Manuscript Detail

PDF
PDF

NKS 1847 4to

Synodalia episcoporum, Islandiæ, 1669

Full Title

Synodalia episcoporum, | Islandiæ | Það er | Biskupa á Íslandi samtók, úrskurðir og ákvarðaðir dómar | á almennilegum presta samkomum, so | vel Hóla, sem Skálholts stiftis, | clericief og andleg mál áhrærandi. | Sömuleiðis stiftanna officiala og | og(!) héraðs prófasta dómar, (með innfærð- | um gömlum statutum í þessa bók, hér og | þar í bland, og jafnvel erkibiskupa) þar með | vorra biskupa bréf og skikkanir ásamt vor- | um christin rétti:- | Strikað hefur verið yfir ásamt vor- | um christin rétti:- Samantekið sérhvað eftir aðföngum | þó að nokkru leiti niðurraðað og samanskrifað. Af | heiðurlegum kiennimanni | séra Guðbrandi Jónssyni | að Vatnsfirði: Anno domini 1669. (Bl. fremra saurblað). Reformatio | Eður | Ein ný skikkan um kirk |ju embætti, og myndugleika | við iðrunar lausa. | Sömuleiðis um að skiljanleg andlegrar | stéttar erindi: | Útgefin af K: Christian fjórða. Prentuð | í Kaupmannahöfn anno 1630. | Enn útlögð úr dönsku máli af herra | Gísla Oddsyni: | biskup Skálholts stiftis. | Enn nú | að nýju uppskrifuð þeim til nytsem | da: sem eftir henni vilja í sínu til | settu embætti skikkanlega | framganga: | Anno 1688. (Bl. 142r).

Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

1 (1r-135r)
Synodalia episcoporum Islandiæ
Rubric

Biskupa og að nokkru leyti erkibiskupa í bland, fornar og nýjar statútur, synodalia og skikkanir, eftir því sem þær hafa tilfeingist, þó að nokkru leiti niðurraðaðar.

Incipit

1. Skipanir Árna biskups ...

Explicit

... Um aldir og eilífð alla.

Colophon

Guðbr. Jónsson, Vatnsfjörður við Ísafjörð. 24. ágúst 1674.

Note

Bl. 66r-68r eru í Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, bls. 155-159.

Bl. 76r-78r eru í Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, bls. 1-4.

Bl. 102r-103r eru í Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, bls. 103-105.

Á bl. 119r er kafla yfirlit, frá kafla 11-31.

Á bl. 124r-130v er Registur uppá þessa ofanskrifaða andlega bók, hvar um hún tracterar.

2 (135r-135v)
Framlag séra Sigurðar Jónssonar
Rubric

Collationis bréf séra Sigurðar Jónssonar á Grenjaðarstöðum í Aðal Reykjadal.

Incipit

Olavus Dei Gratia Archiepiscopus Niderosiensis ...

Explicit

... nostra Archiepiscopali Niderosiensi vigilia Martini Episcopi. Anno 1534.

Language of Text
Latin
Text Class
3 (135v-136r)
Vitnisburður
Rubric

Copia af citatiu herra biskupsins Monsior Þórðar Thorlákssonar. 1675.

Explicit

... Melgraseyri þann 15. ágúst anno 1675. Undirskrifað nafn, Þórður Thorláksson.

4 (136v-137v)
Afrit af bréfi
Rubric

Copia af bréfi herra biskupsins Monsior Brynjólfs Sveinssonar fyrir einn fráfarandi citatia Monsior Þórðar Thorlákssonar var skrifuð 1674.

Explicit

... Þess til sannindamarkir er mitt nafn hér undirskrifað Skálholt, 20. júlí Anno 1674. Brynjólfur Sveinsson.

5 (138r-138v)
Bréf
Explicit

... Um aldir og eilífð alla. Vatnsfirði við Ísafjörð. 24. ágúst 1674. Guðbrandur Jónsson.

Text Class
6 (139r-140r)
Afrit af bréfi
Rubric

Copia af mínu bréfi prestunum tilskrifuðu uppá konunglega magesti skylduð 3 bænadaga höld.

Explicit

... Um aldir og eilífð alla. Vatnsfirði þann 16. Anno 1626. Guðbrandur Jónsson.

Text Class
7 (140r-141v)
Afrit af bréfi
Rubric

Copia af bréfi séra Páls Björnssonar til sinna presta með bænadaga höld. Konglig maiestatis 1679.

Explicit

... Selárdal 1679, 29. júní. Páll Björnsson.

Text Class
8 (142r-155v)
Reformato um kirkjuembætti
Rubric

Ein ný skikkan um kirkju embætti og myndugleika við iðrunarlausa.

Incipit

1. Lorintz: 14. cap: Látið alla hluti, siðsamlega og skikkannlega framfara yðar á milli. ...

Explicit

... Bréfið á voru slote Kaupmannahöfn, þann 27. mars, anno 1629: Virðir vort signets: Christian.

Text Class
9 (155v-157r)
Skikkun um prestakall
Rubric

Skikkun um presta kall og Guðlega ástundan í þeirra kalli og embætti anno 1622, og Guð.

Incipit

Vér Christian sá fjórði með Guðs náð ...

Explicit

... Bréfið á voru slote Kaupmannahöfn: 29. nóvember, anno 1622: Virðir vort signets: Christian.

Text Class
10 (157r-157v)
Vitnisburður
Rubric

Sá þriðji og fjórði póstur úr Vallanes dómi vtns: biskupum Meyst: Brynjólfi Sveinssyni, og dæmdir af 6 prestum Skálholts, biskup dæmir í hans visitatiu. Anno 1641. Laurents dag.

Incipit

iii Póstur: Í þriðja máta kom fram á Egilsstöðum ...

Explicit

... Hvar um til fullkomlegrar vison.

11 (158r-159r)
Dómur um hjónaband Einars Helgasonar og Agnesar Ólafsdóttur
Rubric

Dómur herra Guðbrands Thorlákssonar um hjónaband Einars og Agnesar.

Incipit

Öllum mönnum sem þetta bréf sjá ...

Explicit

... Samþykktu þennan dóm með oss áðurgreind.

Note

Einar Helgason og Agnes Ólafsdóttir höfðu verið samangefin 1589, en efasemdir voru um lögmæti hjónabandsins.

Á spássíu er tilvísun í súp w fol: 16., bl. 158r.

Text Class
12 (159r-159v)
Dómur um Viðnæm Jónsson
Rubric

Dómur um Viðnæm Jónsson. Anno 1550.

Incipit

In nomine Domini Amen. Vér Gottskálk með Guðs náð biskup á Hólum í Hjaltadal ...

Explicit

... Anno domini M D. qvinquagessemo.

Bibliography

Agnes S. Arnórsdóttir: Property and Virginity: The Christianization of Marriage in Medieval Iceland, s. 156.

Jón Sigurðsson: Diplomatarium Islandicum, V, p. 45-46, nr. 38.

Note

Viðnæmur Jónsson vill fá úr því skorið hvort eiginkona hans, Helga Einarsdóttir, sé lögleg eiginkona hans eða ekki.

Text Class
13 (159v)
Dómur um Bjarna Þorbjarnarson og Þorgerði Jónsdóttur
Rubric

Dómur um mein á milli hjóna dæmdur í tíð biskups Guðmundar. Anno 1520.

Incipit

In nomine Domini Amen. Vér Jón Girð

Explicit

... að taka lausn og skrift fyrir sína óviturlega framhleyping, og til sanninda etc.

Note

Um þau mein sem komu upp á milli Bjarna Þorbjarnarsonar og Þorgerðar Jónsdóttur.

Text Class
14 (159v-161r)
Dómur um dóma Korts og Guðrúnar
Rubric

Dómur á móti Korts dómi og Guðrúnar dómi um þeirra hjónaband.

Incipit

Anno 1591. Þann 10. júlí í Vestmannaeyjum ...

Explicit

... viljum vér meðkenna allir samt hvar fram kemur.

Note

Á spássíu er tilvísun í súp w fol. 59, bl. 159v.

Text Class
15 (161r-162v)
Dómur um Daða Arason og Þóru Þórarinsdóttur
Rubric

Dómur um hjónaband Daða Arasonar.

Incipit

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra ...

Explicit

... öll þau börn í frillu lífi getin hafi verið, og hvorki arftæk eftir föður né móður. Samþykkt þennan vorn dóm.

Note

Biskups Stephans stendur á spássíu (bl. 161r).

Dóminn má einnig finna í Lbs 788 4to, bl. 46b-48a, Lbs 65 4to I, bl. 40-41, handritasafni Jóns skjalavarðar Þorkelssonar 155. 4to, bl. 26, Lbs 101 4to, bls. 172-173, ÍB 67 4to, bl. 61b-62, sjá Diplomatarium Islandicum, VII, bls. 603-606, nr. 577.

Text Class
16 (162v-164r)
Húsatóftadómur
Rubric

Húsatófta dómur um kirkna fé og kvenna. Hvort eð hljóðar uppá Austfirðingadóm. Stt. Stephans og Árna Gíslasona í þessri bók fyrirskrifaðan.

Incipit

Öllum mönnum sem þetta bréf sjá eður heyra, senda ...

Explicit

... þetta dóms bréf skrifað í Skálholti á sama ár degi síðar enn fyrirsegir.

Note

Á spássíu er vísað í súp. fol. 105., bl. 162v.

Text Class
17 (164r-165r)
Heystaða dómur
Rubric

Heygstaða dómur um kirkna göts. 1566.

Incipit

Öllum mönnum þeim, sem þetta bréf sjá eður heyra, senda ...

Explicit

... þetta bréf, skrifað í Görðum á Akranesi, 3 nóttum síðar enn fyrr segir.

Text Class
18 (165v-166r)
Dómur Austfirðinga við kirkna fé
Rubric

Dómur Austfirðinga við kirkna fé 1586.

Incipit

Öllum mönnum sem þetta bréf sjá eður heyra, sendum ...

Explicit

... því hann er í þessari bók hér fyrir framan fol. 106 áður allur skrifaður.)

Text Class
19 (166r-166v)
Dómur um presta skyldur
Rubric

Dómur um presta skyldur.

Incipit

Það gjörum við Björn Gíslason, Gottskálk Jónsson, ...

Explicit

... fyrir þetta dóms bréf, hvort skrifað var í sama stað, ár og degi sem fyrr segir.

Note

Prestadómur um heytolla, ljóstolla, legkaup og líksöngseyri, að gjaldast skuli á sama eindaga sem að fornu. 11. maí 1562 á Víðivöllum.

Á spássíu er skrifað: Þessi dómur er tvisvar áður skrifaður fol. 32 | og fol. 52., bl. 166r

Dómurinn finnst í mörgum uppskriftum, svo sem AM 258 4to bls.80-1, Lbs 101 4to, bls. 300 og AM 211 c 4to, bls. 196-7, sjá í Diplomatarium Islandicum, XIII, bls. 725-726, nr. 540.

Text Class
20 (166v-167v)
Alþingisdómur um vín og bakstur
Rubric

Alþingisdómur um vín og bakstur 1572.

Incipit

Anno 1572 dæmdur af xii prestum og ...

Explicit

... skyldi vera alin vaðmáls fyrir iij

Note

Á spássíu er skrifað: Hið er áður | tvisvar | skrifaður | súpra fol. 17 | et fol: 115., bl. 166v.

Um dóminn má finna í Lbs 65 4to II, 22, sjá nánar í Alþingisbókum I, bls. 96

Text Class
21 (167v-168r)
Dómur biskups Stephans um heytolla
Rubric

Dómur biskups Stephans um heytolla.

Note

Á spássíu er vitnað í súp fol. 32.

Text Class
22 (168r-168v)
Samþykkt Eyjólfs Brandssonar
Rubric

Samþykkt Eyjólfs Brandssonar börs bróðurs af Niðarósi og bróðurs Eysteins kanúnks, Anno 1358, til þess að kóngur og biskup vilja aðra skikkun á gjöra.

Text Class
23 (168v)
Samþykkt um tíund
Rubric

Samþykktir um tíund af kóngs og kirkju jörðum og um fjölmenni höfðingja í sínum yfirreiðum og um rétt þeirra manna.

Text Class
24 (169r)
Samþykkt
Rubric

Samþykkt á Bessastöðum

Text Class
25 (169r-169v)
Samþykkt
Rubric

Samþykkt á prestefnu í Miklagarði 1578.

Text Class
26 (169v-170v)
Dómur um félausa
Rubric

Dómur um þá sem ekki hafa fé, og um þeirra lausn.

Incipit

Anno 1584 vorum vér eftirskrifaðir til dóms ...

Text Class
27 (170v-172v)
Dómur um hálfkirkjuna
Rubric

Dómur um hálfkirkjuna.

Text Class
28 (172v-173v)
Samþykkt
Rubric

Samþykkt af herra Guðbrandi á ökrum Synodalia. Anno 1593.

Text Class
29 (173v)
Samþykkt um tíundir
Rubric

Samþykkt um kirkju tíundir og ljóstolla.

Incipit

Anno 1620 þann 25. ágúst á Staðarstað ályktaðist ...

Note

Á spássíu stendur: sup w, bl. 173v.

Text Class
30 (173v-175v)
Greinar
Rubric

Anno 1589. Að Öxará voru þessar eftirskrifaðar greinar staðfestar af herra Oddi Einarssyni biskupi að Skálholti, og hans próföstum og prestum.

Incipit

I. Um skírn ungra barna ...

Explicit

... meira að sinni.

Text Class
31 (178r-187v)
Visitatíu bók Gísla Jónssonar
Rubric

Úr visitatíu bók herra Gísla Jónssonar, nokkrir máldagar um Vestfirðinga fjórðung. Anno 1575

Filiation

Visitatíu bókina er einnig að finna í Lbs 104 4to.

Incipit

Kirkjan í Kalmarstungu á land að ...

Explicit

... Item innangátta iii stór kéröld og xiiii trog.

Text Class
33 (188r-188v)
Bréf Brosterop Giedde
Rubric

Höfuðsmanns bréf Brosterop Giedde um áreiðir kirkna jarða

Incipit

Enn þær áreiðir sem öðruvís hafa gjörðar verið ...

Explicit

... Skrifað í Skálholti 2. október anno 1580.

34 (188v)
Höfuðsmanns betalning
Rubric

Höfuðsmanns betalning að prestnum Njáll dest(!) greiðlega sy0 réttugheit af andlegu götze Brosterop Giedde

Explicit

... Anno 1594.

35 (188v-189r)
Höfuðsmanns dómur
Rubric

Höfuðsmanns dómur um Nennimanna skuld.

Explicit

... Anno 1556. Þennan dóm hefur Eggert lögmaður úrskurðað myndugan.

Note

Skrifað með bláu á spássíu: 1566, bl. 189r.

Text Class
36 (188r-189v)
Höfuðsmanns skikkun
Rubric

Höfuðsmansins skikkun um tif og mas við eirtiun(!) Johan Buchhollt.

37 (189v-190r)
Bréf Páls Stígssonar
Rubric

Bréf Páls Stígssonar höfuðsmanns um helgihöld.

Explicit

... Skrifaða á Bessastöðum 1. október Anno 1563.

38 (190r-191r)
Bréf Páls Stígssonar
Rubric

Páls Stígssonar höfuðsmans bréf um kirkju stikkan og siðu.

Explicit

... Skrifað á Þingvelli sjálfan Visitationis Mariæ um sumarið 1563.

39 (191r-192v)
Skikkunarbréf Páls Stígssonar
Rubric

Skikkunarbréf Páls Stígssonar höfuðsmanns að rækta sínar sóknarkirkjur og Guðs orð læra.

Explicit

... Bessastaðir í júlí Anno 1565.

40 (192r-193r)
Um framfærslu gamalla presta
Rubric

Höfuðsmanns Páls Stígssonar um framfærslu gamalla presta.

Explicit

... Skrifað var á Þingvelli indie Visitationis Mariæ Anno 1563.

Text Class
41 (193r)
Henrik Bielck
Rubric

Höfuðsmannsins Henriks Bielck að ei hæktist af kóngs og klaustra jörðum.

42 (193r-193v)
Höfuðsmanns skikkan
Rubric

Höfuðsmanns skikkan að djáknar setist á beneficia.

Explicit

... Útgefið á Bessastöðum 2. dag októbers Anno 1569.

Note

Aftast í texta stendur: Þetta fyrirskrifað bréf samþykki ég Johan Buchhollt konglig maiestatis befalnings mann yfir allt Ísland.

Text Class
43 (193v-195r)
Bréf Páls Hvítfels
Rubric

Bréf höfuðsmannsins Páls Hvítfell hvernig skólarnir skuli haldnir vera.

Text Class
44 (195r-195v)
Amtmanns orð um siði Alþingis
Rubric

Amtmannsins Christians Müller orða um Alþingis siðu, Anno 1695.

Text Class
45 (196r-202v)
Canonis
Rubric

Canonis [...] Postula. Saman teknar af saint Clemen [...] sem til biskups af postulanum saint Pétri var ordineraður til Róm: Anno 92 árum eftir Krists fæðingu: og eftir ix ár og 7 mánuði: Þær sömu fyrir Dortow Jaftmum(!) Goblerum(!) af saint Gvere í fyrstu útlagðar:

Incipit

Sá fyrsti canon og setningin: ...

Explicit

... Þetta flytur brix.

Text Class
46 (202r-204v)
Nokkuð til fróðleiks...
Rubric

Nokkuð til fróðleiks eftir eigin hendi sáluga herra Guðbrands Underoyson(!) um þær jarðir sem biskup Jón Arason og herra Ólafur H:S: hafa fargað fyrir Hólakirkju og látið undanganga.

Incipit

Varla mun trúanlegt þykja, hvaða aðkast ...

Explicit

... Hólum Anno 1613. Guðbrandur Thorláksson.

47 (205r-207r)
Skiptabréf Ólafar Loftsdóttur
Rubric

Skiptabréf hústrú Ólafar Loftsdóttur og hennar barna eftir Björn Þorleifsson ríka.

Incipit

Það gjörum vér Jón Ásgeirsson, Halldór Hákonarson, ...

Explicit

... Björn hafði átt þar og xxxi Hrauni í Kéldudal.

Note

Skiptabréfið er einnig í Lbs 802 4to.

48 (207r-209r)
Testamentis bréf
Rubric

Testamentis bréf Sólveigar Björnsdóttur.

Incipit

In Nomini Domini Amen. Eins guðs í algjörðri þrenningu: ...

Explicit

... hefur Sólveig þar eftir lifað 41 ár.

49 (210r-210v)
Testamentis bréf
Rubric

Testamentis bréf Einars Eiríkssonar 1382.

Incipit

In Nomini Domini Amen. Gjörumst vér Skeggi ...

Explicit

... Am brosi confessoris i sangdum. Stað og ár.

50 (210r-212r)
Testamentis bréf
Rubric

Copy af testamentis bréfi Björns Einarssonar, 1405.

Incipit

In Nomini Domini Amen. Mér og Bjarna ...

Explicit

... Anno 1639. Og til merkis hér um, skrifum vér undirskrifaðir okkar nöfn hér fyrir neðan.

51 (212r-214r)
Jón Loftssonar collatz
Rubric

Séra Jón Loftsson collats på Vatnsfjörð, 1564.

Incipit

Ég Páll Stigsson konglig maiestatis befalninge mand yfir allt Ísland ...

Explicit

... Datum uppá konglig maiestatis garð Bessastaði þann 15. dag júlí. Anno Domini 1564. Undir mitt signete.

Bibliography

Jón Sigurðsson: Diplomatarium Islandicum, XIV, p. 288, nr. 197.

52 (214v)
Landamerki
Rubric

Þessi eru landamerki milli Vatnsfjarðar kirkju jarða, eftirskrifi sáluga séra Jóns Loftssonar.

Incipit

Gjörfudalur á land millum Álfafröfar ár, og Gjörfudals ár. ...

Explicit

... Þetta ofanskrifað um landamerkin eftir skræðu ritað.

Bibliography

Jón Sigurðsson: Diplomatarium Islandicum, XIV, p. 444, nr. 314.

Text Class
53 (214v-215v)
Bréf séra Gísla Einarssonar
Rubric

Copium konglig majestatis bréfs, sem séra Gísli Einarson hafði fyrir Vatnsfirði, orð eftir orð sjálfu höfuð bréfin samhljóðanda.

Incipit

Christian den firrde med í Guds naadi Danmarks ...

Note

Skrifað í Kaupmannahöfn, 3. mars 1595. Fjögur nöfn skrifuðu undir.

Language of Text
Danish
54 (215v-216v)
Collationis bréf
Rubric

Copium collationis bréfs séra Gísla Einarssonar fyrir Vatnsfirði, sjálfu höfuð bréfinu, orð eftir orð samhljóða.

Incipit

Jeg Brosterop Giedde ...

Explicit

... 2 júlí Anno 96. Oddur Einarsson. S.S.S.

Language of Text
Danish
Text Class
55 (216v-217r)
Landamerki
Rubric

Landamerki nokkra Vatnsjarðarkirkjujarða, eftir sögn séra Gísla Einarssonar, sem hélt Vatnsfjörð í xi ár.

Incipit

Í millum Sveinhúsa og Hálshúsa, skal ...

Explicit

... Skrifað eftir skræðubók á hvorja séra Jón Loftsson sem hélt Vatnsfjarðar stað 31 ár eður 32. Þetta ritað hafði.

