Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 79

Minningarkvæði ; Ísland, 1625-1627

Tungumál textans
latína

Innihald

Minningarkvæði
Titill í handriti

Bryniulphorum: Ad piam recordationen nominatissimi viri Dn. Bryniulphi Arneri F. ecclesiæ Bergstadiensis pastorem agentis Anno Christi 1627 ætatis 85 (?), januarij 30 di placidè evocati, Numeris ... concinnis Lectori communicatum.

Athugasemd

Minningarkvæði (grafskrift) á latínu um sr. Brynjólf Árnason á Bergsstöðum (dáinn 30. janúar 1627).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (490 mm x 305 mm).
Umbrot

Skriftin tvídálkuð (nema fyrirsögn).

Ástand
Mjög máð og víða ólesandi. Blaðið óskrifað öðru megin.
Skreytingar

Marglitir upphafsstafir.

Skriftin í teiknaðri umgerð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað 1627 eða skömmu síðar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn