Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1094 c fol.

Heklugos 1693, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1 (1r-2r)
Heklugos 1693
Upphaf

Anno 1693 þann 13. febrúar um kvöldið þá klukkan hefur verið milli sjö og átta bar til sá skelfilegi atburður og...

Niðurlag

... til sáust fyrr en hér upphaflega greinir.

Athugasemd

Í Kristian Kålund, Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 109 er heiti handritsins Heklas udbrud 1694.

Tvær frásagnir frá Heklugosinu 1693, sr. Daða Halldórssonar prests og lögréttumannsins Magnúsar Gíslasonar.

Tungumál textans
íslenska
2 (3r-8r)
Heklas udbrud
Upphaf

Aaret 1693 den 13 februar om aftenen mellem kl. 7 og 8 ...

Niðurlag

... i begyndelse her af er annaledt).

Athugasemd

Bl. 3r-8r er dönsk þýðing á bl. 1r-2r.

Tungumál textans
danska

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 2 blöð (316 mm x 207 mm) og 6 + i blöð (210 mm x 175 mm). Autt blað 8v.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-8 með blýanti á neðri spássíu.

    Umbrot

    • Eindálka.
    • Línuföldi er 35-37 á bl. 1r-2r en 22 línur á bl. 3r-8r.

    Skrifarar og skrift
    Tvær hendur.

    Bl. 1r-2r: Sr. Daði Halldórsson, fljótaskrift.

    Bl. 3r-8r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

    Band

    Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum pappír.

    Uppruni og ferill

    Uppruni

    Fyrri hluti handritsins er tímasett ca 1700 en seinni hlutinn ca 1800 í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte , nr. 248

    Sigurður Þórarinsson segir í bók sinni Heklueldar (1968), bls. 84, að sr. Daði Halldórsson hafi skrifað skýrsluna um miðjan maí 1693.

    Aðföng

    Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. ágúst 1986.

    Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupamannahöfn.

    Aðrar upplýsingar

    Skráningarferill

    MJG skráði handritið rafrænt og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 14. september 2023.

    Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 109.

    Viðgerðarsaga
    Myndir af handritinu

    • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

    Notaskrá

    Lýsigögn
    ×

    Lýsigögn