„Anno 1693 þann 13. febrúar um kvöldið þá klukkan hefur verið milli sjö og átta bar til sá skelfilegi atburður og...“
„... til sáust fyrr en hér upphaflega greinir.“
Í Kristian Kålund, Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 109 er heiti handritsins „Heklas udbrud 1694.“
Tvær frásagnir frá Heklugosinu 1693, sr. Daða Halldórssonar prests og lögréttumannsins Magnúsar Gíslasonar.
„Aaret 1693 den 13 februar om aftenen mellem kl. 7 og 8 ...“
„... i begyndelse her af er annaledt).“
Blaðmerking 1-8 með blýanti á neðri spássíu.
Bl. 1r-2r: Sr. Daði Halldórsson, fljótaskrift.
Bl. 3r-8r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum pappír.
Fyrri hluti handritsins er tímasett ca 1700 en seinni hlutinn ca 1800 í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte , nr. 248
Sigurður Þórarinsson segir í bók sinni Heklueldar (1968), bls. 84, að sr. Daði Halldórsson hafi skrifað skýrsluna um miðjan maí 1693.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. ágúst 1986.
Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupamannahöfn.
MJG skráði handritið rafrænt og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 14. september 2023.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 109.