Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 81

Brot úr frönsku skjali ; Ísland, 1727

Tungumál textans
franska

Innihald

Brot úr frönsku skjali
Niðurlag

... e juin L'an de grace mil sept cent vingt sep[t]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 sneplar. Snepill 1: (93 mm x 153 mm). Snepill 2: (112 mm x 162 mm).
Ástand
Úr bókbandi og bæði blöðin ólesandi öðrum megin. (1) er efst úr blaði, skorið til hægri og að neðan; (2) er neðst úr blaði, skorið til beggja hliða og að ofan. Sín hönd er á hvoru blaði, svo að óvíst er hvort þau eru úr sama handriti. Textinn er á frönsku, að því er virðist úr opinberum skjölum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1727.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Skinnblöð Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs fragm 81
 • Efnisorð
 • Fornbréf
 • Fleiri myndir
 • [Ext] (Scale)[Ext] (Scale)
  LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn