Balænarum ICHTIOLOGIA Islandica per Haltorum Iacobi conscripta et Figuris adornata. Delineavit: S:M:HOLM 1777. Cum Versione latina MDCCLXXVII, (1r). (Veiðifræði íslenskra hvala eftir Halldór Jakobsson skrifaður og skreyttur með fígúrum. Sæmundur Holm teiknaði. Latínu útgáfa 1777.)
„Af þeim smærstu hvalakynum telja...“
Sæmundur Hólm hefur teiknað myndir.
Texti er á íslensku en latína er á bl. 7v, 8v, 9v, 10v, 12r,14v, 15v og 19v.
Rektósíður blaðmerktar 1-19.
Sæmundur Hólm teiknaði myndir.
Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: „Håndskr. Afd. | Ny kgl. | Saml. | 327 b,| 4°“.
Handritið er tímasett 1777 bæði í handritinu sjálfu, 1r og í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 475.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22.vseptember 1986.
Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupamannahöfn
MJG skráði handritið rafrænt og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 29. september 2023.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 171.