Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 26

Breviarium ; Ísland, 1300-1399

Tungumál textans
latína

Innihald

Breviarium
Athugasemd

Breviarium (?). Úr messu á Feria V post cineres. Recto: Lectio (Is. 38, 3-5); verso: præfatio og postcommunio.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 ræmur samstæðar úr neðra horni blaðs (50 (samanlagt) mm x 135 mm).
Ástand
Jaðar textans varðveittur öðrum megin og að neðan; hinum megin vantar lítið eitt.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rautt dregið í upphafsstafi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 14. öld.
Ferill

Fundust í bandi á handriti í Landsbókasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Breviarium

Lýsigögn