Skráningarfærsla handrits

NKS 11 fol.

Guðspjall, 1550-1599

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lúkasarguðspjall
2
Jóhannesarguðspjall

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
78 blöð (250 mm x 164 mm). Blað 76 er autt.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 75-76 eru innskotsblöð.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari hluta 16. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 158.

Ferill

Guðrún Árnadóttir átti handritið. Eiríkur Árnason prestahatari, eiginmaður hennar, skrifaði það fyrir hana.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. ágúst 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

MJG skráði handritið rafrænt og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 15. nóvember 2023.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 86.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn
  • Safnmark
  • NKS 11 fol.
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn