Skráningarfærsla handrits

NKS 2004 I-II fol.

Ljóð, skjöl og bréf Bjarna Thorarensen

Athugasemd

Safnað af Boga Melsteð.

11 öskjur:

  • NKS 2004 I 4to: Í öskjum 1-6 eru kvæði Bjarna Thorarensen.
  • NKS 2004 II 4to: Í öskjum 7-8 eru bréf frá Bjarna, eftirmæli, erfiljóð og opinber skjöl.
  • NKS 2004 III 4to: Í öskjum 9-11 eru aðdrættir Boga Melsted að ævisögu Bjarna Thorarensens.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (Askja 1)
Kvæði Bjarna Thorarensen
Notaskrá

Mörg kvæðanna eru prentuð í Kvæði Bjarna Thórarensens amtmanns. Kaupmannahöfn 1847.

Kvæði eftir Bjarna Thórarensens. Kaupmannahöfn 1884.

Kvæði. Kaupmannahöfn 1935.

Athugasemd

Askja 1:

  • I. 1-4
  • II. 1-21

1.1 (I 2 (1r-27v))
Fáeinar vísur B.Th.
Athugasemd

Ýmis kvæði eftir Bjarna Thorarensen sem Bogi Melsteð hefur skrifað upp ásamt tilurð kvæðanna.

Kvæðin eru í 4 kverum, 4 tvinn hvert, blaðsíðumerkt 1-57.

1.1.1 (I 2 (1r))
Stendur hérna styttuband
Titill í handriti

Fáeinar vísur B.Th.

Upphaf

Stendur hérna styttuband ...

Niðurlag

... vindastór er orðin hlynd.

Athugasemd

Bls. 1.

1 erindi.

1.1.2 (I 2 (1v))
Vendist sendist Vindólfs hind
Upphaf

Vendist sendist Vindólfs hind til vonda anda ...

Niðurlag

... sín á milli þeir hann vinda.

Athugasemd

Bls. 2.

1 erindi.

1.1.3 (I 2 (1v-2r))
Hólófernes Hánúp felldi
Upphaf

Hólófernes Hánúp felldi / Hólófernes deyddur var ...

Niðurlag

... hann þá vildi Júdit kyssa.

Athugasemd

Bls. 2-3.

1 erindi.

1.1.4 (I 2 (2r))
Með sínum fagra svana söng
Upphaf

Með sínum fagra svana söng / sífelt hann snótir gleður ...

Niðurlag

... illum Hieróne meður.

Athugasemd

Bls. 3.

1 erindi.

1.1.5 (I 2 (2v))
Gunnar var mikilmenni
Titill í handriti

Um vinnumann, /:snúið:/

Upphaf

Gunnar var mikilmenni / menntagjarn Helgu þénti ...

Niðurlag

... hírir á Gullhlaðs Mýrar.

Athugasemd

Bls. 4.

1 erindi.

1.1.6 (I 2 (2v))
Úr grautar fylli Gunnar dó
Upphaf

Úr grautar fylli Gunnar dó / góð var lyktin af hans skrokki ...

Niðurlag

... eilífa kaffi drykkju halda.

Athugasemd

Bls. 4.

1 erindi.

1.1.7 (I 2 (3r-8r))
Kláus eitt sinn kjötbein gleypti
Titill í handriti

Kláusar vísur

Upphaf

Kláus eitt sinn kjötbein gleypti / í kvalapulu það honum steypti ...

Niðurlag

... og hræðilega volaður í anda.

Athugasemd

Bls. 5-15.

19 erindi, strikað hefur verið yfir vísurnar með pennastriki.

1.1.8 (I 2 (8v-9v))
Þægust Þorkála
Titill í handriti

Þorkötlu vísur

Upphaf

Þægust Þorkála / þíð sem kíngála ...

Niðurlag

... en aðrir vinnu ekki par.

Athugasemd

Bls. 16-18.

5 erindi, strikað yfir erindi 3 og 4 með pennastriki.

1.1.9 (I 2 (9v-10r))
Kristján djöfull kemur hér
Upphaf

Kristján djöfull kemur hér / kemst hann þá ei lengra ...

Niðurlag

... fjandan beiddi kyssa.

Athugasemd

Bls. 18-19.

2 erindi.

1.1.10 (I 2 (10r-10v))
Kristján fór með krókaspjót í hendi
Titill í handriti

Um Kristján Björnsson

Upphaf

Kristján fór með krókaspjót í hendi / flóka bar á höfði hjálm ...

Niðurlag

... í hinni vinstri beituskálm.

Athugasemd

Bls. 19-20.

1 erindi.

1.1.11 (I 2 (10v-11r))
Caper minn Capersen
Titill í handriti

Um Kapracius vinnumann á Gufunesi

Upphaf

Caper minn Capersen / komið er í hann slen ...

Niðurlag

... þó olli hann um saurlífsins bleytur.

Athugasemd

Bls. 20-21.

2 erindi.

1.1.12 (I 2 (11r-11v))
Sigurður séra
Titill í handriti

Vísur séra Sigurðar

Upphaf

Sigurður séra / sá er maður besti ...

Niðurlag

... er honum hjálpar besti.

Athugasemd

Bls. 21-22.

3 erindi.

1.1.13 (I 2)
Vísur til Odds læknis
1.1.13.1 (I 2 (11v-13v))
Elskulegi Oddur minn
Titill í handriti

Vísur til Odds læknis

Upphaf

Elskulegi Oddur minn / andskotinn ...

Niðurlag

... mér var sýnd en ekki gefin gæs.

Athugasemd

Bls. 22-26.

7 erindi, strikað hefur verið yfir erindin með blýanti.

1.1.13.2 (I 2 (14r-15r))
Eg við bréf þitt, Oddur minn!
Titill í handriti

9. mars 1833

Upphaf

Eg við bréf þitt, Oddur minn! / áðan gjörðist hvumsa ...

Niðurlag

... sem lax á móti straumi.

Athugasemd

Bls. 27-29.

8 erindi, strikað hefur verið yfir erindin með blýanti.

1.1.14 (I 2 (15r-20r))
Administrator Ari
Titill í handriti

Vísur um administr. A. Sæmundsson

Upphaf

Administrator Ari / í ærudingli rólum ...

Niðurlag

... Svarið mun Ara: fjórum er ei frægð stór að fara að Ara.

Athugasemd

Bls. 29-39.

11 erindi.

1.1.14.1 (I 2 (18r-18v))
Reykdahl ferðast
Titill í handriti

Ferðaveðrið er svona:

Upphaf

Reykdahl ferðast / raufar hlimis ...

Niðurlag

... verður Fúsa fönn.

Athugasemd

Bls. 35-36.

3 erindi.

1.1.15 (I 2 (20r-21r))
Anchises minn ungur
Titill í handriti

Um síra Ögmund

Upphaf

Anchises minn ungur / óð um fylkingar ...

Niðurlag

... megi hann nefna gæsirnar.

Athugasemd

Bls. 39-41.

3 erindi, strikað hefur verið yfir fyrsta erindið með blýanti.

1.1.16 (I 2 (21r-21v))
Stímabrak er í straumi
Upphaf

Stímabrak er í straumi / stend eg þar undir hendur ...

Niðurlag

... því hnauk það er, sem hvíldina gjörir glaða.

Athugasemd

Bls. 41-42.

2 erindi, strikað hefur verið yfir erindin með blýanti.

1.1.17 (I 2 (1r)21v)
Austan kom úr Álftaveri
Titill í handriti

Um síra Benedikt í Mosfelli

Upphaf

Austan kom úr Álftaveri / ataður fúlu lýsis sméri ...

Niðurlag

... áhaldið sem í hann skeit.

Athugasemd

Bls. 42.

1 erindi.

1.1.18 (I 2 (21v-22r))
Bágt er að heyra ef brýtur meira
Titill í handriti

Frú Steinunn skrifaði B.Th. ...

Upphaf

Bágt er að heyra ef brýtur meira / bannsett á ...

Niðurlag

... og bægja fljóti frá.

Athugasemd

Bls. 42-43.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.19 (I 2 (22r))
Satan bið eg sofa
Upphaf

Satan bið eg sofa / á sjálfa nýársnótt ...

Niðurlag

... í það drykkjusvín.

Athugasemd

Bls. 43.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.20 (I 2 (22v))
Öldin er sú besta
Upphaf

Öldin er sú besta / á sem lifum nú ...

Niðurlag

... allt þó myndi hann féð.

Athugasemd

Bls. 44.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.21 (I 2 (22v-23r))
Þar kom einn andi
Titill í handriti

Um brest í Reykjavíkurkirkju

Upphaf

Þar kom einn andi / að þjótandi ...

Niðurlag

... þá sleit sitt hapt.

Athugasemd

Bls. 44-45.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með blýanti.

1.1.22 (I 2 (23r))
Hart er að líða
Upphaf

Hart er að líða / vont mjög víða ...

Niðurlag

... besta osta-amt.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.23 (I 2 (23r))
Guð gefi eg önd
Titill í handriti

Lesta(?)

Upphaf

Guð gefi eg önd / Grami fjör mitt ...

Niðurlag

... en sæmd mína vil eg eiga allar stundir.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með blýanti.

1.1.24 (I 2 (23r))
Þó mig kunni sigra sjást
Upphaf

Þó mig kunni sigra sjást / syndin mörg, er freistar ...

Niðurlag

... mun eg henni treysta.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með blýanti.

1.1.25 (I 2 (23v))
Heill sértu mikli Milton íslenskra
Titill í handriti

Til séra J. Þorlákssonar

Upphaf

Heill sértu mikli Milton íslenskra / fyrr eg aldrei fátækt reiddist ...

Niðurlag

... gulli gæddi eg þig ef eg gull ætti.

Athugasemd

Bls. 46.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með blýanti.

1.1.26 (I 2 (23r))
Betur matar bita
Titill í handriti

Um vinnumann

Upphaf

Betur matar bita / getur blakkur þakkað ...

Niðurlag

... hræið æjar milli bæja.

Athugasemd

Bls. 46.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.27 (I 2 (23v-24r))
Ríkir suður í Reykjavík
Titill í handriti

Um yngismenn sem fundu uppá að drekka skyrblöndupúns í Skjaldarvík

Upphaf

Ríkir suður í Reykjavík / rekkar champagne drekka ...

Niðurlag

... skjótt gjörir hreifa rekka.

Athugasemd

Bls. 46-47.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.28 (I 2 (24r-24v))
Vísa og svar
Athugasemd

Hér er vísa Jóhannesar Jónssonar vinnumanns Bjarna og síðan bættir Bjarni við.

1.1.28.1 (I 2 (24r))
Bacctus hjálpi sínum sauðum
Höfundur

Jóhannes Jónsson

Titill í handriti

Jóhannes Jónsson vinnumaður hjá B.Thorarensens kvað:

Upphaf

Bacctus hjálpi sínum sauðum / sérdeilis í Kollunauðum ...

Niðurlag

... og haldi við sinn helga mjöð.

Athugasemd

Bls. 47.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.28.2 (I 2 (24r-24v))
Þurra kuldan þolir hann illa
Titill í handriti

B.Th. bætti við:

Upphaf

Þurra kuldan þolir hann illa / það eg tel hans kostum spilla ...

Niðurlag

... herrann dýrkar í Hlákuskál.

Athugasemd

Bls. 47-48.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.1.29 (I 2 (24r-26r))
Vitnisburð gefa úr vist þeim fer
Titill í handriti

Vitnisburður gefin studioso R.M.Olsen datz á brúðkaupsdegi hans þann 26. júní 1838 af hans fyrrverandi húsbónda B. Thorarensen amtmanni.

Upphaf

Vitnisburð gefa úr vist þeim fer / vor skipa lögin nú ...

Niðurlag

... að búi hann sem á Bjargi Hærulangi.

Athugasemd

Bls. 48-51.

7 erindi.

Eftir eiginhandar riti.

1.1.30 (I 2 (26v))
Hér þó að jörðin hylji sveina
Titill í handriti

Eftir að R.J.Olsen hafði misst 2 fyrstu börn sín, Jón og Bjarna, skrifaði B.Th. honum þetta:

Upphaf

Hér þó að jörðin hylji sveina / holdið andvana og smáu bein ...

Niðurlag

... er ungur fullorðin.

Athugasemd

Bls. 52.

2 erindi.

1.1.31 (I 2 (27r-28v))
Registur
Athugasemd

Bls. 53-56.

Registur um þau kvæði og kviðlinga sem Bogi Melsteð man.

1.1.32 (I 2 (28v))
Engin sá sem vil eg vel
Titill í handriti

Viðbætir til blf. 3of supra

Upphaf

Engin sá sem vil eg vel / vil eg af bænum fari...

Niðurlag

... í vestri horfir Ari.

Athugasemd

Bls. 56.

1 erindi.

1.2 (I 3)
Nokkur kvæði eftir Bjarna amtmann Thorarensen
Titill í handriti

Nokkur kvæði eftir Bjarna amtmann Thorarensen

Athugasemd

Lítið kver, 16 tvinn, bundið inn í þýskt dagblað, dagsetning 1. júní 1843, blaðsíðumerkt 1-64 (seinni tíma viðbót).

Gerðar hafa verið athugasemdir með blýanti við sum kvæðin.

1.2.1 (I 3)
Roða þá sólar ríða
Titill í handriti

Kvæði ort í Kaupmannahöfn

Upphaf

Roða þá sólar ríða / rósfögru sé eg í ljósi ...

Niðurlag

... fögrum blossa kyssir.

Athugasemd

Bls. 3-4.

3 erindi.

1.2.2 (I 3)
Erat harmur að hugsa
Titill í handriti

Dauðinn

Upphaf

Erat harmur að hugsa / hýði sleppa jarðar ...

Niðurlag

... að sýkist þú ei oftar.

Athugasemd

Bls. 4-5.

4 erindi.

1.2.3 (I 3)
Áður en afi Skjaldar
Upphaf

Áður en afi Skjaldar / og Óðins faðir lifðu ...

Niðurlag

... hin oss linar til bana.

Athugasemd

Bls. 6-8.

5 erindi.

Undir kvæðinu stendur: (Tilskipun 11ta marsi 1633.)

1.2.4 (I 3)
Tjáir ei harma þó hýðið
Titill í handriti

Eftir barn

Upphaf

Tjáir ei harma þó hýðið / hnígi fagurt til moldar ...

Niðurlag

... eymdalaus drottnar.

Athugasemd

Bls. 8-9.

2 erindi.

1.2.5 (I 3)
Hvur liggur undir
Titill í handriti

Die beiden gräber

Upphaf

Hvur liggur undir / leiði þessu ...

Niðurlag

... líðum til ein(s)kis.

Athugasemd

Bls. 9-11.

5 erindi.

1.2.6 (I 3)
Þér mér öllum offra eg
Titill í handriti

Kloppstokk II, 253

Upphaf

Þér mér öllum offra eg / eftirtekt hins sanna ...

Niðurlag

... braggaðist blómi.

Athugasemd

Bls. 11-13.

6 erindi.

1.2.7 (I 3)
Á mjúkum meyjar búki
Upphaf

Á mjúkum meyjar búki / að megi eg lifa og deyja ...

Niðurlag

... að vísum hjá eg þrífist.

Athugasemd

Bls. 13.

1 erindi.

1.2.8 (I 3)
Oddur sá blessunar broddur
Titill í handriti

Lukkuósk til O. Hjaltalín

Upphaf

Oddur sá blessunar broddur / bryddur um munninn með snyddum ...

Niðurlag

... flengi hann þjófa og hengi.

Athugasemd

Bls. 14.

2 erindi.

1.2.9 (I 3)
Hamingjan seti þér hýrleit að fleti
Titill í handriti

Önnur lukkuósk til þess sama

Upphaf

Hamingjan seti þér hýrleit að fleti / og hvar þú vilt slá flýji þig leti ...

Niðurlag

... og syngi klámstef.

Athugasemd

Bls. 15.

2 erindi.

1.2.10 (I 3)
Blessaður Broddur minn!
Titill í handriti

Önnur lukkuósk til þess sama

Upphaf

Blessaður Broddur minn / bætist þér þorskurinn ...

Niðurlag

... glansandi líkt og sól.

Athugasemd

Bls. 15.

5 erindi.

1.2.11 (I 3)
Elskulegi Oddur minn
Upphaf

Elskulegi Oddur minn / andskotinn ...

Niðurlag

... svo heimur verður hissa.

Athugasemd

Bls. 16.

1 erindi.

1.2.12 (I 3)
Þó tungla telji klasa
Upphaf

Þó tungla telji klasa / er tíndra um himinbaug ...

Niðurlag

... er þekkir ei sjálfan sig.

Athugasemd

Bls. 16.

1 erindi.

1.2.13 (I 3)
Heilög Jalapps hnipin situr rót
Upphaf

Heilög Jalapps hnipin situr rót / emjar sáran Ipecacuanha ...

Niðurlag

... mér var sýnd, en ekki gefin gæs!

Athugasemd

Bls. 16.

2 erindi.

1.2.14 (I 3)
Fjörgyn að þér færi
Upphaf

Fjörgyn að þér færi / frægð og aura gnótt ...

Niðurlag

... leggi þér við nefi.

Athugasemd

Bls. 17.

1 erindi.

1.2.15 (I 3)
Selur spikgóður
Upphaf

Selur spikgóður / af sundi ómóður ...

Niðurlag

... í skegg þér tað.

Athugasemd

Bls. 17.

1 erindi.

1.2.16 (I 3)
Eldi Fúsi út blæs
Upphaf

Eldi Fúsi út blæs / Oddur kemur með brodd ...

Niðurlag

... Oddur stingur með brodd.

Athugasemd

Bls. 17.

1 erindi.

1.2.17 (I 3)
Stökur
Titill í handriti

Stökur

1.2.17.1 (I 3)
Hljóp að kaupum Halli
Upphaf

Hljóp að kaupum Halli skyrs frá hallardyrum / fallega dallinn fullann allann ...

Niðurlag

... fljótur sötrar grautar jötun.

Athugasemd

Bls. 18.

1 erindi.

1.2.17.2 (I 3)
Sá alvaldur sig þá skáldið svíkja í leik
Upphaf

Sá alvaldur sig þá skáldið svíkja í leik / bræðis galdri falldur fylldist ...

Niðurlag

... fljótur klóta ljótur brjótur.

Athugasemd

Bls. 18.

1 erindi.

1.2.17.3 (I 3)
Árni í klambri greitt nam gambrast gullinkamba
Upphaf

Árni í klambri greitt nam gambrast gullinkamba / að augum títt í arnarhaugm ...

Niðurlag

... anaði raninn sorpi vanur.

Athugasemd

Bls. 18.

1 erindi.

1.2.18 (I 3)
Bachus sá bölvaður rakki
Titill í handriti

Um Bachus

Upphaf

Bachus sá bölvaður rakki / borar í innyflin skorur ...

Niðurlag

... geðið í skónálum meður.

Athugasemd

Bls. 18.

1 erindi.

1.2.19 (I 3)
Menn þegar ganga leiðina langa
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Menn þegar ganga leiðina langa / frá landnorðurs slóðum ...

Niðurlag

... með kinnum skammrjóðum.

Athugasemd

Bls. 19.

1 erindi.

1.2.20 (I 3)
Ei sá drottinn
Titill í handriti

Eftir Sigríði systir skáldsins

Upphaf

Ei sá drottinn / þá of Ísland leit ...

Niðurlag

... eftir henni.

Athugasemd

Bls. 19-20.

4 erindi.

1.2.21 (I 3)
Upp yfir fjöllin
Titill í handriti

Weg der Liebe. Erster Theil

Upphaf

Upp yfir fjöllin / og yfir um unnir ...

Niðurlag

... og leitaði að þér.

Athugasemd

Bls. 20-23.

Kvæðið er í tveimur hlutum, 4 erindi hverjum hluta.

1.2.22 (I 3)
Örfast elsku blossar
Titill í handriti

Kossar

Upphaf

Örfast elsku blossar / æ þá mjúkir kossar ...

Niðurlag

... enn bogi amors brostinn er í sundur.

Athugasemd

Bls. 23.

2 erindi.

1.2.23 (I 3)
Stambuls yfir höllum hám
Titill í handriti

Um Tyrkjaveldi 1839

Upphaf

Stambus yfir höllum hám / himininn sé eg grána ...

Niðurlag

... eins og vígabrandar.

Athugasemd

Bls. 24-25.

6 erindi.

1.2.24 (I 3)
Guð sendi oss góðan kóng"
Upphaf

Guð sendi oss góðan kóng! / gunnfrægan Friðrik kóng ...

Niðurlag

... frjóvgi sín lönd.

Athugasemd

Bls. 25-26.

2 erindi.

1.2.25 (I 3)
Stari eg fram
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Stari eg fram / stari eg forgéfins ...

Niðurlag

... af degi á morgun!!!

Athugasemd

Bls. 26.

1 erindi.

1.2.26 (I 3)
Sker hefir skrapað í firði
Titill í handriti

Staka sem skáldið orti þá illa lá á honum og hann gekk með sjó fram.

Upphaf

Sker hefir skrapað í firði / og skrapir heims um aldur ...

Niðurlag

... af boðum mótlætis.

Athugasemd

Bls. 26-27.

1 erindi.

1.2.27 (I 3)
Maður, því horfirðu fram?
Titill í handriti

Viðvörun

Upphaf

Maður því horfirðu fram? / eg lít eftir veginum fremri ...

Niðurlag

... liggur í götunni steinn.

Athugasemd

Bls. 27.

1 erindi.

1.2.28 (I 3)
Stirður Bjarni
Titill í handriti

Staka um skáldið sjálft grafskrift

Upphaf

Stirður Bjarni / stirt nam kveða ...

Niðurlag

... og stirðlega lifa.

Athugasemd

Bls. 27.

1 erindi.

Strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.2.29 (I 3)
Þó varir flenni eg allar út
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Þó varir flenni eg allar út / og mig reyni að gretta ...

Niðurlag

... og kann sig ekki (að) rétta.

Athugasemd

Bls. 27.

1 erindi.

Strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.2.30 (I 3)
Bæði heitum flóka og feldi
Titill í handriti

Um Chr. á Blómsturvöllum. Hann gat ei átt barn með konu sinni

Upphaf

Bæði heitum flóka og feldi / forlög að þér launi ...

Niðurlag

... eða fyri þig sauni.

Athugasemd

Bls. 27.

1 erindi.

1.2.31 (I 3)
Drottins volaðra ef að art
Titill í handriti

Um drottins volæða

Upphaf

Drottins volaðra ef að art / einhvur girnist að prófa ...

Niðurlag

... og þessir heita þjófar.

Athugasemd

Bls. 28.

1 erindi.

1.2.32 (I 3)
Eg við bréf þitt Oddur minn
Titill í handriti

Ljóðabréf til O. Hjaltalíns. 9da martz 1833.

Upphaf

Eg við bréf þitt Oddur minn / áðan gjörðist hvumsa ...

Niðurlag

... sem lax á móti straumi.

Athugasemd

Bls. 28-30.

8 erindi.

1.2.33 (I 3)
Aldrei skal brúka að hausti hest
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Aldrei skal brúka að hausti hest / heylaus er betra að vera ...

Niðurlag

... sinn forða sérhver beri.

Athugasemd

Bls. 30.

1 erindi.

1.2.34 (I 3)
Skemmtileg mjög er þögn í ásýnd þinni
Titill í handriti

Úr Ossíans Darthula (kvæðabrot).

Upphaf

Skemmtileg mjög er þögn í sýnd þinni / þú himins fagri sonurinn ...

Niðurlag

... albláan(!) stjörnur veginn þinn.

Athugasemd

Bls. 30.

1 erindi.

1.2.35 (I 3)
Æ, ertu Cola ágæt dóttir fallin
Titill í handriti

Darthula. (Útlagt úr Ossían)

Upphaf

Æ, ertu Cola ágæt dóttir fallin / yfir blástraumum Selmu er þögn ...

Niðurlag

... Ei fær þú vakið dána mey!

Athugasemd

Bls. 31-32.

5 erindi.

1.2.36 (I 3)
Kominn ert' hinn fjærlendi!
Titill í handriti

Úr Ossían

Upphaf

Kominn ert' hinn fjærlendi! / til frægðar heimkynna ...

Niðurlag

... eru á kinnum

Athugasemd

Bls. 32.

2 erindi.

1.2.37 (I 3)
Heyrðu minn pensill, hönd í komdu á mér
Titill í handriti

Pensill minn

Upphaf

Heyrðu minn pensill, hönd í komdu á mér / því hefi eg þér ...

Niðurlag

... í samankveiktan kvöld- og morgun roða.

Athugasemd

Bls. 32-34.

7 erindi.

1.2.38 (I 3)
Þá líkami ei lengur þyngir
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Þá líkami ei lengur þyngir / líð eg yfir ský ...

Niðurlag

... um geislaloftin öll.

Athugasemd

Bls. 34.

1 erindi.

1.2.39 (I 3)
Kátlega held eg klingi
Titill í handriti

aliter:

Upphaf

Kátlega held eg klingi / þá kemst eg yfir ský ...

Niðurlag

... fimbulveturinn.

Athugasemd

Bls. 34-35.

1 erindi.

1.2.40 (I 3)
Hvassan mótvind að hreppa
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Hvassan mótvind að hreppa / hart er meðan það stendur á ...

Niðurlag

... hnaukið er sem gerir hvíldina glaða.

Athugasemd

Bls. 35.

1 erindi.

Strikað hefur verið yfir orðið Harðan og skrifað Hvassan í staðinn.

1.2.41 (I 3)
Mér í kolli mjaðarpollar mjög vel tolla
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Mér í kolli mjaðarpollar mjög vel tolla / þá kollan holla kemur við bolla ...

Niðurlag

... kámugan skolla bið eg drolla.

Athugasemd

Bls. 35.

1 erindi.

1.2.42 (I 3)
Getinn í pukri
Titill í handriti

Staka, grafsskrift

Upphaf

Getinn í pukri eins og allir / aleinn í pukri fæðast vann ...

Niðurlag

... í pukri liggur hér með ró.

Athugasemd

Bls. 35.

1 erindi.

1.2.43 (I 3)
Ei eg þori að kjamta né kvika
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Ei eg þori að kjamta né kvika / við kæti alla verð eg að hika ...

Niðurlag

... svo dagur hvor er langur sem vika.

Athugasemd

Bls. 36.

1 erindi.

1.2.44 (I 3)
Langur gangur séra Björn
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Langur gangur séra Björn / síðum leiðum móti ...

Niðurlag

... ælir leiri og sóti.

Athugasemd

Bls. 36.

1 erindi.

1.2.45 (I 3)
Núna galla grófan kalla
Titill í handriti

Vetrarkoman 1837 (kvæðisbrot)

Upphaf

Núna galla grófan kalla / gjöf þá má ...

Niðurlag

... viku vetri frá.

Athugasemd

Bls. 36.

1 erindi.

1.2.46 (I 3)
Guð blessi Kristján kóng
Titill í handriti

Íslendingabæn, fyri Kristjáni kóngi 8da. (Kvæðisbrot)

Upphaf

Guð blessi Kristján kóng / Guð blessi hinn vitra kóng ...

Niðurlag

... velti fram hjá.

Athugasemd

Bls. 36-37.

2 erindi.

1.2.47 (I 3)
Syrgir þú mín systir!
Titill í handriti

Til Rannveigar systur minnar (þá er hún hafði misst fyrri mann sinn)

Upphaf

Syrgir þú mín systir! / sálaðan maka ...

Niðurlag

... þú ert manns dóttir!

Athugasemd

Bls. 37-39.

Vantar aftan af; endar í 11. erindi.

1.2.48 (I 3)
Viður var mér áður
Titill í handriti

Öfjörð

Upphaf

Viður var mér áður / vaxinn fríður að síðu ...

Niðurlag

... skal ei vind hræðast svalan.

Athugasemd

Bls. 39.

2 erindi.

Nafnið Þórar hefur verið bætt við titil kvæðis.

1.2.49 (I 3)
Hælislaus á hóli
Titill í handriti

Yfir föður skáldsins

Upphaf

Hælislaus á hóli / hrísla stend eg sendnum ...

Niðurlag

... móti örlaga straumi.

Athugasemd

Bls. 39.

1 erindi.

1.2.50 (I 3)
Föðurlands hlíða beltin bláu
Titill í handriti

Eftir síra Gísla Brynjólfsson

Upphaf

Föðurlands hlíða beltin bláu / sem blikið demöntum móti sól ...

Lagboði

Nyd livets korte morgenröde

Niðurlag

... ætt minni tvö þér slóuð sár.

Athugasemd

Bls. 39.

2 erindi.

1.2.51 (I 3)
Heyri eg hljóm
Titill í handriti

Við fregn um lát adjuncts við Bessastaðaskóla Jóns Jónssonar ár 1817

Upphaf

Heyri eg hljóm / í húmi lágann ...

Niðurlag

... um grafar skína.

Athugasemd

Bls. 40-41.

11 erindi.

1.2.52 (I 3)
Þar kom einn andi
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Þar kom einn andi / að þjótandi ...

Niðurlag

... þá sleit sitt hapt.

Athugasemd

Bls. 42.

1 erindi.

1.2.53 (I 3)
Hafgúfa byr
Titill í handriti

Hafgúfan (eftir Ohlenschlager úr Fragoedien Corregio)

Upphaf

Hafgúfa byr / und holu fjalli ...

Niðurlag

... á botni skinin!

Athugasemd

Bls. 42-43.

5 erindi.

1.2.54 (I 3)
Þú sem þegar vorar
Titill í handriti

Vestanvindurinn

Upphaf

Þú sem þegar vorar / þínum hlýja anda ...

Niðurlag

... þinnar meyjar kossi.

Athugasemd

Bls. 44-45.

5 erindi.

1.2.55 (I 3)
Kóngs þrælar íslenskir aldregi voru
Titill í handriti

Brúðkaupsvísa til síra Tómasar Sæmundssonar

Upphaf

Kóngsþrælar íslenskir aldregi voru / enn síður skrílþrælar lyndi með tvenn ...

Niðurlag

... og blessi nú hjónanna sérhvorja stund!

Athugasemd

Bls. 45-46.

7 erindi.

1.2.56 (I 3)
Af feigðarheima fjöllum snæs
Upphaf

Af feigðarheima fjöllum snæs / í míns hjarta ...

Niðurlag

... áður dauðans ís er var.

Athugasemd

Bls. 47-48.

6 erindi.

1.2.57 (I 3)
Ó vors Kristi andlits bjarta
Titill í handriti

Vers

Upphaf

Ó vors Kristi andlits bjarta / ytri skugginn fagra sól! ...

Niðurlag

... endurrisan geisla þinna.

Athugasemd

Bls. 48.

1 erindi.

1.2.58 (I 3)
Justitskassinn nælir nóg
Upphaf

Justitskassinn nælir nóg / nú hans þyngist pyngja ...

Niðurlag

... af holdi Norðlendinga.

Athugasemd

Bls. 48.

1 erindi.

1.2.59 (I 3)
Fjórða boðorð öfugt er
Upphaf

Fjórða boðorð öfugt er / orðið á þessum tíðum ...

Niðurlag

... hreint eg segi lýðum.

Athugasemd

Bls. 48-49.

1 erindi.

1.2.60 (I 3)
Væri eg bara orðinn áll
Titill í handriti

Vísur til S E

Upphaf

Væri eg bara orðinn áll / og með kroppinn mjóa ...

Niðurlag

... kaldur í brunasandi.

Athugasemd

Bls. 49.

2 erindi.

1.2.61 (I 3)
Biðillinn hart á stað
Titill í handriti

Drykkjuvísa

Upphaf

Biðillinn hleypur hart á stað / hól og grund sem fugl yfir líður ...

Niðurlag

... :,: til er ekkert nema mín flaska :,:

Athugasemd

Bls. 49-50.

3 erindi.

1.2.62 (I 3)
Mjórómaður einn úr austri
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Mjórómaður einn úr austri / austanvinds á skjótu flaustri ...

Niðurlag

... argur er sá sem engu verst!

Athugasemd

Bls. 50.

1 erindi.

1.2.63 (I 3)
Heill sértu mikli
Titill í handriti

Til Jóns prests Þorlákssonar

Upphaf

Heill sértu mikli / Milton íslenskra ...

Niðurlag

... ef eg gull ætti.

Athugasemd

Bls. 51.

1 erindi.

1.2.64 (I 3)
Einn á báti útí hafi
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Einn á báti útí hafi / eg sit hér við norðurpól ...

Niðurlag

... og fleytir öllu heilu að landi.

Athugasemd

Bls. 51.

1 erindi.

1.2.65 (I 3)
Enn er mér í minni
Titill í handriti

Kvæðisbrot

Upphaf

Enn er mér í minni / minn þegar hinsta sinni ...

Niðurlag

... og byrgði fur sólu.

Athugasemd

Bls. 51-52.

1 erindi.

1.2.66 (I 3)
Enn er mér í minni
Titill í handriti

Sama brot öðruvísi

Upphaf

Enn er mér í minni / minn þá síðast fann eg ...

Niðurlag

... leita brott um brautir.

Athugasemd

Bls. 52.

2 erindi.

1.2.67 (I 3)
Eins og hún Psyche fögur flýgur
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Eins og hún Psyche fögur flýtur / fúnum mót sólu úr lirfu ham ...

Niðurlag

... sjálf er hún nýfædd himinmey!

Athugasemd

Bls. 52.

1 erindi.

1.2.68 (I 3)
Enn eru mér í minni
Upphaf

Enn eru mér í minni / merkur fríðar er lýðir ...

Niðurlag

... geði með sama að kveðja.

Athugasemd

Bls. 53-54.

5 erindi.

1.2.69 (I 3)
Ungum áður söngvar
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Ungum áður söngvar / Áslaugar fundu svásrar ...

Niðurlag

... Ragnar sem andi handan.

Athugasemd

Bls. 54-55.

1 erindi.

1.2.70 (I 3)
Hreinn er þinn rómur og snjallur
Titill í handriti

Latínan útlagt úr Tegnér

Upphaf

Hreinn er þinn rómur og snjallur sem stæltum samslái bröndum / hátt sem drottinsorð hermannalegt gellur þitt tal ...

Niðurlag

... hálfri Evrópu, á því Rómverjinn sver sig í kyn.

Athugasemd

Bls. 55.

1 erindi.

1.2.71 (I 3)
Grey þótti forðum Freyja
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Grey þótti forðum Freyja / hin fagurleita og teita ...

Niðurlag

... Bacchus verri en rakki.

Athugasemd

Bls. 55.

1 erindi.

1.2.72 (I 3)
Hallfreður eg enginn er
Titill í handriti

Þá sverðskeiðar skáldsins biluðu orti hann þetta.

Upphaf

Hallfreður eg enginn er / og ei mun heldur verða ...

Niðurlag

... umgjörð minna sverða.

Athugasemd

Bls. 55.

1 erindi.

1.2.73 (I 3)
Konungs þeim er kross á brjósti klár sér hreyki
Titill í handriti

Lukku ósk!

Upphaf

Konungs þeim er kross á brjósti klár sér hreyki / óska eg að enginn þjaki ...

Niðurlag

... brjóstkrossinn mun sæmd hans gylla.

Athugasemd

Bls. 56.

2 erindi.

1.2.74 (I 3)
Skálkaföður í skætingi
Upphaf

Skálkaföður í skætingi / skatnar munu kalla ...

Niðurlag

... algjört og auðskilið.

Athugasemd

Bls. 56.

2 erindi.

Strikað hefur verið yfir seinna erindið með penna.

1.2.75 (I 3)
Þreyji eg lengi
Upphaf

Þreyji eg lengi / að lofnar mey engi ...

Niðurlag

... mókti þrjá tuga!

Athugasemd

Bls. 56-57.

1 erindi.

1.2.76 (I 3)
Líttu til skáldins
Titill í handriti

Epigramma

Upphaf

Líttu til skáldsins / kærleik gullfagra móðir ...

Niðurlag

... sneri hún skáldinu að.

Athugasemd

Bls. 57.

1 erindi.

1.2.77 (I 3)
Um messnatímann muntu sjá
Titill í handriti

Beinakerlingarvísa

Upphaf

Um messnatímann muntu sjá / maður kemur af dalnum ...

Niðurlag

... einhver dregst þá drykkjunnar í valnum.

Athugasemd

Bls. 57.

1 erindi.

1.2.78 (I 3)
Hunda svefnláta heyrði eg óm
Titill í handriti

Hljóðið úr Hruna

Upphaf

Hunda svefnláta heyrði eg óm / hægt mér að eyrum bruna ...

Niðurlag

... ei nema hljóð úr Hruna.

Athugasemd

Bls. 57.

1 erindi.

1.2.79 (I 3)
Aleinn drekk eg, aldrei gef eg
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Aleinn drekk eg, aldrei gef eg / einn víndropa hjúum mín ...

Niðurlag

... svo þau verði ei drykkjusvín.

Athugasemd

Bls. 58.

2 erindi.

1.2.80 (I 3)
Sumarfrostið sætt á kinnum
Titill í handriti

Ari Sæmundsson spáði góðviðri og varð ei af

Upphaf

Sumarfrostið sætt á kinnum / silkifingrum snarar ...

Niðurlag

... mjúkt er veðrið Ara.

Athugasemd

Bls. 58.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.2.81 (I 3)
Best tel eg hnossa
Upphaf

Best tel eg hnossa / hjá blíðlyndum kossa ...

Niðurlag

... að verða fráganga.

Athugasemd

Bls. 58.

1 erindi.

1.2.82 (I 3)
Ranga dönsku að jarma Jóni
Upphaf

Ranga dönsku að jarma Jóni / eg held mesta gleði sé ...

Niðurlag

... fra mit skallaða hovet.

Athugasemd

Bls. 59.

2 erindi.

1.2.83 (I 3)
Eggert skaltu hjálpa
Upphaf

Eggert skaltu hjálpa / annars hinn gamli ...

Niðurlag

... Eggert skaltu hjálpa.

Athugasemd

Bls. 59.

1 erindi.

1.2.84 (I 3)
Hætta er fara að hitta
Upphaf

Hætta er fara að hitta / hríð í norðan stríðri ...

Niðurlag

... og land ver ógnabrandi.

Athugasemd

Bls. 60.

1 erindi.

1.2.85 (I 3)
Sannleikans vér sjáum vott
Titill í handriti

Veðurvísur Ara

Upphaf

Sannleikans vér sjáum vott / svo ei langt þarf fara ...

Niðurlag

... mjúkt er veðrið Ara.

Athugasemd

Bls. 60.

3 erindi.

1.2.86 (I 3)
Ávaxtarins Ámu skaut
Upphaf

Ávaxtarins Ámu skaut / ei skal sæmdum hagga ...

Niðurlag

... og nefni sveininn Kagga.

Athugasemd

Bls. 61.

1 erindi.

1.2.87 (I 3)
Hart er að líða
Upphaf

Hart er að líða / vont mjög víða ...

Niðurlag

... besta osta-amt.

Athugasemd

Bls. 61.

1 erindi.

1.2.88 (I 3)
Skarðs um heiði
Upphaf

Skarðs um heiði / á hörðu skeiði hlupu þær ...

Niðurlag

... öldin hátt að hlær.

Athugasemd

Bls. 61.

1 erindi.

1.2.89 (I 3)
Lasið barn liggur í grasi
Upphaf

Lasið barn liggur í grasi / lasburða kallarnir vasa ...

Niðurlag

... masið þá tunguna dansar.

Athugasemd

Bls. 62.

1 erindi.

1.2.90 (I 3)
Anchíses minn ungur
Titill í handriti

Um Anchíses

Upphaf

Anchíses minn ungur / óð um fylkingar ...

Niðurlag

... og sanna trú fær kennt.

Athugasemd

Bls. 62.

1 erindi.

1.2.91 (I 3)
Um Anchíses
Titill í handriti

Stökur um Anchíses

Athugasemd

Krotað hefur verið yfir stöku neðst á bls. 63, svo ekki er hægt að lesa hana.

1.2.91.1 (I 3)
Anchíses bar ungur
Upphaf

Anchíses bar ungur / ægishjálm og skjöld ...

Niðurlag

... mýtur og bagal tók.

Athugasemd

Bls. 63.

1 erindi.

1.2.91.2 (I 3)
Anchíses í elli
Titill í handriti

Sömuleiðis

Upphaf

Anchíses í elli / illt fékk sinn í pung ...

Niðurlag

... þeim er deyja skal?

Athugasemd

Bls. 63.

1 erindi, strikað hefur verið yfir erindið með penna.

1.2.91.3 (I 3)
Faðir vor fæðist að nýju í dag
Titill í handriti

Fyrri skál Anchíses

Upphaf

Faðir vor fæðist að nýju í dag / hvort hans spor spjarist af gæðadag ...

Niðurlag

... sem Hammóni patri.

Athugasemd

Bls. 64.

1 erindi.

1.3 (I 4)
Syrpa
Athugasemd

Lítið kver, bundið inn í pappír, fremst á kápu og aftan stendur: Sirpa.

Blaðsíðumerkt 1-48 (seinni tíma viðbót).

Gerðar hafa verið athugasemdir við kvæðin, með blýanti og fjólubláum trélit.

1.3.1 (I 4)
Hvert eru Hafnar
Titill í handriti

Kveðja mín til Árna prests Helgasonar, þá hann fór alfari frá Kaupmannahöfn til Íslands 1808.

Upphaf

Hvert eru Hafnar / hallir þér leiðar? ...

Niðurlag

... kveðja frá Bjarna.

Athugasemd

Bls. 3-4.

9 erindi.

Við erindi 2, 3, 4, og 5 hefur skrifari ritað: Þetta líkar mér ecki ok vil ek at þat fá sem óskrifað.

1.3.2 (I 4)
Á mildri morgunstund
Titill í handriti

Skóggangan 1808. Melody. Mozarts Menuetto í D.Juan

Upphaf

Á mildri morgunstund / af mjúkum vakinn blund ...

Lagboði

Mozarts Menuetto í D.Juan

Niðurlag

... sprundið óður spennti að mér að armi.

Athugasemd

Bls. 4-5.

10 erindi.

1.3.3 (I 4)
Aldrei man eg mig
Titill í handriti

Persii Satt. A.

Upphaf

Aldrei man eg mig / munn hafa vættan ...

Niðurlag

... um hinn hverflynda auð.

Athugasemd

Bls. 5-6.

5 erindi.

1.3.4 (I 4)
Þegar hárri höllu í
Titill í handriti

Sjáland og Ísland 1809

Upphaf

Þegar hárri höllu í / heyri eg söngva gjalla ...

Niðurlag

... segir hvað skal gera!

Athugasemd

Bls. 6-7.

11 erindi.

1.3.5 (I 4)
Við Helga skulum búa
Upphaf

Við Helga skulum búa / í húsi einu saman ...

Niðurlag

... ef okkur vissi svo kyssast.

Athugasemd

Bls. 7.

3 erindi.

1.3.6 (I 4)
Epigrammata nokkur útlögð af Martiali
1.3.6.1 (I 4)
Ekki veit eg það Jón
Titill í handriti

Epigrammata nokkur útlögð af Martiali

Upphaf

Ekki veit eg það Jón / hví þú skrifar til svo margra stúlkna ...

Niðurlag

... hitt veit eg, engin stúlka vill skrifa þér til.

Athugasemd

Bls. 7.

1 erindi.

1.3.6.2 (I 4)
Fyrrum ríkur þú varst
Upphaf

Fyrrum ríkur þú varst / en þá varstu hreinlífur ...

Niðurlag

... Bessi! þig hefur hún gjört af ... slók.

Athugasemd

Bls. 8.

1 erindi.

1.3.7 (I 4)
Meðan þú ert farsæll
Titill í handriti

Donec eris felix etc

Upphaf

Meðan þú ert farsæll / þú líka vera munt vinsæll ...

Niðurlag

... óðara hverfur hann braut.

Athugasemd

Bls. 8.

1 erindi.

1.3.8 (I 4)
Eru oss öllum
Titill í handriti

Íslenskt fatis agimur

Upphaf

Eru oss öllum / í árdaga ...

Niðurlag

... fjörvi rænta.

Athugasemd

Bls. 8.

1 erindi.

1.3.9 (I 4)
Inni og á brautum
Titill í handriti

Saknaðar stef við för herra Hallgríms Schevings til Íslands anno 1810, 7. júní.

Upphaf

Inni og á brautum / yndis eg leita ...

Niðurlag

... nær málvini mínum!

Athugasemd

Bls. 8-9.

10 erindi.

1.3.10 (I 4)
Ekki er hollt að haf ból
Titill í handriti

Selskapsvísa

Upphaf

Ekki er hollt að haf ból / hefðar upp á jökultinda ...

Niðurlag

... :/: uppá Guðnasteini :/:

Athugasemd

Bls. 10-11.

5 erindi.

1.3.11 (I 4)
Leit eg í lundunum
Titill í handriti

Langloka

Upphaf

Leit eg í lundunum / ljúfasta af sprundunum ...

Niðurlag

... á silkirein.

Athugasemd

Bls. 11.

1 erindi.

1.3.12 (I 4)
Engan á Ísa vengi
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Engan á Ísa vengi / ýta neinn skal líta ...

Niðurlag

... mesta allra og besta.

Athugasemd

Bls. 11.

1 erindi.

1.3.13 (I 4)
Ísalands
Titill í handriti

Grafminnungarbrot eftir Baldvin Einarsson

Upphaf

Ísalands / óhamingju ...

Niðurlag

... breiðum byggðum eyða.

Athugasemd

Bls. 11.

1 erindi.

1.3.14 (I 4)
Áður óðöl gengin
Titill í handriti

Um brygðir

Upphaf

Áður óðöl gengin / ættum sínum frá ...

Niðurlag

... ketti, sauði og ær.

Athugasemd

Bls. 12.

1 erindi.

1.3.15 (I 4)
Veit eg vænar sveitir
Titill í handriti

Sveitalýsing

Upphaf

Veit eg vænar sveitir / hvar virðar þegi stirðir ...

Niðurlag

... sofendur guð að lofa.

Athugasemd

Bls. 12.

1 erindi.

1.3.16 (I 4)
Háar þér móti hlæi
Upphaf

Háar þér móti hlæi / heiðar um norðurleiðir ...

Niðurlag

... og yfir þér glaður svífi.

Athugasemd

Bls. 12.

1 erindi.

1.3.17 (I 4)
Skrafar þú mín Sigrún
Titill í handriti

Kvæði til Sigrúnar

Upphaf

Skrafar þú mín Sigrún / að skrifir þú illa ...

Niðurlag

... hreifa vængstilkinn breiska.

Athugasemd

Bls. 12-13.

2 erindi.

1.3.18 (I 4)
Herrann er minn hirðir
Titill í handriti

Sálmur Davíðs

Upphaf

Herrann er minn hirðir / hvergi mun mig bresta ...

Niðurlag

... í höllu drottins hárri heimili eiga.

Athugasemd

Bls. 12-13.

5 erindi.

1.3.19 (I 4)
Upp! upp! lagsmenn góðir, á bak á bak
Titill í handriti

Riddaraljóð (eftir Schiller)

Upphaf

Upp! upp! lagsmenn góðir, á bak á bak / benregn og frelsið að kanna ...

Niðurlag

... ef viljið þér lífinu halda og ná.

Athugasemd

Bls. 13-14.

7 erindi.

1.3.20 (I 4)
Skalat halur hræðast dauða
Titill í handriti

Herhvöt

Upphaf

Skalat halur hræðast dauða / helgan fyrir föðurláð ...

Niðurlag

... þá mold er komin bein hans yfir.

Athugasemd

Bls. 14-15.

7 erindi.

1.3.21 (I 4)
Sortanum birta bregður frí
Titill í handriti

Herganga (eftir Bjarkarmálum)

Upphaf

Sortanum birta bregður frí / brýst í austri roði um ský ...

Niðurlag

... blóði föður- vernda -land.

Athugasemd

Bls. 15.

3 erindi.

1.3.22 (I 4)
Hver er sú undra mynd
Titill í handriti

Kvæðisbrot

Upphaf

Hver er sú undra mynd / hvít í norðri ...

Niðurlag

... riddari þinn, og djásn þitt vafst dýrðlega mér um hjálm.

Athugasemd

Bls. 16.

7 erindi.

1.3.23 (I 4)
Sveinar íslenskir sitjum hér
Titill í handriti

Reiðvísa

Upphaf

Sveinar íslenskir sitjum hér / samt áfram þjótum teitir vér ...

Niðurlag

... í barmi þér þá ævin dvín.

Athugasemd

Bls. 16-17.

3 erindi.

1.3.24 (I 4)
Ei tekur andi
Titill í handriti

Við lát frú Guðnýjar Helgasen (grafminning)

Upphaf

Ei tekur andi / ódáins á landi ...

Niðurlag

... á landi hins lifanda.

Athugasemd

Bls. 17-18.

6 erindi.

Guðný Högnadóttir, kona Árna stiftsprófasts Helgasonar.

1.3.25 (I 4)
Haraldur frægi Hilditönn
Titill í handriti

Til Finns Magnússonar

Upphaf

Haraldur frægi Hilditönn / sigri og fjörvi frá ...

Niðurlag

... lukkan og gleðin blíð.

Athugasemd

Bls. 18-19.

6 erindi.

1.3.26 (I 4)
Hér þó að jörðin hylji sveina
Titill í handriti

Grafminning yfir 2 sveinbörn

Upphaf

Hér þó að jörðin hylji sveina / holdið andanna og smáu bein ...

Niðurlag

... knésetti og tók til fósturs þær.

Athugasemd

Bls. 19.

2 erindi.

1.3.27 (I 4)
Fer eg úr landi Freyja þín!
Titill í handriti

Drykkjuvísa

Upphaf

Fer eg úr landi Freyja þín! / flaskan er betri mér ...

Niðurlag

... þýður Bachus í vinskapinn keyrir.

Athugasemd

Bls. 19.

1 erindi.

1.3.28 (I 4)
Einn kvað um veri valska
Titill í handriti

Kvæðisbrot

Upphaf

Einn kvað um veri valska / valfall annar Brávalla ...

Niðurlag

... er augunum berjast!

Athugasemd

Bls. 19.

2 erindi.

1.3.29 (I 4)
Eyjafjalls grætur ásinn þar
Titill í handriti

Um Fljótshlíð (1827?)

Upphaf

Eyjafjalls grætur ásinn þar / ísa- frá -toppi hám ...

Niðurlag

... vættur með hvopti grám.

Athugasemd

Bls. 19.

1 erindi.

1.3.30 (I 4)
Drynur und fjallsrótum, dimm eru ský
Titill í handriti

Þórarinn Öefjörð

Upphaf

Drynur und fjallsrótum, dimm eru ský / döpur er sunna, en náfölum í ...

Niðurlag

... æ! hví dó hann Öefjörð svo ungur?

Athugasemd

Bls. 20-23.

12 erindi.

1.3.31 (I 4)
Þar sem fjall réð falla
Titill í handriti

Sigríður Thórarensen, (systir skáldsins)

Upphaf

Þar sem fjall réð falla / og funi jörðu alla ...

Niðurlag

... enn vænan þenna svanna.

Athugasemd

Bls. 23-24.

6 erindi, krotað yfir erindi 7.

1.3.32 (I 4)
Í Freyju katta klær
Titill í handriti

Vísur til Finns Magnússonar

Upphaf

Í Freyju katta klær / kominn þá heyrði eg Finn ...

Niðurlag

... skálmir hristu.

Athugasemd

Bls. 24-26.

8 erindi.

1.3.33 (I 4)
Frísandi dragi þig
Titill í handriti

Til hins sama

Upphaf

Frísandi dragi þig / Freyju kettir ...

Niðurlag

... hjá unnustu þinni.

Athugasemd

Bls. 26.

1 erindi.

1.3.34 (I 4)
Nú er flag
Titill í handriti

Fljótshlíð (1821)

Upphaf

Nú er flag / Fljótshlíð orðin ítur væn ...

Niðurlag

... blá við hrjóstur.

Athugasemd

Bls. 26-27.

2 erindi.

1.3.35 (I 4)
Á vori vænust meyja
Titill í handriti

Fljótshlíð (1828)

Upphaf

Á vori vænust meyja / vafin öll í skart ...

Niðurlag

... lífs og dauð ágæt.

Athugasemd

Bls. 27.

1 erindi.

1.3.36 (I 4)
Ungur þótti eg með söng
Titill í handriti

Kallaraun

Upphaf

Ungur þótti eg með söng / yndi vekja í sveina glaumi ...

Niðurlag

... áður en lýðir söng þinn náhljóð kalla.

Athugasemd

Bls. 27.

3 erindi.

1.3.37 (I 4)
Sé eg að sól er
Titill í handriti

Nóttin

Upphaf

Sé eg að sól er / sígin í æginn ...

Niðurlag

... þaðan bera nafn norðurljósin.

Athugasemd

Bls. 27-28.

4 erindi.

1.3.38 (I 4)
Klíngir mér fyrir eyrum ómur
Titill í handriti

Suða fyri eyrum

Upphaf

Klingir mér fyrir eyrum ómur / eilífðar líkabangar róms ...

Niðurlag

... hann færist kannski aftur nær.

Athugasemd

Bls. 28.

1 erindi.

1.3.39 (I 4)
Gott er til grafar
Titill í handriti

Konuleysi

Upphaf

Gott er til grafar / ganga ein saman ...

Niðurlag

... degi kvöldlausum.

Athugasemd

Bls. 28.

3 erindi.

1.3.40 (I 4)
Þú angraðir mig áðan
Titill í handriti

Sigrúnarljóð

Upphaf

Þú angraðir mig áðan / með orðum þínum Sigrún! ...

Niðurlag

... svo fylgja þér megi eg.

Athugasemd

Bls. 29-30.

7 erindi.

1.3.41 (I 4)
Glöð skulum bæði við brott síðan halda
Upphaf

Glöð skulum bæði við brott síðan halda / brennandi í faðmlögum loftvegu kalda ...

Niðurlag

... og snjóskýja bólstrunum blunda svo á!

Athugasemd

Bls. 30.

1 erindi.

1.3.42 (I 4)
Góða það líkast unan er
Titill í handriti

Eftir Sappho

Upphaf

Goða það líkast unan er / andspænis sitja á móti þér ...

Niðurlag

... eg brenn fyrr en mig varir.

Athugasemd

Bls. 30.

2 erindi.

1.3.43 (I 4)
Drekkur jörð
Titill í handriti

Anakreon 19da kvæði (útl.)

Upphaf

Drekkur jörð / drekkur eik hana ...

Niðurlag

... varna drykkjar?

Athugasemd

Bls. 30.

1 erindi.

1.3.44 (I 4)
Gamall mjöður gleður þjóð
Titill í handriti

Drykkjuvísa Lag: Jeg vil döe i Kroen naa o.s.fr.

Upphaf

Gamall mjöður gleður þjóð / ginnir hann vatn af tönnum ...

Lagboði

Jeg vil döe i Kroen naa o.s.fr.

Niðurlag

... svanna vörum betri.

Athugasemd

Bls. 30-31.

3 erindi.

1.3.45 (I 4)
Bachus blíðlundaður
Titill í handriti

Sömuleiðis 2ur

Upphaf

Bachus blíðlundaður / að bræðrum gjörir tíu ...

Niðurlag

... vínið, reiðin dvínar.

Athugasemd

Bls. 31.

1 erindi.

1.3.46 (I 4)
Ýtar hinir æðstu
Titill í handriti

Kvæði Davíðs eftir Saul og Jónathan

Upphaf

Ýtar hinir æðstu / Ísraels barna ...

Niðurlag

... hnignir til moldar?

Athugasemd

Bls. 31-32.

9 erindi.

1.3.47 (I 4)
Í Babýlon við vötnin ströng
Upphaf

Í Babýlon við vötnin ströng / var eg í sálma gargi ...

Niðurlag

... svo til ægis ber eg

Athugasemd

Bls. 32.

1 erindi.

1.3.48 (I 4)
Stímabrak er í straumi
Titill í handriti

Um mótstöðu manna

Upphaf

Stímabrak er í straumi / stend eg þar undir hendur ...

Niðurlag

... og kemst án grands að landi

Athugasemd

Bls. 32.

1 erindi.

1.3.49 (I 4)
Upplýsing hálfgjör utan við manninn
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Upplýsing hálfgjör utan við manninn / ítroðin gikki sem stælir þá frekt ...

Niðurlag

... okkar er helvíti, sagt paradís

Athugasemd

Bls. 33.

1 erindi.

1.3.50 (I 4)
Víst hefur Birni, veit eg, drott
Titill í handriti

Að baki Kára! (ort 3. júní 1812, úr bréfi biskups Vídalíns og Péturssonar).

Upphaf

Víst hefur Birni, veit eg, drott / valið löstun sára ...

Niðurlag

... að baki guðs og Kára!

Athugasemd

Bls. 33.

10 erindi.

1.3.51 (I 4)
Aldrei rísa upp andaðir
Titill í handriti

Trúarvillingurinn

Upphaf

Aldrei rísa upp andaðir / innti Kobbi á Hamri með glamri ...

Niðurlag

... vonar það hann verði síður barinn.

Athugasemd

Bls. 34.

4 erindi.

1.3.52 (I 4)
Mörður ýta allra
Titill í handriti

Jarðneska þrenningin

Upphaf

Mörður ýta allra / öfund kvalinn mest ...

Niðurlag

... en persónur þrjár.

Athugasemd

Bls. 34-35.

4 erindi.

1.3.53 (I 4)
Heyri eg vera
Titill í handriti

Sæmundur Hólm

Upphaf

Heyri eg vera / hniginn að foldu ...

Niðurlag

... þriðju þar á eftir.

Athugasemd

Bls. 36-38.

22 erindi.

1.3.54 (I 4)
Óttist ekki elli
Titill í handriti

Rannveig Síverzen

Upphaf

Óttist ekki elli / þér Íslands meyjar ...

Niðurlag

... úr hálfslokknum augum.

Athugasemd

Bls. 39.

6 erindi.

1.3.55 (I 4)
Móðir dags er myrkva nóttin
Titill í handriti

Jónas Stephensen

Upphaf

Móðir dags er myrkva nóttin / myrkurs birtan sjálf er dóttir ...

Niðurlag

... indæll og skemmri að takmarki leið.

Athugasemd

Bls. 40-41.

10 erindi.

1.3.56 (I 4)
Hlíðar bláu bólstrarnir
Titill í handriti

Staka sem skáldið orti þá hann reið af Rángarvöllum seinast 1838

Upphaf

Hlíðar bláu bólstrarnir / beint í loft sig hringa ...

Niðurlag

... himin Rangeyinga.

Athugasemd

Bls. 41.

1 erindi.

1.3.57 (I 4)
Lof sé þér guð fyrir liðna ævi!
Titill í handriti

Bæn þá skáldið hafði útendað 50ta árið

Upphaf

Lof sé þér guð fyrir liðna ævi! / léða mótlætið einsog gæfu ...

Niðurlag

... og loks í dýrð hjá sjálfum þér.

Athugasemd

Bls. 42.

7 erindi.

1.3.58 (I 4)
Þú sem fæðir fugla smá
Titill í handriti

Í mars 1832

Upphaf

Þú sem fæðir fugla smá / og frelsar alla þína ...

Niðurlag

... mun eg henni treysta.

Athugasemd

Bls. 42-43.

3 erindi.

1.3.59 (I 4)
Elskan mín! þú ekkert sinn
Titill í handriti

Til konu minnar, 1841.

Upphaf

Elskan mín! þú ekkert sinn / af því þarft að kvíða ...

Niðurlag

... sá er stormi ríður.

Athugasemd

Bls. 42-43.

5 erindi.

1.3.60 (I 4)
Hornalausan hef eg
Titill í handriti

Um Kaprasíus, vinnumann skáldsins

Upphaf

Hornalausan hef eg / hafurinn á bænum ...

Niðurlag

... þó ösli hann um saurlífsins bleytur.

Athugasemd

Bls. 44.

1 erindi.

1.3.61 (I 4)
Um Kláus
1.3.61.1 (I 4)
Kláus minn varð kópabani
Titill í handriti

Um Kláus. Hann veiddi kóp í hrognkelsanet

Upphaf

Kláus minn varð kópabani / kallsins það er ekki vani ...

Niðurlag

... forðaðist ekki föður sinn.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi.

1.3.61.2 (I 4)
Kláus sængur sviðið á setti skut
Titill í handriti

Kláus varð fullur og ældi um nóttina

Upphaf

Kláus sængur sviðið á setti skut / seggurinn fékk af seiðum smá sjö í hlut ...

Niðurlag

... svo fór um sjóferð þá.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi.

1.3.61.3 (I 4)
Kláus minn er kolaður
Upphaf

Kláus minn er kolaður / af kollsalla skolaður ...

Niðurlag

... og hræðilega volaður í anda.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi.

1.3.61.4 (I 4)
Kláus eitt sinn ketbein gleypti
Upphaf

Kláus eitt sinn ketbein gleypti / í kvalapulu það honum steypti ...

Niðurlag

... garna þar við bættist bú.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi.

1.3.61.5 (I 4)
Kláus fór í kolluleitir
Upphaf

Kláus fór í kolluleitir / keifaði út um tíu sveitir ...

Niðurlag

... Þennan fræga fiskimann.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi.

1.3.61.6 (I 4)
Kláus minn kallinn
Upphaf

Kláus minn kallinn / Kambs í leiru rær hann ...

Niðurlag

... lið hans oft ljær hann.

Athugasemd

Bls. 45.

1 erindi.

1.3.61.7 (I 4)
Minn er Kláus manna bestur
Upphaf

Minn er Kláus manna bestur / mætti hann gjarnan vera prestur ...

Niðurlag

... að görnin hans er ei utan ein.

Athugasemd

Bls. 46.

1 erindi.

1.3.62 (I 4)
Um suðurheima dregur dreyr
Upphaf

Um suðurheima dregur dreyr / í dauðadrungnum flókum ...

Niðurlag

... þegar hann Spáni aftur nær.

Athugasemd

Bls. 47.

4 erindi.

1.3.63 (I 4)
Registur
Athugasemd

Bls. 48.

Listi yfir kvæði og hvar þau hafa verið prentuð.

1.4 (II 1)
Miklum dasaður
Titill í handriti

Ovid amorum Lib. I,V (Östur erat etc)

Upphaf

Miklum dasaður / miðdags hita ...

Niðurlag

... öll miðdegi.

Athugasemd

Samanbrotin seðill. Aftast er listi yfir bækur.

1.5 (II 2)
Blað úr undirbúningi
Athugasemd

Blað með kvæðum og er úr undirbúningi við útgáfuna 1847, sbr. JS 310 8vo.

Strikað hefur verið yfir öll kvæðin með pennastrikum.

Efnisorð
1.5.1 (II 2)
Hreinn er þinn rómur og snjallur
Titill í handriti

Latínan útlagt úr Tegnér

Upphaf

Hreinn er þinn rómur og snjallur sem stæltum samslái bröndum / hátt sem drottins orð hermannalegt gellur þitt tal ...

Niðurlag

... hálfri Evrópu, á því Rómverjinn sver sig í kyn.

Athugasemd

1 erindi.

1.5.2 (II 2)
Hunda svefnláta heyrði eg óm
Titill í handriti

Hljóðið úr Hruna

Upphaf

Hunda svefnláta heyrði eg óm / hægt mér að eyrum bruna ...

Niðurlag

... ei nema hljóð úr Hruna.

Athugasemd

1 erindi.

1.5.3 (II 2)
Fjórða boðorð öfugt er
Upphaf

Fjórða boðorð öfugt er / orðið á þessum tíðum ...

Niðurlag

... hreint eg segi lýðum.

Athugasemd

1 erindi.

1.5.4 (II 2)
Menn þegar ganga um leiðina langa
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Menn þegar ganga um leiðina langa / frá landnorðurs slóðum ...

Niðurlag

... með kinnum skammróðum.

Athugasemd

1 erindi.

1.5.5 (II 2)
Ei eg þori að kjamta né kvika
Titill í handriti

Staka

Upphaf

Ei eg þori að kjamta né kvika / við kæti alla verð eg að hika ...

Niðurlag

... svo dagur hverr er langur sem vika.

Athugasemd

1 erindi.

1.5.6 (II 2)
Hallfreður eg engi er
Titill í handriti

Þá sverðskeiðar skjáldsins biluðu orti hann þetta:

Upphaf

Hallfreður eg engi er / og ei mun heldur verða ...

Niðurlag

... umgjörð minna sverða.

Athugasemd

1 erindi.

1.6 (II 5)
Hefirðu vestan vindur
Titill í handriti

Unnustukoss

Upphaf

Hefirðu vestan vindur / viðurtal okkar munað? ...

Niðurlag

... þinnar meyjar kossi.

Athugasemd

4 erindi.

Ort í Kaupmannahöfn.

Samanbrotið blað.

1.7 (II 6)
Heyri eg hljóm
Titill í handriti

Saknaðar

Upphaf

Heyri eg hljóm / í húmi lágan ...

Niðurlag

... um grafar skína.

Athugasemd

11 erindi.

Lítið kver, 4 tvinn. Á titilsíðu stendur: Saknaðar, með blýanti hefur verið skrifað: Sjá kvæði Bjarna, 1. útg. bls. 77. BThMelsteð.

1.8 (II 8)
Kvæði og bréf
Athugasemd

Samanbrotið blað, á 1 rektósíðu eru nokkur kvæði í þremur dálkum, strikað yfir sumar línur.

Í miðju opnu, er bréf á dönsku er fjallar m.a. um Sjáland, Sæland og Sælund.

Á aftustu versósíðu eru nokkur kvæði í þremur dálkum, strikað yfir sumar línur.

1.9 (II 9)
Minningaræða um Vigfús Þórarinsson
Titill í handriti

Hér undir hvílir lík

Upphaf

Hér undir hvílir lík Vigfúsar Þórarinssonar ...

Niðurlag

... því hann var sjálfur réttlátur dómari.

1.10 (II 10)
Bragningur í brynju
Titill í handriti

Íslands riddari

Upphaf

Bragningur í brynju / bláfjallaðri ...

Niðurlag

... ættar sinnar.

Athugasemd

11 erindi.

Kvæðið skrifað í tvo dálka. Skrifari hefur leiðrétt textann.

1.11 (II 11)
Hver er sú undra mynd
Upphaf

Hver er sú undra mynd / hvít í norðri ...

Niðurlag

... og djásn þitt vafst dýrðlega mér um hjálm!

Athugasemd

7 erindi, síðasta erindið er skrifað á bakhlið blaðsins.

2 dálkar. Strikað yfir orð/línur og svo breytt.

1.12 (II 12)
Hvað er það hið lága
Upphaf

Hvað er það hið lága sem grænkar við grind / en gróður þó minni í mjúkhlýjum vind ...

Niðurlag

... hann þoldi aldrei heyra neinn gráta.

Athugasemd

4 erindi.

2 dálkar. Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

Versósíða, brot úr sendibréfi.

1.13 (II 13)
Kvæði og bréf
Upphaf

Heyri eg hljóm / í húmi lágan ...

Niðurlag

... grafar skína.

Athugasemd

11 erindi.

Kvæðið er skrifað á fremri hlið blaðsins, í tvo dálka. Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Á bakhlið er hluti úr bréfi, viðtakandi ókunnur. Dagsett: 29. janúar 1820.

1.14 (II 14)
Erat harmur að hugsa
Titill í handriti

Dauðinn

Upphaf

Erat harmur að hugsa / hýði sleppa jarðar ...

Niðurlag

... að sýkist ei þú oftar.

Athugasemd

4 erindi.

Kvæðið er skrifað í tvo dálka, skrifari hefur leiðrétt textann.

Prófílteikningar og innsigli eru einnig á blaðinu. Bakhlið auð.

1.15 (II 15)
Kvæði og bréfaumslag
Athugasemd

Kvæðið er skrifað á bréfaumslag, bakhliðin er hluti af bréfi. Innsigli.

1.15.1 (II 15)
Ei sá drottinn
Upphaf

Ei sá drottinn / þá af Ísland leit ...

Niðurlag

... eftir henni.

Athugasemd

4 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

1.15.2 (II 15)
Bréfumslag
Titill í handriti

Ástkæri bróðir!

Athugasemd

Bréf skrifað á Hlíðarenda 17. janúar (ártal sést ekki).

Efnisorð
1.16 (II 16)
Tindafjöll skjálfa en titrar jörð
Upphaf

Tindafjöll skjála en titrar jörð / tindrar um fagrahvels boga ...

Niðurlag

... Friðrik sjötti lifi, konungur vor.

Athugasemd

4 erindi.

Blaðið hefur verið brotið í þrennt og kvæðið skrifað í einn dálk og á bakhlið. Skrifari hefur leiðrétt textann.

Skrifað að Nesi.

1.17 (II 17)
Á mjúkum meyjarbúki
Upphaf

Á mjúkum meyjarbúki / að megi eg lifa og deyja ...

Niðurlag

... að vífum hjá eg þrifist.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Kvæðið er skrifað utanum rautt innsigli. Bakhliðin er hluti af embættisbréfi á dönsku.

1.18 (II 18)
Skrafar þú, mín Sigrún
Upphaf

Skrafar þú, mín Sigrún / að skrifir þú illa...

Niðurlag

... hreifa vængstilkinn breiska.

Athugasemd

2 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Bakhliðin auð.

1.19 (II 19)
Vinsældir, fegurðin, frændafla her
Upphaf

Vinsældir, fegurðin, frændafla her / frægðin og veldið af auði ...

Niðurlag

... þá heyra menn mæringa getið.

Athugasemd

1 erindi.

Pennaprufur á bakhlið.

1.20 (II 20)
Um suðurheima dregur dreyr
Upphaf

Um suðurheima dregur dreyr / í dauðaþrungnum flókum ...

Niðurlag

... þegar hann Spáni aftur nær.

Athugasemd

4 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Bakhlið er hluti af embættisbréfi á dönsku, fyrir utan kvæðið eru pennaprufur og prófílteikning.

1.21 (II 21)
Eldgamla Ísafold
Upphaf

Eldgamla Ísafold / ástkæra fósturmold ...

Niðurlag

... öll heimsins tíð!

Athugasemd

4 erindi.

Samanbrotið blað.

2 (Askja 2)
Kvæði Bjarna Thorarensen
Athugasemd

Askja 2:

  • II: 22-46
  • III: 1-11

2.1 (II 22)
Herrann er minn hirðir
Titill í handriti

23. sálmur Davíðs

Upphaf

Herrann er minn hirðir / hvergi mun mig bresta ...

Niðurlag

... heimili eiga.

Athugasemd

4 erindi.

Á versósíðu er teikning af barnsandliti og 4 prófílmyndum.

Efnisorð
2.2 (II 23)
Þar kom einn andi
Upphaf

Þar kom einn andi / að þjótandi ...

Niðurlag

... þá sleit sitt hapt.

Athugasemd

Eitt erindi.

(Brestur í Reykjavíkurkirkju.).

Á versósíðu er pöntun til kaupmannsins L. Knüdsen dagsett 6. júlí 1825, undirskrift: B.Thorarensen og einnig prófílteikning.

2.3 (II 24)
Áður en afi Skjaldar
Titill í handriti

Tilskipan 11. martii 1633.

Upphaf

Áður en afi Skjaldar / og Óðins faðir lifðu ...

Niðurlag

... hin oss linar til bana.

Athugasemd

5 erindi.

Skrifari hefur leiðrétt textann, undirskrifað: BTh

2.4 (II 25)
Tvö kvæði
2.4.1 (II 25)
Enn eru mér í minni
Upphaf

Enn eru mér í minni / merkur fríðar, er lýðir ...

Niðurlag

... geði með sama að kveðja.

Athugasemd

5 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.4.2 (II 25)
Biðillinn hleypir hart á stað
Upphaf

Biðillinn hleypir hart á stað / hól og grund sem fugl yfir líður ...

Niðurlag

... Til er ekkert, nema mín flaska.

Athugasemd

3 erindi.

Skrifari hefur leiðrétt textann, undirskrifað: BTh

2.5 (II 26)
Áður óðöl gengin
Upphaf

Áður óðöl engin / ættum sínum frá ...

Niðurlag

... ketti, sauði og ær.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Efnisorð
2.6 (II 27)
Tvö kvæði
2.6.1 (II 27)
Hafgúfa býr
Upphaf

Hafgúfa býr / und holu fjalli ...

Niðurlag

... á botni skinin.

Athugasemd

5 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.6.2 (II 27)
Línleik leit og sjónar glæðum
Upphaf

Línleik leit og sjónar glæðum ( logn var mjöllu stráð ...

Niðurlag

... flytja seglin gljáð.

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða. Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.Ill-læsilegt, blek hefur dofnað.

2.7 (II 28)
Enn er mér í minni
Upphaf

Enn er mér í minni / minn þegar hinsta sinni ...

Niðurlag

... á botni skinin.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Prófílteikning.

Á versósíðu er endir á bréfi, þar sem krotað hefur verið yfir þrjár og hálfa línu, undirskrift: B Benediktssen.

2.8 (II 29)
Hver ríður svo geyst
Titill í handriti

Veturinn

Upphaf

Hver ríður svo geyst / á gullinbrúvu ...

Niðurlag

... á höfði öldunga.

Athugasemd

9 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Undirskrift: BTh.

2.9 (II 30)
Tvær lausavísur
Athugasemd

Versósíða: partur af bréfi.

Efnisorð
2.9.1 (II 30)
Bjórinn ...
Upphaf

Bjórinn blíðast ...

Niðurlag

... til að sannast.

Athugasemd

1 erindi.

Blek máð, ill-læsilegt.

Efnisorð
2.9.2 (II 30)
Grám þegar létta grímum
Upphaf

Grám þegar létta grímum / gyllast tindar fjalla ...

Niðurlag

... eigi megn.

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
2.10 (II 31)
Leit eg í lundinum
Upphaf

Leit eg í lundinum / ljúfasta í sprundunum ...

Niðurlag

... á silkirein.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt. Leifar af rauðu innsigli.

2.11 (II 32)
Harðan mótvind að hreppa
Upphaf

Harðan mótvind að hreppa / hart er, meðan það stendur á ...

Niðurlag

... hnaukið er, sem hvíldina gjörir glaða.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.12 (II 33)
Heill sértu mikli Milton íslenskra
Upphaf

Heill sértu mikili Milton íslenskra / fyrr ek aldrei fátækt reiddist ...

Niðurlag

... ef ek gull ætti.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað á umslag til: Til Herr Assessor Biarna Thorarensen af Reikiavik. Rautt innsigli.

2.13 (II 34)
Þú nafnkunna landið
Titill í handriti

Ísland

Upphaf

Þú nafnkunna landið / sem lífið oss veittir ...

Niðurlag

... föðurland, áttu og hníga í sjá.

Athugasemd

6 erindi.

Óheilt, blað rifið (viðgerð), vantar hluta erinda 3 og 4.

2.14 (II 35)
Fjögur kvæði
Athugasemd

Teiknuð andlitsmynd (höfuð og herðar) á versósíðu.

2.14.1 (II 35)
Upp yfir fjöllin
Titill í handriti

Weg der Liebe. English. Erster Theil

Upphaf

Upp yfir fjöllin / og yfir um unnir ...

Niðurlag

... og finnur sér leið.

Athugasemd

4 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.14.2 (II 35)
Mun guma hönd brjóta
Titill í handriti

Sweiten Theil

Upphaf

Mun guma hönd brjóta / eða geta leyst brátt ...

Niðurlag

... og leitaði að þér.

Athugasemd

3 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.14.3 (II 35)
Hljóp að kaupum Halli skyrs
Upphaf

Hljóp að kaupum Halli skyrs að hallardyrum ...

Niðurlag

... anaði raninn sorpi vanur.

Athugasemd

Versósíða: 3 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt. Strikað er yfir þriðja erindið.

2.14.4 (II 35)
Örvast elsku blossar
Upphaf

Örvast elsku blossar / æ þá mjúkir kossar ...

Niðurlag

... og bogi Amors brostinn í sundur.

Athugasemd

Versósíða: 2 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.15 (II 36)
Miklum dasaður
Upphaf

Miklum dasaður / miðdagshita ...

Niðurlag

... öll miðdegi.

Athugasemd

11 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Blað er snjáð og rifið en gert hefur verið við það.

Á versósíðu eru önnur kvæði, en mikið um yfirstrikanir, letur lítið og blek hefur dofnað.

2.16 (II 37)
Þar hólinn reisa sig eg sér
Upphaf

Þar hólinn reisa sig eg sér ...

Niðurlag

... sálgrafinn.

Athugasemd

8 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Letur smátt og ill-læsanlegt. Blað skorið og skerðir texta.

2.17 (II 38)
Kvæði
Upphaf

[...] er um ský ...

Niðurlag

... því eg hafi [...] og lifað.

Athugasemd

2 erindi.

(Der Eichwald brauset eftir Schiller).

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Óheilt, vantar hluta af fyrsta erindi, (blað rifið, en gert hefur verið við það).

2.18 (II 39)
Tvö kvæði
2.18.1 (II 39)
Þreyji eg lengi
Upphaf

Þreyji eg lengi / að Lofnar mey engi ...

Niðurlag

... mókti þrjá tuga.

Athugasemd

1 erindi.

Rektósíða.

2.18.2 (II 39)
Schiaa no lell!
Upphaf

Schiaa no lell! / wetto no lell! ...

Niðurlag

... kvar veit på kvædded.

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða.

2.19 (II 40)
Roða þá sólar ríða
Upphaf

Roða þá sólar ríða / rósfögru sé eg ljósi ...

Niðurlag

... fögrum blossa kyssir.

Athugasemd

3 erindi.

2.20 (II 41)
Áður frá mærum meiði
Titill í handriti

Benedikt Gröndal

Upphaf

Áður frá mærum meiði / mjúksterkir hljómuðu söngvar ...

Niðurlag

... Benedikt Gröndal.

Athugasemd

4 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.21 (II 42)
Enn er mér í minni
Upphaf

Enn er mér í minni / minn þá síðast fann eg ...

Niðurlag

... leita svo brott um brautir.

Athugasemd

2 erindi.

Skrifað á bréf, stílað á Herra B. Thorarinsen, landsyfirréttar assessori á Gufunesi.

Prófílteikning og innsigli.

2.22 (II 43)
Tindafjöll skjálfa, en titrar jörð
Titill í handriti

Qvædi, á fæðingardegi Fridriks kóngs 6ta.

Upphaf

Tindafjöll skjálfa, en titrar jörð, / tindrar um fagrahvels boga ...

Lagboði

Lutzows Jagd

Niðurlag

... Friðrik sjótti lifi, konungur vor!

Athugasemd

5 erindi.

Undirskrift BTh

2.23 (II 44)
Sortanum birta bregður um frí
Titill í handriti

Marsch eptir Bjarkamálum.

Upphaf

Sortanum birta bregður frí, / brýst í austri roði um ský ...

Niðurlag

... blóði föður vernda land.

Athugasemd

3 erindi.

Óheilt, blað rifið (viðgerð) vantar hluta erinda 2 og 3.

Kansellískrift í fyrirsögn og fyrstu línu erinda.

2.24 (II 45)
Ertu nú sofnuð, mín systir!
Upphaf

Ertu nú sofnuð, mín systir! / þeim svefninum langa ...

Niðurlag

... þú vaknar í ljósi.

Athugasemd

3 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.25 (II 46)
Ekki er hollt að hafa ból
Upphaf

Ekki er hollt að hafa ból / hefðar upp á jökultindi ...

Niðurlag

... hefðar freðinn uppá Guðnasteini.

Athugasemd

5 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

2.26 (III 1)
Nú er mæringur moldu falinn
Titill í handriti

Til Einarssons

Upphaf

Nú er mæringur moldu falinn / móðurjörð föl sem visið lauf ...

Niðurlag

... að elska föðurláð sem hann.

Athugasemd

9 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Kvæðið er skrifað á bréf frá J. Halldórsson, stílað á: Hávelborinn Herra Amtmann B. Thorarensen á Fredriksgave.

Svart innsigli.

2.27 (III 2)
Brot úr þremur kvæðum
Athugasemd

Óheil þrjú kvæði.

Pappír er þunnur, snjáður og blettóttur. Blek hefur dofnað og skrifari hefur leiðrétt textann, svo það er ill-læsanlegt. Hægt er að greina Líttu til skáldsins í náð ... sneri hún skáldinu að ... og Fallega berðu þig til Skevings ...

Tvær teikningar af konum.

2.28 (III 3)
Enginn ámælir
Titill í handriti

Oddur Hjaltalín

Upphaf

Enginn ámælir / þeim undir hömrum ...

Niðurlag

... og stiklar fossa.

Athugasemd

9 erindi.

Skrifari hefur leiðrétt textann.

Undirskrifað BTh.

2.29 (III 4-6)
Þrjú kvæði
2.29.1 (III 4)
Ari kom á heljar hlað
Upphaf

Ari kom á heljar hlað / hilmir myrkra frétti það ...

Niðurlag

... en sannast mun að síst hann prýði selskapinn.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

Fyrir neðan stendur: B Thorarensen og þar fyrir neðan Vigfús prestur prúði priddur heiðurs.

2.29.2 (III 5)
Ögmundur líka á Ísastorð
Upphaf

Ögmundur líka á Ísastorð / engan Drottinn skapti ...

Niðurlag

... þótt allan daginn kjapti.

Athugasemd

1 erindi.

Í athugasemdum um kvæðið: Ögmundur var fjósakall hjá Bjarna Amtm. Thorarensen og hafði fyrir orðtak hafi engin orð en var þó löngum margtalaður. (Þessa vísu heyrði eg fyrst vorið 1885).

2.29.3 (III 6)
Ögmundur líka á Ísastorð
Upphaf

Ögmundur líka á Ísastorð / engan Drottinn skapti ...

Niðurlag

... þótt allan daginn kjapti.

Athugasemd

1 erindi.

Í athugasemdum um kvæðið: Ögmundur var fjósakall hjá Bjarna.

2.30 (III 7-10)
Fjögur kvæði
2.30.1 (III 7)
Þið eðla brúðhjón
Upphaf

Þið eðla brúðhjón ykkur hér / upprennur fagurt vor að hausti ...

Lagboði

Þú stóðst á tindi Heklu hám

Niðurlag

... og syngi: Lifi brjúðhjónin!

Athugasemd

3 erindi.

2.30.2 (III 8)
Jeg bið og vona af bestu þjóð
Titill í handriti

Ályktun um vitranina

Upphaf

Jeg bið og vona af bestu þjóð ...

Lagboði

Blíð gjæfan

Viðlag

Farsældin frægstu faðmi nú brúðhjónin leggi lið næsta lífsdægurinn

Niðurlag

... Farsældin frægstu faðmi nú brúðhjónin leggi lið næsta lífsdægurinn.

Athugasemd

9 erindi.

Efst stendur: Frumsett á heiðursdag séra Benedikts Magnússonar og maddamme Þorgbjargar Pétursdóttur. Með eigin hendi skáldsins.

2.30.3 (III 9)
Magnús og Sólveig mestu flón
Titill í handriti

Hartnæmur sálmur

Upphaf

Magnús og Sólveig mestu flón / margir sem óska væru hjón ...

Niðurlag

... hvílandi so í langri ró.

Athugasemd

9 erindi.

Efst stendur: Kveðin í ímunduðu brúðkaupi virðulegra persóna Mr. M.G. og tomta S.E.. Fyrir aftan kvæðið eru þrjár smásögur.

Efnisorð
2.30.4 (III 10)
Er hann Eyjafjörður
Upphaf

Er hann Eyjafjörður / eitrað skamma bæli ...

Niðurlag

... drátthalar drógu.

Athugasemd

2 erindi.

Efst stendur: Skólakennari Steingrímur Thorsteinsson hefur skrifað þetta og eru 2 fyrstu vísunar eptir séra Ólaf Pálsson, sem var á Möðruvöllum, skrifari hjá Bjarna, en ekki eins og Steingrímur sagði eptir Bjarna.

2.30.5 (III 10)
Í Vestmannaeyjum björg ei brestur
Upphaf

Í Vestmannaeyjum björg ei brestur / býst eg við að verða þar prestur ...

Niðurlag

... en ærlegur mann ekki neinn.

Athugasemd

1 erindi.

2.30.6 (III 10)
Nautni fóru fjögur
Upphaf

Nautni fóru fjögur / fyrir hamra láð ...

Niðurlag

... eins og sama veg.

Athugasemd

1 erindi.

2.31 (III 11)
Helvörður hygg eg með sjö
Upphaf

Helvörður hygg eg með sjö ...

Athugasemd

Skrifað aftan á bréf. Rautt innsigli.

3 (Askja 3)
Kvæði Bjarna Thorarensen
Athugasemd

Askja 3: III: 12-45

3.1 (III 12)
Eg við bref þitt Oddur minn
Titill í handriti

9. mars 1833

Upphaf

Eg við bref þitt Oddur minn / áðan gjörðist hvumsa ...

Niðurlag

... sem lax á móti straumi.

Athugasemd

8 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og hefur svo breytt.

3.2 (III 13)
Um messnatímann muntu sjá
Upphaf

Um messnatímann muntu sjá / maður kemur af dalnum ...

Niðurlag

... Einhver dregst þá drykkjunnar í valnum.

Athugasemd

1 erindi.

Teikning (höfuð og herðar).

Á versóhlið er vörulisti fyrir Brynjólf Benedictsen.

3.3 (III 14)
Sendibréf til sýslumanns Th. Jonassen.
Athugasemd

Bréfið er dagsett 3. desember 1835.

Þakkarbréf, inniheldur vísu.

3.3.1 (III 14)
Þá leyftrast Ara
Upphaf

Þá leyftrast Ara / loft um fara ...

Niðurlag

... hvað mun segja sá? Já.

Athugasemd

1 erindi.

3.4 (III 15)
Skarðs um heiði
Upphaf

Skarðs um heiði / á hörðu skeiði ...

Niðurlag

... öldin hátt að hlær.

Athugasemd

1 erindi.

Er skrifað á brot úr bréfi.

Prófílteikning.

3.4.1 (III 15)
Sendibréf til Hjartkærs frænda.
Athugasemd

Bréfið er skrifað á Hlíðarenda og dagsett 20. apríl 1820.

3.5 (III 16)
Sannleikans vér sjáumst vott
Upphaf

Sannleikans vér sjáumst vott / svo ei langt þarf fara ...

Niðurlag

... mjúkt er veðrið Ara.

Athugasemd

3 erindi.

3.6 (III 17)
Elskulegi Oddur minn
Upphaf

Elskulegi Oddur minn / andskotinn ...

Niðurlag

... yfir þig að hissa.

Athugasemd

1 erindi.

Strikað hefur verið yfir fjórar síðustu línurnar með lóðréttu striki.

Versósíða: Prófílteikning og útreikningur.

3.7 (III 18)
Kláus minn varð kópabani
Upphaf

Kláus minn varð kópabani / kallsins það er ekki vani ...

Niðurlag

... forðaðist ekki föður sinn.

Athugasemd

1 erindi.

Útreikningur.

3.8 (III 19)
Oddur, sá blessunar broddur
Upphaf

Oddur, sá blessunar broddur / bryddur um munninn með snyddum ...

Niðurlag

... flengi hann þjófa og hengi.

Athugasemd

2 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð og breytt.

Teikning (höfuð og herðar).

Á bakhlið er hluti úr bréfi, skrifað á dönsku, og orðið Landsoverretten Dom" kemur fyrir.

3.9 (III 20)
Hugsa vildi Hrólfur
Upphaf

Hugsa vildi Hrólfur / hvornin kapta ...

Niðurlag

... algjört og auðskilið!

Athugasemd

1 erindi.

3.10 (III 21)
Selur spikgóður
Upphaf

Selur spikgóður / af sundinu móður ...

Niðurlag

... á land þitt tað.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð og hefur svo breytt.

3.11 (III 22)
Eggert skaltu hjálpa!
Upphaf

Eggert skaltu hjálpa! / annars hinn gamli ...

Niðurlag

... Eggert skaltu hjálpa!

Athugasemd

1 erindi. Blek hefur dofnað og smitað út frá sér.

Skrifari hefur strikað yfir orð og hefur svo breytt.

Skrifað á umslag stílað á: B Thorarensen Reikiavík.

Svart innsigli.

3.12 (III 23)
Mjórómaður einn úr austri
Upphaf

Mjórómaður einn úr austri / austanvinds á skjótu flaustri ...

Niðurlag

... argur er sá sem engu verst.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað á pappír merktum: No 5. Vier und Fünfzig Reichsbank schilling. Falkenskiold, 1836 með skjaldarmerki. (Samskonar pappír og III 37, 38 og 66 (nr. 3.26, 3.27 og 4.21))

Á bakhlið er prófílteikning og útreikningar.

3.13 (III 24)
Aleinn drekk eg, aldrei gef eg
Upphaf

Aleinn drekk eg, aldrei gef eg / einn víndropa hjúum mín; ...

Niðurlag

... svo þau verði ei drykkjusvín.

Athugasemd

1 erindi.

