Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 88

Missale

Athugasemd
Brot. Fyrra safnmark er Lbs fragm. Add. 6.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Missale
1.1 (1r)
Brot úr Jóhannesarguðspjalli (5:21-5:24) og messutón
Upphaf

... et biberitis(?) eius sanguine(m?): non ...

Niðurlag

... Qui apostolus(?) te(?) ... est et ...

Athugasemd

... Amen amen dico vobis, Jóhannes 5:21-5:24, Absolve domine animas eorum, De profundis clamavi ad te, Fiant aures tuae intendentes in, Si iniquitates observaveris, ...

Efnisorð
1.2 (1v)
Altarisganga
Upphaf

... perpetua luceat ei ...

Niðurlag

... Sitivit anima mea ad deum vi ...

Athugasemd

Texti efst: Lokin á altarisgöngu (Lux aeterna luceat...), bæn eftir altarisgöngu (Praesta quaesumus deus omnipotens...)

Si ambulem in medio umbrae mortis, Virga tua et baculus tuus, Sicut cervus desiderat, Sitivit anima mea ad deum (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (110 mm x 126 mm).
Umbrot

Eindálka. 17 línur á bl. 1r og 11 línur á bl. 1v.

Leturflötur er 110 mm x 110 mm.

Ástand
Skert að ofan og neðan. Skrift er nokkuð smá og nótnastrengir fíngerðir. Blað er ljóst og slétt. Dökk blekklessa á bl. 1r og lítið gat.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir með svörtu flúri.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan sumar línur á bl. 1r.
Fylgigögn
Brúnt umslag fylgir með þar sem Björn M. Ólsen hefur ritað utan á þær upplýsingar sem hann man um blaðið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Komið frá Birni M. Ólsen 9/9/1904. Á seðli sem fylgir með segist hann ekki muna hvar hann fékk blaðið, en hann minnir að prófessor Unger í Kristjaníu hafi gefið sér það 1895.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 13. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn