Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 31

Antiphonarium ; Ísland, 1450-1499

Tungumál textans
latína

Innihald

Antiphonarium
Athugasemd

Blað 1: úr tíðasöng á Jónsmessu; blað 2: úr tíðasöng 26. júní-29. júní.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst, en ósamstæð (205 mm x 155 mm).
Ástand
Bæði blöðin skorin að ofan. Hafa verið utan um bók, og eru blaðsíður 1r og 2v máðar. Milli blaðanna vantar sennilega tvö blöð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir, grænir og gulir upphafsstafir.

Nótur
Nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 24. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Antiphonarium

Lýsigögn