3.14 (III 25)
Hætta er að fara að hitta
Upphaf

Hætta er að fara að hitta / hríð í norðan stríðri ...

Niðurlag

... og land ver ógnabrandi.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað aftan á brot úr bréf, undirskrifað: H. Kruger. Leifar af rauðu innsigli.

3.15 (III 26)
Ankíses bar ungur
Upphaf

Ankíses bar ungur / ægishjálm og skjöld ...

Niðurlag

... mítur og bagal tók.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir línur og breytt.

Skrifað aftan á brot úr bréfi, efni: séra Jón, mágur minn.

3.16 (III 27)
Þó varir flenni eg allar út
Upphaf

Þó varir flenni eg allar út / og mig reyni að gretta ...

Niðurlag

... og kann sig ekki að rétta.

Athugasemd

1 erindi.

Smátt letur, bleksmitun og yfirstrikanir.

Teikning og útreikningur.

3.17 (III 28)
Tvö kvæði
3.17.1 (III 28)
Hreinn er þinn rómur og snjallur
Upphaf

Hreinn er þinn rómur og snjallur / sem stæltum samslái bröndum ...

Niðurlag

... á því Rómverjinn sver sig í kyn.

Athugasemd

1 erindi.

3.17.2 (III 28)
Hallfreður eg enginn er
Upphaf

Hallfreður eg enginn er / og ei mun heldur verða ...

Niðurlag

... umgjörð minna sverða.

Athugasemd

1 erindi.

3.18 (III 29)
Skálkaföður í skætingi
Upphaf

Skálkaföður í skætingi / skatnar munu kalla ...

Niðurlag

... og inn í það eg ekki þori að falla.

Athugasemd

1 erindi.

Rautt innsigli.

3.19 (III 30)
Viljir þú mann sjá
Upphaf

Viljir þú mann sjá / [...] ágætan ...

Niðurlag

... í [...] hjartanu.

Athugasemd

1 erindi.

Smátt letur og bleksmitun, ill-læsanlegt.

Versósíða: Útreikningur.

3.20 (III 31)
Þá leyftrast Ara
Upphaf

Þá leyftrast Ara / loft mun fara ...

Niðurlag

... hvað mun segja sá? Já.

Athugasemd

1 erindi.

3.21 (III 32)
Lasið barn liggur í grasi
Upphaf

Lasið barn liggur í grasi / lasburða kallarnir (nusa?) ...

Niðurlag

... masið þá tunguna dansar.

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða: pennaprufur og útreikningur.

3.22 (III 33)
Stambúls yfir höllum hám
Titill í handriti

Tyrkjaveldi, árið 1839.

Upphaf

Stambúls yfir höllum hám / himin sé eg grána ...

Niðurlag

... eins og vígabrandar.

Athugasemd

6 erindi.

Kansellíbrotaskrift í fyrirsögn.

3.23 (III 34)
Tvö kvæði og bréf
Athugasemd

Kvæðin eru skrifuð aftan á bréf.

3.23.1 (III 34)
Blástjarnan þó skarti skær
Titill í handriti

Stjörnuskoðarinn

Upphaf

Blástjarnan þó skarti skær / skal ei framar pína ...

Niðurlag

... og undir Svövu augnabrúnum skína.

Athugasemd

1 erindi.

3.23.2 (III 34)
[...] mæta frú [...]
Upphaf

[...] mæta frú [...] / markið ...

Niðurlag

... af [...] háum nefni G...

Athugasemd

1 erindi. Óheilt.

Smátt letur og bleksmitun, ill-læsanlegt.

3.23.3 (III 34)
Bréf
Höfundur

B.H. Borgen

Athugasemd

Bréf dagsett 9. ágúst 1839, undirskrift B.H. Borgen (sýslumaður).

Tungumál textans
danska
3.24 (III 35)
Tvö kvæði
3.24.1 (III 35)
Aldrei skal brúka á hausti hest
Upphaf

Aldrei skal brúka á hausti hest / heylaus er betra að vera ...

Niðurlag

... sinn forða sáhver beri.

Athugasemd

1 erindi.

3.24.2 (III 35)
Bréf
Höfundur

Thÿrrestrup.

Athugasemd

Bréf dagsett 4. mars 1837, undirskrift: Thÿrrestrup (kaupmaður á Akureyri), með annari hendi en bréfið sjálft.

Tungumál textans
danska
3.25 (III 36)
Sargar, gargar séra Björn
Upphaf

Sargar, gargar séra Björn / siðum leiðum móti ...

Niðurlag

... ælir leir og sóti.

Athugasemd

1 erindi.

Fyrir neðan er skrifað: Anchises Æneas og Baron Holberg.

Skrifað aftan á hluta af bréfi stílað á Herr amtmand Thorare (bréfið er skorið),Rescript

Pennakrot og útreikningar.

3.26 (III 37)
Núna galla
Upphaf

Núna galla / grófum Lalla ( gjöfina má ...

Niðurlag

... viku vetri frí.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað á pappír merktum: No 5. Vier und Fünfzig Reichsbank schilling. Falkenskiold, 1836 með skjaldarmerki. (Samskonar pappír og III 23, 38 og 66 (nr. 3.12, 3.27, 4.21)).

Teikningar.

Neðst hefur verið skrifað: Ari Sæmundason.

Versósíða: texti þar sem koma fyrir nöfnin Ólafur Ólafsson Skjaldarvík og sýslumaðurinn Blundhal. Skrifað 16. október 1837.

3.27 (III 38)
Ungum áður söngvar
Upphaf

Ungum áður söngvar / Áslaugar furðu svásrar ...

Niðurlag

... Ragnar sem andi handan.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

Skrifað á pappír merktum: No 5. Vier und Fünfzig Reichsbank schilling. Falkenskiold, 1836 með skjaldarmerki. (Samskonar pappír og III 23, 37, 66 (nr. 3.12, 3.26, 4.21)).

Teikningar og útreikningar.

3.28 (III 39)
Bæði heitum flóka og feldi
Titill í handriti

Christian á Blómsturvöllum

Upphaf

Bæði heitum flóka og feldi / forlög að þér launi ...

Niðurlag

... eða fyrir þig sauni.

Athugasemd

1 erindi.

3.29 (III 40)
Ikke vil jeg have den
Upphaf

Ikke vil jeg have den ...

Niðurlag

... gik ei det han næste.

Athugasemd

1 erindi.

Tungumál textans
danska
3.30 (III 41)
Ari kom aldins til hara
Upphaf

Ari kom aldins til hara / Ara með brullaups var skarinn ...

Niðurlag

... Ari þá bara var farinn.

Athugasemd

1 erindi.

Fyrir neðan stendur: Reykdal.

3.31 (III 42)
Fjörgyn að þér færi
Upphaf

Fjörgyn að þér færi / frægð og aura gnótt ...

Niðurlag

... leggi þér við nefi.

Athugasemd

1 erindi.

3.32 (III 43)
Anchiser í elli
Upphaf

Anchiser í elli / ill fékk sinn í pung ...

Niðurlag

... þeim er deyja skal!.

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða: einhvers konar bókhald um, Hafnarlönd og Kaldrani og fleira.

3.33 (III 44)
Bréf og kvæði
Athugasemd

Ýmsir útreikningar.

3.33.1 (III 44)
Sendibréf til góði gamli Bessi minn.
Athugasemd

Bréfið er skrifað í Bjarnarhöfn 18. ágúst 1837.

Fjallar um erfðamál, eftirfarandi nöfn koma fram: Jón frá Grenjastöðum og Thorbergssons sáluga

Bréfið er stílað á B. Thorarensen. Rautt innsigli.

3.33.2 (III 44)
Kvæði.
Upphaf

Þeim hinum gamla [?] ...

Niðurlag

... aldrei neðar prýðan.

Athugasemd

1 erindi.

Ill-læsilegt, bleksmitun.

3.33.3 (III 44)
Kvæði um Odd.
Upphaf

[...] Oddur fáu / út[?] forðum ...

Niðurlag

... að hjálpa draugi [skorðum.]

Athugasemd

1 erindi.

Ill-læsilegt, bleksmitun.

3.33.4 (III 44)
Elskulegi Oddur minn
Upphaf

Elskulegi Oddur minn / andskotinn ...

Athugasemd

1 erindi.

3.34 (III 45)
Ei eg þori að kjamta né kvika.
Upphaf

Ei eg þori að kjamta né kvika / við kæti alla verð eg ad hika ...

Niðurlag

... svo dagur hvor er langur sem vika.

Athugasemd

1 erindi.

Svart innsigli.

Brot úr bréfi.

4 (Askja 4)
Kvæði Bjarna Thorarensen
Athugasemd

Askja 4:

  • III: 46-73
  • IV: 1-8

4.1 (III 46)
Kvæði og brot úr bréfi
Athugasemd

Versósíða: brot úr bréfi.

Bleksmitun og gat á blaði (viðgerð) - erfitt aflestrar.

Teikning.

4.1.1 (III 46)
Horfi bara hvör á mig
Upphaf

Horfi bara hvör á mig ...

Athugasemd

1 erindi.

Bleksmitun og gat á blaði (viðgerð) - erfitt aflestrar.

Teikning.

4.1.2 (III 46)
Embættisbréf
4.2 (III 47)
Drottins volaðra ef að art
Upphaf

Drottins volaðra ef að art / einhver girnist að prófa ...

Niðurlag

... og þessir heita: þjófar.

Athugasemd

1 erindi.

4.3 (III 48)
Karlagrobb
Titill í handriti

Kallagrobb

Upphaf

Ungur þótti eg með söng / yndi vekja á sveina glaumi ...

Niðurlag

... áður en lýðir söng þinn náhljóð kalla.

Athugasemd

3 erindi.

Versósíða: útreikningar.

4.4 (III 49)
Þrjár vísur
Athugasemd

Versósíða: útreikningar.

4.4.1 (III 49)
Framstóð maður forðum
Titill í handriti

Florilegium Arianum

Upphaf

Framstóð maður forðum / fyrir Protocolnum - Akureyrar á ...

Niðurlag

... án að stansa fram að haga Dunar.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

4.4.2 (III 49)
Jústizkassinn nælir nóg
Upphaf

Jústizkassinn nælir nóg / nú hans þyngist pyngja ...

Niðurlag

... af holdi Norðlendinga.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

Efnisorð
4.4.3 (III 49)
Fjórða boðorð öfugt er
Upphaf

Fjórða boðorð öfugt er / orðið á þessum tíðum ...

Niðurlag

... hreint eg predika lýðum.

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
4.5 (III 50)
Getinn í pukri eins og allir
Upphaf

Getinn í pukri eins og allir / aleinn í pukri fæðast vann ...

Niðurlag

... í pukri liggur hér með ró.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað á hluta af umslagi, svart innsigli.

Versósíða: útreikningar.

Efnisorð
4.6 (III 51)
Mér í kolli mjaðarpollar mjög vel tolla
Upphaf

Mér í kolli mjaðarpollar mjög vel tolla / þá kollan holla kemur við bolla ...

Niðurlag

... kámugan skolla bið eg drolla.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað á hluta af umslagi Herr Amtmand B. Thorarensen Fredreksgave, rautt innsigli.

Efnisorð
4.7 (III 52)
Grey þótti forðum Freyja
Upphaf

Grey þótti forðum Freyja / hin fagurleita og teita ...

Niðurlag

... Bakkus er verri en rakki.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur krossað yfir þrjú önnur kvæði.

Efnisorð
4.7.1 (III 52)
Í dyrunum þá dampa eg
Upphaf

Í dyrunum þá dampa eg ...

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur krossað yfir kvæðið.

Efnisorð
4.7.2 (III 52)
Enginn grét
Upphaf

Enginn grét ...

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað á versósíðu: Skrifari hefur krossað yfir kvæðið.

Efnisorð
4.7.3 (III 52)
Eg hef spurt
Upphaf

Eg hef spurt ...

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða: Skrifari hefur krossað yfir kvæðið.

Efnisorð
4.8 (III 53)
Tvö kvæði og bréf
4.8.1 (III 53)
Klingir mér fyrir eyrum ómur
Upphaf

Klingir mér fyrir eyrum ómur / eilífðar líkabangar róms ...

Niðurlag

... hann færist kannski aftur nær.

Athugasemd

1 erindi.

Strikað yfir annað kvæði fyrir ofan þetta.

4.8.2 (III 53)
Ávaxtarins Ámu skauts
Upphaf

Ávaxtarins Ámu skauts / ei skal sæmdum hagga ...

Niðurlag

... og efni sveininn Kagga.

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða.

Efnisorð
4.8.3 (III 53)
Sendibréf til Bjarna Thórarensen
Athugasemd

Bréfið er skrifað á Kvíabekk 12. september 1839.

4.9 (III 54)
Þó tungla teljir klasa
Upphaf

Þó tungla teljir klasa / er tindra um himinbaug ...

Niðurlag

... er þekkir ei sjálfan sig.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað aftan á umslag til B. Thorarensen, Gufunesi, rautt innsigli.

4.10 (III 55)
Eins og hún Phyche fögur flýgur
Upphaf

Eins og hún Phyche fögur flýgur / fúnum mót sólu úr lirfu ham ...

Niðurlag

... sjálf er hún nýfædd himinmey.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað aftan á umslag til Amtmand Thorarensen, Frederiksgave.

Rautt innsigli, teikning.

Efnisorð
4.11 (III 56)
Lausavísa
Upphaf

[...] hlóðum ...

Niðurlag

... og forðum [...] aldreigi leikum.

Athugasemd

1 erindi.

Bleksmitun og blek hefur dofnað, erfitt aflestrar.

Tvö svört innsigli.

Efnisorð
4.12 (III 57)
Ranga dönsku að jarma Jóni
Upphaf

Dönsku ranga að jarma Jóni / eg held mesta gleði sé ...

Niðurlag

... fra mit skallade hovet.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt, hefur einnig breytt orðaröð.

4.13 (III 58)
Kvæði og sendibréf
4.13.1 (III 58)
Bakkus sá bölvaður rakki
Upphaf

Bakkus sá b. rakki / borar í innyflin skorur ...

Niðurlag

... geðið í skónálum meður.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað aftan á sendibréf.

Efnisorð
4.13.2 (III 58)
Sendibréf til Góði gamli minn!
Höfundur

Tómasson [?]

Athugasemd

Sendibréf skrifað á Bessastöðum, 10. ágúst 1839.

Fjallar um son Bjarna og Bessastaðaskóla.

4.14 (III 59)
Elskulegi administrokkur
Upphaf

Elskul. administrokkur ...

Niðurlag

... og virðing ykkar þjóns nafni standa?

Athugasemd

1 erindi.

Bleksmitun.

Efnisorð
4.15 (III 60)
Lausavísur
Athugasemd

Þrjár lausavísur á tveimur seðlum.

Efnisorð
4.15.1 (III 60)
Lausavísa
Upphaf

Róm er strauma [...] ...

Niðurlag

... næst Romars [...].

Athugasemd

1 erindi.

Bleksmitun og blekblettir. Ill-læsilegt.

Efnisorð
4.15.2 (III 60)
Þar fór Björn
Upphaf

Þar fór Björn [...] ...

Niðurlag

... varð hann hólpinn? Nei.

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
4.15.3 (III 60)
Lausavísa
Upphaf

Hreinn er þinn rómur og snjallur...

Niðurlag

... sjá honum [...] í landi.

Athugasemd

1 erindi. Ill-læsilegt.

Efnisorð
4.16 (III 61)
Kóngsins þeim er kross á brjósti
Upphaf

Kóngsins þeim er kross á brjósti klár sér hreykir / óska eg að enginn þjaki ...

Niðurlag

... brjóstkrossinn mun sæmd hans spilla.

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða: brot úr bréfi, þessi nöfn koma fram: Grundtvig, Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur og Pétur Havsteen.

Efnisorð
4.17 (III 62)
Hunda svefnláta heyrði eg róm
Upphaf

Hunda svefnláta heyrði eg róm / hægt mér að eyrum bruna ...

Niðurlag

... ei nema hljóð úr Hruna.

Athugasemd

1 erindi.

Versósíða: brot úr bréfi.

Efnisorð
4.18 (III 63)
Tvær lausavísur
Efnisorð
4.18.1 (III 63)
Einhver fást mun argari
Upphaf

Einhver fást mun argari / Ólafi frænda gangari ...

Niðurlag

... og sumra líka bjargari.

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
4.18.2 (III 63)
Herjans griðkur hortugu og lötu
Upphaf

Herjans griðkur hortuga og lötu ...

Niðurlag

... úti Kolku á Sigríðargötu?

Athugasemd

1 erindi.

Efnisorð
4.19 (III 64)
Kvæði
Upphaf

Fáa [...] hitti um heim ...

Niðurlag

... og vissi [...] sig.

Athugasemd

3 erindi.

Andlitsteikning.

Skrifað með blýanti, smátt letur og máð, ill-læsanlegt.

4.20 (III 65)
Hér þó að jörðin hylji sveina
Upphaf

Hér þó að jörðin hylji sveina / holdið andanna og smáu bein ...

Niðurlag

... knésetti og tók til fósturs þær.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir línur og breytt.

Skrifað aftan á brot úr sendibréfi. Neðst er skrifað Jón á Meli.

4.21 (III 66)
Þá líkami ei lengur þyngir
Upphaf

Þá líkami ei lengur þyngir / líð eg yfir ský ...

Niðurlag

... um geislaloftin öll.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað á pappír merktum: „No 5. Vier und Fünfzig Reichsbank schilling. Falkenskiold, 1836“ með skjaldarmerki. (Samskonar pappír og III 23, 37 og 38 (nr. 3.12, 3.26 og 3.27)).

4.22 (III 67)
Undrast þú ekki, mín Svava
Titill í handriti

Kysstu mig aftur!

Upphaf

Undrast þú ekki, mín Svava / þó ei nema á stangli ...

Niðurlag

... og aftur mig kysstu.

Athugasemd

3 erindi.

4.23 (III 68)
Elskan mín, þú ekkert sinn
Titill í handriti

Til konu minnar

Upphaf

Elskan mín, þú ekkert sinn / af því þarft að kvíða ...

Niðurlag

... sá er Stormi ríður.

Athugasemd

5 erindi.

Undirskrift: BTh.

4.24 (III 69)
Eins eru skýin sem áður
Titill í handriti
Upphaf

Eins eru skýin sem áður / í elli þú mæltir ...

Niðurlag

... hvar liggur Sveinn Pálsson.

Athugasemd

5 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt texta.

4.25 (III 70)
Væri eg bara orðinn áll
Upphaf

Væri eg bara orðinn áll / og með kroppinn mjóa ...

Niðurlag

... kaldur í bruna sandi.

Athugasemd

1 erindi.

Fyrir neðan er yfirlit um fæðingar og andlát í 6 sýslum.

4.26 (III 71)
Stambúls yfir höllum hám
Upphaf

Stambúls yfir höllum hám / himinn sé eg grána ...

Niðurlag

... eins og vígabrandur.

Athugasemd

6 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt texta.

4.27 (III 72)
Guð blessi Kristján kóng
Titill í handriti

Íslendingabæn, fyrir Christian konung 8da

Upphaf

Guð blessi Kristján kóng / guð blessi hinn vitra kóng ...

Niðurlag

... velti fram hjá.

Athugasemd

2 erindi.

4.28 (III 73)
Eldi Fúsi út blæs
Upphaf

Eldi Fúsi út blæs / Oddur kemur með brodd ...

Niðurlag

... Oddur stingur með brodd!

Athugasemd

1 erindi.

4.29 (IV 1)
Engan á Ísa vengi
Upphaf

Engan á Ísa vengi / ýta neinn skal líta ...

Niðurlag

... mesta allra og besta.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað aftan á sendibréf.

4.30 (IV 2)
Einn á báti útí hafi
Upphaf

Einn á báti útí hafi / eg sit hér við norðurpól ...

Niðurlag

... og fleytir öllu heilu að landi.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

Skrifað aftan á sendibréf. Ýmsir útreikningar.

4.31 (IV 3)
Þú angraðir mig áðan
Upphaf

Þú angraðir mig áðan / með orðum þínum, Sigrún ...

Niðurlag

... og snjóskýja bólstrum blunda svo á.

Athugasemd

8 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

4.32 (IV 4)
Háar þér móti hlæi
Upphaf

Háar þér móti hlæi / heiðar um norðurleiðir ...

Niðurlag

... og yfir þér glaður svífi.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð og breytt.

Rautt innsigli.

4.33 (IV 5)
Ísalands
Titill í handriti
Upphaf

Ísalands / óhamingju ...

Niðurlag

... breiðum byggðum eyða.

Athugasemd

1 erindi.

4.34 (IV 6)
Hér er í gröf lögð
Upphaf

Hér er í gröf lögð / Guðríður Ottadóttir ...

Niðurlag

... blindaða frúa.

Athugasemd

2 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

Skrifað aftan á sendibréf, dagsett 3. desember 1824

4.35 (IV 7)
Í Freyjukatta klær
Upphaf

Í Freyjukatta klær / kominn þá heyrða eg Finn ...

Niðurlag

... af sömu köttum, sveigir stáls.

Athugasemd

3 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

Svart innsigli.

4.36 (IV 8)
Upphaf

Liggja hér lík undir steini ...

Niðurlag

... verði ei aðskildir

Athugasemd

Grafskrift er birtist í Klausturpóstinum 1824, bls. 83.

5 (Askja 5)
Kvæði Bjarna Thorarensen
Athugasemd

Askja 5:

  • IV. 9-24
  • V. 1-11

5.1 (IV 9)
Ei tekur andi
Upphaf

Ei tekur andi / ódáins á landi ...

Niðurlag

... á landi hins lifanda.

Athugasemd

6 erindi.

Skrifað aftan á bréf stílað á B. Thorarensen, Fridriksgafu.

Innsigli, prófílteikningar, útreikningar og aðrar skrifaðar athugasemdir.

5.2 (IV 10)
Gott er í ári
Upphaf

Gott er í ári / glóir röðull ...

Niðurlag

... á landi hins lifanda.

Athugasemd

13 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

5.3 (IV 11)
Haraldur frægi Hilditönn
Upphaf

Haraldur frægi Hilditönn / sigri og fjörvi frá ...

Niðurlag

... lukkan og gleðin blíð!

Athugasemd

13 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

Skrifað á bréf, útreikningar og innsigli.

5.4 (IV 12)
Sendibréf og kvæði
Athugasemd

Þrjú innsigli, pennaprufur, útreikningar og prófílteikningar.

5.4.1 (IV 12)
Sendibréf til Bjarna Thorarensen.
Athugasemd

Bréfið er dagsett 14. apríl 1824.

Tungumál textans
danska
5.4.2 (IV 12)
Hamingjan feti
Upphaf

Hamingjan feti / þér hýrleit að fleti ...

Niðurlag

... og syngi klámstef.

Athugasemd

2 erindi.

5.4.3 (IV 12)
Goða það líkast unun er
Upphaf

Goða það líkast unun er ...

Niðurlag

... því eitthvað málið hindrar.

Athugasemd

1 erindi.

5.5 (IV 13)
Þá eik í stormi hrynur háa
Titill í handriti

Við jarðarför, frú konferentsráðsinu Gud: Stephensen

Upphaf

Þá eik í stormi hrynu háa / hamra því beltin skína frá ...

Niðurlag

... horfir tindrandi uppá Krist.

Athugasemd

8 erindi.

5.6 (IV 14)
Kvæði og sendibréf
Athugasemd

Rautt innsigli.

5.6.1 (IV 14)
Sendibréf til Bjarna Thorarensen
Athugasemd

Skrifað í Viðeyjarklaustri 26. janúar 1824.

5.6.2 (IV 14)
Liggja hér lík undir steini
Upphaf

Liggja hér lík undir steini ...

Niðurlag

... verði ei aðskildir.

Athugasemd

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

5.7 (IV 15)
Tvö kvæði
Athugasemd

Skrifað á bakhlið umslags, stílað á B. Thorarensen, Fredreksgave.

Innsigli og útreikningar.

5.7.1 (IV 15)
Æ, ertu Colla, ágæt dóttir, fallin
Upphaf

Æ, ertu fallin ágæt Cola dóttir / yfir blástraumum Selmu er þögn ...

Niðurlag

... ei fær þú vakið dána mey.

Athugasemd

5 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt, breytir einnig orðaröð.

5.7.2 (IV 15)
[Kominn] ert hinn fjærlendi
Upphaf

[Kominn] ert hinn fjærlendi / [til fræg]ðar heimkynna ...

Niðurlag

... eru á kinnum.

Athugasemd

1 erindi.

Óheilt, blaðið er rifið (viðgert).

5.7.3 (IV 15)
Skemmtileg mjög er þögn í ásýnd þinni
Upphaf

Skemmtileg mjög er þögn í ásýnd þinni / þú himins fagri sonur ...

Niðurlag

... albláar stjörnur, veginn þinn.

Athugasemd

5 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð og breytt.

Skrifað á versósíðu.

5.8 (IV 16)
Þú, sem fæðir fugla smá
Titill í handriti

Í marz 1832

Upphaf

Þú, sem fæðir fugla smá / og frelsar alla þína ...

Niðurlag

... mun eg henni treysta.

Athugasemd

3 erindi.

5.9 (IV 17)
Nú er nótt
Titill í handriti

Kansellísráð Þórður Björnsson

Upphaf

Nú er nótt / í Norðursýslu ...

Niðurlag

... þá góðs er höfðingja getið.

Athugasemd

7 erindi.

Undirskrift: BTh.

Skrifari hefur strikað yfir orð/línur og breytt.

5.10 (IV 18)
Sendibréf og kvæði
Athugasemd

Svart innsigli.

5.10.1 (IV 18)
Sendibréf til Bjarna Thorarensen
Höfundur

Sigríður H. Vídalín

Athugasemd

Bréfið er dagsett 9. apríl 1827. Í bréfinu tilkynnir Sigríður um andlát sýslumansins S. Petersen.

5.10.2 (IV 18)
Skilar þar moldum
Upphaf

Skilar þar moldum / móðurjörðu ...

Niðurlag

... Ríki hinna góðu er sjaldan af þessum heimi.

Athugasemd

1 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð og breytt.

5.10.3 (IV 18)
Eyjafjalls grætur ásinn þar
Upphaf

Eyjafjalls grætur ásinn þar / ísa frá toppi hám ...

Niðurlag

... vættur með hvopti grám.

Athugasemd

1 erindi.

5.11 (IV 19)
Upphaf

Hér liggur Tómas Bjarnason amtmanns Thorarenssonar ...

Niðurlag

... Slíkra er himnaríki.

5.12 (IV 20)
Grafminning Steinunnar Bjarnadóttur
Upphaf

Skilar þar moldum / móðurjörðu ...

Niðurlag

... Ríki hinna góðu er sjaldan af þessum heimi.

Athugasemd

Skrifari hefur strikað yfir orð og breytt.

Aftan við grafminning:

5.12.1 (IV 20)
Kvenna skarpvitrust
Upphaf

Kvenna skarpvitrust / kvenna Djúpsæust ...

Niðurlag

... sá kalla skóp og konur.

Athugasemd

2 erindi.

5.13 (IV 21)
Þá eik í stormi hrynur háa
Upphaf

Þá eik í stormi hrynur háa / því beltin skýra frá ...

Niðurlag

... horfir tindrandi uppá Krist.

Athugasemd

8 erindi.

Skrifari hefur strikað yfir orð og breytt.

Skrifað aftan á bréf stílað á B. Thorarensen, Gufunesi.

Prófílteikningar og tvö rauð innsigli.

5.14 (IV 22)
Gakktu í N. Nathan
Upphaf

Gakktu í N. Nathan / ...

Niðurlag

... og hvorki því sem [...].

Athugasemd

1 erindi.

Skrifað aftan á brot úr bréfi.

Rautt innsigli.

5.15 (IV 23)
Prófílteikningar
Athugasemd

Teikningar af Birni á Lundi, Ara Sæmundssyni.

Á versósíðu: teikning af Helgu Jónsdóttur.

5.16 (IV 24 a-d)
Gakktu í N. Nathan
5.16.1 (IV 24 a)
Rímorð með hendi Bjarna Thorarensens
5.16.2 (IV 24 b)
Ertu nú sofnuð, mín systir!
Titill í handriti

Við gröf móðursystur minnar (madam) Þ. Bjarnadóttur

Upphaf

Ertu nú sofnuð, mín systir /þeim svefningum langa ...

Niðurlag

... þú vaknar í ljósi.

Athugasemd

3 erindi.

Ekki skrifað með hendi Bjarna Thorarensen.

5.16.3 (IV 24 c)
Ýmis kvæði
Athugasemd

Blað brotið í kver, blaðmerking 1r-2v.

5.16.3.1 (IV 24 c)
Allar þær um Arium hljóða
Upphaf

Allar þær um Arium hljóða / [...] manninn þann góða ...

Niðurlag

... .

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1r.

5.16.3.2 (IV 24 c)
Selshaus eg gráan
Upphaf

Selshaus eg gráan ...

Niðurlag

... .

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1r.

5.16.3.3 (IV 24 c)
Elskulegi administrokkur
Upphaf

Elskulegi administrokkur ...

Niðurlag

... og virðing yðar þjónsnafni standa.

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1r.

5.16.3.4 (IV 24 c)
Ef leyftrast Ara
Upphaf

Ef leyftrast Ara / loft um fara ...

Niðurlag

... hvað mun segja sá? Já.

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1r.

5.16.3.5 (IV 24 c)
Einhver fást mun argari
Upphaf

Einhver fást mun argari / Ó. frænda gangari ...

Niðurlag

... og sumra líka bjargari.

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1r.

5.16.3.6 (IV 24 c)
Herjans griðkur hortugu og lötu
Upphaf

Herjans griðkur hortuga og lötu ...

Niðurlag

... úti Kolku á Sigríðargötu?

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1v.

5.16.3.7 (IV 24 c)
Ari kom aldins til hara
Upphaf

Ari kom aldins til hara / Ara með brullaups var skarinn ...

Niðurlag

... Ari var bara þá farinn.

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1v.

5.16.3.8 (IV 24 c)
Nú varð eg afgamall í Ill[?]
Upphaf

Nú varð eg afgamall í Ill[?] ...

Niðurlag

... það var mín bölföður [?]

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1v.

5.16.3.9 (IV 24 c)
Munu kútmaga
Upphaf

Munu kútmaga / ...

Niðurlag

... .

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 1v.

5.16.3.10 (IV 24 c)
Þeim hinum gamla
Upphaf

Þeim hinum gamla ...

Niðurlag

... aldrei neðar prýðan.

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 2r.

5.16.3.11 (IV 24 c)
Þeim tromfum Oddur sín
Upphaf

Þeim tromfum Oddur sín / ...

Niðurlag

... að hjálpa baugaskorðum.

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 2v.

5.16.3.12 (IV 24 c)
Elskulegi Oddur minn
Upphaf

Elskulegi Oddur minn / andskotinn ...

Niðurlag

... skjóðan undir höggum.

Athugasemd

1 erindi.

Bl. 2v.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
(42-203 mm x 60-220 mm).
Tölusetning blaða

NKS 2004 I fol.:

  • I. 1-4.
    • 2. 4 hefti, blaðsíðumerkt 1-16, 17-32, 33-48, 49-57 + 3 auð blöð.
    • 3. Hefti, blaðsíðumerkt með blýanti 1-64.
    • 4. Hefti, blaðsíðumerkt með blýanti 1-48.
  • II. 1-46.
  • III. 1-73.
  • IV. 1-24.
  • V. 1-11.
  • VI. 1-28.

NKS 2004 II fol.:

  • I. Bréf: A 1-20, B 1-14, C 1-12, D 1-3, E 1-3, F 1, G 1-6.
  • II. Minningarorð/kvæði um Bjarna: 1-29.
  • III. Opinber skjöl: 1-28.

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur:

I. Bjarni Thórarensen fljótaskrift og stundum kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum.

  • Askja 1: I 4, bls. 3-9, 42-43; II 7; II 17.
  • Askja 2: II 22-46; III 1-3, 8, 11.
  • Askja 3: III 12-45.
  • Askja 4: III 46-73; IV 1-8.
  • Askja 5: IV 9-13, 15-17, 19-24 a,d.

II. Bogi Thórarensen Bjarnason snarhönd og síðfljótaskrift.

III. Páll Melsted, fljótaskrift. Askja 2: III 5-6, 10.

IV. Steingrímur Thorsteinsson, snarhönd. Askja 2: III 10.

V. Óþekktar mismunandi hendur:

  • Askja 2: III 4, 7, 8, 9.
  • Askja 5: IV 24 b-c.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir:

  • Askja 1: II 6.

Skrautbekkur:

  • Askja 1: I 4: fremst og aftast á kápu.

Teikningar (andlit og prófílteikningar):

  • Askja 1: II 3, 4, 7, 14, 19, 20.
  • Askja 2:
    • II 22, 23, 28, 35, 42.
    • III 2.
  • Askja 3: III 13, 15, 17, 19, 23, 27, 37, 38.
  • Askja 4: III 55, 64.
  • Askja 5: IV 9 12, 21, 23.

Teikningar (kórónur):

  • Askja 4: III 46.

Ígildi bókahnúts:

  • Askja 1:
    • I 3: bls. 4, 14, 15, 16, 23.
    • I 4: bls. 11, 17.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pennaprufur/krot/útreikningar:

  • Askja 1: II 19, 20.
  • Askja 2: II 32.
  • Askja 3: III 23, 36, 38.
  • Askja 4: III 50, 53, 55.
  • Askja 5: IV 12, 15.

Band

11 öskjur:

  • Askja 1, 2, 3, 4, 5:
    • Bundið í blágráar pappírskápur (370 mm x 250 mm).

Innsigli

Rautt innsigli:

  • Askja 1: II 14, 15, 17.
  • Askja 2:
    • II 31 (leifar), 33, 42.
    • III 11, 25 (leifar), 29, 44.
  • Askja 4:
    • III 51, 54, 55.
    • IV 4.
  • Askja 5:
    • IV 9, 11, 12, 14, 15, 21, 22.

Svart innsigli:

  • Svart innsigli:
    • Askja 2: III 1.
    • Askja 3: III 22, 45.
    • Askja 4:
      • III 50, 56.
      • IV 7.
    • Askja 5: IV 12, 18.

Fylgigögn

  • Askja 1:
    • Laus fylgigögn:
      • Seðill á sem stendur: Afskrifter, 3 hefti, I.
      • Seðill á sem stendur: II.
      • Plastmappa.
    • Föst fylgigögn:
      • I 1: Seðill sem á stendur: Nr. 383. Afskrift af Bjarna Thorarensen digte. Herra Bogi Th. Melsted. Regentsen Kjöbenhavn.
      • II 3: Seðill sem á stendur: Á þetta blað fyrir ofan myndina var skrifað vísan Hvassan mótvind að hreppa.

        Á bakhlið er teiknuð andlitsmynd (höfuð og herðar).

      • II 4: Seðill sem á stendur: Þykkur pappír með vatnsmerki: Hlyppan 1813 í bréfi BTh. til Gríms Jónssonar 30. ág. 1815. Sama vatnsmerki í Ísland (þú nafnkunna land).J.H.
      • II 7: Seðill, tvær teiknaðar andlitsmyndir (höfuð og herðar), á bakhlið texti.
      • II 9: Seðill sem á stendur: Ekki rétt BjTh. 1. bl. ekki kvæði. Síðan síðari tíma viðbót: Rith. BTh. er á miðanum þeim megin sem myndir hans eru.
  • Askja 3:
    • Plastmappa merkt 91 III 34.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

MJG skráði handritið samkvæmt TEI P5 reglum, desember 2023; mars 2024.

Viðgerðarsaga
Viðgert af Birgitte Dall í febrúar 1968.

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í nóvember til desember 1996.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Thorarensen
Titill: Kvæði Bjarna Thórarensen amtmanns
Höfundur: Bjarni Thorarensen
Titill: Kvæði eptir Bjarna Thórarensen
Höfundur: Bjarni Thorarensen
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Höfundur: Jónas Hallgrímsson
Titill: Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ólafur Sveinsson, Ólafur Halldórsson
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði Bjarna Thorarensen
    1. Fáeinar vísur B.Th.
      1. Stendur hérna styttuband
      2. Vendist sendist Vindólfs hind
      3. Hólófernes Hánúp felldi
      4. Með sínum fagra svana söng
      5. Gunnar var mikilmenni
      6. Úr grautar fylli Gunnar dó
      7. Kláus eitt sinn kjötbein gleypti
      8. Þægust Þorkála
      9. Kristján djöfull kemur hér
      10. Kristján fór með krókaspjót í hendi
      11. Caper minn Capersen
      12. Sigurður séra
      13. Vísur til Odds læknis
        1. Elskulegi Oddur minn
        2. Eg við bréf þitt, Oddur minn!
      14. Administrator Ari
        1. Reykdahl ferðast
      15. Anchises minn ungur
      16. Stímabrak er í straumi
      17. Austan kom úr Álftaveri
      18. Bágt er að heyra ef brýtur meira
      19. Satan bið eg sofa
      20. Öldin er sú besta
      21. Þar kom einn andi
      22. Hart er að líða
      23. Guð gefi eg önd
      24. Þó mig kunni sigra sjást
      25. Heill sértu mikli Milton íslenskra
      26. Betur matar bita
      27. Ríkir suður í Reykjavík
      28. Vísa og svar
        1. Bacctus hjálpi sínum sauðum
        2. Þurra kuldan þolir hann illa
      29. Vitnisburð gefa úr vist þeim fer
      30. Hér þó að jörðin hylji sveina
      31. Registur
      32. Engin sá sem vil eg vel
    2. Nokkur kvæði eftir Bjarna amtmann Thorarensen
      1. Roða þá sólar ríða
      2. Erat harmur að hugsa
      3. Áður en afi Skjaldar
      4. Tjáir ei harma þó hýðið
      5. Hvur liggur undir
      6. Þér mér öllum offra eg
      7. Á mjúkum meyjar búki
      8. Oddur sá blessunar broddur
      9. Hamingjan seti þér hýrleit að fleti
      10. Blessaður Broddur minn!
      11. Elskulegi Oddur minn
      12. Þó tungla telji klasa
      13. Heilög Jalapps hnipin situr rót
      14. Fjörgyn að þér færi
      15. Selur spikgóður
      16. Eldi Fúsi út blæs
      17. Stökur
        1. Hljóp að kaupum Halli
        2. Sá alvaldur sig þá skáldið svíkja í leik
        3. Árni í klambri greitt nam gambrast gullinkamba
      18. Bachus sá bölvaður rakki
      19. Menn þegar ganga leiðina langa
      20. Ei sá drottinn
      21. Upp yfir fjöllin
      22. Örfast elsku blossar
      23. Stambuls yfir höllum hám
      24. Guð sendi oss góðan kóng"
      25. Stari eg fram
      26. Sker hefir skrapað í firði
      27. Maður, því horfirðu fram?
      28. Stirður Bjarni
      29. Þó varir flenni eg allar út
      30. Bæði heitum flóka og feldi
      31. Drottins volaðra ef að art
      32. Eg við bréf þitt Oddur minn
      33. Aldrei skal brúka að hausti hest
      34. Skemmtileg mjög er þögn í ásýnd þinni
      35. Æ, ertu Cola ágæt dóttir fallin
      36. Kominn ert' hinn fjærlendi!
      37. Heyrðu minn pensill, hönd í komdu á mér
      38. Þá líkami ei lengur þyngir
      39. Kátlega held eg klingi
      40. Hvassan mótvind að hreppa
      41. Mér í kolli mjaðarpollar mjög vel tolla
      42. Getinn í pukri
      43. Ei eg þori að kjamta né kvika
      44. Langur gangur séra Björn
      45. Núna galla grófan kalla
      46. Guð blessi Kristján kóng
      47. Syrgir þú mín systir!
      48. Viður var mér áður
      49. Hælislaus á hóli
      50. Föðurlands hlíða beltin bláu
      51. Heyri eg hljóm
      52. Þar kom einn andi
      53. Hafgúfa byr
      54. Þú sem þegar vorar
      55. Kóngs þrælar íslenskir aldregi voru
      56. Af feigðarheima fjöllum snæs
      57. Ó vors Kristi andlits bjarta
      58. Justitskassinn nælir nóg
      59. Fjórða boðorð öfugt er
      60. Væri eg bara orðinn áll
      61. Biðillinn hart á stað
      62. Mjórómaður einn úr austri
      63. Heill sértu mikli
      64. Einn á báti útí hafi
      65. Enn er mér í minni
      66. Enn er mér í minni
      67. Eins og hún Psyche fögur flýgur
      68. Enn eru mér í minni
      69. Ungum áður söngvar
      70. Hreinn er þinn rómur og snjallur
      71. Grey þótti forðum Freyja
      72. Hallfreður eg enginn er
      73. Konungs þeim er kross á brjósti klár sér hreyki
      74. Skálkaföður í skætingi
      75. Þreyji eg lengi
      76. Líttu til skáldins
      77. Um messnatímann muntu sjá
      78. Hunda svefnláta heyrði eg óm
      79. Aleinn drekk eg, aldrei gef eg
      80. Sumarfrostið sætt á kinnum
      81. Best tel eg hnossa
      82. Ranga dönsku að jarma Jóni
      83. Eggert skaltu hjálpa
      84. Hætta er fara að hitta
      85. Sannleikans vér sjáum vott
      86. Ávaxtarins Ámu skaut
      87. Hart er að líða
      88. Skarðs um heiði
      89. Lasið barn liggur í grasi
      90. Anchíses minn ungur
      91. Um Anchíses
        1. Anchíses bar ungur
        2. Anchíses í elli
        3. Faðir vor fæðist að nýju í dag
    3. Syrpa
      1. Hvert eru Hafnar
      2. Á mildri morgunstund
      3. Aldrei man eg mig
      4. Þegar hárri höllu í
      5. Við Helga skulum búa
      6. Epigrammata nokkur útlögð af Martiali
        1. Ekki veit eg það Jón
        2. Fyrrum ríkur þú varst
      7. Meðan þú ert farsæll
      8. Eru oss öllum
      9. Inni og á brautum
      10. Ekki er hollt að haf ból
      11. Leit eg í lundunum
      12. Engan á Ísa vengi
      13. Ísalands
      14. Áður óðöl gengin
      15. Veit eg vænar sveitir
      16. Háar þér móti hlæi
      17. Skrafar þú mín Sigrún
      18. Herrann er minn hirðir
      19. Upp! upp! lagsmenn góðir, á bak á bak
      20. Skalat halur hræðast dauða
      21. Sortanum birta bregður frí
      22. Hver er sú undra mynd
      23. Sveinar íslenskir sitjum hér
      24. Ei tekur andi
      25. Haraldur frægi Hilditönn
      26. Hér þó að jörðin hylji sveina
      27. Fer eg úr landi Freyja þín!
      28. Einn kvað um veri valska
      29. Eyjafjalls grætur ásinn þar
      30. Drynur und fjallsrótum, dimm eru ský
      31. Þar sem fjall réð falla
      32. Í Freyju katta klær
      33. Frísandi dragi þig
      34. Nú er flag
      35. Á vori vænust meyja
      36. Ungur þótti eg með söng
      37. Sé eg að sól er
      38. Klíngir mér fyrir eyrum ómur
      39. Gott er til grafar
      40. Þú angraðir mig áðan
      41. Glöð skulum bæði við brott síðan halda
      42. Góða það líkast unan er
      43. Drekkur jörð
      44. Gamall mjöður gleður þjóð
      45. Bachus blíðlundaður
      46. Ýtar hinir æðstu
      47. Í Babýlon við vötnin ströng
      48. Stímabrak er í straumi
      49. Upplýsing hálfgjör utan við manninn
      50. Víst hefur Birni, veit eg, drott
      51. Aldrei rísa upp andaðir
      52. Mörður ýta allra
      53. Heyri eg vera
      54. Óttist ekki elli
      55. Móðir dags er myrkva nóttin
      56. Hlíðar bláu bólstrarnir
      57. Lof sé þér guð fyrir liðna ævi!
      58. Þú sem fæðir fugla smá
      59. Elskan mín! þú ekkert sinn
      60. Hornalausan hef eg
      61. Um Kláus
        1. Kláus minn varð kópabani
        2. Kláus sængur sviðið á setti skut
        3. Kláus minn er kolaður
        4. Kláus eitt sinn ketbein gleypti
        5. Kláus fór í kolluleitir
        6. Kláus minn kallinn
        7. Minn er Kláus manna bestur
      62. Um suðurheima dregur dreyr
      63. Registur
    4. Miklum dasaður
    5. Blað úr undirbúningi
      1. Hreinn er þinn rómur og snjallur
      2. Hunda svefnláta heyrði eg óm
      3. Fjórða boðorð öfugt er
      4. Menn þegar ganga um leiðina langa
      5. Ei eg þori að kjamta né kvika
      6. Hallfreður eg engi er
    6. Hefirðu vestan vindur
    7. Heyri eg hljóm
    8. Kvæði og bréf
    9. Minningaræða um Vigfús Þórarinsson
    10. Bragningur í brynju
    11. Hver er sú undra mynd
    12. Hvað er það hið lága
    13. Kvæði og bréf
    14. Erat harmur að hugsa
    15. Kvæði og bréfaumslag
      1. Ei sá drottinn
      2. Bréfumslag
    16. Tindafjöll skjálfa en titrar jörð
    17. Á mjúkum meyjarbúki
    18. Skrafar þú, mín Sigrún
    19. Vinsældir, fegurðin, frændafla her
    20. Um suðurheima dregur dreyr
    21. Eldgamla Ísafold
  2. Kvæði Bjarna Thorarensen
    1. Herrann er minn hirðir
    2. Þar kom einn andi
    3. Áður en afi Skjaldar
    4. Tvö kvæði
      1. Enn eru mér í minni
      2. Biðillinn hleypir hart á stað
    5. Áður óðöl gengin
    6. Tvö kvæði
      1. Hafgúfa býr
      2. Línleik leit og sjónar glæðum
    7. Enn er mér í minni
    8. Hver ríður svo geyst
    9. Tvær lausavísur
      1. Bjórinn ...
      2. Grám þegar létta grímum
    10. Leit eg í lundinum
    11. Harðan mótvind að hreppa
    12. Heill sértu mikli Milton íslenskra
    13. Þú nafnkunna landið
    14. Fjögur kvæði
      1. Upp yfir fjöllin
      2. Mun guma hönd brjóta
      3. Hljóp að kaupum Halli skyrs
      4. Örvast elsku blossar
    15. Miklum dasaður
    16. Þar hólinn reisa sig eg sér
    17. Kvæði
    18. Tvö kvæði
      1. Þreyji eg lengi
      2. Schiaa no lell!
    19. Roða þá sólar ríða
    20. Áður frá mærum meiði
    21. Enn er mér í minni
    22. Tindafjöll skjálfa, en titrar jörð
    23. Sortanum birta bregður um frí
    24. Ertu nú sofnuð, mín systir!
    25. Ekki er hollt að hafa ból
    26. Nú er mæringur moldu falinn
    27. Brot úr þremur kvæðum
    28. Enginn ámælir
    29. Þrjú kvæði
      1. Ari kom á heljar hlað
      2. Ögmundur líka á Ísastorð
      3. Ögmundur líka á Ísastorð
    30. Fjögur kvæði
      1. Þið eðla brúðhjón
      2. Jeg bið og vona af bestu þjóð
      3. Magnús og Sólveig mestu flón
      4. Er hann Eyjafjörður
      5. Í Vestmannaeyjum björg ei brestur
      6. Nautni fóru fjögur
    31. Helvörður hygg eg með sjö
  3. Kvæði Bjarna Thorarensen
    1. Eg við bref þitt Oddur minn
    2. Um messnatímann muntu sjá
    3. Sendibréf til sýslumanns Th. Jonassen.
      1. Þá leyftrast Ara
    4. Skarðs um heiði
      1. Sendibréf til Hjartkærs frænda.
    5. Sannleikans vér sjáumst vott
    6. Elskulegi Oddur minn
    7. Kláus minn varð kópabani
    8. Oddur, sá blessunar broddur
    9. Hugsa vildi Hrólfur
    10. Selur spikgóður
    11. Eggert skaltu hjálpa!
    12. Mjórómaður einn úr austri
    13. Aleinn drekk eg, aldrei gef eg
    14. Hætta er að fara að hitta
    15. Ankíses bar ungur
    16. Þó varir flenni eg allar út
    17. Tvö kvæði
      1. Hreinn er þinn rómur og snjallur
      2. Hallfreður eg enginn er
    18. Skálkaföður í skætingi
    19. Viljir þú mann sjá
    20. Þá leyftrast Ara
    21. Lasið barn liggur í grasi
    22. Stambúls yfir höllum hám
    23. Tvö kvæði og bréf
      1. Blástjarnan þó skarti skær
      2. [...] mæta frú [...]
      3. Bréf
    24. Tvö kvæði
      1. Aldrei skal brúka á hausti hest
      2. Bréf
    25. Sargar, gargar séra Björn
    26. Núna galla
    27. Ungum áður söngvar
    28. Bæði heitum flóka og feldi
    29. Ikke vil jeg have den
    30. Ari kom aldins til hara
    31. Fjörgyn að þér færi
    32. Anchiser í elli
    33. Bréf og kvæði
      1. Sendibréf til góði gamli Bessi minn.
      2. Kvæði.
      3. Kvæði um Odd.
      4. Elskulegi Oddur minn
    34. Ei eg þori að kjamta né kvika.
  4. Kvæði Bjarna Thorarensen
    1. Kvæði og brot úr bréfi
      1. Horfi bara hvör á mig
      2. Embættisbréf
    2. Drottins volaðra ef að art
    3. Karlagrobb
    4. Þrjár vísur
      1. Framstóð maður forðum
      2. Jústizkassinn nælir nóg
      3. Fjórða boðorð öfugt er
    5. Getinn í pukri eins og allir
    6. Mér í kolli mjaðarpollar mjög vel tolla
    7. Grey þótti forðum Freyja
      1. Í dyrunum þá dampa eg
      2. Enginn grét
      3. Eg hef spurt
    8. Tvö kvæði og bréf
      1. Klingir mér fyrir eyrum ómur
      2. Ávaxtarins Ámu skauts
      3. Sendibréf til Bjarna Thórarensen
    9. Þó tungla teljir klasa
    10. Eins og hún Phyche fögur flýgur
    11. Lausavísa
    12. Ranga dönsku að jarma Jóni
    13. Kvæði og sendibréf
      1. Bakkus sá bölvaður rakki
      2. Sendibréf til Góði gamli minn!
    14. Elskulegi administrokkur
    15. Lausavísur
      1. Lausavísa
      2. Þar fór Björn
      3. Lausavísa
    16. Kóngsins þeim er kross á brjósti
    17. Hunda svefnláta heyrði eg róm
    18. Tvær lausavísur
      1. Einhver fást mun argari
      2. Herjans griðkur hortugu og lötu
    19. Kvæði
    20. Hér þó að jörðin hylji sveina
    21. Þá líkami ei lengur þyngir
    22. Undrast þú ekki, mín Svava
    23. Elskan mín, þú ekkert sinn
    24. Eins eru skýin sem áður
    25. Væri eg bara orðinn áll
    26. Stambúls yfir höllum hám
    27. Guð blessi Kristján kóng
    28. Eldi Fúsi út blæs
    29. Engan á Ísa vengi
    30. Einn á báti útí hafi
    31. Þú angraðir mig áðan
    32. Háar þér móti hlæi
    33. Ísalands
    34. Hér er í gröf lögð
    35. Í Freyjukatta klær
    36. Grafskrift yfir Þórarni Magnússyni Öfjörð
  5. Kvæði Bjarna Thorarensen
    1. Ei tekur andi
    2. Gott er í ári
    3. Haraldur frægi Hilditönn
    4. Sendibréf og kvæði
      1. Sendibréf til Bjarna Thorarensen.
      2. Hamingjan feti
      3. Goða það líkast unun er
    5. Þá eik í stormi hrynur háa
    6. Kvæði og sendibréf
      1. Sendibréf til Bjarna Thorarensen
      2. Liggja hér lík undir steini
    7. Tvö kvæði
      1. Æ, ertu Colla, ágæt dóttir, fallin
      2. [Kominn] ert hinn fjærlendi
      3. Skemmtileg mjög er þögn í ásýnd þinni
    8. Þú, sem fæðir fugla smá
    9. Nú er nótt
    10. Sendibréf og kvæði
      1. Sendibréf til Bjarna Thorarensen
      2. Skilar þar moldum
      3. Eyjafjalls grætur ásinn þar
    11. Grafminnig Tómasar Bjarnasonar amtmanns
    12. Grafminning Steinunnar Bjarnadóttur
      1. Kvenna skarpvitrust
    13. Þá eik í stormi hrynur háa
    14. Gakktu í N. Nathan
    15. Prófílteikningar
    16. Gakktu í N. Nathan
      1. Rímorð með hendi Bjarna Thorarensens
      2. Ertu nú sofnuð, mín systir!
      3. Ýmis kvæði
        1. Allar þær um Arium hljóða
        2. Selshaus eg gráan
        3. Elskulegi administrokkur
        4. Ef leyftrast Ara
        5. Einhver fást mun argari
        6. Herjans griðkur hortugu og lötu
        7. Ari kom aldins til hara
        8. Nú varð eg afgamall í Ill[?]
        9. Munu kútmaga
        10. Þeim hinum gamla
        11. Þeim tromfum Oddur sín
        12. Elskulegi Oddur minn

Lýsigögn