Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 139 b 4to

Kvæðabók ; Ísland, 1655-1658

Titilsíða

Ein lítil vísnasyrpa eður samdráttur þeirra kvæðiserinda sem á næst umliðnum tuttugu ára tíma hæfa til andlegrar skemmtunar og skammdægurs við og við af munni fallið. Nú uppteiknað til gagns og góða sem þau vilja þiggja og fyrir munni sér kveða. Skrifuð 1655 (1r). Psalterium Davidicum Rythmice eður uppá íslensku: Sú andlega sálmaharpa þess dýrðlega Guðsmanns Davíðs konungs. Skrifað í Skálavík af Þórði Jónssyni fyrir börn þess virðulega manns Þorláks Arasonar. Anno MDCLVIII (143r).

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-127v)
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
1.11
Barnagælur
Titill í handriti

Nú fylgja eftir barngælur og þess kyns kvæði; fjögur að tölu

Efnisorð
1.11.1 (87v-88v)
Með því ég skyldumst, mæla og hugsa
Upphaf

Með því ég skyldumst, mæla og hugsa / geðfellt Guði en gagnlegt mönnum …

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
1.11.2 (88v-89r)
Byrja vil ég hér brags erindi
Titill í handriti

Enn aðrar barnagælur. Tón. sem friðarbón

Upphaf

Byrja vil ég hér brags erindi / af blíðum huga og trausti trú …

Lagboði

Friðarbón

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
1.11.3 (89r-90r)
Kvæði vil ég med kærleiks skil
Titill í handriti

Þriðja barnakvæði

Upphaf

Kvæði vil ég med kærleiks skil / kveða fyrir þig ágætt kvendið rjóða …

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
1.11.4 (90r-91v)
Líð mín dóttir ljúfmannleg
Titill í handriti

Fjórða barnakvæði

Upphaf

Líð mín dóttir ljúfmannleg / þó lítt vilji ræðan falla …

Viðlag

Séð fæ ég þig sjaldan …

Athugasemd

24 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.11.5 (91v-92r)
Sjálf ritningin sælan prísar svoddan mann
Titill í handriti

Enn eitt lítið kvenspegilskorn um almennilegar dygðir fyrir börnin

Upphaf

Sjálf ritningin sælan prísar svoddan mann / sem dyggðuga þiggur dándiskvinnu …

Athugasemd

18 erindi. Nótur við fyrsta erindi

Efnisorð
1.9
Huggunarkvæði
Titill í handriti

Nú koma huggunarkveðlingar sendir góðum vinum sem fyrr segir.

1.9.1 (69r-70v)
Hér vil ég kurteist kvendi
Upphaf

Hér vil ég kurteist kvendi / kærlega heilsun mína …

Athugasemd

15 erindi.

1.9.2 (70v-72r)
Blessan Guðs og blíða hans einnig líka
Titill í handriti

Annað huggunarkvæði.

Upphaf

Blessan Guðs og blíða hans einnig líka / boðast yður hin verðuga heiðurspíka …

Athugasemd

20 erindi.

1.9.3 (72r-72v)
Ég vil svo mitt ávarp byrja
Titill í handriti

Þriðja huggunarvísa. Tón. Hugraun mitt hjarta stangar.

Upphaf

Ég vil svo mitt ávarp byrja / til yðar mín góð jómfrú …

Lagboði

Hugraun mitt hjarta stangar …

Athugasemd

18 erindi.

1.9.4 (72v-73v)
Holl í hagkvæman tíma
Titill í handriti

Fjórða kvæði.

Upphaf

Holl í hagkvæman tíma / heilsan mín sé yður send …

Athugasemd

13 erindi.

1.9.5 (73v-74v)
Blessi Guð þig, kvendi kært
Titill í handriti

Fimmta kvæðiskorn.

Upphaf

Blessi Guð þig, kvendi kært / kvitt af hugarins pín …

Athugasemd

10 erindi.

1.9.6 (74v-75r)
Jesús sonur hins góða Guðs
Titill í handriti

Enn fjögur erindi sama slags.

Upphaf

Jesús sonur hins góða Guðs / gleðji þig mærin bjarta …

Athugasemd

4 erindi.

1.9.7 (75r-75v)
Syrg ei, mín sæta, og syrg ei þú
Titill í handriti

Sjöunda kvæði mót hugarsturlun.

Upphaf

Syrg ei, mín sæta, og syrg ei þú / gleðji þig mærin bjarta …

Athugasemd

12 erindi.

1.9.8 (75v-78v)
Heyr mig, mín sál, og hraust þú vert
Titill í handriti

Eitt kvæði mót djöfulsins píslum og freistingum.

Upphaf

Heyr mig, mín sál, og hraust þú vert / hvað er þér að þú sorgfull ert …

Athugasemd

53 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

1.9.9 (78v-81r)
Manninum er hér mjög svo varið
Titill í handriti

Níunda huggunarkvæði.

Upphaf

Manninum er hér mjög svo varið / mun það sjaldan hann hugsi ei parið …

Athugasemd

49 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

1.9.10 (81r-82v)
Heilbrigðum manni hverjum ber
Titill í handriti

Tíunda huggunarkvæði.

Upphaf

Heilbrigðum manni hverjum ber / að harma með þeim sem líða …

Athugasemd

18 erindi.

1.9.11 (82v-84r)
Helst er mér nú af hjarta leið
Titill í handriti

Ellefta kvæði kveðið á því næsta bóluári sem gekk.

Upphaf

Helst er mér nú af hjarta leið / hugraun náunga minna …

Athugasemd

18 erindi.

1.9.12 (84r-84v)
Mælt er fyrr en Guð gleður
Titill í handriti

Seinasta huggunarkvæði. Tón. Á Krist allkæran Guð.

Upphaf

Mælt er fyrr en Guð gleður / græti hann raunum meður …

Lagboði

Á Krist allkæran Guð …

Athugasemd

14 erindi.

1.1 (2r)
Iðrunarsálmar
Upphaf

Nú byrjast kvæði af iðranaryfirbótinni sem eftir fylgir

1.1.1 (2r-3v)
Sjálfur Guð drottinn sannleikans
Upphaf

Sjálfur Guð drottinn sannleikans / sagt hefur málshátt þann …

Athugasemd

32 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

1.1.2 (3v-5r)
Margur unir í myrkri sér
Titill í handriti

Annað iðranarkvæði

Upphaf

Margur unir í myrkri sér / megi hann skemmtun finna …

Athugasemd

29 erindi.

1.1.3 (5r-6r)
Ó, eg manneskjan auma
Titill í handriti

Þriðja iðranarkvæði

Upphaf

Ó, eg manneskjan auma / erfitt mér ganga vill …

Athugasemd

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

1.1.4 (6r-v)
Enn vil eg einu sinni
Titill í handriti

Fjórða iðranarkvæði

Upphaf

Enn vil eg einu sinni / yrkja kvæði um stund …

Athugasemd

15 erindi. 16. erindi vantar því blöð hafa glatast úr handritinu.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimmta iðranarkvæði hefur glatast.

1.1.5 (7r-7v)
Þó erindin vísna versa
Titill í handriti

[Sjötta iðranarkvæði]

Upphaf

… flýr / sitt hefur hvör í sinni …

Athugasemd

13 erindi. Vantar framan af fyrsta erindi.

1.1.6 (7v-9v)
Eg skal svo byrja mín skriftamál
Titill í handriti

Sjöunda iðranarkvæði

Upphaf

Eg skal svo byrja mín skriftamál /skýrt fyrir kristnum mönnum …

Athugasemd

34 erindi.

1.10
Ljóðabréf
Titill í handriti

Nú eftir fylgja kvæði eða sendibréf til þakklætismerkis

Efnisorð
1.10.1 (84v-85v)
Kæra vel ég þér kvinnan dýr
Upphaf

Kæra vel ég þér kvinnan dýr / kveðju Guðs og mína …

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
1.10.2 (85v-86r)
Heilsan mín skal holl og blíð
Titill í handriti

Annað kvæði eður sendibréf

Upphaf

Heilsan mín skal holl og blíð / af hjartans bestu dáðum …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
1.10.3 (86r-87v)
Hæversk hringa tróða
Titill í handriti

Þriðja kvæðiskorn

Upphaf

Hæversk hringa tróða / af hjarta ég óska þér auðnu og alls hins góða …

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
1.2
Sálmavísur
Titill í handriti

Nú eftirfylgja sálmavísur og kvæði af ávöxtum iðranarinnar eða góðum verkum af Guðs boðorðum.

Efnisorð
1.2.1 (9v-10r)
Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra
Upphaf

Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra …

Athugasemd

8 erindi.

1.2.2 (10r-11v)
Hljóttu Guðs náð hver og einn
Titill í handriti

Enn einn lifnaðarspegill

Upphaf

Hljóttu Guðs náð hver og einn / sem heitir og ert hans lærisveinn …

Athugasemd

30 erindi.

1.2.3 (11v-14r)
Aðalrót allra dyggða
Titill í handriti

Af þeirri seinni töflunni

Upphaf

Aðalrót allra dyggða / almáttugur Guð minn …

Athugasemd

41 erindi.

1.2.5 (15v-16v)
Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum
Titill í handriti

Enn eitt kvæði af góðum verkum og þeirra uppsprettu sem er kærleikurinn. Lag sem Friðarbón

Upphaf

Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum / eitt hef eg mér í þanka fest …

Lagboði

Lag sem Friðarbón

Athugasemd

15 erindi.

1.2.4 (14r-15v)
Alleina til Guðs set trausta trú
Titill í handriti

Enn einn dyggðaspegill út dreginn af því gyllini ABC úr þýðversku

Upphaf

Alleina til Guðs set trausta trú / á tæpa mannshjálp ei bygg þú …

Athugasemd

24 erindi.

1.2.6 (16v-17v)
Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel
Titill í handriti

Enn ein ljúflig hugvekja til andligrar andvarasemi

Upphaf

Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel

Athugasemd

24 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.3
Biblíusálmar
Titill í handriti

Nú eftirfylgja kvæði sem hníga að historium heilagrar skriftar.

Efnisorð
1.3.2 (19r-21r)
Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta
Titill í handriti

Kvæði af Gedeon Judicum. 6., 7., 8. cap.

Upphaf

Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta …

Athugasemd

31 erindi.

1.3.3 (21r-23v)
Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð
Titill í handriti

Þriðja kvæði af móðurinni og hennar sjö sonum. Macab. 7. cap.

Upphaf

Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð / og kynna hvað til bar forðum tíð …

Athugasemd

41 erindi.

1.3.4 (23v-26r)
Andleg skáldin iðka mest
Titill í handriti

Fjórða kvæði af þeirri bersyndugu kvinnu. Luc. 7. cap.

Upphaf

Andleg skáldin iðka mest / efnið úr guðspjalls ræðum …

Athugasemd

45 erindi.

1.3.5 (26r-27r)
Heyr minn Guð helgasti
Titill í handriti

Fimmta kvæði af því Evangelie. Matth. 22. cap.

Upphaf

Heyr minn Guð helgasti / hjartans vinur trúfasti …

Athugasemd

21 erindi.

1.3.6 (27r-28r)
Varla kalla ég vera við of
Titill í handriti

Kvæði um ágæti Guðs orðs.

Upphaf

Varla kalla ég vera við of / víst meðal kristinna þjóða …

Viðlag

Eitt blóm er mjög mætt sem mér geðjast að …

Athugasemd

12 erindi auk viðlags.

1.3.7 (28r-28v)
Adam braut og öll hans ætt
Titill í handriti

Annað kvæði sama slags.

Upphaf

Adam braut og öll hans ætt / Evangelium er dýrmætt …

Viðlag

Evangelium er dýrmætt öllum kristnum þjóðum …

Athugasemd

8 erindi auk viðlags.

1.3.8 (28v-29r)
Guðs míns dýra
Titill í handriti

Þrjú smákvæði áhrærandi góða samvisku fyrir Guði og mönnum

Upphaf

Guðs míns dýra …

Athugasemd

13 erindi.

1.3.9 (29r-29v)
Gjörist mín hyggjan
Titill í handriti

Annað kvæði nær sömu meiningar.

Upphaf

Gjörist mín hyggjan glöð og þýð …

Athugasemd

13 erindi.

1.3.10 (29v-30r)
Þolinmæði er dyggðin dýr
Titill í handriti

Þriðja kvæði hnígandi að hinum báðum.

Upphaf

Þolinmæði er dyggðin dýr …

Viðlag

Umburðarlyndið eitt er best …

Athugasemd

12 erindi auk viðlags.

1.3.1 (17v-19r)
Af Jósep unga Jakobs syninum fríða
Upphaf

Af Jósep unga Jakobs syninum fríða / börnin læri þá bestu list …

Athugasemd

31 erindi.

Efnisorð
1.3.11 (30r-31r)
Hugsun kalda hef ég að halda
Titill í handriti

Kvæði sem hnígur að lögmáli og evangelo.

Upphaf

Hugsun kalda hef ég að halda / um hörmung alda og hjarta mínu fyrr og síð …

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
1.4
Söngvísur
Titill í handriti

Nú eftirfylgja söngvísur og kvæði til vor herra Jesúm Kristum.

Efnisorð
1.4.1 (31r-32r)
Þegar minn dauði og dómurinn þinn
Upphaf

Þegar minn dauði og dómurinn þinn / dettur á mig ó, Jesú minn …

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
1.4.2 (32r-32v)
Ó, Jesú, elsku hreinn
Titill í handriti

Önnur söngvísa til Kristum.

Upphaf

Ó, Jesú, elsku hreinn / æðri þér finnnst ei neinn …

Athugasemd

20 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.4.3 (32v-33r)
Heilags anda lið mér ljá
Titill í handriti

Þriðja kvæði sama slags.

Upphaf

Heilags anda lið mér ljá / lítinn af mér sníða …

Viðlag

Jesú hefur barnið blíða …

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.4.4 (33r-33v)
Fornmæli eitt ég finn mér það
Titill í handriti

Fjórða kvæði til Kristum.

Upphaf

Fornmæli eitt ég finn mér það / sem fá mun ég hér í kvæði stað …

Viðlag

Það er mín hjartans þýðust vild …

Athugasemd

14 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.4.5 (33v-34r)
Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér
Titill í handriti

Fimmta kvæði eður söngvísa til Kristum, lag. tibilaus.

Upphaf

Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér / trú er sú mín til þín, takir þú við mér …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
1.4.6 (34r-35r)
Herra minn Jesús hægur í lund
Titill í handriti

Sjötta kvæði til Kristum

Upphaf

Herra minn Jesús hægur í lund / þú heyr nú það …

Athugasemd

22 erindi.

Efnisorð
1.4.7 (34r-35v)
Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí
Titill í handriti

Sjöunda söngvísa um Kristí fæðing.

Upphaf

Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí / dauðlegan hag vorn með sínum krafti upplýsti …

Athugasemd

5 erindi.

Nótur fylgja við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.4.8 (35v-36r)
Heyr þú sem huginn upp lýsir
Titill í handriti

Áttunda andlegt kvæði til Kristum.

Upphaf

Heyr þú sem huginn upplýsir / herra Guð vitur og dýr …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
1.4.9 (36r-38r)
Kristur minn Jesús komi til þín
Titill í handriti

Níunda sálmvísa um pínuna Kristi. Tón. Endurlausnarinn vor.

Upphaf

Kristur minn Jesús komi til þín / kveðjan blíð og heilsan mín …

Lagboði

Endurlausnarinn vor

Athugasemd

51 erindi.

Efnisorð
1.4.10 (38r-38v)
Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra
Titill í handriti

Tólfti sálmur Davíðs.

Upphaf

Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra / mig vantar eigi hvað mín þörf kann vera …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
1.4.11 (38v-39r)
Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín
Titill í handriti

Enn einn sálmur úr þýðverskunni.

Upphaf

Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín / mig forlát á jörð hér eigi …

Athugasemd

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.5
Sálmar
Titill í handriti

Nú fylgja þrjú kvæði með sínu innihaldi.

Efnisorð
1.5.6 (43v-44r)
Kem ég enn upp með kvæðið nýtt
Titill í handriti

Bænarreglur fyrir börnin i kvæðishætti.

Upphaf

Kem ég enn upp með kvæðið nýtt / kveða skal það fyrir ungdóminn …

Viðlag

Bænin góð er best eitt það …

Athugasemd

16 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.5.1 (39r-39v)
Óð skal hefja og ekki tefja
Upphaf

Óð skal hefja og ekki tefja angur að krefja / og andlega skemmtun tjá …

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
1.5.2 (39r-41r)
Mýkja vildi ég mærðar grein
Titill í handriti

Annað kvæðiskorn.

Upphaf

Mýkja vildi ég mærðar grein / mínum guði til handa …

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
1.5.3 (41r-41v)
Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
Titill í handriti

Enn eitt ljúflegt kvæði.

Upphaf

Ég hef upp til þín mitt göfugt geð / guðdóms þrenning frábæra …

Athugasemd

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.5.4 (42r-42v)
Þig bið ég þrátt
Titill í handriti

Enn ein söngvísa um dómsdag.

Upphaf

Þig bið ég þrátt / þýður Guð dag sem nátt …

Athugasemd

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.5.5 (42v-43v)
Kominn er heimur að kveldi víst
Titill í handriti

Enn eitt kvæði um dómsdag.

Upphaf

Kominn er heimur að kveldi víst / kristnin við það dyljist síst …

Viðlag

Mál er að linni …

Athugasemd

14 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.5.7 (44r-45v)
Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
Titill í handriti

Enn eitt kvæði um níu mannsins óvini sem hann ama í þessum heimi.

Upphaf

Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð / sem guðrækni hafið sanna …

Athugasemd

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.5.8 (45v-46v)
Heyr mig ó Guð minn faðir hýr
Titill í handriti

Ein söngvísa úr dönsku snúin.

Upphaf

Heyr mig ó Guð minn faðir hýr / hvers ég mun þig biðja …

Athugasemd

18 erindi.

Efnisorð
1.5.9 (46v-47r)
Heyr þú oss himnum á
Titill í handriti

Enn eitt söngvísukorn með tvísöngslag.

Upphaf

Heyr þú oss himnum á / hýr vor faðir börn þín smá …

Athugasemd

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.5.10 (47v-48r)
Adam fyrst því valda vann
Titill í handriti

Enn nokkur erindi kveðin einn harðan vetur.

Upphaf

Adam fyrst því valda vann / að mjög þægir nú margt að …

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
1.5.11 (48r-49r)
Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr
Titill í handriti

Eitt lítið raunakvæði.

Upphaf

Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr / hamingjan við mér baki snýr …

Athugasemd

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
1.5.12 (49r-49v)
Kom þú minn herra Kristi
Titill í handriti

Enn ein söngvísa með lag. hörmung mitt hjarta stangar.

Upphaf

Kom þú minn herra Kristi / kom nú og blessa mig …

Lagboði

Hörmung mitt hjarta stangar

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
1.5.13 (49v-50v)
Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða
Titill í handriti

Enn eitt kvæðiskorn.

Upphaf

Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða / Maríuson hefur mér í vil …

Viðlag

Tefja mun ég af tímann vetrarhríða …

Athugasemd

20 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.5.14 (50v-52v)
Manns náttúra og meðfædd art
Titill í handriti

Eitt kvæði um fár og hættu mannlegs lífs í heimi þessum. Ein alligoria.

Upphaf

Manns náttúra og meðfædd art / mjög sér finnur þanninn vart …

Athugasemd

50 erindi.

Efnisorð
1.5.15 (52v-53v)
Hugsa fyrst sem hyggnum ber
Titill í handriti

Kvæði sem nefnist líkfararminning og hnígur að hinu.

Upphaf

Hugsa fyrst sem hyggnum ber / hvað harla stutt vor lífstund er …

Viðlag

Nær framliðnum fylgir þú …

Athugasemd

24 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.5.16 (53v-54r)
Mín ástundan mest sú er
Titill í handriti

Kvæði um baráttu holds og anda í einum kristnum manni hér í heimi.

Upphaf

Mín ástundan mest sú er / á meðan ég lifi í heimi hér …

Viðlag

Það man lengst sem lærir fyrst …

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.5.17 (54v-55r)
Áður en guð fyrir almátt sinn
Titill í handriti

Eitt kvæði um það að maður láti sér nægja opinberaða Guðs náð í orðinu en grennslist ekki um Guðs fyrirhyggju.

Upphaf

Áður en guð fyrir almátt sinn / efnaði heimsins grundvöllinn …

Viðlag

Drottinn elska og dyggðin há …

Athugasemd

16 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.5.18 (55r-56r)
Eitt sinn réð ég að þenkja það
Titill í handriti

Annað kvæði með sínu innihaldi.

Upphaf

Eitt sinn réð ég að þenkja það / nær þegjandi var ég í nokkrum stað …

Viðlag

Harm hefur mér í hjartans leynum …

Athugasemd

18 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.6
Þrjú vers
Titill í handriti

Nú enn þrjú vers.

Efnisorð
1.6.1 (56r-56v)
Nær heimurinn leikur í hendi manns
Titill í handriti

Söngvísa.

Upphaf

Nær heimurinn leikur í hendi manns / hætt er að skeika megi …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
1.6.2 (56v-57r)
Ber ég nú fram þá bevísning
Titill í handriti

Eitt kvæði um hrörnan mannlegrar náttúru eftir syndafallið og hennar viðrétting fyrir kristnum.

Upphaf

Ber ég nú fram þá bevísning / af bókuðum skriftarorðum …

Viðlag

Enginn megnar sér til sanns sálarbjörg að fá …

Athugasemd

10 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.6.3 (57r-57v)
Heilaga kristni helst ég tel
Titill í handriti

Annað kvæði sama slags.

Upphaf

Heilaga kristni helst ég tel / sem honum vill elsku sýna …

Viðlag

Hver hann vill elska herrann Krist …

Athugasemd

9 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.7
Kvæði
Titill í handriti

Nokkur smákvæði.

Efnisorð
1.7.1 (57v-58r)
Ég var mig á útlöndum lengi
Upphaf

Ég var mig á útlöndum lengi / mér gaf ekki byrinn á braut …

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
1.7.2 (58r-58r)
Traust bænin til sanns
Titill í handriti

Annað kvæðiskorn.

Upphaf

Traust bænin til sanns / trú ég speki hug manns …

Viðlag

Holl er þeim hver nótt sem hvílist með ró …

Athugasemd

6 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.7.3 (58r-58v)
Tel ég það hvers manns tign og bestan sóma
Titill í handriti

Þriðja kvæðiskorn.

Upphaf

Tel ég það hvers manns tign og bestan sóma / náðugum Guði að ná til sanns …

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
1.7.4 (58v-59v)
Orðið Guðs er andi og líf
Titill í handriti

Upp á Guðs orð og fyrirheit skulum vér sálast með öllum heilögum mönnum.

Upphaf

Orðið Guðs er andi og líf / í andláti styrkir menn og víf …

Viðlag

Sigursælan sérhvern þann má prísa …

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.7.5 (59v-60r)
Bardaga áttu að búast hér við
Titill í handriti

Ein vísa með það lag: Naber Godt grue su enden dach

Upphaf

Bardaga áttu að búast hér við / vin minn góður vakta þig …

Lagboði

Naber Godt grue su enden dach

Viðlag

Vel ég þér ráðin vinsamleg …

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.8
Söngvísur
Titill í handriti

Fimm söngvísur á kveld og morgna.

Efnisorð
1.8.6 (65r-66v)
Hér hef eg lítinn harmagrát
Upphaf

Hér hef eg lítinn harmagrát / mér hugað í ljós að færa …

Athugasemd

16 erindi.

1.8.7 (66v-67v)
Herra Guð himins og jarðar
Titill í handriti

Annað kvæði þess háttar.

Upphaf

Herra Guð himins og jarðar / heita gjöri ég á þig …

Athugasemd

13 erindi.

1.8.1 (60r-61r)
Minn Guð um þessa morgunstund
Titill í handriti

Fyrsta með tón: Á þig alleina, Jesú Krist

Upphaf

Minn Guð um þessa morgunstund / mjúklega vil ég þig lofa …

Lagboði

Á þig alleina, Jesú Krist

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
1.8.2 (61r-61v)
Guð gefi oss góðan dag
Titill í handriti

Annar morgunsálmur. Tón. Hug minn hef ég til þín etc.

Upphaf

Guð gefi oss góðan dag / gangi oss allt í hag …

Lagboði

Hug minn hef ég til þín

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
1.8.3 (61v-62v)
Framorðið er og meir en mál
Titill í handriti

Þriðji lofsöngur. Má syngja nær vill.

Upphaf

Framorðið er og meir en mál / að minnast á Guð þinn kristin sál …

Athugasemd

22 erindi. Nótur við fyrsta erindi.

Efnisorð
1.8.4 (62v-64v)
Mikils ætti ég aumur akta
Titill í handriti

Einn lofsöngur um heilaga engla og um þá þjónustu er þeir veittu Kristo í þessum heimi og veita oss enn í dag.

Upphaf

Mikils ætti ég aumur akta / ást og miskun Guðs míns góða …

Athugasemd

24 erindi. Nótur við fyrsta erindi.

Efnisorð
1.8.5 (64v-65r)
Sætt lof Guði syng fegin
Titill í handriti

Enn ein kveldvísa. Tónninn sem Af hjarta, hug og sinni.

Upphaf

Sætt lof Guði syng fegin / sál mín með rósamt geð …

Lagboði

Af hjarta, hug og sinni

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
1.8.8 (67v-68v)
Hjartans minn huggarinn
Titill í handriti

Þriðja raunakvæði.

Upphaf

Hjartans minn huggarinn / hjálpa mér …

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
1.8.9 (68v-69r)
Óhó, minn Kristi kær
Titill í handriti

Enn ein söngvísa sama slags. Tón. Á Krist, allkæran Guð.

Upphaf

Óhó, minn Kristi kær / kom nú og vert mér nær …

Lagboði

Á Krist, allkæran Guð …

Athugasemd

18 erindi.

Efnisorð
1.12
Aðskiljanleg kvæði
Titill í handriti

Nú fylgja enn aðskiljanleg kvæði og fyrst um góðan vetur

Efnisorð
1.12.6 (98v-99r)
Nokkuð einslega nú vilja mér
Titill í handriti

Um hrörnan Íslands

Upphaf

Nokkuð einslega nú vilja mér / nálægar stundir líða …

Viðlag

Fyrnist Íslands fríða …

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

1.12.1 (92v-94r)
Þökk skulum drottni þýða tjá
Upphaf

Þökk skulum drottni þýða tjá / það er vor skyldan rétta …

Athugasemd

21 erindi.

1.12.2 (94r-95v)
Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla
Titill í handriti

Eitt kvæði um sumarið og þess gæði

Upphaf

Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla / sem Krists upprisan kynnist á …

Athugasemd

23 erindi.

1.12.3 (95v-96v)
Herra voldugur hæsti Guð
Titill í handriti

Eitt kvæði af almennilegum sólarinnar dygðum

Upphaf

Herra voldugur hæsti Guð / hagleiks keldan djúpa …

Athugasemd

21 erindi.

1.12.4 (96v-97v)
Gleður mig sá hinn góði bjór
Titill í handriti

Eitt kvæði um drykkjuskap eða eitt drykkjuspil

Upphaf

Gleður mig sá hinn góði bjór / Guði sé þökk og lof …

Viðlag

Hýr gleður hug minn hásumartíð …

Athugasemd

17 erindi.

1.12.5 (97v-98v)
Víst er nú manni í veraldarranni
Titill í handriti

Eitt kvæði um þá sem ekki þegja yfir leyndarmálum og um rógurmenn

Upphaf

Víst er nú manni í veraldarranni / vandlifað mjög …

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
1.13
Nokkur kvæði
Titill í handriti

Nú eftir fylgja nokkur kvæði fyrir bón ýmsra manna að minnast á sína umliðnu æfi. Einnig ástvini og er nú það sá annar partur þessa vísnakvers.

Efnisorð
1.13.1 (99r-100v)
Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
Titill í handriti

Í fyrstu ein æfisaga diktarans þessa kvers

Upphaf

Mjög hneigist þar til mannslundin hrein / að minnast á drottinn með skáldskapargrein …

Athugasemd

17 erindi. Nótnastrengir fyrir fyrsta erindið

1.13.2 (99r-100v)
Jesú Sýraks læt ég í ljósi
Titill í handriti

Annað kvæði sama manns yfir konu hans og börnum. Lukkuboði.

Upphaf

Jesú Sýraks læt ég í ljósi / lærdómsgrein í kvæði eina …

Athugasemd

40 erindi.

1.13.3 (102v-103r)
Fræðaspil ég finna vil
Titill í handriti

Eitt ellikvæði sama manns

Upphaf

Fræðaspil ég finna vil / fólkið bið ég hlýði til …

Viðlag

Hin góða elli að garði fer …

Athugasemd

13 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.13.4 (103r-105r)
Roskinna manna er siður og sinni
Titill í handriti

Annað ellikvæði samsett fyrir eina guðhrædda kvenpersónu

Upphaf

Roskinna manna er siður og sinni / sem hér ellin tekur að hrella …

Athugasemd

34 erindi.

Efnisorð
1.13.16 (115v-116r)
Gott vinnufólk Guð minn ljær
Titill í handriti

Vitnisburður eftir einn trúan framliðinn þénara.

Upphaf

Gott vinnufólk Guð minn ljær / gáfa hans er það ein frábær …

Viðlag

Hvar mun hægt nú hollan þjón að finna

Athugasemd

13 erindi auk viðlags.

1.13.7 (107v-108r)
Hugsun þungri úr hjartans byggð
Titill í handriti

Eitt ekkjukvæði að minnast á sinn vin. Tón. Í Austurríki eitt

Upphaf

Hugsun þungri úr hjartans byggð / hrinda skal allar stundir …

Lagboði

Í Austurríki eitt …

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
1.13.8 (108r-108v)
Sómir það best að mannvitsmennt
Titill í handriti

En eitt kvæðiskorn í kvenlegginn. Kveðið við sama lag

Upphaf

Sómir það best að mannvitsmennt / og mál með röddu þýðri …

Lagboði

Í Austurríki eitt …

Viðlag

Listir mig með lifandi raust …

Athugasemd

12 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.13.10 (109v-110v)
Eitt sinn með öðrum kristnum
Titill í handriti

Eitt kvæði af einni jómfrú líflátin vegna kristilegrar trúar. Tón. Einn herra ég best

Upphaf

Eitt sinn með öðrum kristnum / var ein guðhrædd jómfrú …

Lagboði

Einn herra ég best …

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
1.13.13 (112r-113v)
Það er máltak hjá mengi
Titill í handriti

Kvæði eins sem missti kvinnu sína. Háttur sem ellikvæði.

Upphaf

Það er máltak hjá mengi / megum vér allir að því gá …

Lagboði

Ellikvæði …

Athugasemd

21 erindi.

Efnisorð
1.13.14 (113v-114r)
Ég hef látið ástvin þann
Titill í handriti

Annað kvæði sama slags.

Upphaf

Ég hef látið ástvin þann …

Viðlag

Misst hef ég mengrund svo þýða …

Athugasemd

14 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.13.12 (111v-112r)
Lið veit mér þín líknin blíð
Titill í handriti

Enn eitt kvæði samsett til sorgar bótar einni heldri kvenpersónu. Tón. Heiður sé Guði himnum á.

Upphaf

Lið veit mér þín líknin blíð / og lini nú hugraun minni …

Lagboði

Heiður sé Guði himnum á …

Athugasemd

8 erindi.

1.13.22 (125v)
Þó ég gangi á gólfið fram
Titill í handriti

Eitt sinn á gólfi kveðið.

Upphaf

Þó ég gangi á gólfið fram / og gjöri mér kátt …

Athugasemd

5 erindi.

1.13.23 (125v-127v)
Ég bífel þetta bæklingskver
Titill í handriti

Ending eður niðurlagserindi kversins standa hér eftir til þess kristilega lesara.

Upphaf

Ég bífel þetta bæklingskver / blíðum náungum mínum …

Niðurlag

Enduð þann 12. Decembris mánaðar

Athugasemd

29 erindi.

1.13.15 (114r-115v)
Mjög skyldugt það mönnum er
Titill í handriti

Lofkvæði eins bónda eftir fengna frelsun eitt sinn úr hrakreisu.

Upphaf

Mjög skyldugt það mönnum er / að meta og virða í brjósti sér …

Athugasemd

23 erindi.

Efnisorð
1.13.21 (125r-125v)
Eitt sinn fór ég yfir Rín
Titill í handriti

Eitt lítið kvæði úr þýsku snúið til skemmtunar í öldrykkju.

Upphaf

Eitt sinn fór ég yfir Rín / Eitt sinn fór ég yfir Rín …

Athugasemd

10 erindi.

1.13.5 (105r-106r)
Gott er að eiga þig Guð minn að
Titill í handriti

Eitt húsmóðurkvæði

Upphaf

Gott er að eiga þig Guð minn að / gjörist mér skylt að prísa það …

Viðlag

Þá gæfugrein, Guð minn lát ei dvína …

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.13.6 (106r-107v)
Skaði mun ei þó skemmti ég mér
Titill í handriti

Annað kvæði sama slags

Upphaf

Skaði mun ei þó skemmti ég mér / og skýri frá því sem Drottinn lér …

Viðlag

Ég hef tryggð við traustan herra bundið …

Athugasemd

31 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.13.9 (108v-109v)
Allnóg eru þar efnin til
Titill í handriti

Enn eitt dótturkvæði eftir sína andaða móður að minnast á hana.

Upphaf

Allnóg eru þar efnin til / að gjöri á slíku skil …

Viðlag

Lengi hef ég það lesið og reynt …

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.13.11 (110v-111v)
Í Austurríki eitt furðu frítt
Titill í handriti

Um sveininn sem líflátinn var í Austurríki

Upphaf

Í Austurríki eitt furðu frítt / finnst slot sem ég greini …

Athugasemd

21 erindi.

Efnisorð
1.13.17 (116r-117r)
Kærustu hlýðið kristnir á
Titill í handriti

Enn tvö kvæði af tveimur börnum eða burðum undarlegum utanlands, annað fætt en annað fundið.

Upphaf

Kærustu hlýðið kristnir á / klökkni í hjarta hver sem má …

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
1.13.18 (117v-118r)
Ástsamir kristnir á lítið
Titill í handriti

Annað kvæði sama slags.

Upphaf

Ástsamir kristnir á lítið / atburð nokkurn sem ný hefur skeð …

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
1.13.20 (123v-125r)
Sjálf reynslan fær svoddan kennt
Titill í handriti

Þetta kvæði kallast feðgareisa.

Upphaf

Sjálf reynslan fær svoddan kennt / að sanndæmið er ei öllum lént …

Viðlag

Ég veit ei þann svo vitran mann …

Athugasemd

31 erindi auk viðlags.

Efnisorð
1.13.19 (118v-123v)
Kveðju mína og kærleiksband
Titill í handriti

Nú eftir fylgir eitt kvæði um þá spönsku ránsmenn er hér voru fyrir nokkrum árum, þeirra tiltektir, item um þær löglegar orsakir hvar fyrir þeir vour slegnir, útdregið af þeirri suplicatu er send var til Alþingis.

Upphaf

Kveðju mína og kærleiksband / í kvæði vil ég hér bjóða …

Notaskrá

Ólafur Davíðsson: Víg Spánverja á Vestfjörðum 1615 og "Spönsku vísur" eptir sér Ólaf á Söndum, bls. 133.

Rætt er um þetta kvæði í grein : Sigurjóns Einarssonar: Séra Ólafur á Söndum, bls. 115-117.

Athugasemd

77 erindi.

Efnisorð
2
Kvæði, sálmar og söngvísur
Titill í handriti

Nú eftir fylgja þau kvæði, sálmar og söngvísur sem dictarinn þessa kvers hefur síðar ort og til hefur fengið. Upp teiknuð að Stað við Grunnavík á því ári lausnarans 1656.

Efnisorð
2.1 (127v-128r)
Hug minn hef ég til þín
Titill í handriti

Einn lítill himni til uppvakningar.

Upphaf

Hug minn hef ég til þín / heilagur drottinn minn …

Athugasemd

5 erindi.

Nótnastrengir fyrir fyrsta erindið.

Efnisorð
2.6 (131v)
Af hjarta gjarnan hugur minn
Titill í handriti

Ein fögur söngvísa uppá Kristum, hvar inni hans bíður Kristins manns sál, ávarpar sinn brúðguma og játar sinn synduleika og afbrot en biður um náð og kvittun sinna mistaka.

Upphaf

Af hjarta gjarnan hugur minn / að halda mína trú …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
2.17 (137v-138r)
Krenktur að dug, dapur af nauð
Titill í handriti

Syndugs manns játning og bæn til heilagrar þrenningar

Upphaf

Krenktur að dug, dapur af nauð / drottinn minn Guð …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
2.9 (132v-133r)
Jesú Kristi sannur Guðs son
Titill í handriti

Einn iðranarsálmur með það lag: Endurlausnarinn vor Jesú Kristur.

Upphaf

Jesú Kristi sannur Guðs son / sæti Jesú mín heill og von …

Lagboði

Endurlausnarinn vor Jesú Kristur

Athugasemd

14 erindi.

2.2 (128r-128v)
Syng mín sál með glaðværð góðri
Titill í handriti

Ein söngvísa að vænta Guðlegrar hjálpar í mótganginum með glöðu og þolinmóðu hjarta.

Upphaf

Syng mín sál með glaðværð góðri / gleym stúru og lund hljóðri …

Athugasemd

8 erindi.

Nótnastrengir fyrir fyrsta erindið.

Efnisorð
2.3 (128v-130r)
Nálæg ferð er nú fyrir hendi
Titill í handriti

Ein vegferðarvísa. Má syngja sem: Þann heilaga kross vor herra bar.

Upphaf

Nálæg ferð er nú fyrir hendi / náðugi Guð þig kalla ég á …

Lagboði

Þann heilaga kross vor herra bar

Athugasemd

17 erindi.

Efnisorð
2.4 (130r-130v)
Faðir vor Guð og frelsari kær
Titill í handriti

Söngvísa til Kristum. Tón. Í heimi er enginn hærri pín en hvar hann skilur við.

Upphaf

Faðir vor Guð og frelsari kær / flýt þér til mín og vert mér nær …

Lagboði

Í heimi er enginn hærri

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
2.5 (130v-131v)
Önd mín sé öllu angri svipt
Titill í handriti

Annar sálmur um forkláranina herrans Jesú Kristi á fallinu Tabor. Tón. Faðir vor sem á.

Upphaf

Önd mín sé öllu angri svipt / og efni sér kvæði af helgri skrift …

Lagboði

Faðir vor sem á

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
2.7 (132r)
Göfgum góðfúslega
Titill í handriti

Enn eitt vísukorn.

Upphaf

Göfgum góðfúslega / Guð á alla vega …

Athugasemd

18 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.8 (132r-132v)
Mjög er sæll og miskunn hreppir
Titill í handriti

Sá einn sálmur Davíðs. Tón. Ekkert er bræðra.

Upphaf

Mjög er sæll og miskunn hreppir / maður sá …

Lagboði

Ekkert er bræðra

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
2.10 (133r-134r)
Yfir herrum tveim enginn mann
Titill í handriti

Kvæði af því Guðspjalli sem fellur upp á þann sunnudag eftir Trinitatis. Tón. Lifandi Guð.

Upphaf

Yfir herrum tveim enginn mann / undir eins þjónað getur …

Lagboði

Lifandi Guð

Athugasemd

17 erindi.

Efnisorð
2.11 (134r-135r)
Mér eitt kvæði af munni leiða
Titill í handriti

Nú eitt kvæðiskorn

Upphaf

Mér eitt kvæði af munni leiða / mun ég til fús ef börnin beiða …

Viðlag

Um daga og dimmar nætur

Athugasemd

9 erindi auk viðlags.

Efnisorð
2.12 (135r)
Faðir vor hæsti himnum á
Titill í handriti

Faðir vor með lag Adams barn synd þín svo var stór

Upphaf

Faðir vor hæsti himnum á / heilagt verði þitt nafn oss hjá …

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór …

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
2.13 (135r-136v)
Kveina skyldi síst kristinn það
Titill í handriti

Sálmur um upprisu framliðinna útdregin af heilagri ritningu með lag: Allt mitt ráð til Guðs ég set.

Upphaf

Kveina skyldi síst Kristinn það / þó kæmi honum dauðinn að …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set …

Athugasemd

18 erindi.

Efnisorð
2.14 (136v)
Allir þó ört að renni
Titill í handriti

In stadio laboris útlagður af latínu af SOE.

Upphaf

Allir þó ört að renni / á skeið hlaupa leiksveinar …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
2.15 (136v-137r)
Himins grund, hafsmynd
Titill í handriti

Alia.

Upphaf

Himins grund, hafsmynd / hálsar, jörð og sæði …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
2.16 (137r-137v)
Heyr þú himna smiður
Upphaf

Heyr þú himna smiður / hvers syndugur maður biður …

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
2.18 (138r-139r)
Ó, herra Guð, það er vor himnum á
Titill í handriti

Ó, herra Guð, faðir í evighed, útsettur af herra Oddi Einarssyni súperintendis

Upphaf

Ó, herra Guð, það er vor himnum á …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
2.19 (139r-140r)
Jesús er upphaf skepnunnar
Titill í handriti

Sálmur til lofs nafninu Jesú

Upphaf

Jesús er upphaf skepnunnar / Jesús er herra herranna …

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
2.20 (140r)
Ó, herra Guð, ég hrópa á þig
Titill í handriti

Enn annar sálmur

Upphaf

Ó, herra Guð, ég hrópa á þig / hneig eyru þín til mín …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
2.21 (140r-141r)
Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
Titill í handriti

Gömul vísa

Upphaf

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni / að leiða fyrst í góða höfn …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
2.22 (141r-142r)
Blíði Guð, börnum þínum ei gleym
Upphaf

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym / veit í nauð voldugt hjálpráð þeim …

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
2.23 (142r)
Margt þó að oss ami hér
Titill í handriti

Um tímann og eilífðina

Upphaf

Margt þó að oss ami hér / af oss gleðisöng heimtir …

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
2.24 (142r-142v)
Sannur Guðs andi ei kann sjást
Titill í handriti

Nafn Guðs

Upphaf

Sannur Guðs andi ei kann sjást / eilífur má ei um brjótast …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
3
Saltarasálmar
Titill í handriti

Hér eftir fylgja nokkrar vísur hljóðandi um saltarasálma séra Jóns sáluga Þorsteinssonar, einna og annarra guðhræddra manna hverjar vegna naums tíma ég með fljótaskrift hafa verð, hvað yfir H.S. mun í besta virða og upptaka. Vil þær þess vegna ei undan fella, að minni fávisku virðast þær í mörgu lærdómsríkar og eftirtakanlegar, veit þeir mér hyggnari eru (sem ég veit og játa alla að vera) munu þær í mörgu og mikils virða.

Efnisorð
3.1 (144r-144v)
Það sem chore börnin báru
Titill í handriti

Diktur séra Gísla Oddsonar um þessa sálma

Upphaf

Það sem chore börnin báru / besta vitni skrifað í ritning …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
3.2 (144v)
Séra Jón sem nú þénar
Titill í handriti

Til hins sama

Upphaf

Séra Jón sem nú þénar / söfnuði bróðir í Guði …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
3.3 (145r)
Svanur einn
Titill í handriti

Þriðju vísur þess heiðurlega mann séra Ólafs Einarssonar þeim góða Guðs manni og innilega sálmaskáldi séra Jóni Þorsteinssyni presti í Vestmannaeyjum skrifar séra Ólafur þessi eftirfylgjandi ljóð til minningar og ásarmerkis.

Upphaf

Svanur einn / syngur hér fugla best …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
3.4 (145r-145v)
Angrar öfund löngum
Titill í handriti

Fjórðu vísur til þess sama.

Upphaf

Angrar öfund löngum / annarra gáfur manna …

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
3.5 (146r)
Góða hluti gjöra mun sá
Titill í handriti

Eitt vers af 15. kapítula Síraks.

Upphaf

Góða hluti gjöra mun sá / Guð sem óttast kann …

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
3.6 (146r)
Ég það dæmi dýrstan auð
Titill í handriti

Séra Ólafur Einarsson að Kirkjubæ í Tungu.

Upphaf

Ég það dæmi dýrstan auð / drottni lof að segja …

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
3.7 (146r-147r)
Diktarinn Davíðs spektar
Titill í handriti

Fimmtu vísur séra Einars Sigurðarsonar í Eydölum á Austfjörðum Anno 1622

Upphaf

Diktarinn Davíðs spektar / dýrmætastur heitir …

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
3.8 (147r)
Saltara Davíðs, séra Jón
Titill í handriti

Sjöttu vísur herra Gissurs Gíslasonar til séra Jóns Þorsteinssonar

Upphaf

Saltara Davíðs, séra Jón / samdi í ljóða ýmsan tón …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
3.9 (147r)
Vitur ávirðingar bæti
Titill í handriti

Bókin segir

Upphaf

Vitur ávirðingar bæti / óvís vel að lærdóm gæti …

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
3.10 (147v)
Lífs og sálar huggun há
Titill í handriti

Aliud

Upphaf

Lífs og sálar huggun há / hér kunna allir víst að fá …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
3.11 (148r)
David propheta
Upphaf

David propheta / cantavit carmina læta …

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
3.12 (148r)
Þrenn eru laun þó gjört sé gott
Titill í handriti

Aliud

Upphaf

Þrenn eru laun þó gjört sé gott / eitt er öfund, annað spott …

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
3.13 (148v)
Kóng einn styrk þú
Titill í handriti

Af predikunarstólnum. Þýsk vers með tón. Eins og sitt barn

Upphaf

Kóng einn styrk þú / og kenndu ráð …

Lagboði

Eins og sitt barn

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
3.14 (148v)
Englar Guðs fólki
Titill í handriti

Annar sálmur. Tón. Skapari stjarna

Upphaf

Englar Guðs fólki (framhald illlæsilegt)…

Lagboði

Skapari stjarna

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4
Sálmar
Titill í handriti

Til lesarans.

Efnisorð
4.1 (150r)
Hver ei situr ráð óguðleg
Titill í handriti

Sá fyrsti sálmur Davíðs. Lag. Halt oss, Guð, við þitt hreina orð.

Upphaf

Hver ei situr ráð óguðleg / ei treður glæpamanna veg …

Lagboði

Halt oss, Guð, við þitt hreina orð

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.2 (150r-151r)
Hvar fyrir æsast heiðnir menn
Titill í handriti

Sá annar sálmur. Tón. Væri nú Guð oss ekki hjá.

Upphaf

Hvar fyrir æsast heiðnir menn / hvað vilja þeir útrétta …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.3 (151r)
Herra, mjög svo margur er
Titill í handriti

Sá þriðji sálmur. Með tón. Má ég ei ólukku móti stá.

Upphaf

Herra, mjög svo margur er / minn óvin hér …

Lagboði

Má ég ei ólukku móti stá

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.4 (151r-151v)
Heyr mína bæn ó, herra, Guð
Titill í handriti

Sá fjórði sálmur. Tón. Á þér herra hef ég nú von.

Upphaf

Heyr mína bæn ó, herra, Guð / hver út af þinni skæru náð …

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.5 (151v-152r)
Heyr Guð, ég bið af hjarta þig
Titill í handriti

Sá fimmti sálmur. Með lag Jesú Kristi þig kalla ég á.

Upphaf

Heyr Guð, ég bið af hjarta þig / haf gát á minni ræðu …

Lagboði

Jesú Kristi þig kalla ég á

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.6 (152r-152v)
Drottinn, straffa ekki mig
Titill í handriti

Sá sjötti sálmur. Tón. Af djúpri hryggð ákalla etc.

Upphaf

Drottinn, straffa ekki mig / í þinni grimmdarreiði …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.7 (152v)
Ó, Guð minn, trú er öll á þig
Titill í handriti

Sá sjöundi sálmur. Tón. Væri nú Guð oss etc.

Upphaf

Ó, Guð minn, trú er öll á þig / og þar upp á mig reiði …

Lagboði

Væri nú Guð oss

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.8 (152v-153r)
Ó, Drottinn, vor drottnari
Titill í handriti

Sá áttundi sálmur. Tón. Gæsku Guðs vil etc.

Upphaf

Ó, Drottinn, vor drottnari / hvað dýrlegt er þitt nafn …

Lagboði

Gæsku Guðs vil

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.9 (153r-153v)
Þér Guð, ég þakka af hjarta
Titill í handriti

Sá níundi sálmur. Tón. Þér Drottinn ég þakkir gjöri etc.

Upphaf

Þér Guð, ég þakka af hjarta / þín kraftaverk fram tel …

Lagboði

Drottinn ég þakkir gjöri

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.10 (153v)
Því hylur þú þig, herra Guð
Titill í handriti

Sá tíundi sálmur með lag lifandi Guð þú lít þar á.

Upphaf

Því hylur þú þig, herra Guð / hvar fyrir ertu fjarri …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.11 (153v)
Ég treysti á Guð
Titill í handriti

Sá ellefti sálmur. Tón. Væri nú Guð oss etc.

Upphaf

Ég treysti á Guð / því segið þá …

Lagboði

Væri nú Guð oss

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.12 (153v-154r)
Lifandi Guð þú lít þar á
Titill í handriti

Sá tólfti sálmur. Útlagður af D. Martein Luther en á norrænu prentaður í sálmabókinni.

Upphaf

Lifandi Guð þú lít þar á / og láttu þig það mæða …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.13 (154r)
Hvað lengi viltu góði Guð
Titill í handriti

Sá þrettándi sálmur. Tón. Nú bið ég Guð þú náðir mig eður Vak upp syndari gef að gaum

Upphaf

Hvað lengi viltu góði Guð / gleyma þeim sem í ánauð er …

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig eða Vak upp syndari, gef að gaum

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.14 (154v)
Óvitra munnur segir svo
Titill í handriti

Sá fjórtandi sálmur. Útlagður af D(oktor) M(artein) L(uther) en á norrænu prentaður í sálmabókinni, með sínu lagi

Upphaf

Óvitra munnur segir svo / sannan Guð játum vera …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.15 (154v-155r)
Hver mun búa, ó, herra Guð
Titill í handriti

Sá fimmtándi sálmur. Tón. Kristi þú klári dagur ert

Upphaf

Hver mun búa, ó, herra Guð / óhræddur í þinni tjaldbúð …

Lagboði

Kristi þú klári dagur ert

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.16 (155r)
Trúfasti Guð, þig treysti ég á
Titill í handriti

Sextándi sálmur. Tón. Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú etc

Upphaf

Trúfasti Guð, þig treysti ég á / og til þín segi herra …

Lagboði

Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.17 (155r-155v)
Réttvísina, ó, herra heyr
Titill í handriti

Sautjándi sálmur. Tón. Á bökkum vatna etc

Upphaf

Réttvísina, ó, herra heyr / hygg að ákalli mínu …

Lagboði

Á bökkum vatna

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.18 (155v-156v)
Hjartkæran drottin hef ég þig
Titill í handriti

Átjándi sálmur. Tón. Óvinnanleg borg er vor Guð

Upphaf

Hjartkæran drottin hef ég þig / mitt hlífðarbjargið góða …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
4.19 (156v)
Himnarnir boða herrans dýrð
Titill í handriti

Nítjándi sálmur. Tón. Nú kom heiðinna etc.

Upphaf

Himnarnir boða herrans dýrð / hans makt í Síon er á þeim skýrð …

Lagboði

Nú kom heiðinna

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.20 (156v-157r)
Herrann í nauð bænheyri þig
Titill í handriti

Tuttugasti sálmur. Tón. Guð miskunna nú öllum oss.

Upphaf

Herrann í nauð bænheyri þig / hans blessað nafn þín geymi …

Lagboði

Guð miskunna nú öllum oss

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.21 (157r)
Kóngurinn huggast herra
Titill í handriti

Tuttugasti og fyrsti sálmur. Tón. Jesús Guðsson eingetinn.

Upphaf

Kóngurinn huggast herra / hann fær þeim kraft að sjá …

Lagboði

Kóngurinn huggast herra

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.22 (157r-157v)
Ó, minn Guð, minn Guð
Titill í handriti

Tuttugasti og annur sálmur. Tón. Jesús Kristur á krossi etc.

Upphaf

Ó, minn Guð, minn Guð / því mæðist ég …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
4.23 (157v-158r)
Ég vil þig heiðra herra
Titill í handriti

Þessi eftirfylgjandi vers skulu syngjast með tón. Kristur reis upp frá dauðum.

Upphaf

Ég vil þig heiðra herra / þitt heilagt nafn kunngjöra …

Lagboði

Kristur reis upp frá dauðum

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.24 (158r)
Herrann sjálfur er hirðir minn
Titill í handriti

Tuttugasti og þriðji sálmur. Tón. Alleinasta Guði í himinríki

Upphaf

Herrann sjálfur er hirðir minn / hvað kann mig nú að bresta …

Lagboði

Alleinasta Guði í himinríki

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.25 (158r-158v)
Jörðin og allur hennar her
Titill í handriti

Tuttugasti og fjórði sálmur. Tón. Kristinn lýður nú heyra skal

Upphaf

Jörðin og allur hennar her / handaverk Guðs og eign hún er …

Lagboði

Kristinn lýður nú heyra skal

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.26 (158v-159r)
Ó, Guð, mig langar eftir þér
Titill í handriti

Tuttugasti og fimmti sálmur. Tón. Náttúran öll etc.

Upphaf

Ó, Guð, mig langar eftir þér / ei lát verða til smánar …

Lagboði

Náttúran öll

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
4.27 (159r)
Ó, herra, dæm málefnið mitt
Titill í handriti

Tuttugasti og sjötti sálmur. Tón. Óvitra munnur segir svo etc.

Upphaf

Ó, herra, dæm málefnið mitt / með því ei hefi sök alla …

Lagboði

Óvitra munnur segir svo

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.28 (159r-159v)
Guð drottinn er mitt ljós og líf
Titill í handriti

Tuttugasti og sjöundi sálmur. Tón. Verði ætíð hvað vill etc.

Upphaf

Guð drottinn er mitt ljós og líf / langt frá ég óttast megi …

Lagboði

Verði ætíð hvað vill

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.29 (159v-160r)
Heyr mitt ákall, minn herra Guð
Titill í handriti

Tuttugasti og áttundi sálmur. Tón. Jesú Kristi þig kalla ég á

Upphaf

Heyr mitt ákall, minn herra Guð / hjálpar synja mér eigi …

Lagboði

Jesú Kristi þig kalla ég á

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.30 (160r)
Færið hingað, já, færið
Titill í handriti

Tuttugasti og níundi sálmur. Tón. Guði lof skalt önd mín inna

Upphaf

Færið hingað, já, færið / frelsara vorum dýrð …

Lagboði

Guði lof skalt önd mín inna

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.31 (160r-160v)
Ég heiðra þig af hjartans grund
Titill í handriti

Þrítugasti sálmur. Tón. Má ég ólukku ei etc.

Upphaf

Ég heiðra þig af hjartans grund / á hverri stund …

Lagboði

Má ég ólukku ei

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.32 (160v-161v)
Á þér herra, hef ég nú von
Titill í handriti

Þrítugasti og fyrsti sálmur. Með sínum eigin tón af hverjum sex vers eru áður útlögð og prentuð í sálmabókinni

Upphaf

Á þér herra, hef ég nú von / hjálp svo yfir mig engin smán …

Athugasemd

23 erindi.

Efnisorð
4.33 (161v-162r)
Þeim gengur sem Guð af náð
Titill í handriti

Sá þrítugasti og annar sálmur. Tón. Herrann sjálfur minn hirðir er

Upphaf

Þeim gengur sem Guð af náð / gefur syndina knýtta …

Lagboði

Herrann sjálfur minn hirðir er

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
4.34 (162r-162v)
Fagnið í drottni, fróm Guðs börn
Titill í handriti

Sá þrítugasti og þriðji sálmur með sama tón.

Upphaf

Fagnið í drottni, fróm Guðs börn / með fegins röddu skærri …

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
4.35 (162v-163r)
Hvern dag vil ég þér herra
Titill í handriti

Þrítugasti og fjórði sálmur. Tón. Gæsku Guðs vér prísum.

Upphaf

Hvern dag vil ég þér herra / heiður syngja og dýrð …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
4.36 (163r-163v)
Straffa Guð þá mótstanda mig
Titill í handriti

Sá þrítugasti og fimmti sálmur. Tón. Óvinnanleg borg er vor Guð.

Upphaf

Straffa Guð þá mótstanda mig / stríð við þá mig á herja …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
4.37 (163v-164r)
Með allri djörfung ég fram ber
Titill í handriti

Sá þrítugasti og sjötti sálmur. Tón. Óvitra munnur segir svo.

Upphaf

Með allri djörfung ég fram berst / þeir ómildu svo lifa …

Lagboði

Óvitra munnur segir svo

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.38 (164r-165r)
Reiðstu þar ekki yfir
Titill í handriti

Sá þrítugasti og sjöundi sálmur. Tón. Oss lát þinn anda styrkja.

Upphaf

Reiðstu þar ekki yfir / svo öngva öfund hafir …

Lagboði

Oss lát þinn anda styrkja

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
4.39 (165r-165v)
Þess bið ég góði Guð minn þig
Titill í handriti

Sá þrítugasti og áttundi sálmur. Tón. Nú bið ég Guð þú náðir mig.

Upphaf

Þess bið ég góði Guð minn þig / í grimmd ei straffa sálu mín …

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.40 (165v-166r)
Ég hefi mér í huga sett
Titill í handriti

Sá þrítugasti og níundi sálmur. Tón. Má ég ei ólukku móti stá.

Upphaf

Ég hefi mér í huga sett / að haga rétt …

Lagboði

Má ég ei ólukku móti stá

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.41 (166r-166v)
Ég beið drottins vantandi
Titill í handriti

Sá fertugasti sálmur. Tón. Þér drottinn ég þakkir gjöri.

Upphaf

Ég beið drottins vantandi / en hann hneigðist til mín …

Lagboði

Þér drottinn ég þakkir gjöri

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.42 (166v-167r)
Hver sem nauðstaddan annast mann
Titill í handriti

Sá fertugasti og fyrsti sálmur. Tón. Hver ei situr ráð óguðleg.

Upphaf

Hver sem nauðstaddan annast mann / er sæll því drottinn verndar þann …

Lagboði

Hver ei situr ráð óguðleg

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
4.43 (167r-167v)
Líka sem hjört í hreina lind
Titill í handriti

Sá fertugasti og annar sálmur. Tón. Af djúpri hryggð ákalla etc.

Upphaf

Líka sem hjört í hreina lind / hlaupandi langar hinn móða …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.44 (167v)
Herra dæm þú á millum mín
Titill í handriti

Sá fertugasti og þriðji sálmur. Tón. Óvinnanleg borg er vor Guð.

Upphaf

Herra dæm þú á millum mín / og margra óguðlegra …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.45 (167v-168r)
Voldugur drottinn vér höfum heyrt
Titill í handriti

Sá fertugasti og fjórði sálmur með tón. Faðir vor sem á himnum ert.

Upphaf

Voldugur drottinn vér höfum heyrt / vorir feður hafa oss kunngjört …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
4.46 (168r-168v)
Mitt hjarta yrkir ágætt ljóð
Titill í handriti

Sá fertugasti og fimmti sálmur. Tón. Kær er mér sú hin etc.

Upphaf

Mitt hjarta yrkir ágætt ljóð / af þeim dýrlega kóngi …

Lagboði

Kær er mér sú hin

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.47 (168v-169r)
Óvinnanleg borg vor Guð er
Titill í handriti

Sá fertugasti og sjötti sálmur útlagður á þýsku af D.M.L en á norrænu prentaður í sálmabókinni með sínu eigin lagi

Upphaf

Óvinnanleg borg vor Guð er / ágæta skjöldur og verja …

Lagboði

Óvinnanleg borg vor Guð er

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.48 (169r)
Guðs lið líflegri raustu
Titill í handriti

Sá fertugasti og sjöundi sálmur. Tón. Kristur reis upp frá dauðum.

Upphaf

Guðs lið líflegri raustu / og lófataki föstu …

Lagboði

Óvinnanleg borg vor Guð er

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.49 (169r-169v)
Drottins borg á helgri hæð
Titill í handriti

Sá fertugasti og áttundi sálmur. Tón. Mitt hjarta hvar til hryggist þú.

Upphaf

Drottins borg á helgri hæð / herrann er mektugasti Guð …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
4.50 (169v-170r)
Allar þjóðir heyrið nú hér
Titill í handriti

Sá fertugasti og níundi sálmur. Tón. Guðsson kallar komið til mín.

Upphaf

Allar þjóðir heyrið nú hér / hver maður sem á jörðu er …

Lagboði

Guðsson kallar komið til mín

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
4.51 (170r-170v)
Guð kallar og býður oss til sín
Titill í handriti

Sá fimmtugasti sálmur. Tón. Herrann sjálfur minn hirðir er.

Upphaf

Guð kallar og býður oss til sín / öllum heimi að koma …

Lagboði

Herrann sjálfur minn hirðir er

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
4.52 (170v-171v)
Nú bið ég Guð, þú náðir mig
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og fyrsti sálmur með sínu eigin lagi útlagður á þýsku af Erhardo Hegenwald

Upphaf

Nú bið ég Guð, þú náðir mig / nægð miskunnar ég beiði þig …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.53 (171v)
Því hælistu um illmenni
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og annar sálmur. Tón. Væri nú Guð oss ekki hjá

Upphaf

Því hælistu um illmenni / að þú kannt gjöra skaða …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.54 (171v-172r)
Óvitra munnur segir svo
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og þriðji sálmur með sínu eigin lagi, prentaður í sálmabókinni og er sami og sá fjórtándi.

Upphaf

Óvitra munnur segir svo / sannan Guð játum vera …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.55 (172r)
Frelsa mig Guð, frýja mitt gjald
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og fjórði sálmur. Tón. Á þér herra hef ég nú von

Upphaf

Frelsa mig Guð, frýja mitt gjald / fyrir þitt nafn og sannleiks vald …

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.56 (172r-172v)
Heyr mína grátbæn herra minn
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og fimmti sálmur. Tón. Af djúpri hryggð ákalla

Upphaf

Heyr mína grátbæn herra minn / hyl ei þitt andlit blíða …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.57 (173r)
Miskunna þú mér mildi Guð
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og sjötti sálmur. Tón. Væri nú Guð oss ekki hjá

Upphaf

Miskunna þú mér mildi Guð / menn vilja undir troða …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.58 (173r-173v)
Miskunna þú mér mildi Guð
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og sjöundi sálmur. Tón. Jesús Kristur að Jórdan kom, af Jóhannesi etc.

Upphaf

Miskunna þú mér mildi Guð / mína sál virðstu að hugga …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.59 (173v-174r)
Þér menn sem herrann hefur til sett
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og áttundi sálmur. Tón. Væri nú Guð oss ekki hjá.

Upphaf

Þér menn sem herrann hefur til sett / hans þjóð með lögum að stýra …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.60 (174r-174v)
Frelsa mig Guð og faðir minn
Titill í handriti

Sá fimmtugasti og níundi sálmur. Tón. Lifandi Guð þú lít þar á og láttu þig.

Upphaf

Frelsa mig Guð og faðir minn / frá óvina umsátri …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á og láttu þig

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
4.61 (174v-175r)
Réttvísi Guð sem reiður vart
Titill í handriti

Sá sextugasti sálmur. Sami tón.

Upphaf

Réttvísi Guð sem reiður vart / ráð þitt er öllu hærra …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.62 (175r)
Mitt ákall herra, heyrðu
Titill í handriti

Sá sextugasti og fyrsti sálmur með lag. Jesús Guðsson eingetinn etc.

Upphaf

Mitt ákall herra, heyrðu / og hygg að minni bón …

Lagboði

Jesús Guðsson eingetinn

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.63 (175v)
Mín önd í Guði er svo glöð
Titill í handriti

Sá sextugasti og annar sálmur með lag. Af djúpri hryggð ákalla ég þig.

Upphaf

Mín önd í Guði er svo glöð / af því hann mér vel hlífir …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.64 (175v-176r)
Drottinn Guð, mitt einkatraust
Titill í handriti

Sá sextugasti og þriðji sálmur. Tón. Óvinnanleg borg er Guð.

Upphaf

Drottinn Guð, mitt einkatraust / árla ég til þín vakna …

Lagboði

Óvinnanleg borg er Guð

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.65 (176r-176v)
Heyr þú Guð, mína hjartans rödd
Titill í handriti

Sá sextugasti og fjórði sálmur. Tón. Væri nú Guð oss ekki hjá etc.

Upphaf

Heyr þú Guð, mína hjartans rödd / herra ég þig grátbæni …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.66 (176v-177r)
Þér herra syngjum sæta dýrð
Titill í handriti

Sextugasti og fimmti sálmur með lag Heiðrum vér Guð af hug og sál.

Upphaf

Þér herra syngjum sæta dýrð / og Sion lofum þig með kyrrð …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.67 (177r-177v)
Syngið öll jörð og heiðrið hátt
Titill í handriti

Sextugasti og sjötti sálmur. Tón. Kristi þú klári dagur ert.

Upphaf

Syngið öll jörð og heiðrið hátt / himnakonunginn í dýrðarmátt …

Lagboði

Kristi, þú klári dagur ert

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
4.68 (177v-178r)
Guð miskunni nú öllum oss
Titill í handriti

Sextugasti og sjöundi sálmur. Áður útlagður og prentaður í Sálmabókinni með sínu eigin lagi.

Upphaf

Guð miskunni nú öllum oss / og gefi blessan sína …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.69 (178r-179v)
Sá sterki Guð mun standa upp
Titill í handriti

Sextugasti og áttundi sálmur. Með lag Óvinnanleg borg er vor Guð.

Upphaf

Sá sterki Guð mun standa upp / stór verk gjöra og undur …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
4.70 (179v-180v)
Hjálpa þú, góði herra, vor
Titill í handriti

Sextugasti og níundi sálmur. Með lag Af djúpri hryggð ákalla ég þig.

Upphaf

Hjálpa þú, góði herra, vor / hart vatn að sálu rennur …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
4.71 (180v)
Flýt þér minn Guð og frelsa mig
Titill í handriti

Sjötugasti sálmur. Með lag Á þér herra hef ég nú von etc.

Upphaf

Flýt þér minn Guð og frelsa mig / flýt þér Drottinn, ég beiði þig …

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.72 (181r-181v)
Ég treysti herra upp á þig
Titill í handriti

Sjötugasti og fyrsti sálmur. Með lag Jesú Kristi, þig kalla ég á.

Upphaf

Ég treysti herra upp á þig / ei lát verða til smánar …

Lagboði

Jesú Kristi, þig kalla ég á

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
4.73 (181v-182v)
Herra, kónginum, hæsti Guð
Titill í handriti

Sjötugasti og annar sálmur. Með lag Alleinasta Guði í himinríki.

Upphaf

Herra, kónginum, hæsti Guð / hjálpa þú rétt að gjöra …

Lagboði

Alleinasta Guði í himinríki

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
4.74 (182v-183v)
Ísraels Guð er góður þeim
Titill í handriti

Sjötugasti og þriðji sálmur. Með sínu lagi, útlagður og prentaður í Sálmabókinni.

Upphaf

Ísraels Guð er góður þeim / girnd hjartans hafa hreina …

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
4.75 (183v-184v)
Því útrekur þú oss svo hart
Titill í handriti

Sjötugasti og fjórði sálmur. Með lag Hvað lengi viltu góði Guð.

Upphaf

Því útrekur þú oss svo hart / Ó góði faðir burt frá þér …

Lagboði

Hvað lengi viltu góði Guð

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.76 (185r)
Vér heiðrum þig, ó herra
Titill í handriti

Sjötugasti og fimmti sálmur. Með lag Þér Drottinn ég þakkir gjöri.

Upphaf

Vér heiðrum þig, ó herra / af hjarta syngjum dýrð …

Lagboði

Þér Drottinn ég þakkir gjöri

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.77 (185r-185v)
Að Guði vorum sé enginn jafn
Titill í handriti

Sjötugasti og sjötti sálmur. Með lag Óvinnanleg borg er...

Upphaf

Að Guði vorum sé enginn jafn / er í Júdea kunnugt þeim …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.78 (185v-186r)
Ó, herra Guð, svo hátt til þín
Titill í handriti

Sjötugasti og sjöundi sálmur. Með lag Má ég ei ólukku móti stá.

Upphaf

Ó, herra Guð, svo hátt til þín / hrópar önd mín …

Lagboði

Má ég ei ólukku móti stá

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
4.79 (186r-188r)
Heyrið mitt fólk og hyggið að
Titill í handriti

Sjötugasti og áttundi sálmur. Með lag Guðs son kallar, komið til mín.

Upphaf

Heyrið mitt fólk og hyggið að / hneigið til eyrunum …

Lagboði

Guðs son kallar, komið til mín

Athugasemd

36 erindi.

Efnisorð
4.80 (188r-188v)
Ó, herra Guð, þeir heiðnu menn
Titill í handriti

Sjötugasti og níundi sálmur. Tón: Lifandi Guð þú lít þar á etc.

Upphaf

Ó, herra Guð, þeir heiðnu menn / hér í þitt land inn flugu …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.81 (188v-189v)
Heyr oss Ísraels hirðir
Titill í handriti

Áttugasti sálmur. Með lag: Guð miskunni nú öllum oss.

Upphaf

Heyr oss Ísraels hirðir / þú hjarðar þinnar vel gætir …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
4.82 (189v-190r)
Syngi þér Guði sæta dýrð
Titill í handriti

Áttugasti og fyrsti sálmur. Með lag Kristi þú klári dagur ert.

Upphaf

Syngi þér Guði sæta dýrð / syngið honum stóra lofgjörð …

Lagboði

Kristi þú klári dagur ert

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.83 (190r)
Guð sjálfur í Guðs söfnuði er
Titill í handriti

Áttugasti og annar sálmur. Með lag Væri nú Guð oss ekki hjá.

Upphaf

Guð sjálfur í Guðs söfnuði er / guða meðal dómari …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.84 (190r-191r)
Herra, ei lengi þegi þú
Titill í handriti

Áttugasti og þriðji sálmur. Með tón. Má ég ei ólukka.

Upphaf

Herra, ei lengi þegi þú / því binstu nú orða og ert þegjandi …

Lagboði

Má ég ei ólukka

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.85 (191r)
Hvað eru elskulegar
Titill í handriti

Áttugasti og fjórði sálmur. Með lag Jesú Guðs son eingetinn.

Upphaf

Hvað eru elskulegar / ó Guð, þínar búðir …

Lagboði

Jesú Guðs son eingetinn

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.86 (191v)
Guð sem fyrr náðugur vart
Titill í handriti

Áttugasti og fimmti sálmur. Tón. Lifandi Guð þú lít þar á etc.

Upphaf

Guð sem fyrr náðugur vart / því eignar fólki þínu …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.87 (191v-192r)
Herra þitt eyra hneig til mín
Titill í handriti

Áttugasti og sjötti sálmur. Áður útlagður og prentaður í Sálmaókinni með tón. Af djúpri hryggð.

Upphaf

Herra þitt eyra hneig til mín / hjálparlausa og auma …

Lagboði

Af djúpri hryggð

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.88 (192r-192v)
Rammbyggð er hátt á heilög fjöll
Titill í handriti

Áttugasti og sjöundi sálmur. Með lag. Kristi þú klári dagur ert.

Upphaf

Rammbyggð er hátt á heilög fjöll / og hefur staðfastan grundvöll …

Lagboði

Kristi þú klári dagur ert

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.89 (192v-193r)
Til þín herra hjálpari minn
Titill í handriti

Áttugasti og áttundi sálmur. Með tón. Jesú Kristi þig kalla ég

Upphaf

Til þín herra hjálpari minn / hrópa ég daga og nætur …

Lagboði

Jesú Kristi þig kalla ég

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.90 (193r-194r)
Ég vil syngja sætlega
Titill í handriti

Áttugasti og níundi sálmur. Með lag. Gæsku Guðs vér prísum

Upphaf

Ég vil syngja sætlega / af sannri guðdóms náð …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

17 erindi.

Efnisorð
4.91 (194r)
En þú lengur fyrir óðal hann
Titill í handriti

Þessi átta eftirfylgjandi vers skulu syngjast með lag Af djúpri hryggð ákalla ég þig.

Upphaf

En þú leggur fyrir óðal hann / ert reiður þínum smurða …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.92 (194r-194v)
Herra Guð, þú ert hlífðin vor
Titill í handriti

Nítugasti sálmur. Áður útlagður og prentaður í Sálmabókinni með lag Af djúpri hryggð ákalla ég þig.

Upphaf

Herra Guð, þú ert hlífðin vor / hver oss ætíð vilt geyma …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.93 (194v-195v)
Hver sem reisir hæga byggð
Titill í handriti

Nítugasti og fyrsti sálmur. Með sínu eigin lagi. Áður útlagður af séra E.S. en prentaður í Sálmabókinni.

Upphaf

Hver sem reisir hæga byggð / hæsta Guðs skjóli undir …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.94 (195v-196r)
Ó, hvað ágætlegt er það verk
Titill í handriti

Nítugasti og annar sálmur. Með lag. Mitt hjarta hvar til h.þ.

Upphaf

Ó, hvað ágætlegt er það verk / að drottni syngist lofgjörð merk …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.95 (196r)
Drottinn er konungur dýrðar einn
Titill í handriti

Nítugasti og þriðji sálmur. Með lag. Stjörnuskaparinn herra hreinn.

Upphaf

Drottinn er konungur dýrðar einn / dýrlega skrýddur herra hreinn …

Lagboði

Stjörnuskaparinn herra hreinn

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.96 (196r-196v)
Ó, herra Guð, hvers hefnd innir
Titill í handriti

Nítugasti og fjórði sálmur. Með lag. Væri nú Guð oss ekki hjá.

Upphaf

Ó, herra Guð, hvers hefnd innir / hingað virstu að koma …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.97 (197r)
Komið hingað vor hefjum hljóð
Titill í handriti

Nítugasti og fimmti sálmur. Með lag. Guðs son kallar, komið til mín.

Upphaf

Komið hingað vor hefjum hljóð / heyrðum og lofum drottin Guð …

Lagboði

Guðs son kallar, komið til mín

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.98 (197r-197v)
Nýjan söng drottni syngið sætt
Titill í handriti

Nítugasti og sjötti sálmur. Með lag. Ofan af himnum hér kom ég.

Upphaf

Nýjan söng drottni syngið sætt / syngi honum öll heimsins ætt …

Lagboði

Ofan af himnum hér kom ég

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.99 (197v-198r)
Drottinn kóngur alleina er
Titill í handriti

Nítugasti og sjöundi sálmur. Með lag. Guð miskunni nú öllum oss etc.

Upphaf

Drottinn kóngur alleina er / öll jörðin gleðst af slíku …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.100 (198r-198v)
Guði lof syngi sérhver vor
Titill í handriti

Nítugasti og áttundi sálmur. Með lag. Kristi þú klári dagur ert.

Upphaf

Guði lof syngi sérhver vor / sem gjörir kraftaverkin stór …

Lagboði

Kristi þú klári dagur ert

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.101 (198v-199r)
Drottinn kóngur eilífur er
Titill í handriti

Nítugasti og níundi sálmur. Með lag. Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú og Guð etc.

Upphaf

Drottinn kóngur eilífur er / veröldin öll því ybbir sér …

Lagboði

Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.102 (199r)
Heimskringlan öll af mesta mátt
Titill í handriti

Sá hundraðasti sálmur. Með lag. Ofan af himnum hér kom etc.

Upphaf

Heimskringlan öll af mesta mátt / mildastan lofi Drottinn hátt …

Lagboði

Ofan af himnum hér kom

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.103 (199r-199v)
Ég vil með alúð syngja
Titill í handriti

Sá hundraðasti og fyrsti sálmur. Með lag. Vak upp syndari, gef að gaum.

Upphaf

Ég vil með alúð syngja / um herrans náð og dóm …

Lagboði

Vak upp syndari, gef að gaum

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.104 (199v-200r)
Bæn mína áheyr þú herra kær
Titill í handriti

Hundraðasti og annar sálmur. Tón. Vak upp syndari, gef að gaum.

Upphaf

Bæn mína á heyr þú herra kær / hróp mitt komi nú upp til þín …

Lagboði

Vak upp syndari, gef að gaum

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
4.105 (200r-200v)
Guði lof skal önd mín inna
Titill í handriti

Hundraðasti og þriðji sálmur. Áður útlagður og prentaður í Sálmabókinni með sínu eigin lagi Jóhannes Pollander.

Upphaf

Guði lof skal önd mín inna / og hans nafni hvað finnst með mér …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.106 (200v-202r)
Þig herra öndin heiðrar mín
Titill í handriti

Hundraðasti og fjórði sálmur. Með lag. Heiðrum vér Guð af hug og sál.

Upphaf

Þig herra öndin heiðrar mín / hvað vegsamleg er dýrðin þín …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

17 erindi.

Efnisorð
4.107 (202r-203r)
Lofið og heiðrið herrans nafn
Titill í handriti

Hundraðasti og fimmti sálmur. Með lag. Gjörvöll kristnum skal gleði.

Upphaf

Lofið og heiðrið herrans nafn / hans kraftaverk út verist …

Lagboði

Gjörvöll kristnum skal gleði

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
4.108 (203r-204v)
Þakka þú Guði, þjóð hans kær
Titill í handriti

Hundraðasti og sjötti sálmur. Með lag. Faðir vor sem á himnum ert.

Upphaf

Þakka þú Guði, þjóð hans kær / því hann er góður og frábær …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

24 erindi.

Efnisorð
4.109 (204v-205v)
Þakkið Drottni því hann er einn góður og náðaríkur
Titill í handriti

Hundraðasti og sjöundi sálmur. Með lag. Náttúran öll og eðli manns.

Upphaf

Þakkið Drottni því hann er einn góður og náðaríkur / miskunn hans aldrei enda neinn …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

18 erindi.

Efnisorð
4.110 (205v-206v)
Alvara mín og ásett ráð
Titill í handriti

Hundraðasti og áttundi sálmur. Með lag. Önd mín og sála upp sem fyrst.

Upphaf

Alvara mín og ásett ráð / er Guði lofs að syngja …

Lagboði

Önd mín og sála upp sem fyrst

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.111 (206r-207r)
Guð minn lofstír ei þegi þú
Titill í handriti

Hundraðasti og níundi sálmur. Með lag. Lifandi Guð þú lít þar á.

Upphaf

Guð minn lofstír ei þegi þú / því óguðlegir mæla …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.112 (207r-207v)
Herrann himins og landa
Titill í handriti

Sá hundraðasti og tíundi sálmur. Með lag. Jesús Guðsson eingetinn.

Upphaf

Herrann himins og landa / við herrann sagði minn …

Lagboði

Jesús Guðsson eingetinn

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.113 (207v)
Af hjarta öllu ég heiðra Guð
Titill í handriti

Sá hundraðasti og ellefti sálmur. Með sínu eigin lagi, áður útlagður og prentaður í sálmabókinni.

Upphaf

Af hjarta öllu ég heiðra Guð / í helgra fund og ráði …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.114 (207v-208r)
Sæll er mann sem óttast Guð
Titill í handriti

Sá hundraðasti og tólfti sálmur. Með lag. Verði ætíð hvað vill minn Guð eða Ó, herra Guð, þín helgu boð.

Upphaf

Sæll er mann sem óttast Guð / af innstum hjartans grunni …

Lagboði

Verði ætíð hvað vill minn Guð eða Ó, herra Guð, þín helgu boð

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.115 (208r-208v)
Heiðrið og lofið herrann, hans þjónar fyrr og síð
Titill í handriti

Sá hundraðasti og þrettándi sálmur. Með lag. Guði lof skalt önd mín inna.

Upphaf

Heiðrið og lofið herrann, hans þjónar fyrr og síð / hæsta nafn hans skal vera …

Lagboði

Guði lof skalt önd mín inna

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.116 (208v)
Þegar Ísrael út dró
Titill í handriti

Sá hundraðasti og fjórtándi sálmur. Með lag. Jesús Kristur að Jórdan kom.

Upphaf

Þegar Ísrael út dró / af Egyptanna landi …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.117 (209r)
Ei oss drottinn, já eigi oss
Titill í handriti

Sá hundraðasti og fimmtándi sálmur með sama lag.

Upphaf

Ei oss drottinn, já eigi oss / á né skal dýrðin gefast …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.118 (209v-210r)
Helst er mér það af hjarta kært
Titill í handriti

Hundraðasti og sextándi sálmur. Með lag Ó, Guð faðir, þín eilíf náð.

Upphaf

Helst er mér það af hjarta kært / að herrann snart …

Lagboði

Ó, Guð faðir, þín eilíf náð

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.119 (210r)
Lofi Guð, lofi hver sem kann
Titill í handriti

Hundraðasti og sautjándi sálmur. Með lag Blíði Guð, börnum þínum ei gleym.

Upphaf

Lofi Guð, lofi hver sem kann / gjörvöll þjóð já gjarnan heiðri hann …

Lagboði

Blíði Guð, börn þínum ei gleym

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
4.120 (210r-211r)
Þakkið hæstum herra
Titill í handriti

Hundraðasti og átjándi sálmur. Með lag Gæsku Guðs við prísum.

Upphaf

Þakkið hæstum herra / því hann svo góður er …

Lagboði

Blíði Guð, börn þínum ei gleym

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
4.121 (211r-216v)
Ó hvað þið sælir eru
Titill í handriti

Hundraðasti og nítjándi sálmur. Með lag Oss lát þinn anda styrkja. Aleph. N.

Upphaf

Ó hvað þið sælir eru / án flekks lifa og vel …

Lagboði

Oss lát þinn anda styrkja

Athugasemd

88 erindi.

Vers númeruð á spássíum.

Efnisorð
4.122 (217r)
Ég hrópa til þín herra Guð
Titill í handriti

Hundraðasti og tuttugasti sálmur. Með lag Á þér herra hef ég nú von etc.

Upphaf

Ég hrópa til þín herra Guð / heyr mína bæn, ég stend í nauð …

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.123 (217r)
Anda ég mínum og augum leit
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og fyrsti sálmur. Tón. Nú vill Guð faðir miskunna o.s.frv. Áður útlagður og prentaður í sálmabók.

Upphaf

Anda ég mínum og augum leit / á Guð í hæðir himna …

Lagboði

Nú vill Guð faðir miskunna

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.124 (217v)
Af því er minni önd svo glatt
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og annar sálmur. Með lag Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú.

Upphaf

Af því er minni önd svo glatt / oss er lofað að ganga …

Lagboði

Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.125 (217v-218r)
Til þín, herra Guð, himnum á
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og þriðji sálmur. Með lag Af djúpri hryggð ákalla ég þig.

Upphaf

Til þín, herra Guð, himnum á / huganum skal ég renna …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
4.126 (218r)
Væri nú Guð oss ekki hjá
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og fjórði sálmur. Áður útlagður og prentaður í sálmabókinni með sínu eigin lagi

Upphaf

Væri nú Guð oss ekki hjá / Ísrael segja mætti …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.127 (218v)
Hver sem vona herrann á
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og fimmti sálmur. Áður útlagður og prentaður í sálmabókinni með sínu eigin lagi

Upphaf

Hver sem vona herrann á / hér nú í allan máta …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.128 (218v)
Nær sem það herrans höndin mild
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og sjötti sálmur. Með lag Ofan af himnum hér kom ég.

Upphaf

Nær sem það herrans höndin mild / hertekna Síon frelsa vill …

Lagboði

Ofan af himnum hér kom ég

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.129 (218v-219r)
Heimili vort og húsin með
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og sjöundi sálmur. Með sínu eigin lagi áður útlagður og prentaður í sálmabókinni.

Upphaf

Heimili vort og húsin með / nema herrann byggja vildi …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.130 (219r-219v)
Sæll ertu sem þinn Guð
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og áttundi sálmur. Með sínu eigin lagi áður útlagður og prentaður í sálmabókinni.

Upphaf

Sæll ertu sem þinn Guð / í sannleik óttast …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.131 (219v)
Mjög oft hafa þeir mig strítt á
Titill í handriti

Hundrað tuttugasti og níundi sálmur. Með lag Væri nú Guð oss ekki hjá.

Upphaf

Mjög oft hafa þeir mig strítt á / mæli Guðs fólk með tárum …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.132 (219v-220r)
Af djúpri hryggð ákalla ég þig
Titill í handriti

Hundrað og þrítugasti sálmur. Með sínu eigin lagi áður útlagður og prentaður í sálmabókinni.

Upphaf

Af djúpri hryggð ákalla ég þig / ó Guð, hlýð röddu minni …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.133 (220r)
Herra þú þekkir hjartað mitt
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og fyrsti sálmur. Sama lag.

Upphaf

Herra þú þekkir hjartað mitt / hofmóð skal það ei læra …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
4.134 (220r-221r)
Minnstu á Davíð þekkan
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og annar sálmur. Með lag Má ég ei ólukku móti stá.

Upphaf

Minnstu á Davíð þekkan / þinn þjón Drottinn minn …

Lagboði

Má ég ei ólukku móti stá

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.135 (221r)
Sjá þú hvað ágætt er
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og þriðji sálmur. Með lag Á minn ástkæra Guð.

Upphaf

Sjá þú hvað ágætt er / og elskulega fer …

Lagboði

Á minn ástkæra Guð

Athugasemd

4 erindi.

Á spássíu: Óvart eftir skilinn 34. sálmur

Efnisorð
4.136 (221r-221v)
Þér drottins þjónar dýrir
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og fimmti sálmur. Með lag Guði lof skalt önd mín inna.

Upphaf

Þér drottins þjónar dýrir / daglega lofið hann …

Lagboði

Guði lof skalt önd mín inna

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.137 (221v-222r)
Hafi á gætni góða
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og fjórði sálmur. Á að standa fyrir framan ofanskrifaðan sálm, með sama lagi.

Upphaf

Hafi á gætni góða / Guðs þjónustu menn …

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
4.138 (222r)
Þakki þér Guði því hann er svo góður
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og sjötti sálmur

Upphaf

Þakki þér Guði því hann er svo góður / einkum af því ævinlega …

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
4.139 (222v)
Í Babýlon við vötnin ströng
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og sjöundi sálmur. Með lag Á bökkum vatna í Babýlon

Upphaf

Í Babýlon við vötnin ströng / vér sátum fullir sorgar …

Lagboði

Á bökkum vatna í Babýlon

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.140 (222v-223r)
Ég vil af hjarta inna
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og áttundi sálmur. Með lag Þér drottinn ég þakkir gjöri.

Upphaf

Ég vil af hjarta inna / ó, drottinn, lofið þér …

Lagboði

Þér drottinn ég þakkir gjöri

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.141 (223r-224r)
Kóngur allrar kynslóðar
Titill í handriti

Hundrað þrítugasti og níundi sálmur. Með lag Jesús Guðs son eingetinn.

Upphaf

Kóngur allrar kynslóðar / þú kennir vel mína önd …

Lagboði

Jesús Guðs son eingetinn

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
4.142 (224r)
Frá þeim ómilda illsku her
Titill í handriti

Hundrað og fertugasti sálmur. Með lag Væri nú Guð oss ekki hjá.

Upphaf

Frá þeim ómilda illsku her / og því mannfólki vonda …

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.143 (224r-224v)
Ég kalla herra upp til þín
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og fyrsti sálmur. Með lag Ofan af himnum hér kom ég.

Upphaf

Ég kalla herra upp til þín / ó, drottinn, flýttu þér til mín …

Lagboði

Ofan af himnum hér kom ég

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.144 (224v-225r)
Með hárri röddu hrópa ég
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og annar sálmur. Með lag Nær hugraun stranga.

Upphaf

Með hárri röddu hrópa ég / herra og grátbæni þig mjög …

Lagboði

Nær hugraun stranga

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.145 (225r-225v)
Herra Guð, mína heyr þú bæn
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og þriðji sálmur. Með lag Af djúpri hryggð.

Upphaf

Herra Guð, mína heyr þú bæn / hygg að grátbeiðni minni …

Lagboði

Af djúpri hryggð

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.146 (225v-226r)
Lofaður sértu góði Guð
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og fjórði sálmur. Með lag Kom skapari heilagi andi.

Upphaf

Lofaður sértu góði Guð / gæskan huggar mig alltíð þín …

Lagboði

Kom skapari heilagi andi

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
4.147 (226r-226v)
Ég vil þig heiðra Guð
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og fimmti sálmur. Með lag Heimili vort og húsin með.

Upphaf

Ég vil þig heiðra Guð / hæsti konungur náðar …

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
4.148 (226v)
Önd mín og sála upp sem fyrst
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og sjötti sálmur. Með sínu eigin lagi.

Upphaf

Önd mín og sála upp sem fyrst / allsherjar Guð að lofa …

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
4.149 (227r-227v)
Lofið, heiðrið vorn herra
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og sjöundi sálmur. Með lagi sínu eiginlegu.

Upphaf

Lofið, heiðrið vorn herra / hvað kostulegt er slíkt …

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
4.150 (227v)
Þér herrar hefjið dýrð
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og áttundi sálmur. Með lag Öll kristnin gef að gaum.

Upphaf

Þér herrar hefjið dýrð / að hún sé drottni skýrð …

Lagboði

Öll kristnin gef að gaum

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
4.151 (227v-228r)
Nýjan söng drottni syngið vel
Titill í handriti

Hundrað fertugasti og níundi sálmur. Með tón. Önd mín og sála upp etc.

Upphaf

Nýjan söng drottni syngið vel / samkundan helg hann lofi …

Lagboði

Önd mín og sála upp

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
4.152 (228r)
Daglega syngið dýrð og lof
Titill í handriti

Hundrað og fimmtugasti sálmur. Með sama lag.

Upphaf

Daglega syngið dýrð og lof / í drottins helgidómi …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
5 (229r-232r)
Vísnaflokkur
Titill í handriti

Einn vísnaflokkur um skammvinnt og fallvalt mannsins líf, ortur af S E S.S.

Upphaf

Ljúfi Jesú mér leyfðu / að ljóða enn af hug góðum …

Athugasemd

33 erindi.

Efnisorð
6 (232v-241v)
Guðspjallavísur
Titill í handriti

Guðspjallavísur árið allt um kring, ortar af Séra Einari Sigurðssyni.

Upphaf

Stofna ég óðar efni / allvænt má það kalla …

Athugasemd

91 erindi.

Efnisorð
7 (241v-242r)
Vísur
Upphaf

Heim vil ég heimskan telja / heimur hafnar sóma …

Athugasemd

6 erindi án fyrirsagnar

Efnisorð
8 (242r-243v)
Jesús Guðs son vor angursbót
Titill í handriti

Einn sálmur séra Einars S(igurðssonar). Tón. Á þig alleina Jesú Krist

Upphaf

Jesús Guðs son vor angursbót / allra ljúfasti herra …

Lagboði

Á þig alleina Jesú Krist

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
9 (243v-244r)
Veitandi góði Guð
Titill í handriti

Inventor á íslensku snúið af S. O.

Upphaf

Veitandi góði Guð / gæði ljóssins og frið …

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
10 (244r-245v)
Sæll minn Jesú Kristi kæri
Höfundur

Jón Magnússon

Titill í handriti

Sálmur séra Jóns Magnússonar

Upphaf

Sæll minn Jesú Kristi kæri / kenn mér þína písl …

Athugasemd

26 erindi

Efnisorð
11 (246r-247v)
Brot úr guðrækniriti þar sem fjallað er um píslarsögu Krists
Upphaf

… Pétur svaraði og sagði til hans: Þó allir hneyksli sig á þér …

Niðurlag

… og allur heimurinn óttast ekki neitt svo sem dauðann.

Athugasemd

Virðist brot úr öðru handriti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 247 + i (194 mm x 152 mm).
Tölusetning blaða
Síðari tíma blaðmerking 1-247.
Umbrot

Ástand

 • Gert hefur verið við bl. 1-2 með pappír.
 • Víða hefur verið gert við blöð upp við kjöl.
 • Árið 1989 var gert við handritið og það bundið á verkstæði Birgitte Dall. Peter Springborg lagfærði röð síðustu blaðanna samkvæmt leiðbeiningum frá Jón Samsonarsyni. Eldra band fylgir.
 • Texti mjög máður á síðustu þremur blöðunum.

Skrifarar og skrift
Að minnsta kosti sex hendur.

I. 1-127v: Óþekktur skrifari

II. 128r-134v: Óþekktur skrifari

III. 135r-142v: Óþekktur skrifari

IV. 143r-228r: Þórður Jónsson

V. 229r-245v: Óþekktur skrifari

VI. 246r-247v: Óþekktur skrifari

Skreytingar

Titilsíður skreyttar, sumt með rauðum lit.

Flúraðir upphafsstafir víða. Andlit teiknuð í einstaka upphafsstafi

Nótur
Nótur víða við fyrsta erindi.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á spássíu bl. 106r stendur: „Góður skrifari Bjarni minn“

Á 143v er nafn eiganda falið í vísu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1655-1658.

Blöð 1-142 voru skrifuð árið 1655 (sbr. titilsíðu) en blöð 143-228 árið 1658 (sbr. aðra titilsíðu).

Ferill

Á titilsíðu koma fyrir nöfnin Danhildur Hafliðadóttir og Sigurður Hálfdanarson.

Á seinni titilsíðu 143r segir að Þórður Jónsson hafi skrifað þann hluta fyrir Þorlák Arason.

Á síðu 149v kemur fyrir nafnið Helga Þorláksdóttir.

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. september 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • ÞS frumskráði 2020.
 • ÞEJ jók við og lauk efnisskráningu samkvæmt reglum TEI P5 2021-2022.
 • MJG bætti við upplýsingum 4. október 2023

Myndir af handritinu

 • Svarthvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Einar Sigurðsson í Eydölum, Jón Samsonarson, Kristján Eiríksson
Titill: , Ljóðmæli
Umfang: 68
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Heyr þú himna smiðr,
Umfang: s. 219-224
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Fra Langebeks auktionskatalog,
Umfang: s. 181-215
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Um handritið AM 67 8vo
Umfang: s. 50-60
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir
Titill: Gripla, Þýskt gyllinistafróf í þremur íslenskum þýðingum
Umfang: 9
Höfundur: Sigurjón Einarsson
Titill: Skírnir, Séra Ólafur á Söndum.
Umfang: 134
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: Gripla, Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld
Umfang: 11
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Umfang: 91
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
 1. Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
  1. Barnagælur
   1. Með því ég skyldumst, mæla og hugsa
   2. Byrja vil ég hér brags erindi
   3. Kvæði vil ég med kærleiks skil
   4. Líð mín dóttir ljúfmannleg
   5. Sjálf ritningin sælan prísar svoddan mann
  2. Huggunarkvæði
   1. Hér vil ég kurteist kvendi
   2. Blessan Guðs og blíða hans einnig líka
   3. Ég vil svo mitt ávarp byrja
   4. Holl í hagkvæman tíma
   5. Blessi Guð þig, kvendi kært
   6. Jesús sonur hins góða Guðs
   7. Syrg ei, mín sæta, og syrg ei þú
   8. Heyr mig, mín sál, og hraust þú vert
   9. Manninum er hér mjög svo varið
   10. Heilbrigðum manni hverjum ber
   11. Helst er mér nú af hjarta leið
   12. Mælt er fyrr en Guð gleður
  3. Iðrunarsálmar
   1. Sjálfur Guð drottinn sannleikans
   2. Margur unir í myrkri sér
   3. Ó, eg manneskjan auma
   4. Enn vil eg einu sinni
   5. Þó erindin vísna versa
   6. Eg skal svo byrja mín skriftamál
  4. Ljóðabréf
   1. Kæra vel ég þér kvinnan dýr
   2. Heilsan mín skal holl og blíð
   3. Hæversk hringa tróða
  5. Sálmavísur
   1. Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra
   2. Hljóttu Guðs náð hver og einn
   3. Aðalrót allra dyggða
   4. Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum
   5. Alleina til Guðs set trausta trú
   6. Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel
  6. Biblíusálmar
   1. Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta
   2. Kvæði vil ég skemmta kristnum lýð
   3. Andleg skáldin iðka mest
   4. Heyr minn Guð helgasti
   5. Varla kalla ég vera við of
   6. Adam braut og öll hans ætt
   7. Guðs míns dýra
   8. Gjörist mín hyggjan
   9. Þolinmæði er dyggðin dýr
   10. Af Jósep unga Jakobs syninum fríða
   11. Hugsun kalda hef ég að halda
  7. Söngvísur
   1. Þegar minn dauði og dómurinn þinn
   2. Ó, Jesú, elsku hreinn
   3. Heilags anda lið mér ljá
   4. Fornmæli eitt ég finn mér það
   5. Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér
   6. Herra minn Jesús hægur í lund
   7. Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristí
   8. Heyr þú sem huginn upp lýsir
   9. Kristur minn Jesús komi til þín
   10. Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra
   11. Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín
  8. Sálmar
   1. Kem ég enn upp með kvæðið nýtt
   2. Óð skal hefja og ekki tefja
   3. Mýkja vildi ég mærðar grein
   4. Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
   5. Þig bið ég þrátt
   6. Kominn er heimur að kveldi víst
   7. Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
   8. Heyr mig ó Guð minn faðir hýr
   9. Heyr þú oss himnum á
   10. Adam fyrst því valda vann
   11. Ó, herra Guð, mín heilsa er rýr
   12. Kom þú minn herra Kristi
   13. Burt skal hrinda beiskum dauðans kvíða
   14. Manns náttúra og meðfædd art
   15. Hugsa fyrst sem hyggnum ber
   16. Mín ástundan mest sú er
   17. Áður en guð fyrir almátt sinn
   18. Eitt sinn réð ég að þenkja það
  9. Þrjú vers
   1. Nær heimurinn leikur í hendi manns
   2. Ber ég nú fram þá bevísning
   3. Heilaga kristni helst ég tel
  10. Kvæði
   1. Ég var mig á útlöndum lengi
   2. Traust bænin til sanns
   3. Tel ég það hvers manns tign og bestan sóma
   4. Orðið Guðs er andi og líf
   5. Bardaga áttu að búast hér við
  11. Söngvísur
   1. Hér hef eg lítinn harmagrát
   2. Herra Guð himins og jarðar
   3. Minn Guð um þessa morgunstund
   4. Guð gefi oss góðan dag
   5. Framorðið er og meir en mál
   6. Mikils ætti ég aumur akta
   7. Sætt lof Guði syng fegin
   8. Hjartans minn huggarinn
   9. Óhó, minn Kristi kær
  12. Aðskiljanleg kvæði
   1. Nokkuð einslega nú vilja mér
   2. Þökk skulum drottni þýða tjá
   3. Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla
   4. Herra voldugur hæsti Guð
   5. Gleður mig sá hinn góði bjór
   6. Víst er nú manni í veraldarranni
  13. Nokkur kvæði
   1. Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
   2. Jesú Sýraks læt ég í ljósi
   3. Fræðaspil ég finna vil
   4. Roskinna manna er siður og sinni
   5. Gott vinnufólk Guð minn ljær
   6. Hugsun þungri úr hjartans byggð
   7. Sómir það best að mannvitsmennt
   8. Eitt sinn með öðrum kristnum
   9. Það er máltak hjá mengi
   10. Ég hef látið ástvin þann
   11. Lið veit mér þín líknin blíð
   12. Þó ég gangi á gólfið fram
   13. Ég bífel þetta bæklingskver
   14. Mjög skyldugt það mönnum er
   15. Eitt sinn fór ég yfir Rín
   16. Gott er að eiga þig Guð minn að
   17. Skaði mun ei þó skemmti ég mér
   18. Allnóg eru þar efnin til
   19. Í Austurríki eitt furðu frítt
   20. Kærustu hlýðið kristnir á
   21. Ástsamir kristnir á lítið
   22. Sjálf reynslan fær svoddan kennt
   23. Kveðju mína og kærleiksband
 2. Kvæði, sálmar og söngvísur
  1. Hug minn hef ég til þín
  2. Af hjarta gjarnan hugur minn
  3. Krenktur að dug, dapur af nauð
  4. Jesú Kristi sannur Guðs son
  5. Syng mín sál með glaðværð góðri
  6. Nálæg ferð er nú fyrir hendi
  7. Faðir vor Guð og frelsari kær
  8. Önd mín sé öllu angri svipt
  9. Göfgum góðfúslega
  10. <