Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 83

Graduale, 1300-1325

Athugasemdir
Feria 6 og sabbato eftir dca II quadragesimae. Brot
Tungumál textans
latína

Innihald

1 (1r-1v)
Graduale
1.1 (1r)
Tíðasöngur
Niðurlag

... domino ...

1.2 (1v)
Tíðasöngur
Upphaf

...levavi ...

Niðurlag

... deus salutaris noster ...

Athugasemd

Ad te levavi, Salvum fac servum tuum deus, Auribus percipe domine orationem meam, Benedic anima mea, domino, Erubescant et conturbentur omnes inimici, Inclina aurem tuam ad precem, Protector, Propicius esto domine, Adjuva nos deus

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (229 mm x 178 mm).
Umbrot

Eindálka. 11 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 223 mm x 145 mm.

Ástand
Hefur verið haft í band. Blaðið er dökkt og skítugt. Bl. 1r hefur snúið út og er mjög illa farið. Skert bæði uppi, niðri og á hægri jaðri bls. 1r og vinstri jaðri bls. 1v. Sléttað hefur verið úr kili frá því að myndir voru teknar og birtar á Ísmús.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir og svartar nótur.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Nokkur nöfn hafa verið krotuð á bl. 1v, m.a. „Helga Ketelsdóttir“ einu sinni og „Arne Hall...“ ítrekað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til upphafs 14. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 13. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn