Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 24

Missale ; Ísland, 1450-1500

Tungumál textans
latína

Innihald

Missale
Athugasemd

Missale. Úr Canon missae.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (280 mm x 165 mm).
Ástand
Lesmál skert á innri spássíu og að ofan. Fremri blaðsíða víða máð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir upphafsstafir.

Nótur
Sumstaðar nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 15. aldar.
Ferill

Komið úr safni Valdimars Ásmundssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 24. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Missale

Lýsigögn