot

          • Eindálka.
          • Leturflötur er 143-190 mm x 98-164 mm.
          • Línufjöldi er 12-36.

          Ástand

          • Blöð eru snjáð, dekkri á jaðri og bylgjuð.
          • Blettótt, en skerðir ekki texta (bl. 94r).
          • Blettur er skerðir texta (bl. 59v).
          • Texti sést víða í gegn (t.d. bl. 98r, 99r).

          Skrifarar og skrift

          Sprettskrift.

          Band

          Nýlegt band (221 mm x 178 mm x 9 mm).

          Pappírskápa, með línkili og stimpli: Bibliotheca Regia Hafnensis framaná.

          Hluti IV ~ NKS 1854m IX 4to (Partur IV)

          Tungumál textans
          íslenska
          1 (103r-125v)
          Collectiones variæ
          Upphaf

          Pag. 3 i Hallfreds ...

          Athugasemd

          Efst á bl. 103r hefur verið skrifað: Gudm. Magnæi Erendringer ved J.Olafssons P00sskrit en Nordens gamle Digtekunst. (bekommet af J.O.)

          Tungumál textans
          íslenska (aðal); latína; danska

          Lýsing á handriti

          Blaðefni
          Pappír.
          Blaðfjöldi
          23 blöð (ca. 335 mm x 210 mm). Auð blöð: 107v, 108v, 109v, 117r-v, 118v, 119v, 120v, 123v, 125v.
          Tölusetning blaða

          • Blaðmerking 648-669 með blýanti á neðri spássíu rektósíðna, síðari tíma viðbót.
          • Leifar af gamalli blaðmerkingu (9-13 og 1-8).

          Kveraskipan

          Sex kver:

          • Kver I: blöð 1-6, 3 tvinn.
          • Kver II: blað 7, 1 stakt blað.
          • Kver III: blöð 8-9, 1 tvinn.
          • Kver IV: blöð 10-11, 1 tvinn.
          • Kver V: blöð 11-14, 2 tvinn.
          • Kver VI: blöð 15-22, 4 tvinn.

          Umbrot

          • Eindálka.
          • Leturflötur er 177-334 mm x 76-212 mm.
          • Línufjöldi er 4-49.

          Ástand

          • Blöð eru snjáð, dekkri á jaðri og bylgjuð.
          • Blettótt, en skerðir ekki texta (t.d. bl. 107r).
          • Blettir er skerða texta ( 106r-v, 118r-125v).
          • Bleksmitun (t.d. bl. 103r, 112r, 114r).
          • Texti sést víða í gegn (t.d. bl. 98r, 99r).

          Skrifarar og skrift
          Fimm hendur:

          I. Óþekktur skrifari, sprettskrift (bl. 103r-108r).

          II: Óþekktur skrifari, sprettskrift (bl. 109r).

          III: Óþekktur skrifar, sprettskrift (bl. 110r-111v).

          IV: Óþekktur skrifari, sprettskrift (bl. 112r-116v).

          V: Óþekktur skrifar, sprettskrift (bl. 118r-125r).

          Band

          Nýlegt band (347 mm x 221 mm x 8 mm).

          Pappírskápa, með línkili og stimpli: Bibliotheca Regia Hafnensis framaná.

          Notaskrá

          Lýsigögn
          ×
          • Land
          • Ísland
          • Staður
          • Reykjavík
          • Stofnun
          • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
          • Vörsludeild
          • Handritasvið
          • Safn
          • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn
          • Safnmark
          • NKS 1854 m IX 4to
          • Fleiri myndir
          • LitaspjaldLitaspjald
          • XML
          • Opna XML færslu  
          • PDF í einni heild
          • UpplýsingarUpplýsingar
          • Athugasemdir
          • Gera athugasemdir við handrit  

          Lýsigögn