Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 95

Skinnblað á latínu

Tungumál textans
latína

Innihald

( 1r-2v )
Latneskur texti
Athugasemd

Fyrri safnmörk eru ÍBR 156 8vo og Lbs fragm. Add 13.

Brot. Innihald óþekkt.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 brot. Fyrra er 16 mm x 71 mm. Seinna er 17 mm x 69 mm.
Umbrot

Líklega eindálka. 3 línur sjáanlegar.

Leturflötur er sá sami og stærð brotanna.

Ástand
Brotin eru mjög smá og skert. Letur er nokkuð máð svo erfitt er að greina hvað stendur.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauður og grænn upphafsstafur.

Rauð línufylling.

Fylgigögn
Hvítt umslag fylgir með en á því stendur ÍBR 156 8vo 2 skinnsneplar úr kili áprent., e.t.v. fl. sneplar í hdr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Var í bandi á ÍBR 156 8vo sem er íslenskt.
Aðföng

Runólfur Sverrisson á Maríubakka, 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 17. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn