Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

NKS 85 k 4to

Fimmtíu píslarhugvekjur ; Island

Fuld titel

Þær fimmtíu heilögu píslarhugvekjur um pínu og dauða drottins vors Jesú Christi með lærdómsfullri textans útskýringu gjörðar og samanskrifaðar af Vigfúsi Jónssyni sóknarpresti að Stöð í Stöðvarfirði í Austfjörðum. Skrifaðar árum eftir Guðs burð. Anno 1760. (Bl. 1r).

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

(1r-120v)
Fimmtíu píslarhugvekjur
Rubrik

S:V:J: I. Um útgöngu Xti í Grasgarðinn. Vakna þú upp mín dýrð! Vakna þú upp psaltari og harpa. Ég vil árla upp vakna. Ps: 59.

Incipit

Já vakna upp mín sál, hugskot og málfæri ...

Explicit

... og heilögum anda, so sem hún var að upphafi er enn nú og vera mun um allar aldir alda. Amen.

Bibliografi

Kom út á prenti, Fimmtíu píslarhugvekjur árið 1833 í Kaupmannahöfn.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 119 + i (200 mm x 155 mm).
Foliering

  • Upprunalegar blaðsíðumerkingar í efra horni beggja síðna 1-238. Sums staðar ógreinilegt vegna slits sérstaklega fremst og aftast. Ath. blaðmerkingar eru ekki í réttri röð, 11-22 (7r-12v).
  • Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með blýanti á neðri spássíu, 1-119. Ath. blaðmerkingar eru ekki í réttri röð 6-11, (7r-12v).

Lægfordeling

Ellefu kver:

  • Kver I: saurblað, bl. 1-17, stakt blað og 8 tvinn.
  • Kver II: bl. 18-23, 3 tvinn.
  • Kver III: bl. 24-35, 6 tvinn.
  • Kver IV: bl. 36-47, 6 tvinn.
  • Kver V: bl. 48-59, 5 tvinn.
  • Kver VI: bl. 60-71, 6 tvinn.
  • Kver VII: bl. 72-83, 6 tvinn.
  • Kver VIII: bl. 84-93, 5 tvinn.
  • Kver IX: bl. 94-105, 6 tvinn.
  • Kver X: bl. 106-117, 6 tvinn.
  • Kver XI: bl. 118-120, saurblað, 1 stakt blað og 1 tvinn.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 175-185 mm x 140 +/- 1 mm
  • Línufjöldi 30-44.
  • Leturflötur er afmarkaður með þurroddi.
  • Griporð.

Tilstand

  • Handritið er heilt, jaðar slitinn, sérstaklega fremst og aftast (sjá bl. 1r-4v, og 119r-120v).
  • Blettótt, en skerðir ekki texta (t.d. bl. 35r, 54v, 56r og 76r).
  • Texti sést í gegn (t.d. bl. 1v).
  • Bls. 11-22 (eldri blaðsíðumerking) eru ekki í réttri röð á milli bl. 6v-13r. Ætti að vera: bl. 6v, 8r-v, 9r-v, 12r-v, 7r-v, 10r-v, 11r-v, 13r.
  • Efri spássíur eru skertar vegna afskurðar, sjá bl. 24r-26r og á fleiri stöðum.

Skrifttype

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, fljótaskrift með kansellíbrotaskrift á titilsíðu og fyrstu fyrirsögn á bl. 2r.

Udsmykning

Skreytt titilsíða, bl. 1r.

Fyrirsögn flúruð, bl. 2r.

Aðrar fyrirsagnir í með öðru letri, t.d. bl. 2v.

Tilføjelser

  • Ítarlegar neðanmálsgreinar og viðbætur við texta, sjá bl. 25r og 75r.
  • Minni merkingar á spássíum, sjá bl. 6r, 10r og 15r.
  • Á fremra saurblaði 1r stendur: Glg. Oddsen 1825.
  • Á fremra saurblaði 1v er gamlt safnmark og athugasemd: 119 bl. + 1 forstatsbald 15/10 -84 J(?)
  • Á aftari saurblaði er reiknisdæmi.

Indbinding

Óvíst er um uppruna bandsins (202 mm x 164 mm x 18 mm).

Bundið í brúnan pappír.

Handritið er í nýlegri öskju (207 mm x 169 mm x 26 mm).

Límmiði framan á öskju með safnmarki Árnastofnunar.

Vedlagt materiale

Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: Håndskr. Afd. | Ny kgl. Saml. | 85 k, 4° | Vigfus Jonsson | 1 bind

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari hluta 18. aldar í, Katalog Kålunds, nr. 456.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1986.

Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum, 28. september 2023 ; bætti við skráningu 12. januar 2024 ; lagfærði eftir yfirlestur ÞS 10. april 2024.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 165.

Bevaringshistorie
Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

[Metadata]
×

[Metadata]