56 (217v-218r)
Gísli Einarsson
Rubric

Séra Gísli Einarsson uppgefur Vatnsfjörð 1635.

Incipit

Jeg Gísli Einarsson prestur og prófastur í Vatnsfirði ...

Explicit

... Anno 1635 13. október. (Undir hafa skrifað) Thorsteinn Björnsson (m.e.h.) Einar Bergsson (eigin hendi) Indriði Jónsson (með eigin hendi).

57 (218r-220v)
Úttekt Vatnsfjarðarkirkju
Rubric

Meðtaka föður míns sáluga á Vatnsfirði, er séra Gísli Einarsson vék frá. 1636.

Incipit

Anno 1636 29. ágúst. Reikningur Vatnsfjarðar staðar.

Note

Undirskriftir nokkurra manna, 220v.

Text Class

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 220 + i blöð (197-205 mm x 159-166 mm). Fremra saurblað 2v og bl. 118r, 176-177, 209v eru auð.
Foliation

  • Upprunaleg blaðmerking í efra horn rektósíðna frá 1-109 (bl. 1r-109r).
  • Síðari tíma blaðmerking með blýanti í efra horn rektósíðna frá 110-118 (bl. 101r-118r).
  • Leifar af eldri blaðmerkingu.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 166-170 mm x 125-137 mm.
  • Línufjöldi er 25-35 línur.
  • Fyrirsagnir á spássíum, sjá t.d. bl. 9r-12v.
  • Griporð.

Condition

Script
Átta hendur:

I: Samkvæmt titilsíðu er Guðbrandur Jónsson skrifari, fljótaskrift, bl. 1r-138v, 140r-140v, 158r-175v, 210r-220v.

II: Óþekktur skrifari, bl. 139r-140r, 203r-204v.

III: Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl. 142r-157v.

IV: Óþekktur skrifari, blendingsskrift, bl. 178r-187v.

V: Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl. 188r-188v, 189v.

VI: Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl. 189r-195v.

VII: Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl. 196r-202v.

VIII: Óþekktur skrifari, fljótaskrift, bl. 205r-209r.

Decoration

Skreyting umhverfis titilsíðu, sjá fremra saurblað.

Frábrugðið letur í fyrirsögnum sjá t.d. bl. 1r og víðar.

Pennaflúr undir griporðum, sbr. bl. 1r, 22r, 26r.

Upphafstafur skreyttur, á bl. 97r.

Additions

  • Á fremra spjaldi er stimpill sem á stendur: Bibliotheca Regia Hafnensis.
  • Spássíugreinar og athugasemdir eru víða, sbr. bl. 3r, 3v, 37v-38r, 41v-42r, 54v-55r, 84v.
  • Pennaprúfur sem hafa verið skafnar burt, bl. 154v-155r, 168r, 196r.
  • Innskotsblað, 118 autt á rektósíðu, en upphaf bréfs, á verso síðu: Sæl og blessuð systir mín, blaðið er á hvolfi.

Binding

Band frá 18. öld (219 mm x 176 mm x 45-51 mm).

Tréspjöld klædd hömruðu skinni, kjölur upphleyptur og tvær spennslur.

Blöð úr Kopenhagener Deutsche Post-Zeitungen frá 13. október 1758, eru límd innan á spjöld og notuð sem saurblöð.

Snjáð.

Handritið er í nýlegri öskju (227 mm x 192 mm x 58 mm. Límmiði á kili og framan á með safnmerki og merki Árnastofnunar.

Accompanying Material

Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: Håndskr. Afd. | Ny kgl. | Saml. | 1847 |.

Fastur lítill seðill er á milli blaða 195-196.

History

Origin

Handritið var skrifað 1669 samkvæmt titilsíðu.

Handritið er tímasett á seinni hluta 17. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 750.

Í Jón Sigurðsson: Diplomatarium Islandicum, II, bls. 16 og 292 kemur fram að NKS 1847 4to A fol. 129 skr. 1669, sé bók séra Guðbrands Jónssonar í Vatnsfirði.

Provenance

Neðst á spássíu á titilsíðu stendur: Magnús Teitsson á þessa bók. M[arkús]. Magnússon á bókina. Markús er sonur Magnúsar.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. september 1989.

Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

Additional

Record History

MJG skráði handritið samkvæmt TEI P5 October 27, 2023 ; bætti við skráningu January 17, 2024.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 244.

Custodial History
Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

Metadata
×

Metadata