Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 100

Skinnblað

Athugasemd
Brot.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-2v )
Skinnblað
Efnisorð
1.1 (1r)
Latneskur texti
1.2 (1v)
Autt blað
Athugasemd

Autt blað.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (282 mm x 281 mm).
Umbrot

Eindálka. 40 línur.

Leturflötur er 282 mm x 261 mm.

Ástand
Skinn er afar ljóst. Leturflötur er skertur að ofan og neðan, einnig aðeins á vinstri jaðri. Á blaðinu eru nokkrar glufur og einnig gat sem virðist hafa myndað við verkun skinnsins.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Fylgigögn
Tveir fylgiseðlar fylgja með. Á öðrum þeirra stendur Skinn af bandi á bók frá 1502. Frá Birni Sigfússyni 29. júní 1950. Á hinum stendur Band á bók frá 1502. Pseudo-Dionysios Areopagita: Opera.

Uppruni og ferill

Uppruni
Úr bandi á bók frá 1502.
Ferill
Komið til Landsbókasafns frá Birni Sigfússyni 29. júní 1950.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 20. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn