Blöð 75-76 eru innskotsblöð.
Handritið er tímasett til síðari hluta 16. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 158.
Guðrún Árnadóttir átti handritið. Eiríkur Árnason prestahatari, eiginmaður hennar, skrifaði það fyrir hana.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. ágúst 1986.
MJG skráði handritið rafrænt og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 15. nóvember 2023.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 86.